Alþýðublaðið - 11.12.1958, Blaðsíða 3
Lögreglan hvetur alla tii að sýna
gætni og koma í veg fyrir s!ys.
TIL Reykjavíkur kom í gær
fyrsta 250 lesta fiskisklpið a£
12 frá Ausíur-Þýzkalandi. Er
það Guiímundur Péturs ís. 1,
eign Baldurs h.f. í Bolungarvík
og verður skipið gert út þaðan.
Hlutafélagið Desa hefur haft
milligöngu urn smíði aUra skip-
anna.
OB 'ramkvæmdastjóri Baldurs
h.f. er Guðfinnur Einarsson.
Skipstjóri á Guðmundi Péturs
er Leifur Jónsson. Sigldi hann
skipinu hingað frá Þýzkalandi
og kveður hann það mjög gott
sjóskip.
Guðmundur Péturs fer nú á
togveiðar.
Aðalmál skipanna eru sem
hér segir: Heildarlengd 38,65
m, lengd milli lóðlína 34 m,
breidd á bandi 7.30 m og dýpt
3,60 metrar. Skip þessi eru
mæld tæpar 250 rúmlestir
brúttó.
Teikningar af skipunum hef-
ur Hjálmar R. Bárðarson skipa
verkfræðingur gert, svo og
smíðalýsingu þeirra. Er bæði
stærð og gerð þessara skipa að
ýmsu leyti nýjúng í fiskifiota
okkar, en reynt hefur 'verið að
sameina á sem hagkvæmastan
hátt mismunanai veiðiaðferðir.
Á 10 skipanna er togbúnsður á
stjórnborðshlið, en auk þess
eru öll skipin útbúin til síld-
veiða, línuveiða og netaveiða,
enda búin beitingarskýli og iok
uð aftur fyrir hekk til skjóls
við línurennu og við net.
Skipin eru ölj búin venju-
legum útbúnaði til síldveiða,
svo sem háfunarbómu með
vökvavindu til háfunra, síldar-
þilfari, bassaskýli og bátsuglum
með afstífingum og blakkar-
búnaði tii að taka upp nótabáta.
Skipin eru öll úr stáli og raf-
soðin saman, nema framhluti
og þak á stýrishúsi, sem er úr
sjóhæfu aluminium efni.
Aðalvél skipsins er 800 hest-
afla Mannheim dieselvél. Við
aðalvél er tengdur 35 KW raf-
all. Auk þess knýr 120 hestafla
austurþýzk hjálparvél 64 KW
rafal og GM-hjálparvél, 220
hestöfl knýr 150 KW rafaþ er
framleiðir straum fyrir tog-
vindu, en auk þess 12 KW til
almennrar notkpnar í skipinu.
Skipin voru byggð hjá Volks
werft Stralsund, er eingöngu
fæst við smíði fiskiskipa.
Verð skipanna er tæpar sex
og hálf milljón, yfirfærsíúgjald
þar með innifalið.
Til kaupa á þessum skipum
hefur ríkisstjórnin samið um
lán í Sovétríkjunum 50 000 000
sl. krónur til 12 ára með 2Vá?<
vöxtum.
Framhald af 12. siðu.
EINS OG undanfarin ár, mun
lögreglan í Reykjavík grípa til
ýmissa öryggisráðstafana í sam
handi við umferð farartækja
og gangandi fyrir jólin. Ber
þar fyrst að telja ýmsar tak-
markanir *á umferð, fjölgim
lögreglumaniia til eftirlits á
götum úti o.s.frv.
Sigurjón Sigux-ðsson, lög-
reglustjóri, Oiafur Jónsson,
fui-trúi, og Erlingur Pálsson,
yíú'iögregiuþjónn, ræddu við
blaðamenn í gær og skýrðu
frá þessum ráostöfunum. Lög-
reglustjóri kvað erfiðleikana
stodxtgt fara vaxandi ár frá ári,
t.d. væru bifreiðir í bænum
4—500 fleiri nú en í fyrra. Ó-
venjumai'gir fótgaixgandi eru á
ferli í miðbænum fyrir jólin,
færð oft mjög slæm og skugg-
sýnt veður.
ÖRYGGISRÁÐST AF ANIR.
Til þess að gera umferoina í
senn greiðfærari og öi'ugg'ari
eru þessar ráðstafanir gerðár:
1) einstefuuakstur á nokkrum
Leifur Jónsson, skipstjóri.
Gert er ráð fyrir að hin 11
sklpin verði afhent í þessum
mánuði og fyrri hluta næsta
YFIRLÝSÍNG í BONN.
Bonnstjói’nin sendi í dag út
/firlýsingu þess efnis, að fullt
amkomulag ríkti miili stjórn-
arinnar og yfirvaldanna í Vest-
ir-Bérlín. Harmar stjórnin á-
:ökun Brandts um, að Adenau-
xr hafi ekki sinnt nægilega
pólitískum hagsmunum Vest-
ur-Berlínar, er hann var í boi’g
inni. Segist stjói’nin vonast til,
að hin óskiljanlega óánægja,
er upp sé komin, muni hverfa
vegna þess hve alvarlegt á-
stanaið sé, enda útheimti það
samvin.xu án tillits til einstak-
li'-.gshagsmuna.
, STEFNA JAFNAÖAR-
( MANNA.
| Erich Ollenhauer, leiðtogi
jafnaðarmanna, sagði á þingi í
dag, að jafnaðarmenn væru
þeirrar skoðunar að taka bæri
upp viðræður við Rússa um
Þýzkalandsmálin í heild, erx
ekki unx Berlín eina.
I
BONN, 10. des. (REUTER).
Tilkynnt var í dag, að sovét-
skáldið og Stalínsverðlaunamað
urinn Alexander Cheshvili
byggi nú nálægt Frankfurt eft-
i'i* að hafa flúið vestur fyrir
tjald fyrir þrem vikum. Tals-
maður sendiráðs Bandaríkj-
anna í Bonn sagði, að rithöf-
unduiúnn hefði beðið bandarsk
yfirvöld í Bei-lín um pólitískt
hæli og hefði síðan verið flutt-
ur l’lugleiðis til Fi*ankfurt, þar
sem vestur-þýzk yfirvöld
leyfðu honum að liafa aðsetur.
Stjórnendur NTS, sem eru
samtök rússneskra útflytjenda,
sögðu, að Cheshvili hefði farið
,yfir til Vestur-iBerlínar, er
hann var í heimsókn í Austui'-
Berlín, Cheshvili hlaut Stalín-
verðlaunin 1951 fyrir skáldsögu
sína „Lelo“, er gefin var út í
tveirn hlutum árin 1938 og
1948. Hún fjallar unx líf bxnda
á samyrkjubúum.
Framhald aí 12. síðu
þeir dæmdir í málskostnað.
Annarri ákæru um kynvilluat-
hafnir var sleppt. Harvey ]ét af
störfum sínum í utanríkisráðu-
neytinu Ojr sagði af sér þ’ng-
niennsku út af máli þessu.
Hann bað réttinn afsökunar á
hegðun sinni.
Framhald af 1. síðu.
afstöðu sína með tilliti til um-
ræðna þessara.
BAGÐAD, 10. des. (REUTER).
Dagblöðin í Bagdad sökuðu í
dag William Rowntree, aðstoð-
ar-utanríkisráðherra Banda-
ríkjanna, sem um þessar mund
ir er á ferð um* Austurlönd
nær, unx að vera flæktur í sam-
særi um að steypa byltingar-
stjórninni í írak. Á mámidags-
kvöld tilkynnti Abdul Kassern,
forsætisráðhcrra, að samsær-
inu hefði verið afstýrt og sagði,
| að „útlendingar utan íraks“
hefðu gert samsæri við menn,
■ fjandsamlega byltingarstjórn-
inni. Hann sagði ekki hverrar
þjóðar þeir xttlendingar hefðu
verið.
í dag kölluðu blöðiix hins veg'
ar Rowntree boðbera hins illa
og samsærisins og kváðu Banda
ríkjamenn stahda bak við sam-
særið. Rownti’ee er væntanleg'-
ur til íraks í ixæstu viku til
viðræðna við stjórnina.
Þótt sagt sé, að samsærinuj
hafi verið hnekkt, eru her-
menn á verði í Bagdad í dag og
hefur verið leit.að í bílum að
skotfærum og byssum. Enn
hefur ekkert verið látið uppi
opinberlega um hve mai'gir
hafi verið handteknir eða
hverjir. Kairó-blöðin segja, að
háttsettir herforingjar hafi
verið flæktir í það og hafi þeir j
verið handteknir og bíði þeirra
aðeins dauðinn.
götum. 2) Bifreiðastöður bann-
aðar allvíða. 3) Akrehxakerfi
tekið upn víðar en vei'ið hefur.
4) Umferð stórra bifreiða tak-
mörkuð sums staðar á ákveðn-
um tímum. 5) Umferð bifreiða
bönnuð um Austurstræti og
Aðalsti-æti þau tvö kvöld, sem
búðir eru opnar franx eftir.
Þessar takmarkanir eru skýrt
ákve'ðnar í augiýsingu innaa
í blaðinu í dag og eru öku-
mcun og aðrir vegfarendur
eindregið hvatíir til að kynna
sér þær reglur til hlítar og
virða þær í einu og öllu.
HELZTA NÝMÆLIÐ.
Svipaðar reglur hafa gilt
undanfarin ár fyrir jól, en eitt
nýnxæli er, sem vert er að geta
sérstaklega. Það er íekinn upp
cinsíefnuakstur neðst á Skóla-
vörðustíg og í Bankastræti frá
Skólavörðustíg til Ingólisstræt
is. Jafnframt verða tvær ak-
reinar á Laugavegi.x frá Trað-
arkotssundi, í Bankastræti og
á Skólavörðustíg neðan Berg-
j staðastrætis. Þá verður ein-
st.efnuakstur upp Klapparstíg
milli Grettisgötu og Njálsgötu,
til viðbótar þeinx kafla, sem
venjulega er einstefnuakstur á,
og tvær akreinar á götunni
milli Hverfisgötu og Lauga-
vegs, Mun strætisvagninn
Njálsgata-Gunnarsbraut aka
upp Klapparstíg í stað Skóla-
vöi’ðustíg áður, þar sem allur
akstur upp Bankastræti og
Skólavöi'ðustíg verður bannað-
ur. Er í í'áði, að þetta fyrir-
komulag verði upp tekið í fram
tíðinni.
Takmarkið er, að allir vegfar-
endur geri skyldu sína og
hlýði settum reglum skilyrð-
islaust í hvívetna. Látið börn
ekki vera ein á ferð i mið-
bænum og tryggið, að enginn
eigi um sárt að binda um jól-
in vegna umferðarslysa næstu
daga.
EINKAVIÐRÆÐUR.
Á NATO-i'áðstefnunni, sem
hefst á þriðjudag, mun Selwyn j
Llloyd, utanríkisráðh. Breta,
leita eftir einkaviðræðum um
málið við starfsbræður sína,
Gi'ikkjan Avereff 0g Tyrkjann
Zorlu. Macmillan kvað Breta
mundu fallast á Makarios erki-
biskup sem fulltrúa í viðræð-
unum, ef hans menn vildu fá
hann sem slíkan. Þá kvað hann
1 Bi'eta geta fallizt á Spaak,
i framkvæmdastjóra NATO, sem
1 forseta ráðstefnunnar.
Franxhald af 1. síðu.
lundsson og Mártein Olsen,
vantaði í hópinn. Lögreglunni í
Reykjavík og á Selfossi var
þega-r gert aðvart og setti hún
vörð á Ölfusárbrú, þar sem tal-
ið var að strokufangarnir
mundu reyna að stela bíl og
Stór og sterkur ruggu-
hestur, er barnið getur átt
í nxörg ár. Fæst í ýmsum
litunx. — Verð aðeinsi
kr. 195,00.
Fæst ehigöngu í
Njálsgötu 23, sími 17692.
fíl PixA'lríavílniv
Alþýðublaðið
11. des. 1958 3