Alþýðublaðið - 11.12.1958, Blaðsíða 5
H a n n es
á h o r n i n u
Samþykkt á fundi í L
íslenzkra GfænlaRdsáhúgamanna'
ABALFUNDUR Landssam-
bands íslenzkra Grænlandsá-
hugamanna í Reykjavík, hald-
inn 7. desember 1958, sam-
þykkti svohljóðandi tillögu
am landhelgismálið, sem Þor-
kell Sigvirðsson vélstjóri, gjald
keri L.Í.G. flutti:
,,1. Fundurinn lýsir ánægju
sinni yfir því að hafizt var
handa um úífáerzlu landhelginn
’«ar í 12 mílur, en tekur þó fram,
að Í3ar hafi sízt verið of langt
gengið og bendir á í því sam-
■handi að lögleg samþykkt
/ói. kst á ráðstefnunni í Genf
fy ir beinum grunnlínum án
fjarlægðatakmarkana á milli
löglegra gnmnlxnustaða.
2. Fundurinn ivsir jafnframt
SÍir megnasta viðbjóði og fyr-
. irlitningu á allri frámkomu
ensku ríkisstjórnarinnar gagn-
vart íslendingum vegna land-
helgismálsins, og telur að hún
hafi með þessari framkomu
sinni sett svo mikinn smánai'-
blett á ensku þjóðina, að hann
verði tæplega af þveginn um.
langa framtíð.
3. Fundurinn vill í því sam
bandi rninna á það, að Eng-
lendingar hafa. margendurtek-
ið þær yfirlýsingar, að þeir
teldu það vera sitt helgasta
hiutverk í samfélagi þjóðanna,
að hafa forgöngu um að vernda
rétt smáþjóðanna til að búa í
friöi að auðlindum sínum og
njóta þeirra án ótta uni að
nokkurri ágengri þjóð væri lið
ið' að arðræna þær, eða svipta
þær frelsi, Þeir höfðu forgöngu
■um, ásamt Bandaríkj amönnupti,
að stofna samtök vestrænu
þjóðanna. sem áttu að hafa að
höfuðmarkmiði að standa vörð
um þann helga rétt. Þeir eru
taiin önnur forgönguþjóðin sem
stóð að stofnun „Atlantshafs-
jbandalagsins“, sem okkur var
tjáð, að ætti að safna liði til
að standa vörð um þær hug-
sjónir. Við íslendingar gengum
í þessi saintök í góðri trú. Við
léðum h’uta af landi okkar fyr-
ir herstöðvar handa Banda-
ríkjamönnum, svo þeir væru
'til taks ef hættan steðjaði að.
Við erum eina þjóðin innan
þessara samtaka sem er al-
gjörlega vopnlaus og hefur
tlýst yfir viðbjóði á öllum vopna
fourði, -enda teljum við hann
.ekki sambooinn siðuðum þjóð-
um með nútíma hugsunar-
hætti. tsiand hefur þrátt fyrir
það, vegha iegu sinnar, verið
taliiin einn mikilvægasti hlekk
urinn í þessari varnarkeðju
vestrænu þjóðanna, enda fer
allur styrkleiki varnarkeðjunn-
ar í b.ei'd eftir styrkleika veik-
asta hiekksins.
4. Nú hafa Englendingar orð
,Ið til þess, einir allra þjóða, að
hefj.a hernaðaraðgerði.r gegn
'slenzku þjóðinni vegna þess
að hún hóf mjög takmarkaðar
aðgerðir til að tryggja efna-
hagslegt öryggi sitt og fram-
tíðar lífsbjörg sína, sem ganga
þó miklu skemra en heimilt
að stofnun þessara samtaka,
þá er það Ijóst ao þessi fádæma
csvífna framkoma Englend-
inga gagnvart íslendingum er
það mesta áfall, sem þær hug-
sjónir, er taldar voi’u bakhjarl
að stofnun þessara samtaka,
hafa orðið fyrir. Það er aðeins
eitt, og ekkert. annað, sem get-
ur endurvakið trú okkar á þær
fögru hugsjónix', og það er: að
yfirstjórn Atlantshafsbanda-
lagsins fyrirskipi Englending-
um að hætta ölium hernaðar-
aðgerðum gegn íslendingum
þegar í stað. Sömuleiðis að her
stjói'n varnarliðsins hér skipi
•þeim að hætta þegar í stað og
fylgi þeim fyrirskipunum eftir.
6. Þess vegna leggur aðal-
fundur L.Í.G. áherzlu á eftir-
farandi:
A) Kærið Englendinga fyrir
Öi’yggisráðinu og Atlantshafs-
bandalaginu og krefjist þess að
þeir hætti hernaðar- og sjó-
ránsaðgerðum sínum gegn ís-
'andi.
B) Kærið þá einnig fyrir her
stjói'n yarnarliðsins hér og
kref jist þess að þeir verði stöðv
aðir í ofbeldisaðgerðum sínum
gegn ísiendingum þegar í stað,
■eins og varnarliðinu ber skylda
til að sjá um samkvæmt á-
kvæðum varnarsamningsins.
C) Ef Atlantshafsbandalagið
gerir sltyldu sína og ekkert
annað í þessu máli, þá hefur
það sannað að fyrirheitin sem
voru undirstaðan ao stofnun
,þess ex'u staðreyndir, sem stað-
Ný stjórn í vikunni?
Viðræð.ur um breytta
k j ördæmaskipun.
Umræður um Blóðbank
ínn.
★ G:
i+n
niot
. bankinn tekið á
fplki utari vinnu-
tirna:
NY STJORN í þesari viku?
Ei tii vill verða ekki eins mikiir
erfið'eikar á síjórnarmyndun mi
og- inann höfðu faúist m Enda
kalla máleí'iiin að: efnahagsmái-
in fyrst ojf. fremst, lamlheigis-
málið og lijðrdæinamálið. Bezfa
iausnin værl að allir flokkar, f,
kæmusí að’ sameiglnlegri niður-
stöðu um það' mál svo að eklci
verði ofsakosningarnar út úr i
því einu.
inn dauðadóm, því þá sannar
það aþreifanlega að tilgangur-
inn hefur verið alít annar en
að vernda rétt smáþjóðanna
gegn ágengni stórveldanna.
D) Ef varnarliðið gerir
skyldu sína og stöðvar ofbeldi
Englendinga, þá hefur það
einnig sannað tilverurétt sinn
héi’, annars hið gagnstæða. —
Hér er því augljóst mál, að
ef nokkur aðili hefur sett rít-
inginn í bak síns eigins af-
kvæmis, þá eru það Englending
ar með framkornu sinni í Iand-
SAGT ER að Framsóknar-
flokkurinn hafi sannfærst um að
gagngerðar breytingar á kjör-
dæmaskipuninni séu nauðsyn-
legar. Það væri fagnaðarefni ef
svo væri, enda veldur röng kjör
dæmaskipan mjög miklu um það
öngþveiti, sem nú er í stjórnmál
um. Grundvöllurinn er rangur
og því ekki nerna eðlilegt að út-
koman verði röng. — En sem
sagt, við eigum von á nýrri
stjórn í þessari viku. Vonandi
veldur afbrýðisemi , eða smá-
smuguleg keppni ekki neinu um
það hvernig hún verður skipuð.
NOKKUÐ hefur verið skrifað
um blóðbankann og vandræoi
lians undanfarið. Það hefur raun
ar verið gert áður og þetta ei;
ekkert einsdærni hér. Erlend
blöð skrifa rnjög um nauðsyn
þess að almenningur gefi blóð til
þess að bjarga mannslífum, svo
að það eru fleiri en íslendingar,
sem eru tómláíir um þetta. En
af tilefni þessara skrifa hef ég
fengið eftirfarandi bréf frá A.Þ.:
„EFTIR að ég las í Alþýðu-
blaðinu smágrein þess efnis að
enn vantaði blóðbankann blóCi
og blaðið hafði hvatt lesendur
sína til þess að gefa blóð, fannst
mér tími til þess kominn að faro
eftir þessari hvatningu. — Ég:
hringdi því í bankann og spurð-
ist fyrir um það lxvenær bez:
væri að ég kæmi, en þá fékk ég:
þær upplýsingar að bankinr.
væri aðeins opinn á venjulegunn
vinnutíma.
NU ER ATVINNNU minn.l
þannig háttað, að ég get ekki
farið frá henni íyrr en vinnu-
tímanum er lokið og bess vegna
ætlaði ég að mæla mér mót viði
bankann eftir að vinnutími hætt
ir, en það var ekki hægt. Ég:
skrifa þér þetta bréf til þess að
benda á nauðsyn þess að bank
inn sé opinn eftir venjulegar
vínnutírna á einhvern hátt. Ég;
er ekki með þessu að se gja, að
hann eigi að vera opmn á liýerj-
um degi.
ætlast.
Það væri til of mikilf*
EN mér datt í liug, hvort e.kk;
vær.i hægt að haga þessu þannig.
að bankinn tæki á móti fólki
eftir hádegi einn s.unnuciag
mánuði og að blöðin segðu þá
rækilega frá því svo að það
færi ekki fram hjá fólki. Ér
treysti því að forstöðumeim
bankans athugi þennan rnögu-
leika og ráðí l'ram úr þessu.
Nauðsynlegt er að fólk gefi blóo
og geri þar með sitt til þess ao
mannslífum verði bjargað.“
ið er við þegar á reynir, en , helgismálinu, því með henni
elski orðin tóm, sem sett voru
fram til að blekkja með minni
þjóðirnar . í samtökin. Ef það
bregzt skyldu sinni og stöðvar
ekki ofbeldi Englendinga, þá
hefur það kveðið upp sinn eig-
ógna þeir framtíð samtakö vest
rænu þjóðanna. Og ékkert ann-
að en það að samtökin stöðvi
ofbeldi þeirra, getur bjargað |
samtökunum frá dauða í því
formi, sern þau nú eru.“
ER ÞETTA í raun og veru land
Masaryks, lýðveldið frá 1918?
Er Tékkóslóvakía eins og það
lítur út í dag dæmigert 'kpm-
múnistiskt ríki? Ef svo er, er
það hryllilegt vitni um anda
Moskvuvaldsins.
Þetta land, sem er auðugt af
námurn og öllum gæðum jarð-
ar, er i efnahagslegri kreppu.
Eyrnd og niðurníðslu er hvár-
vetna. að sjá.
Prag, sem eitt .sinn var nefnd
„gullna borgin“ er nú grá og
óþrifaleg. í öllum æðri stöðum
1 eru „þeir ungu“, þeir, sem voru
13—14 ára 1945 og hafa því al-
ist upp í kommúnistisku skipu
lagi. Þeir vita ekki, hvernig
það.var eiixu sinni, stiórna land1 „Uppreish! Við vitum of vel
inu algjöiTega eftir fyrirskip- hvei'nig það mundi fara. Við
unum höfðingjanna í Moskvu, sáum örlög Ungverja. Við
en sitja þess á milli á börum þekkjum .rauðu höndina.
ríkis og Tékkóslóvakíu eru
skipuð vopnuðum vörðum.
Tollskoðun er hörð, alls er
gætt, allir eru á verði.
Hvað hefur Tékkósló.vakía
að bjóða ferðamönnum? Ekki
hafa heilsuböðin heimsfrægu
í Karlsbad, Marienbad og
Franzenbad misst kraft sirni
við breytta stjórn.. Nei, en
hver vili leita sér lækningar í
landi, þar sem hvei'rar hi'eyf-
ingar er gætt. og minnstu mis-
tök geta haft hinar hræðileg-
ustu afleiðingar.
En hvernig eru viðbrögð
Tékka sjálfra? , Þeir láta allt
afskiptalaust, þeir æskja einsk-
is nema friðar. Þeir segja:
Ðod Grsbor.ne: í clauðans
greipum. Hersteinn Páls-
son íslenzkaði. Prenísmiðj-
an Leiftúr. Setberg s.f.
1958.
DOD Orsborne virðist falla ís-
lenzkum lesendum vel í geð.
Þi'jár bækur eftir hann hafa
áður verið þýddar og eru þær
allar eftirsóttar til lestrar. Hér
er því á ferðinni fjórða bókin,
sem er þýdd á íslenzku eftir
hann. Heitir hún í dauðans
greipum. Hún stendur sízt að
baki hinna, hvað ævintýri og
mannraunir áhrærir. Hún ger-
ist bæði á landi. og á sjó, Hxin
er rituð af rniklu fjöri og frá-1 - , ,, .
sagnargleði. Ef mjög spennandi, Spen.nan í .lasogu íans a ii er
og skemmtiles aflestrar. Veit m;1ög mlkl Það verður allta£
að öllum. sem yndi hafa af ævmtyn þegar einú er
lokio. Eg veit að morgum þykja
slíkar sögur einmitt að skapi.
hans. Það er eins og hann se
að leiða lesandann um jötuii-
heima meiri og fjölskrúðugri
en þekkzt hafa áður í frásögn-
um í ritum á íslenzku.
í dauðans greipum scgir Ors-
borne frá ferðalögum sínum á
skútunum Argosy og Mirage.
Hann lendir í miklum ævintýr-
um og mannraunum, bæði á.
sjó og landi. Tvisvar er hann
tekin fastur og varpað í fang-
elsi. í seinna sinniö er han;>
nær pindaður til dauða. Hann:
lendir einnig í mannraunum á
sjó og á fljótum Suður-Ame-
ríku. AÍlar frásagnir hans af
þessu eru mjög skemmtilegar.
'S
ég,
sjóferða- og mannraunasögum
mun bykja hún miög skemmti-................... , , , .
} f *' ' i sinu, þo þær naii Kannsxe
* . - bókmenntalegt gildi. En ég te.,
Eg tel að sogur ems og I ag þær ejgj fullkominn rétt á.
dauðans^ greipum eigi fullan; gér Qg eigi el,indi til okkar
rétt á sér. Eg hef oft yndi af gdgum þýðingum. Sagnir af
að lesa sjóferðasögur, jafnyel svaði]|^,m og mannraunum
þó þær séu iangtum le.ngra frá liafa axit.af verið íslendinguiu
°rs"! að skapi. Þar er gleggsta dæm-
ið, hvað alþýðumenn héldu
eða aka um í dýru bílunum
sínum. Þeir einir hafa ráð á
slíku.
Fólksflóttinn úr Tékkósló-
vakíu hefur liaft það í för með
sér, að hörgull er mikill
,var, samanber það sem áður verkamönnum, en vándamálið - Meira að segja
Kartöflur fást kannske ekki
dögum saman, allt Qr óhóflega
dýrt, en Tékkarnir þreyja með
glott á vör.
Vissulega komst þjóðin hjá
a . hörmungum styrjaldarinnar.
voru Skoda-
er sagt um grunnimurnar á
ráðstefnunni í Genf.
5. Er við minnumst þess að
Englendingar áttu frumkvæð-
íð, ásamt Bandarikj amönnum,
er leyst einfaldlega á þann verksmiðjurnar, sem framleiða
veg, að konur eru látnar þræla jbíla og fallbyssur byggðar með
við vegalagnir, vioarhögg og an á umsátri Þjóðverja stóð.
xði'a erfiðisvinnu.
Landarnerkin milli
Aústur-
Jörðin var ræktuð eins og áð-
Framhakl á 10. síðu.
veruleikanum en sögur
boi’ne. Þær eru spennandi og
skemmtilegar og mjög vel til
þess fallnar að auka ímyndun-
arafl og hugmýndaflug. Ors-
borne er einn þeirra höfunda
’er lætur miög vel að segia sög-
ur af mannraunum og ævintýr-
um. Hann glæðir frásagnir sín-
ar hrífandi lífi, svo að lesand-
ir.n er alltaf í eftirvæntingu
eftir því, hvaða ævintýri ger-
ast næst. Og ævintýrin vantar
ekki í endurminningum hans.
Hann er raunverulega há1f-
gerður Sindbað nútímans. Eg
hef ekki þekkingu til að dæma
um, hve mikið er til í frásögn-
um hans af fjarlægustu þjóo-
um eins og í Suður-Ameríku,
en þó hef ég það einhvern veg-
inn á tilfinningunni, að meiri-
hluti þess sé réttur og sannur.
Sama er að segja um lýsingar
hans á dýralífí. ógnum þess.1
Stórbrotnum gróðri frumskóga
og hættum á stórfljótunum.
Allt er þetta þrungið kynngi
og kynjakrafti í frásögnum
mikið upp á riddarasögur og'
fornaldarsögur áður fyrr. Sumí
í frásögnum Oi'sborne er ein-
mitt að öllum svip líkt slíkum
sögum, þó aldarandinn sé ann-
ar, þá er eðlið sania og ánægi-
an af lestrinum söm.
Hersteinn Pálsson hefur
þýtt bókina. Stíll haixs á þýð-
ingúnni er mjog skammtilegur
og nýtur frásögnin sér mjög
vel í búningi hans. Hersteini
virðist láta sérstaklega vel að
þýða ferða- og rnannraunasög-
ur. Hann er mjög slyngur að
finna orð yfir hugtök ,sem lítt
eða ekki eru til í okkar máii
áður. Sama er að segja um er-
’lend örnefni. Hann fcr mjög
vel með þau, en þar finnst mér
oft skorta smekkvísi hjá sum-
um þýðendum okkar. Bókin er
sxnekkléga útgefin- og b.and.
vandað, en verði þess stillt
mjög í hóf.
Framhald á 10. siðxi.
Alþýðublaðið — 11. des. 1958
s