Alþýðublaðið - 03.05.1932, Síða 1

Alþýðublaðið - 03.05.1932, Síða 1
Alpýðnblaðið 1932. Þriðjudaginn 3. maí. 105. tölublað. R&mla I5Ió| Baráttan milli ástar og skyldu. Afar spennandi Ieynilög- reglutalmynd í 8 páttum. Aðalhlutverk leika: Clive Brook — Fay Wray Talmyndafréttir. Söngmynd. Teiknimynd. B.D.S. E.s. Lyra íer héðan fimtudaginn 5. p. m. kl. 6 síðd. tií Bergen rnn Vestmannaeyjar og Thorshavn.' Vörur afhend- ist fyrir kl. 6 á miðvikudag. Farseðlar sækist sem fyrst. Sic. Bjamason & Smith. Saumur. Boltar, Nýsilfur. Vald. Poulsen. Xlapparstíg 29. Síml 24 TILKYNNING. Heitt morgunbrauð frá kl. 8 f. m. iæst á eftirtöldum stöðum: Bræðraborg, Símberg, Austur- •stræti 10, Laugavegi 5. Kruður á 5 aura, Rúnnstykki á 8 au., Vín- arbrauð á 12 au. ALls lags veit- tngar frá kl. 8 f. m. til 111/2 e. m. ^ Engin ómakslaun Jí. Sfmonarsora & Jónsson. Sparið peninga. Notið hinar góðu^fen ódýru ljós- myndir i kreppunni. 6 myndir 2 krónur, tilbúnar eftir 7 minútur Opið frá 1—7, á öðrum tíma eftir óskum. Sími 449. — Phothomaton Templarasundi 3. Sparið peninga Foiðist ópæg- lndi. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúðnr í glugga, hringið á sima 1738, og verða pær strax Mtnar í. Sanngjarnt verð. Þökkum auðsýnda samúð og hjálpsemi við fráfall og jarðarför okkar hjartkæru systir og frænku Agnesar Jóhannesdóttur biðjum guð að launa pað alt með sinni hjálp. Fyrir hönd fjarstaddra foreldra og systskina. Jónína Jóhannesdóttir. Helena Jóhannesdóttir, Klara Guðjónsdóttir. 25 stulknr geía fengið vinnn, strax i ðag, við fisb í Sænska frystiMsinn. Kvennadeild Slv snvarnarféla gs Islnnds. Fundur í kvöld, þiiðjudaginn 3. mai kl. 8 Va í K,R.-húsinu. Fjolmennið. FermlngarflSt I ■ Soffinbúð Flibbar, Slaufur, Vasaklútar, Sokkar, AxiabÖnd. Notið HRÉINS- hand- sápn, og pið mnnnð gleðjasft yfir gæðamum. ipSlMBj ALPÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærispreníun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., qg aígreiðir vinnuna fljóti og við réttu verði. — er til sölu. Tilboð óskast fyrir 7. p. m Tannlækningastofan, Strandgötu 26, Hafnarfirði, sími 222. Opin daglega kl. 4,30—5,30. HALLUR HALLSSON, tanniæknir. HidllÉI Nýja Bio 5 ára Þýzk tal- hljöm- og söngva- kvikmynd í 9 þáttum. Tekin af Ufa. Aðalhlutverkin leika: Harry Liedthe. Lilian Harvey og Felix Bressart. Bráðfyndin og fjörug mynd. Snildar vel leikin af premui eftirlætísleikurum allra kvik- myndahússgesta. Mamvud: Hermannaæiintýri. Amerísk talmynd í 2 páttum. Leikin af skopleikaranum Slim Sommerville.- „Dettifoss“ fer annað kvöld í hring- lerð til ísafjarðar, Sigíu- fjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun. Utsala á veggfððrl. Alla þessa viku sel ég veggfóðrin með miklum afslætti. — Munið það. Siynrðnr Kjartansson Laugavegi o g Klapparstíg .(gengið frá Klapparstíg). i^r* Mit ineð islenskum skipmn! 31

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.