Morgunblaðið - 28.08.1987, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 28.08.1987, Blaðsíða 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1987 Það er þægilegt að greiða orkureikninginn sjálfkrafa! /EliROCARPcða V/8A Nú býður Rafmagnsveita Reykjavíkxir þér nýja, mjög þægilega leið til að greiða orkureikninginn. Þú getur látið taka reglu- lega út af EUROCARD/VISA reikningnum þínum fýrir orkugjaldinu, án alls auka- kostnaðar. Þannig losnar þú við allar rukk- anir, færð einungis sent uppgjör og greiðsluáætlun einu sinni á ári. Með þessari tilhögun, sem er nýjung í heiminum, sparar þú þér umstang og hugsanlega talsverða peninga því að það er dýrt rafmagnið sem þú dregur að borga. Jafhframt ertu laus við áhyggjur af ógreiddum reikningum og dráttarvöxtum. Hafðu samband við Katrínu Sigurjónsdótt- ur eða Guðrúnu Björgvinsdóttur í síma 68-62-22. Þú gefur upp númerið á greiðslukortinu þínu og málið er afgreitt! Láttu orkureikninginn hafa forgang — sjálfkrafa! RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR SUDURLANDSBRAUT34 SIMI6862 22 ARGUS/SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.