Morgunblaðið - 16.09.1987, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 16.09.1987, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1987 59 Söfnum birkifræi í tonnatali Heil og sæl, þið íslensku náttúru- börn. Það líður að hausti undir lok sept- ember. Gott sumar og víða ágætt sumar, alls staðar langt er brátt á enda. Allur tijágróður, þar á meðal birkið ber þess menjar. Ég held að reklamyndun og væntanlega þroski sé með afbrigð- um. Gætið nú þess að safna fræinu áður en það fer að hristast úr. Ögn er misjafnt hvenær þroskað er, en reklamir tóku að vaxa óvenju snemma, sem eðlileg afleiðing þess að snemma voraði. Ég held því að gæta þurfí þess vel að missa það ekki niður í haust. Við eigum að safna birkifræi í tonnatali í haust. Hver einasta hönd hvers hugar, sem ann gróðri, eins og náttúruböm gera, þarf að verða rétt að birkitijánum, með söfnunar- poka eða fötu undir fræið og reklana. Þurrka það vel án sérstaks hita og varðveita til vors. Bjóða það í vor til sáningar á þurrlendi og berangra, sem bíða eftir athöfnum, en ekki orðaflóði hneykslana eða hrakmála. Ella að framkvæma sjálfír sáningu birkifræsins að fyrir- sögn bijóstvitsins í land gróðumnn- andi nágranna, í samstarfí sveitarstjóra eða skógræktarfélaga. Aðalatriðið: Þið fjöldinn sem gróðurhugsunin, þráin vakir í: Byij- ið! Sparið orðaflóðið, alltof áberandi svipmót daganna, þetta að ætla á morgun. Gætið að reklunum strax og sáið í vor! Sumt fer í grýtta jörð og meðal þyma en alltaf grær eitt- hvað sem næsta kynslóð þakkar, vemdir og nýtir! Jónas Pétursson Þessir hringdu . . . Fundargerðarbækur FÍE Geir P. Þormar, ökukennari - hringdi: „Vegna fertugsafmælis Félags íslenskra einkaflugmanna í næsta mánuði langar mig að koma þeirri fyrirspum á framfæri hvort einhver hafí fyrstu fundargerðarbækur fé- lagsins undir höndum og bið ég þá viðkomandi að hafa samband við mig í síma 19896 eftir kl. 19. Félag íslenskra einkaflugmanna var stofnað 10. október 1947 en mér hefur ekki tekist að komast yfír fundargerðarbækur frá fyrstu ár- unum sem það starfaði." Byggja þyrfti kartöflu- geymslu Sólveig hringdi: „Kartöflurækendendur í Reykjavík eru nú margir í miklum vandræðum með geymslur og virð- ast borgaryfírvöld alveg ætla að bregaðst okkur að þessu sinni. Þijár kartöflugeymslur vora leigaðar borgarbúum til skammst tíma en nú hefur ein þeirra verið tekin til annara nota. Fólk úr nágranna- sveitarfélögunum hefur einnig aðgang að þeim tveimur sem eftir era þannig að fjölmargir Reyk- víkingar standa frami fyrir því að fá enga geymslu fyrir sínar kartöfl- ur. Um tíma var talað um að við fengjum aðgang að geymslu á Korpúslfsstöðum en nú hefur verið hætt við það. Nú standa um 400 manns frami fyrir því að fá enga geymslu og verða annað hvort að henda miklu af kartöflumuppskera sinni eða láta kartöflumar skemm- ast í lélegum geymslum. Ég hef haft samband við borgarverkfræð- ing, garðyrkjustjóra og fieiri aðila en það virðist enga úrlausn að fá. Þess vegna langar mig til að koma þeirri tillögu á framfæri að byggð verið kartöflugeymsla þar sem Reykvíkingar og nágrannasveitar- félögin geti fengið geymdar kartöfl- ur gegn hæfilegu leigugjaldi." Lyklakippa Lyklakippa með 3 húslyklum tap- aðist i Vesturbænum um síðustu helgi. Kippan er merkt stöfunum JCI á bláum fleti. Finnandi er beð- inn að skila lyklakippunni til lögreglunar. Hringfur Merktur steinhringur fannst í miðbænum fyrir nokkra. Eigandi hans getur hringt í síma 50978. Ofkæling* Ofkæling er eitt það hættulegasta við að falla í sjó. Því er nauðsyn- legt að vita hvemig Iíkaminn bregst við kulda og þekkja ráð til að tefja fyrir skaðvænlegum áhrifum hans. Sjómenn: Á neyðarstund gefst ekki tími til að lesa leiðbeiningar. Lærið um ofkælingu og vamir gegn henni. BRADFORD homsófí, 230 cm x 295 cm. , - PISA homsófí, 215 cm x 260 cm. DALLAS homsófí, 225 cn x 280 cm. RAPID homsófí, 225 cm x 285 cm. Nýjarvörur PLUS homsófí. 225 cm x 280 cm. 117380 húsgagna4iöllín REVKJAVlK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.