Morgunblaðið - 09.10.1987, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.10.1987, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1987 C 5 - Myndin sýnir tatara áriA 1932 sem karlhetju okkar tíma þykir svipa mjög tll. 2 Karlmaður árið 1987 í fatnaði sem minnir óneitan- iega á klæðnað tatarans á myndinni, jafnvel hár- greiðsian er sú sama. 3 André Malraux, hlnn frægl rithöfundur og fyrrum menningarmálaráðherra Frakka, sem ávaiit gekk f Ijós- um rykfrakka reyrðum í mittið. 4 Yfirhöfn vetrarlns 1987-88, keimlík þelrri sem Malraux klæddist iðulega. 5 Þýskur námsmaður árlð 1924 f beinsniðnum jakka með stórum vösum. ■AF' mm mm tm Mt 0 s o t t a r fil 0 Kennarafmyndin 1987, teinóttJakkaföt ekki ósvlpuð þeim á myndinni frá 1924. 7 Tveir bændur á leið f kaupstað árið 1945. 8 Jakkföt frá japanska fatahönnuðinum Yamamoto. Hnapparnir og háismáiið á jakkanum þykja minna mjög ájakka heiðursmannanna tveggja á gömlu mynd- Inni. Ekki er gott að greina það en við birtum myndirnar nú samt til gamans. /Ur/ mr m*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.