Morgunblaðið - 23.10.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.10.1987, Blaðsíða 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1987 MÁNUDAGUR 26. OKTÓBER SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 fc- Rttmálsfréttir. 18.00 ► Antllópan snýraftur(Return of the Antilope). 11. þáttur. Breskur myndaflokkur fyrir böm og unglinga. 18.30 ► Ævintýrl frá ýmsum lönd- um (Storybook Intemational). 18.66 ► Frótta- ágrlpátáknmáli. 19.00 ► Iþróttlr. <® 16.25 ► Niöur með gráu frúna (Gray Lady Down). Kjarnorkukaf- 18.16 ► - 18.46 ► Hetjurhimin- báturinn Neptún er illa skemmdur eftir árekstur og liggur á gjárbarmi Handknatt- geimains (He-man). á miklu dýpi. Miklar jarðhræringar eru á þessum slóðum og innan- lelkur. Teiknimynd. Þýðandi: borðs er aöeins nægilegt súrefni fyrir 48 stundir. Aðalhlutverk: Svipmyndirfrá Sigrún Þorvarðardóttir. Charlton Heston, David Carradine og Stacy Keach. Leikstjóri: David leikjum 1. 19.19 ► 19:19. Greene. Framleiðandi: Walter Mirisch. Universal 1978. deildarkarla. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► 20.00 ► Fróttir 20.35 ► Gleraugað. Þáttur um 21.30 ► Góði dátinn Sveik. 8. Georgeog og veður. listirog menningarmál. Umsjón: þáttur. Austurrískur myndaflokkur Mildred. 20.30 ► Augiýs- Matthías Viðar Sæmundsson. gerður eftir skáldsögu Jaroslavs Breskurgam- ingar og dagskrá. Haseks. Leikstjóri: W. Liebeneiner. anmyndaflokk- Aðalhlutverk: Fritz Muliar, Brigitte ur. Swoboda og Heinz Maracek. 22.30 ► Skýjaborgir (Rocket to the Moon). Ný, sjónvarpsmynd eftir sam- nefndu leikriti Clifford Odets. Leikstjóri: John Jacobs. Leikritið gerist á heitu sumri í New York árið 1938. Tæplega fertugur tannlæknir er leiður á lífinu og þráir tilbreytingu. Hann á (miklu sálarstríði er ný aðstoðarstúlka kemur til starfa og verður að endurskoða afstöðu sína til hjónabandsins. 00.20 ► Utvarpsfréttir í dagskráriok. >1 19.19 ► 19:19. 20.30 ► Fjöl- skyldubönd jPÆSTOÐ2 (FamilyTies). <SB>21.00 ► Ferðaþættir National Geographic. Sýnd 22.30 ► Dallas.Auka verðureftiriíking af hringleikahúsi og fjallað um Richard hlutverk. Bobby erniður- Byrd sem flaug fyrstur manna yfir Suðurpólinn. brotinn vegna brúðkaups 021.30 ► Heima (Heimat). 7. þáttur. Ottóog Maria Jennu, hann reynirað hittast á ný þegar hann er sendurtil Hunsruck til þess sefa sorgir sínar með því að gera sprengju óvirka. aö grípa til flöskunnar. <B»23.15 ► ÓvsantondalokfTalesof the Unexpected). <SB>23.46 ► Þelr kölluðu hann Hast (A Man Called Horse). Aðalhlutv.: Richard Harris og Judith Anderson. Leikstj.: Elliot Silverstein. 1.35 ► Dagskrárlok. Skýjaborgir ■■■■ Breski gamanmyndaflokkurinn George og Mildred hefur 1 Q 30 nú verið tekinn aftur til sýningar hjá Sjónvarpinu. Þættim- A i/ ir Qalla um hjónin George og Mildred, sem leikin eru af þeim Yootha Joyce og Brian Murphy. Þýðandi er Ólöf Pétursdóttir. Ráðvillti t«nnl»»»lmirinn og aðstoðarstúlka hans í myndinni Skýja- borgir ■■■■ Ný bandarísk sjónvarpsmynd Skýjaborgir, (Rocket to the OO 30 Moon), eftir samnefndu leikriti Clifford Odets er sfðast á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. Leikritið gerist á heitu sumri í New York árið 1938. Tæplega fertugur tannlæknir er orðinn leiður á lífínu og þráir tilbreytingu. Hann á í miklu sálarstrfði er ný aðstoð- arstúlka kemur til starfa og verður að endurskoða afstöðu sína til hjónabandsins. Þýðandi er Veturliði Guðnason. Stöð2: Dallas ■■■■ í bandaríska framhaldsmyndaflokknum Dallas sem sýndur 00 30 á Stöð 2 halda vændræði Ewing-flölskyldunnar áfram. Að þessu sinni ber helst til tíðinda það helst til tíðinda að Bobby er niðurbrotinn vegna brúðkaups Jennu og reynir hann að sefa sorgir sínar með hjálp Bakkusar. Pam fréttir aftur á móti að Mark hafí sést á sjúkrahúsi f Karabfska hafínu. Þýðandi er Bjöm Baldureson. ■■■■ Annar framhaldsmyndaflokkur er á dagskrá þegar Dallas 09 15 lýkur og er það þáttuimn óvænt endalok, (Tales of the Unexpected). í þessum þætti fylgjumst við með banda- rfskum rithöfundi og fyrrum túlk í Frakklandi f heimstyijöldinni sfðari. Hann leitar á fomar slóðir til þess að grennslast fyrir um afdrif hefju úr andspymuhreyfingunni og hittir hann þá fyrir ekkju hetjunnar, sem segir honum furðulega sögu. Þýðandi er Gunnar þoreteinsson. UTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 8.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Bragi Benediktsson, Reykhlum, flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsáriö með Ragnheiði Astu Pétursdóttur. Fréttayfirtit kl. 7.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.1 B. Tilkynningar lesnar kl. 7.26, 7.57 og 8.27. 8.30 Fréttayfiriit. Morgunstund barn- anna: „Lff“ eftir Else Kappel. Gunnvör Braga les þýðingu sína (14). Bamalög. Tilkynningar. 9.00 Fréttir. 9.03 Dagmál. Umsjón: Sigrún Bjöms- dóttir. 9.30 Tekið til fótanna. Umsjón: Hallur Helgason, Kristján Franklín Magnús og Þröstur Leó Gunnarsson. 09.46 Búnaðarþáttur. Gunnar M. Jónas- son talar um byggingar ( sveitum. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Gengin spor. Umsjón: Sigriður Guðnadóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 12.00 Fréttayfiriit. Tónlist, Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.06 I dagsins önn. Bannað að læra. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akur- eyri). 13.30 Miödegissagan: „Dagbók góðrar grannkonu" eftir Doris Lessing. Þurið- ur Baxter les þýðingu s(na (26). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.03 Spáð' í mig. Grátbroslegur þáttur í umsjá Margrétar Ákadóttur og Sól- veigar Pálsdóttur. 1B.26 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða Tilkynningar. 18.00 Fréttir. 18.03 Dagbókin 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpiö. Tilkynningar. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Prokofiev og Cari Nielsen. a. „Rómeó og Júía", svita nr. 1 op. 60 eftir Sergei Prokofiev. „Scottish National“-hljómsveitin leikur; Neeme Járvi stjómar. b. Divertimento op. 62 fyrir flautu og hljómsveit eftir Carl Nielsen. Auréle Nicolet leikur með „Gewandhaus"- hljómsveitinni í Leipzig; Kurt Mazur stjómar. c. Sinfónía nr. 1 í D-dúr op. 25 eftir Sergeir Prokofiev. „Scottish Nationa- l“-hljómsveitin leikur; Neeme Jarvi stjómar. (Af hljómdiskum). Tilkynningar. 18.00 Fréttir. 18.03 Vísindaþáttur. Umsjón: Þorlákur Helgason. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veöurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Um daginn og veginn. Selma JúKus- dóttir talar. 20.00 Aldakliöur. Ríkharðurörn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Kvenlmyndin. Umsjón: Sigriður Pétursdóttir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi.) 21.06 Gömul danslög. 21.16 Breytni eftir Kristni eftir Thomas a Kempis. Leifur Þórarinsson les (2). 21.30 Útvarpssagan: „Saga af Tristram og Isönd". Guðbjörg Þórisdóttir les (10). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veöurfregnir. 22.20 Einstaklingur og samfélag. Anna M. Sigurðardóttir ræðir við framsögu- menn á nýafstöðu þingi BHM. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03). 23.00 Frá tónlistarhátíöinni í Schwetz- ingen 1987. Dimitri Sitkovetsky og Pavel Gililov leika á fiðlu og planó. a. Sónata fyrir fiölu og planó ( A-dúr eftir Franz Schubert. b. Sónata fyrir fiðlu og pianó í Es-dúr eftir Richard Strauss. c. Fantasía fyrir fiðlu og p(anói úr ópe- runni „Der goldene Hahn" (Gullni haninn) eftir Nokloaí Rimsky-Korsakvo f raddsetningu eftir Efrem Zimbalist. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút- varp meö fréttayfiriiti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og 9.00 og veöurfregn- um kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57, 8.27 og 8.57. Fréttir kl. 10.00. 10.06 Miömorgunsyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp með fréttayfiriiti. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. Fréttirkl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.06 Dagskrá. Dægurmálaútvarp Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Sveiflan. Vernharður Linnet spjall- ar við Finn Eydal og leiknar hljóðritanir með kvartett hans. Einnig kynnir Ólaf- ur Þórðarson blústónlist. Fréttir kl 22.00. 22.07 Næöingur. Kynnir Rósa Guðný Þórsdóttir. Tónlist, stuttar frásagnir og draugasaga undir miðnætti. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina til 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00 Valdls Gunnarsdóttir á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frótt- ir kl. 13.00. 14.00 Jón Gústafsson og mánudags- popp. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson ( Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir — Bylgju- kvöldkaffi. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 23.00 Sigtryggur Jónsson sálfræðingur, spallar við hlustendur. Slmatími hans er á mánudagskvöldum frá 20.00— 22.00. 24.00 Næturdagskrá ( umsjón Bjarna Ólafs Guðmundssonar. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. 7.00 Þorgeir Astvaldsson. Morguntón- list, fréttapistlar og viðtöl. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Gaman- mál o.fl. Fréttir kl. 10 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjarts- dóttir. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 „Mannlegi þátturinn" Jón Axel Ólafsson. Tónlist og spjall. Fréttir kl. 18.00. 18.00 fslenskirtónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjömutíminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistinm ókynnt ( einn klukkutíma. 20.00 Einar Magnússon. Létt popp á síðkveldi. Fréttir kl. 23.00. 24.00 Stjörnuvaktin. Fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti. ALFA FM-102,9 8.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.16 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 22.00 Prédikun flutt af Lous Kaplan. 24.00 Næturdagskrá og dagskráriok. ÚTRÁS 17.00 Kvarta, kvarta. Harpa og Berg- þóra. MH. 19.00 Sverrir Tryggvason og Jón H. Ól- afsson. IR. 20.00 Ragnar Páll Bjarnason. IR. 21.00 FÁ. 23.00 Spjallaö og spekúlerað. Glsli Hólmar Jóhannesson og Siguröur Arn- alds. MR. 24.00 Miönætursnarl. Ágúst Freyr Inga- son, Einar Bjöm Sigurðsson. MR. HUÓÐBYLQJAN 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg örvars- dóttir. Tónlist. Fréttir af samgöngum og veðri og fær fólk ( stutt spjall. Af- mæliskveðjur og heilræði til hlust- enda. Fréttir sagðar kl. 10.00. 12.00 Tónlistarþáttur. 13.00 Pálmi Guömundsson kynnir göm- ul góð uppáhaldslögin, Óskalög, kveðiur og getraun. Fréttir kl. 16.00.' 17.00 I sigtinu. Ómar Pétursson hugar að málum Norðeldninga. Fréttir kl 18.00. 19.00 Tónlistaþáttur. 20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson með tónlist. 24.00 Dagskráriok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.06— 8.30 Svæöisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni - FM 96,5 18.03—19.00 Svæöisútvarp ( umsjón Kristjáns Sigurjónssonar og Margrétar Blöndal.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.