Morgunblaðið - 23.10.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.10.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1987 B 7 HVAÐ ER AÐO GERAST! FÍM-salurínn, Gasrðastræti Nú stenduryfirsýning Margrétar Jóns- dóttur (FlM-salnum, Garðastrœti 6. Þetta ersíðasta sýningarhelgi. Margrót sýnir 25 olíumálverk, öll máluð á þessu árí. Salurínn er opinn daglega frá kl. 14-19. Sýningunni lýkur sunnudagskvöldið 25. október. GalleríGrjót Nú stendur yfir samsýning á verkum allra meðlima Gallerí Grjót. Sýningin er opin virka daga frá kl. 12 til 18. Langbrók Textílgalleríiö Langbrók, Bókhlööustig 2, sýnirvefnaö, tauþrykk, myndverk, módel- fatnað og fleiri listmuni. Opiö er þriðju- daga til föstudaga kl. 12-18 og laugardaga kl. 11-14. GalleríList Þetta nýja gallerí er f Skipholti 50 B. Sýnd eru verk eftir unga og gamla lista- menn og fjölbreytnin í hávegum höfð. Reglulega er svo skipt um verk og breytt til í galleríinu. Gallerí List er opið frá Guðný Árnadóttir og Halldór Vilhelms- son. Stjómandi er Þröstur Eiríksson. Einnig leikur Ann Toril Lindstad einleik á orgel.Tónleikamirhefjastkl. 17. Duus-hús [ Duus-húsi er leikinn lifandi djass á hverju sunnudagskvöldi kl. 9.30. Sunnu- daginn 25. október leikur Rúnar Georgs- son tenórsaxófónleikarí meö tríói Egils B. Hreinssonar. Við það tækifaeri verður væntanlega vígður nýr flygill í eigu djass- klúbbsins „Heita pottsins“. Holiday Inn Söngbandið syngur lög úr söngleikjum, létt dægurlög og rakarakvartetta (hádeg- inu í veitingasalnum Lundur en á kvöldin i veitingasalnum Teigi. Jónas Þórír, Helgi og Hermann Ingi skemmta i Háteigi fimmtudagskvöld og sunnudagskvöld. Fyrirlestrar Kvikmyndagreining Martin Daniel, sem heldur um þessar mundir námskeið i gerð kvikmyndahand- rita á vegum endurmenntunamefndar Háskóla (slands og Kvikmyndasjóðs (s- lands, flytur opinberan fyrirlestur á veittar allar almennar upplýsingar um ferðaþjónustu á fslandi. Mánudaga til föstudaga er opið frá klukkan 10.00-16. 00, laugardaga og sunnudaga kl. 10-14. Síminner 623045. Útivera Hana nú Vikuleg laugardagsganga frístundahóps- ins Hana nú, í Kópavogi, hefst við Digranesveg 12, kl. 10.00 á laugardags- morguninn, 1. vetrardag. Við högum göngúnnieftirveðrinu. Markmiðiðer: Samvera, súrefni, hreyfing. Nýlagað molakaffi og pönnukökur 1. vetrardag. Allir eru velkomnir. Viðeyjarferðir Hafsteinn Sveinsson er með daglegar ferðir út (Viöey og um helgar eru ferðir allan daginn frá kl. eitt. Kirkjan í Viöey er opin og veitingar fást í Viðeyjamausti. Bátsferðin kostar 200 krónur. Félagslif MIR [ vetur verða kvikmyndasýningar í bíósal MlR, Menningartengsla Islands og Ráð- stjómarríkjanna, Vatnsstíg 10, á hverjum sunnudegi í vetur kl. 16.00. Næsta sunnudag, 25. október, verða sýndar stuttar frétta- og fræöslumyndir frá Sov- étrikjunum. Allir velkomnir. Húnvetningafélagið íReykjavík Vetrarfagnaður Húnvetningafélagsins í Reykjavík verður haldinn laugardaginn 24. október kl. 21.30 i Domus Medica Egilsgötu 3. Hljómsveitin Upplyfting leik- ur. Eskfirðingar og Reyð- firðingar í Reykjavík Hið árlega síðdegiskaffi fyrir eldri Esk- it firöinga og Reyöfiröinga í Reykjavik og nágrenni veröur haldið sunnudaginn 25. október kl. 15 (Sóknarsalnum, Skipholti 50A. Barnagaman Tívolí i Hveragerði [ Tívolí er alltaf eitthvað nýtt að gerast. Þar er opið virka daga frá 13-22 og um helgarfrá 10-22. Hreyfing Pílukast Úrslit (úlkeldumóti (slenska pílukast- félagsins verða leikin (ölkeldunni 24. október kl. 13.00 til 17.00. 1. verðlaun verða 15.000 krónur og verð- launapeningur, 2. sæti gefur 7.600 krónurog pening og fyrir 3. og 4. sæti fást verðlaunapeningar. Allir eru vel- komnir. (slandsmót IPF veröur haldið dagana 7. og 8. nóvember nk. Keila [ Keilusalnum I öskjuhlíð eru 18 brautir undir keilu. A sama stað er hægt að spila billjarö og pinu-golf. Einnig er hægt aö spila golf i svokölluöum golfhermi. Sýningum Lnlkhúulna f klrkjunni á Mkritlnu um KaJ Munk for aA fækka. Frá vinatrt: Amar Jónaaon, Edda Quðmundadóttlr, QuSrún Aa- mundadóttlr og Jón HJartaraon. Fyrir framan aru (var Öm Svorriaaon og Ragnar KJartanaaon. 10-18 virka daga og frá 10-12 á laugar- dögum. Gallerí Svart á hvítu Nú stendur yfir sýning á olíumálverkum og teikningum Georgs Guðna. Sýningin eropinkl. 14-18 alla daga nema mánu- daga. Henni lýkur 1. nóvember. Heilsuhælið Hveragerði Ragnar Kjartansson sýnir nú þar keramik- málverk og höggmyndir en sýningin er sett upp f tilefni af 50 ára afmæli Náttúru- lækningafélags (slands. Sýningunni lýkur 31.október. Gullni haninn Á veitingahúsinu Gullna hananum eru Þingvallamyndir Sólveigar Eggerz til sýn- is. Myndirnar eru landslag og fantasíur frá Þingvöllum, unnar með vatnslitum og olíukrít. Þæreru allartil sölu. Slunkaríki, ísafirði Kristinn Guðbrandur Harðarson opnar sýningu á morgun, laugardaginn 17. október, kl. 16 og sýnir olíupastelmynd- ir. Sýningin stendurtil loka októbermán- aðar. Slunkaríki er opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 16-18. Tónlist Kammermúsík- klúbburínn Kammermúsíkklúbburinn er nú að hefja 31. starfsár sitt. Á fyrstu tónleikunum, sem haldnirverða f Bústaöakirkju sunnu- daginn 25. október kl. 20.30, munu Guðný Guömundsdóttir, Gunnar Kvaran og Halldór Haraldsson flytja þrjú trió fyri fiðlu, selló og pianó, þ.e. tríó i D-moll op 49. eftir Mendelssohn, tríó eftir Ka- rólínu Eiríksdótturog „Erkihertogatríóið" eftir Beethoven. Félagsmenn eru vinsamlegast beðnir aö sýna gírókvittun við innganginn. Laugameskirkja Sunnudaginn 25. október mun Kór Laug- ameskirkju ásamt kammersveit flytja kantötuna „Jesús, heill mins hjarta" eftir D. Buxtehude og „Gloria" eftirVivaldi. Einsöngvarar eru Sigrún Gestsdóttir, laugardag, 24. október, á vegum félags- vísindadeildar Háskólans. Sýnd veröur kvikmynd Johns Huston, „The African Queen". Martin mun síðan rekja hvemig efnisþættir handritsins endurspeglast í myndmálinu. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Hann verð- ur haldinn í stofu 101 í Odda og hefst kl. 14enlýkurumkl. 17. Ferðalög Ferðafélagið Sunnudaginn 24. októberverður gengiö á Vifilsfelliö (656 m). Gengið frá Litlu kaffistofunni í áttað Jósepsdal og síöan á fjallið. Þetta er ekki erfið fjall- ganga en við ráöleggjum þátttakendum að vera i þægilegum skóm og hlýjum fatnaði. Myndakvöldin verða í vetur (salnum á efstu hæð Hverfisgötu 105. Útivist Ferðafélagið Útivist verður með tvær ferðir um helgina. Annars vegar er tveggja daga ferð þar sem fagnaö verður vetri á Hekluslóðum. Gist verður (far- fuglaheimilinu Leirubakka (Landsveit. Farið verður í gönguferðir um svæðið suðvetstan Heklu, t.d. gönguleiöina frá Selsundi að Næfurholti, Hraunteig o.fl. Á Heklu veröur gengið ef aðstæður leyfa. Brottförerlaugardaginn 24. októberkl. 8.00, en farmiðar fást á skrifstofunni Grófinni 1. Á sunnudaginn 25. október efnir Úti- vist til ferðar á slóðir Kjalnesingasögu. Brottför erfrá BSl, benslnsölu. Upplýsingamiðstöðin Upplýsingamiðstöð ferðamála er meö aösetur sitt aö Ingólfsstræti 5. Þar eru KOSXkKAVP Fylltur lambaframpartur Ofsa góöur 488 kr. kg. Folaldakarbonaöi 279kr kE I- Unghænur Q A kr. kg. aðeins ýEWí? tómatsósa „32* Don Pedro kaffi fi7'90 Vj / kr. pk. Prana þvottaefni 110 dl 34950 IKOSTB REYKJAVÍKURVEGI 72 HAFNARFIRÐI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.