Morgunblaðið - 27.10.1987, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 27.10.1987, Qupperneq 1
B L A Ð A L L R A LANDSMANNA þessi með rjómanum, stendur sannarlega fyrir sínu. Settu góða tónlist á fóninn og svo ein skeiö til vinstri ein skeiö til hægri. Nýjar 1 lítra umbúðir . ÞRIÐJUDAGUR 27 1987 OLYMPIUNEFND Keppendur sendir bæði Byrjað að blaka Islandsmótið í blaki hófst um hélgina. I 1. deild karla bar ÍS sigurorð af Fram, HK lagði HSK og KA vann Þrótt Neskaupsstað. Hér má sjá HSK-manninn Róbert Róbertsson skella framhjá hávörn HK en í henni eru Skjöldur Vatnar Bjömsson og Stefán Sigurðs- son, ungur og efnilegur blakari sem lék þama sinn fyrsta leik með meistaraflokki. Morgunblaðið/Júlíús '*.* ... til Calgary ogSeoul Ólympíunefnd íslands hefur samþykkt að ísland sendi þátttakendur í fijálsar íþróttir, sund og júdó auk handknattleiks á Ólympíu- leikana í Seoul í Suður-Kóreu á næsta ári. Áður hafði Ólympíunefnd ákveðið að senda 3 til 6 keppendur á Vetrarólympíuleikana. Hlutverk Ölympíunefndar að ábyrgjast allan kostnað við ferðir og uppihald} svo og einnig | undirbúning vegna þátttöku í Ölympíuleikum. NHeildarkosnaður nefndarinnar vegna þátttöku í báðum leikunum að þessu sinni verður um 24 milljónir króna. Nú þegar hefur Ólympíunefnd veitt sjö sérs- 5; amböndum kr. 6.850.000 í þessu skyni. Styrkurinn skiptist þannig: HSÍ (3.000.000), FRÍ (800.000), JSl (600.000), KSÍ (400.000), SKÍ j (1.150.000), SSÍ (750.000) og SIL (250.000). Nánar síðar. AUK hf. 3.218/SlA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.