Morgunblaðið - 27.10.1987, Síða 5

Morgunblaðið - 27.10.1987, Síða 5
HtgygtmfrUiMb /ÍÞRÓTTIR ÞRWJUDAGUR 27. OKTÓBER 1987 B 5 FRAMTÍÐ Lelkivienn framtfðarlnnar íslenska piltalandsliðið sigraði á fjögurra landa móti sem fram fór í Vestur-Þýskalandi um helgina. mörg hver leika í 1. deild. Þess- ir leikmenn eru þvi orðnir leikreyndir og líkamiega sterkir. Þeir þurfa þó að fá fleiri og stærri verkefni í framtíðinni gegn jafnöldrum sfnum erlendis. Leikmenn eins og Héðinn Gils- son, Konráð Olvason, Bjarki Sigurðsson, Ámi Priðleifsson og Bergsveinn Bergsveinsson og inn aftur. Nú eru fimm umferðir búnar í 1. deild og ógemingur að spá um úrsiit mótsins á þess- ari stundu. Styðjum vel við bakið á hand- boltastrákunum og gemm þeim kleift að leggja sig alla fram svo góður árangur náist í Seoul. Valur Jónatansson Árangurinn á Ólympíuleikunum er það sem skiptír máli Erfiður undirbúningur framundan hjá landsliðinu Frammistaða piltalandsliðsins lofar góðu slenska pilta- og A-landsliðið í handknattleik tóku þátt í æfingamótum erlendis um síðustu helgi. Piltalandsliðið vann mjög gott afrek er það sigraði á sterku móti í Vestur- Þýskalandi. A-landsliðið hafnaði í öðru sæti, á eftir Austur-Þjóðveijum, á æfingamótinu í Sviss og var sá árangur eins og búist var við. Þess ber að geta að landsiiðið hefur ekki komið saman til æf- inga síðan á mótinu í Júgóslavíu í júní i sumar. Austur- Þjóðveijar höfðu hins vegar verið í 10 daga æfingabúð- um fyrir mótið í Sviss. Landslið okkar hef- ur sem kunnugt er unnið sér rétt til að taka þátt i Óiympíu- leikunum í Seoul í Suður-Kóreu. Það undirbýr sig nú reyndar fleiri 'eiga örugglega eftir að verða lykilmenn í íslenska landsliðinu í frmtíðinni. Þetta eru ailt leikmenn sem hafa spjarað sig vel með liðum sínum í 1. deild og þeir vita Slgri fagnað islenska landsliðiö í handknattleik hefur staðið sig vel á síöustu árum. Leikmenn hafa lagt hart að sér og árangurinn eftir þvi. markvisst að því að ná góðum árangri þar og það er jú það sem skiptir máli. Mótið í Sviss var eingöngu liður í undirbúningi liðsins fyrir stórátökin í Seoul í september á næsta ári. Erfiðir tímar fara nú hönd hjá íslensku landsliðsstrákunum. Það er ljóst að allir verða að leggja sig 100 prósent fram eigi góður árangur að nást. Árangur piltalandsliðsins í Vest- ur-Þýskalandi undirstrikar enn frekar stöðu íslensks handknatt- leiks á alþjóðamælikvarða. Við íslendingar þurfum ekki að ör- vænta í framtíðinni því efnivið- urinn er nógur til að taka við af eldri leikmönnum landsliðs- ins. Það verður þó að huga vel að þeim yngri en ekki einblína á A-landsliðið. Athyglivert er að flestir leikmanna piltalands- liðsins eru nú þegar orðnir burðarásamir í liðum sínum sem hvað þarf til að ná árangri. Takmark allra íþróttamanna er að keppa fýrir þjóð sína á Ólympíuleikum og íslensku handknattleiksmennimir eru þar engin undantekning. Enginn íslensku A-landsiiðsstrákanna vill eiga það á hættu að detta úr hópnum. Þeir hafa alla tíð gefið allt í handboltann og munu gera enn betur í vetur til að vera sem best undirbúnir fyrir stóru stundina í Seoul. Þeir vita það líka að margir efnilegir leik- menn koma til með að veita þeim harða keppni um sæti í landsliðshópnum. íslandsmótið hefur farið vel af stað. Liðin hafa öll komið mjög vel undirbúin fyrir átökin og leikimir hafa verið skemmtileg- ir. Ekkert lið getur bókað sigur fyrirfram. Breiddin er meiri en áður og leikmenn, sem spilað hafa erlendis, em komnir í slag- Mr FOLK Þesslr hlutu vlðurkennlngu 4 uppskenihátfð knattspymudelldar Víklngs. í fremrl rðð frá vlnstrl: Arnar Freyr Reynlsson, Flnnur BJarnason, Þorbjðm Svelnsson og Sverrir Ögmundsson. Aftarl rðð frá vlnstrl: Traustl Ómarsson, BJðm BJartmarz, BJðm Elnars- son, Jóhannes H. Jónsson og Atll Elnarsson. FJarverandl var Lárus Elnar Huldarson, sem kjörlnn var bestl leikmaður 4. flokks f sumar. Slgurður Qeorgsson, formaður knattspymudeildar Víkings, og Ómar Kristj- ánsson, forstjóri Þýsk-íslenska, við undirritun auglýsingasamningsins. ■ BOGDAN Kowalczyk, lands- liðsþjálfari í handknattleik, vildi fá Þorberg Aðalsteinsson frá Svíþjóð á mótið í Sviss um helgina, en Tobbi gat ekki mætt á mótið vegna anna. Hann stundar nám við háskóla í Svíaríki auk þess að leika með Saab í 1. deildinni. Þess má geta að Saab er nú í 3. sæti deildar- innar og hefur Þorbergi gengið miög vel. I ÞORSTEINN Ólafsson, fyrr- um landsliðsmarkvörður í knatt- spymu, hefur verið endurráðinn þjálfari 3. deildarliðs Magna frá Grenivík fyrir næsta sumar. Þor- steinn þjálfaði liðið sumarið 1985 og síðan aftur í sumar, og í haust munaði litlu að liðinu tækist að vinna sér sæti í 2. deild á ný. I ÞÓRSARAR á Akureyri urðu fyrir því áfalli um helgina að einn leikmanna 1. deildarliðs félagsins í handknattleik, Ingólfur Samúels- son, fótbrotnaði. Þetta er mikið áfall fyrir Þórsara, þar sem hann er einn sterkasti vamarmaður liðs- ins. Ingólfur var á Egilsstöðum með félögum sínum úr Verk- menntaskólanum á Akureyri að etja kappi við Menntaskólann á Egils- stöðum í íþróttum er óhappið átti cpr c'f o n ■ KNA TTSPYRNUDEILD Víkings hélt í síðustu viku upp- skeruhátíð sína. Þar voru eftirtaldir leikmenn heiðraðir: Arnar Freyr Reynisson og Finnur Bjarnason vom valdir leikmenn 7. flokks, Þorbjörn Sveinsson leikmaður 6. flokks, Sveinn Ogmundsson leik- maður 5. flokks, Jóhannes Jónsson leikmaður 3. flokks og Björn Ein- arsson leikmaður 2. flokks. Þá var Trausti Ómarsson kjörinn leik- maður meistaraflokks af leikmönn- um sjálfum, Björn Bjartmarz hlaut Hafliðabikarinn, sem veittur er til minningar um Hafliða Pét- ursson, en það er stjórn knatt- spymudeildar sem veitir bikarinn, og Atli Einarsson fékk viðurkenn- ingu frá Þýsk-íslenska en hann lék alla leiki meistaraflokks í sumar, 27 talsins. Víkingar léku með aug- lýsingu frá Þýsk-Islenska á búning- um sínum í sumar og í hófinu undirritaður áframhaldandi samn- ingur til tveggja ára milli þessara aðila. Sigurður Ingi Georgsson, formaður knattspymudeildar, og Ómar Kristjánsson, forstjóri Þýsk-íslenska, undirrituðu samn- inginn. ■ ENSKI knattspymumaðurinn Glenn Hoddle sem leikur með Mónakó í Frakklandi er mjög trúað- ur maður. Frá þvi var skýrt í einu frönsku blaðanna um helgina að Hoddle mætti aldrei í nudd með félögum sínum á sunnudagsmorgn- um því þá væri hann alltaf í kirkju. Þess var einnig getið að á keppnis- ferðalögum hefði leikmaðurinn alltaf eina bók með sér, og alltaf 6á sömu^ biblíuna. I BJÓRN Jilsen, besti hand- knattleiksmaður Svía í dag, olli miklum vonbrigðum í landsleikjum Svíþjóðar í vikunni. Svíar eru nú að hefia undirbúning sinn fyrir Ólympíuleikana í Seoul. Þeir léku fyrir helgi tvívegis gegn Tékkum og síðan tvívegis gegn Norðmönn- um um helgina. Svíar unnu báða leikina gegn Tékkum, unnu annan leikinn við Norðmenn en hinum lauk með jafntefli. Jilsen skoraði lítið og olli miklum vonbrigðum. Hann leikur nú með 2. deildarliði í Vest- ur-Þýskalandi og er greinilega ekki í eins góðri æfingu og þegar hann lék með Redbergslid í heimalandi. Besti maður Svíanna í öllum leikj- unum var Erik Hajas sem leikur með Hellas. BRIDS / HEIMSMEISTARAMOTIÐ Bandaríkjamenn unnu báða flokka BANDARÍKJAMENN urðu um helgina heimsmeistarar bæði í opnum flokki og kvennaflokki í brids en keppninni um Bermudaskálina og Feneyja- bikarinn lauk þá á Jamaíka. Fyrirfram efuðust fáir um að Bandaríkjamenn í opna flokkn- um myndu taka Bermudaskálina heim með sér en sá gripur hefur verið þar í landi síðan 1976 þegar ítalir voru loks lagðir að velli. Bandaríska liðið nú var næstum það sama og vann síðasta heimsmeist- aramót fyrir tveimur árum. í úrslitaleiknum, sem var 176 spil, mættu Bandaríkjamenn Bretum sem höfðu náð 2. sæti í vikulangri undankeppni og síðan unnið Evr- ópumeistara Svía í undanúrslitaleik. Staðan var nær jöfn eftir fyrstu 64 spilin, eða 118-116 fyrir Banda- ríkjamenn en í næstu 64 spilum drógust Bretar hægt og hægt aftur- úr og staðan eftir 128 spil var 241-188 fyrir Bandaríkjamenn og voru þá flestir búnir að afskrifa Bretana. En þeir höfðu ekki gefíst upp og í næstu 32 spilum söxuðu þeir jafnt og þétt á forskotið; eftir fyrri 16 spilin var munurinn orðinn 24 stig og að loknum 160 spilum var staðan 296-282. En þá þraut Bretana örendið og þótt Banda- ríkjamenn gerðu villur í síðustu 16 spilunum mistókust tilraunir Bret- anna til að hala inn stig og lokastað- an varð 352-289 fyrir Bandaríka- menn. Bandarísku heimsmeistaramir eru Bob Hamman, Bobby Wolff, Lew Stansby, Chip Martel, Hugh Ross. og Mike Lawrence. Þeir fímm fyrst- nefndu voru að vetja titilinn frá síðasta móti. Eftir þennan sigur eru Hamman og Wolff orðnir langstiga- hæstu spilarar heimsins. Silfurverðlaunahafamir eru Tony Forrester, Raymond Brock, Jeremy Flint, Rob Sheehan, John Armstr- ong og Graham Kirby. í keppninni um Feneyjabikarinn í kvennaflokki var B-sveit Banda- rílcjanna yfir allan 128 spila úrslita- leikinn gegn Frökkum og lokastað- an varð 251-219. í bandaríska liðinu vom Kathy Wei og Judy Radin langbesta parið en aðrir spil- arar vom Linn Deas, Juanita Chambers, Cheri Bjerkan og Beth Palmer.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.