Alþýðublaðið - 25.05.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.05.1932, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ_______________________ Ólatnr Frlðriksson op lafnaðarstefnaii. ■ 2 1 "!'T ÍVI7Í Fondatrelst. ÞaÖ er varla von að íslenzk al- þýða kunná tiil fulls að rneta fundafrelsi, því hér hefir henni aldrei verið þess frelsis varnað af yfirvöldunum. Pundafnelsi al- þýðunnar var viðurkent erlendis löngu áður en al|)ýÖusamtök hóf- ust hér á landi, svo yfirvöldun- um hér datt ekki í hu;g að reyna að banna alþýðusamtökunum fundahöld. Einstakir mienn reyndu þó á fyrstu árum Alþýðtiflokksiíns að banna fulLtrúum hans málírelsi á opinberum fundum. Kom það iðu- lega fyrir á fundum þá, að reynt vaári mleð hávaða og ólátum að varnia fulltrúum verkalýðssns máls. En þessar tilraunir mis- hepnuðust aLgerlega, og fullfcomið fundafœlisi hefir verið hér þar til S. K.-flokkurinn hóf göngu sína. Brá þá svo kynlega við, að þessir sprengdngamenn tóiku upp sömu bardagaaðferð gagnvart Alþýðu- flokknum og auðvaldsskríllinn hafði reynt á fyrstu árum hans. Menn taki eftir ordimt aupvalds- skríllinn, því það var að eins sfcriil sá, er fylgir auðvaldinu, sem reyndi þetta, en álildir al- mennir borgarar er fylgja því og ölJum málsmetandi mönnum þess datt ekki í hug að reyna það, af því þeir vissu að slíkt var tiílgangslaust. Á næstum ölium fundum verka- mannafélagisiins „Dagsbrún“ síðan S. K.-flokkurinn var stofnaðiur hafa sprengingamenn þessir reynt að hindra fundafrelsi með ólátum og óspektúm. Hafa þeir reynt að tefja máiliin eftir miegni og stund- uni beánlíniis varnað mönnum máls, ýmist með ólátum eða með áframhaldandi söng. Á einum ífundi í fyrra töfðu þeir fundinn þannig til kl. lD/s, en þá tók til máls páiltur einn, er nýlega var genginin í félagið, og talaði hann í stundarfjórðunig um sendi- sveinamáMð og annan stundar- fjórðung lét hann fundarmönnum í té eins konar stöppu búnia til úr fyrri ræðum Brynjólís Bjarna- sonar og aninara spreniginga- manna, og var innihaldið þetta vanalega, að stjórnarmeðlámir Dagsbrúnar, Sjómanraafélagsáins og Alþýðusambandsins væru verkalýðssvikarar. Klukkan var nú orðin 12, og var borin upp og samþykt tiLlaga um að þetta mál, sem ekki stóð á dagskrá, skyLdi ekki frekar rætt á þeim fundá, en snúið sér að málum sem voru á dagskrá og nauðsynlegt þótti að ræða. En þeár sprenginga-koímm- únistarnir létu sér þetta ekki líka, en söfnuðust sarnan 8 eða 10 á sndðju gólfi og hófu söng, svo ekki heyrðist til ræðumanns. Hófu þeir nýtt lag í hvert simn sem ræðuinaður byrjaöi, og gekk (svo í hálftíma, en þá var annað hvort að þessiar sönghetjur S. K. voru búnir að rífa úr sér öll hljóð, eða þeix voru orðnár von- lausir að sigra í keppni þessari, svo þeár strunsuðu allir á dyr, og gafst þá fundarfriður aftur, svo hægt var að halda áfram fund- inmn. Hver einasti verkamað ,ir Bér, að án fundafrelsis á út- bneiðsla jafnaðiarstefnunnar eríitt uppdráttar, og aó verkalýðsstarf- semin getur engin verið ef ræðu- menn bafa ekki frið til þess að tala á fundum félagsins. Bersýni- legt var því að hér þurfti ein- hverra aðgerða við. Félagsstjórn- in lagði því til, að einum af þeim, sem staðið hiafði fyrir söng- látúnum, og sem var sá, sent skemist hafði verið í íélaginu, pilti að nafni Eggert Þorbjarnar- syni, yrði vikið úr því, og var það gert. Sfðan hefir VerklýðsbLaðið og önnur blöð, sem sprengingamenn- irnir geía út, iðuLega flutt les- endum sínum það, að pilturiri.i hafi verið rekinn vegna þesis, hve ötuliega Iiann barðist fyrir senr'i- sveina, eða af því að Dagsbrúnax- stjórnin hafi verið hrædd við hann(!). Hafa þesisar fregnir blað- anna orðið til þess, að eitt venk- lýðsfélag (Húsavík), sem virðist tætt máJli íhaldisinanna, spreng- inga-kommúnista og Framsóknar- manna, svo félagið gat ekki hali- ið uppi taxta þeiim, er það hafði sett á síðast liðnu hausti, heSr samþykt skammiayfirlýsingu um verkamannaféLagið Dagsbrún út af brottrekstri Eggerts Þorbjs. FyLgdu íhaldisimenn og Framsók í- armenn þar dyggilega spreng- inga-komimúnistunum, en hefir víst ejkki dottið í hug hve hlægi- legt það væri þegar félag, sem ekki getur háldið uppi taxta, fer að kenna öðru öflugasta félagi landsins, Dagsbrún. Fundafrelisið er ein dýrmætasta eign verkalýðsins, sem er þann- ig sinnaður, að hann mun hvorki láta íhaldið né sprenigingamenn- ina taka það af sér. Arnór. Vestamannaejrjar og ðeilan par. SamkomuLagstilraunir hafa ver- ið gerðar út af deilunni í Vest- mannaeyjuim milli formanns Venkamiálaráðisins (Héðins Valdi- marssonar) og fo-rstjóra Kveld- ÚlfiSi. Agrieáningur er enn þá um 'fisk- þvottakaupið og deilunni því ekki iokið, en að öðru leyti er sam- íkomulag fengið. Presturinn og fjallið. I vetur fóru nokkrir menn upp á Katmai-fjölil í Alaska, undir stjórn prests eánis að nafni Hub- bard. Þieir voru hálfan mánuð í ferðinni, og þóttu hafa unniö þrekvirki mikiö. Einatt er erfitt að verjast þeirri liugmynd um Ólaf FriÖTÍfcsson, að hann áiíti sig hafia einkarétt á því hér á landi að váta, hvað sé jafnaðarstefna, og um leið efcki lauis við afbrýðissemi gagnvart öðrum mönnum, sem leyfa sér ab láta uppi skoðanir um þau efni, a. m. k. ef svo stendur á, að þeir hallast að þessari kenniimigu. Finst honum þá aliliar skoðanir vera „fáránliegiar“, s-em aðrir jafna'ðarmenn hal-da fram. Nú kemur hann í greim um „H. K. L. og stjórnmálin“ fram með þá skoðun, að endurbæturnar iinnan auðvaldsskipulagsins séu verka- lýðnum heillavænliegri tii siigurs en byltingarsinnuð pólitík, sem, fer fram á, að stéttaþjóðfélagilnu sé hrundið. Verklýðsblaðið tekur réttilega fram, að ég hafi aldrei gortað af því að v-era marxilsti, en ég Leyfii mér að skjóta því m-áli til fræðimainna á því sviöi, hvort þessi kenning Ól. Fr. geti yfMieitt heimfærst un-dir kenning- ar jafnaðarstefnunníar. Ég vi!l efcki telja mig ails ófróðan í marx- istiskum bókmentum, en í því, isem ég hefi liesið, hefi ég hvergi séð þessari sikoðun haldið fram, og væri liærdómisirikt, ef ínenn, ’mér fróðari í marxiisma, segðu fyrir sig. Ég fæ ekki betur séð -en þessi skoðun sé „patent“-að- ferð til þess að tryggja auðvald- inu siðfeTðilegan biakhjall. Ég h-efi heldur aldrei fyr heyrt því haldið frami í bókmentum jafnaðar- manna, að um rök auðvalds- hyggju og jafnaðarstefnu bieri að úrskuxða samkvæmt tölumismun, þanmig, að á móti einni skynsiam- legri röksemdiafærslu með auð- valdsstefnu komi t. d. tvær ■— þrjáir röksemdafærslur með jafn- aðiarstefnu og þannig sé hægt að úrskurða gildi jafnaðarstefnunnar fram yfir auðváldisistefnuna með álmennum frádrætti. I mínum augum er slík málafærslia ekki að dns barnaiieg, heldur ósami- hoðxn jafnaðarmianini. Svo líking- unni sé haldið áfram um líknar- tstarfsem.i í stríði, þá mætti eins vel halda því fram, að slík líkn- arstarfsemi væri heill adrýgsta ráðið til að afstýra stríði, eiins og hinu, að endurbótastarfsemd iinn- an auðvaldsskipuiagsfas sé heppi- legasta ráðið til að kollvarpa auðvaldsskipuLaginu. Ford hefir lönigu haldið fram og framkvæmt þessa skoðun Ól. Fr. um endur- bætur á kjörum verkamanna, og liann álítur, að því betur sem liann geri við verkamenn sína, þeim mun meira hafi hanin upp úr þeim. Ford hefir af sjálfs- 'dáðum framkvæmt í sinu þræla- haldi állar þær endurbætur, sem Alþýðuflokkurinn á íslandi hefir barist fyrir og miklu fLeiri, og samt er út'koman sú, að haran er þess um korninn að sékta hvem- einasta mann um 300 doliara, sem Fordbil kaupir. Viðgerningur Fords við verkalýð sinn þykir með afbrigðum í siamanburði við ýmsa aðra atvinnurekendur, en maður, sem heldur því fram, að slíkar endurbætur á kjörum verkamianna séu framkvæmd á jafnaðarstefnunini eða lausn á him- um raunverulegu úrliausnarefnum miilJi jafnaðarmenisku og auð- valdisstefnu, eáns og Ól. Fr. virðist gera, hann getur ekki talist jafn- aðarnnaður, og það sem meira er,. hann hefir enga hugmynd um, hvað jafnaðarstefnan er. „Valalaust verða þeir héðain af fiáir i veröldinni, sem vilja að hætt sé að likna særðum mönn- um,“ segir ól. Fr. Hver hefir sagt, að það eigi ekki að Hkna særðumi mönnum? Hvenær hefi ég sagt, að ég væri því mótfall- inn? Alt, sem ég befi sagt, er það, að ég hafi enga trú á því að ' sösíalismi sé stundaður á grundvelli líknaristarfsemiininar, eða eins og ég orðaði það í sívar- inu við spurningu Verklýðsliiaös- ins, að ég hafi ekki trú á svo- kallaðri endurbiótapólitík sem lausn á þeim viðfangsefnum, sem fyrir liggja í stéttaharáttunni. BLtt álít ég ekki litinin ábyrgðarhluta. af svokölluðum alþýðuleiðtoga að- leika sér að því að gera þá menn tortryggilega í augum alþýðu mieð bLekkingafuLlum rithætti, sern af sannfæriingu eru andvígir auövaldsþjððfélaginii og skipu- lagsleysi þess og líta á það sem glæpaféliag og eiga enga ósk heit— ari en þá, að völdin á fram- leiðslugögnunum séu dregin úr höndum þeirra, aem rá’ða yfir gjáldmiðLinum, og fengin í hend- ur hins vinnandi fðlks, sem fram- leiðir nytjar jarðarinnar, — eða eru bannaðar aliliar bjargir eáns og nú. Samlíking sú, sem Ól. Fr. gerir hins vegar miliii fasista-ein- ræðis Hitlers og þess alræðis ör- ledganna, sem marxisminn gerir ráð fyrir að afstaðinni verklýðs- byltingu, er miður heiðarleg hlekking, og ekki samboðin jafn- aðarmanni, enda gæti hún hafa staðið í hvaða auðvaldsblaði sam vera skal. Ói. Fr. telur upp nokkrar end- urbætur, siem AlþýðufLokkurinn héfiir barist fyrir, svo sem tog- ara-vökulögin, afnám næturvinnu, slysatryggingar,; sjúkratryggingar, atvinnutryggiingar, ellilaun, verka- mannabústaði o. s. frv. Auðvitað eru alLar Jiessar kröfur sjálfsiagð- ari en alt, sem sjálfsagt er, enda þótt háð heimska og glæpsamlega vald, sem martreður auðvalds- þjóðdrnar, svari þeim kröfum að jafnaði með álíka ámátliegum til- burðum edins og væri verið að kredsta út úr því seinasta blóð-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.