Alþýðublaðið - 31.05.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.05.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Er borgarastyrjold að hefjast i Þýzkaiandi ? Briiniiig fallinn. ! griein hér í bla'öinu um pýzku kosningamiar, eftir „Socialiistia" í Berlin, var pví spáð, að Bruning myndi falla innan skanuns og að þá væriu líkinidi til að svart- Hðar kæmust til valda. Virðist þesis iispádómur nú vera að rætast: Brumimg er fallinn, og hafa „genierátar“, „marskálkar", „offurstar" og þvílíkir valdið því. Og h.elzt lítur út fyrir, að aliir eða langffaitir auðvaldsflokkarnir sameinist um nýja stjórnarmynd- un. Hér faria á eftir nokkur sim- skeyti ,sem hafa borist hingað í morgun. Berlín 30. maí. UP. FB. Bruning stjórnin hefir beðist Jausnar. — Hindenburg forseti hefir. fallist á lausnarbeiðnina, Berlíu, 30. maí. UP.-FB. Búist er við, að nokkrir dagar muni Hða áður en1 tekst aö mynda stjórn á ný, þar sem Hinden- burig hefir tiikynt, a'ð hann ætli sér að hafa tal af leiðtogum allra Sesselju og tveir karlmenm, siern slöiktu eldinn í fötum hennar, brendust talsvert á höndum, og annar karlmannanna á andliti. Ekkert þeirra brendist hættulega. Sesselja var um fimtugt, mesta dugnaðiarkoina og vel látin. — Hún var gift Jóharmi Sveinbjörns- syni tollþjóni bér, bróður Tryggva siendihierriari'tára. Tvær dætur. þeirra eru nú á sjúkrahúsumi. —• Eldurinn í húsinu varð þegar slöktur og skemdist húsið lítið, nema málning sviðnaði og gólf á ganiginum. lannihal Valdimarsson lagði bæra sína íram í gær. í gærdag afhenti HannibaJ Valdiimiarsson bæjarfógetasikrif- stofunni á Isafirðd kæru á hendur þeirn Högna Gunnarssyni, Guð- jóndi Jónssyni, Guðbjarti Þórarins- syni og Jónd Þórarinssyni fyrir ofbeldisverkið, er þeir frömdu gegn honum á sunnuciáginn í Boi- ungavík. Samitimis lagði Jóin Sveinsson lögregluþjónn frarn skýrslu í málinu. Töluverðar æs- ftngar eru sagðar á ísafirði út 'af þessu málii, og heyriist engium mæla hdnum óðu oig heiimsku mönuum bót. Til máttuana clrengsins. Gamalt áheit 8 krónur frá N. N. Sent í pós-ti. Brúccrfoss kom að vestan i morgun. flokkanna. Sem stendur verður tígi spáð neinu um hvað gerast miun, en urn það tvent virðist vera að ræða, að annaðhvort tak- isit samsteypustjórnarmyndun meðl Hiitlersinnum en ella að eigi verði unt að mynda þingræðisiega stjórn og verði þá komið á al- gerri einræðisstjórn. London, 31. maí. UP. FB. Ríkiis- stjórnin kom saman á fund í neðrfi málstofunni í gær tiil þess að ræða stjórnmiá'lahorfurnar í Þýzkálandi í sambandi við Lau- sanneráðstefnuna. Baldwin var fiorseti á fundinum. — Lausnar- beiðini Brunings veldur stjórn- málamönnum mfiklum erfiðleikum. Óttast þeir, að stjórnmálaásitand- ið ,sem er ótrygt og erfitt, versni enn og ógerlegt verði að koma því til leiðar, að samkomulag náist milli Þjóðverja og Fraikka um sikaðabótamálin. Má búast við stórtíðindum frá Þýzkalandi næstu daga. Akureyrardeilunni lokið. Akureyri, FB., 30. maí. Fiskvierkunarkaupdieilunni, sem staðið hefir undanfarið, er lokið. Samkomulag náðist um að greiða 65 aura um tímann í dagvimnu, og getur það gilt um álla verkun, sé fiskþvottur hins vegar ákvæð- isvinna eins og verið hefir, skal gneiða 40 aura fyrir að þvo 50 kg. af himnudregnum stórfiski og 30 aura fyrir 50 kg. af óhiunnu- dregnumi. Er verkakonum í sjálfsvald sett hvor kjörin þær kjósa. Eftir þessum samndngi er gengið dnn á lækkun, sem nernur 40% á fisikþvotti í ákvæðisvi'ninu, en tímakaupið lækkar um 5 aura frá því sem var. Viimma befsit á morgun. Alfiingi, Auk meðferðar þieirrar, sem fimitardómsfrumvarpið sætti, gerð- ist það helzt til tíðinda á alþimg- isfundum í igær, að atkvæða- greiðslunni um fjárlagafrumvarp- ið, er var á dagskrá efri deffld- ar, var enn frestað. í rneðri deild var fruimvarp Guðbrandar íshergs um greiðslu söltunarlaunia úr búi Síldareinka- sölunnar tekið tii 2. umræðu, og var samþykt dagskrártillaga frá meiri hluta sjávarútvegsniefndar um að vísa því máli út úr þing- inu. í gær var útbýtt í þinginu þingsályktunartillögu, sem Jakob Möller flytur í sameinuðu þimgi, um að þingið skori á stjórnima að nema úr gildi innflutmngs- hafkiregluger'ðma, sem hún setti 23. okt. s. 1. Fimtardóms- málið. Jón í Stóradal og Guðmundnr í Ási hjálpa íhaldsflokknum til að eyða því. I frumvarpi því um ffatardóm, sem liggur fyrir alþingi og í- haldisfl'okkurinin hefir barist á móti eftir föngum, eru ýms ný- mæli, sem eru til verulegra bóta, — fyrst og fremst þau, sem nú skal greina: Samkvæmt frumvarpinu skal atkvœðagreiðsla dómarannu um máíl, sem dæmd eru í ídm'tardómi, vera opinber, og jafnframt skal hver þeirra uim sig gera grein fyrir dómsúrskurði sínum og færa ástæður fyrir honum. Þá verður það ’opinbert m;ál, hvaða rök dómararndr færa fyrir dómum sínum, hvort þeir era allir á ei:nu máli, eða þegar svo er ekki, hver rök liggja til þess að þá greinir á um dóminn. I öðru lagi er dóm- Iurunum fjölgað í stórmálum, og séu þeir þá 5, — tveir af kenn- urum lagadeildar háskólans auk föstu dómaranna þriggja. í þriöja lagfi sikulu allir málafœrshmenn við fdimitardóm vera í félagi, og skal stjórn félagsins líta eftir pví, að peir allir rœki málfœrslustörf- tn með ráðvendni og samvizkm semi, en dióm.smá;laráðherra hafi eftirlit með starfsemi félagsiins. Getur það varðað sektum eða brottrekstrd úr félagdnu og þar mieð missi réttinda til þess að fiytja mál fyrir dóminum, ef mál- færsluma'ður vanrækir málaflutn- ingsiskyldur sínar eða hegðar sér óisæmfiliega á annan hátt, en sikjótia má hann þeim úrskurði til dóm- stólanna. Fimtardómsmál ið kotei í gær tiO loka-untræðu í efri deffld. Svo sem áður hefir verið sikýrt frá fllutti Jón í Stórada! enn að nýju breyt'ingartillögu þess efnis, að í stað þeas, að sá ráðherrann, sem á að bera ábyrgð á veitingu fimt- ardómiaraembætta, — dómismála- ráðherra —, hafi veitingarvald þeirra, þá skuli veitingin borin unddr atkvæði á ráðherrafundi, og ráði þá meiri hluti ráðherr- anna vieitingunni, ef þeir eru ekki allir á einu máli. Ekkert er tek- iið frarn um það, hvernig um veitinguna fari, ef engir af ráð- herranum þremur eru þar sam- má'Ia. Þá yröi senmfflega ekki hægt aÖ vefita dómaraembætti'n(!). Breytingartililaga þessi var sam- þykt í gær með atkvæðum í- háldisimanuanna 6, Jóns í Stóra- dal og Gu'ðmundar í Ási, — 8 atkv. gegn 6 (Jónis Baldv. og 5 Framisóknarfliokksmainna). Frumivarpdð var síðan að vísu samþykt út úr deffldinmd, en nú fer múlip) í sameinað alpingi. Þar parf 2/3 hluta atkvœða tit að scmpykkja lög (önmur en fjárlög. eða fjáraukalög). fhaldismjenu hafa því atkvæðamagn tiil að feffla frumivarpi'ð þar. Þannig hafa þeir Jón í Stóra- dal og Gu’ðmiundur í Ási gengið í lið með íhaldsmönmum til að eyða mélinu. Fnndnr S. U. J. Eftirfarandi áskoranir tifl Al- þingis, ríkis- og bæjaTssitjórnar voru samþyktar á opiteberum fundi ;sem haldinn var að tilhlut- un Sambands ungra jafnaðar- ftnanna í porti miðbæjarbarnaískól- ans í Reykjavík föstudagdinn 27. maí 1932. 1. Funduráim sfcorar á alþingi að samþykkja tdJfögur Alþýðu- flioikksþingimannanna um 1 mfilljón Ikróna fjárveitingu úr ríkiissjóði til atvinnubóta, gegn tvöföldu fjár- framlagi frá hlutaðeigandi svefita- eða bæj'ar-stjórnum, sem að hálfu sé lána'ð úr ríkissjóði. 2. Fundurinn mótmælir eindreg- ið kaupkúgun einistaklinga og ríkis, í liverri mynd, sem hún birti-st, og skorar jafnframt á aJ- þingi og ríkisst jórn að láta greiða kauptaxta verkalýösiélaganna á hverjum stað við alla opinbiera vinnu. 3. Fundu'ninn sfcorar á alþingi að lögfesta þá tffllögu um stjórn atvinnufyrirtækja að skipuð séu rekstrarráð, þar sem verkalýður- inn eigi sína fulltrúa. 4. Fundurdnn skorar á ailiþingi að samþykkja ta falaust frumvarp það til laga um alþýðutryggingar, Siem Haraldur Guðmundssion og aörir fulltrúar AlþýÖuflokksins í n, d. bera frarn þar. 5. Fundurinn skorar á alþingi að hlutast til um að togarar og önnur framilediðslutæki, sem eru í eign bankanna, ver&i ekki stö'ðv- uð, heldur rekin af bönkunum sjálfuim. Að öðrum kosti krefst funduri'nn þess, að sh'k fram- leiðslutæki verði afhent gegn vægu verði samvinnufélögum sjómanna og annara verkamanna, þar sem þau eru til eða verða stofnuð. 6. Funduriten mótmadir harð- lega þeim aðförum meiri hJuta. bæjarstjórnar að fækka miönnum í bæjarvinnunni og leggja niður atvinnubótavinnu, þegar atvinnu- leyisið eykst tffl stórra muna. Þesis vegna' skorar funduriinn á bæjarstjórn að láta hefja atvinnu- bætur þegar í stað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.