Alþýðublaðið - 01.06.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.06.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBL'AÐIÐ Um daglnn og wegian ÍPAKA í kvöild M. 8l,4- ÁríÖandi mál á dagskrá. Fimleikasýning Norðlensfcu íimleikaniannanna var í gærkveldi á íþróttavellinr um. Tókst sýningin prýðiiliega. Kom [K-mia vel í Ijóis hve ágætir peir eru í dýnuæfingum, pví þarna nutu peir sín veT vegna pesis, aÖ plássið var nóg. Þeir fóru heimleiðiis i morgun mee bifreiö og hjuggust við að hafa sýningu á Blönduósi annað kvöld. Mjög rómu’ðu peir við“ tökur hér, en pær aninaðist glimufélagið Ármann. í gær- kveldi eftir sýniinguna var peim haldið samsæti af stjórn Ármanins og var peian par afhentur minnás- peningur úr silfri til minja uni suðurförina. Rottugangur. Fólk er ámint um að tilkynna rottugang á peim tíma, sem aug- lýstur er hér í blaðinu. Emil Randrup í Hafnarfirði hefir sett á fót vierkstæði, par sem hann tekur að sér að „lakkera" bíla og pess háttar. Randrup mun hafa ný- tíisku áhiöld til pesisiarar iðju. — Verfcstæði hans er á Hverfisgötu 58 í Hafnarfir’ði. Lúðrasveit Reykjavíkur lieikur fyrir alímieniniiinig á Auist- urvelli á föstudagsíkvöldið kl. 81 /?• — En,n fremur hefir sveitiin á- kveðið að gangast fyrir sfcemti- ferð til Akrauess næsta sunnu- dag. Hafa skemiíifer’ðir Lúðra- sveita'rfamar undanfariin sumur veiið hinar ánægjuiegusitu, enda mjög mikil aðsókn að peim. Má í pví samibandi geta pesis, að í fyrra, er sveitin fór samis koniajr fer’ð ti! Akraness, seldust farseðl- arniir á rúmum tveim tímum. — Verðjinu er imjög stilt * hóf; toost- ar 4 króiiur báöar leiðir. Happdrætti K. R. Enis og áður hefir verið sikýrt frá hefir ríkisstjórnin leyft Knatt- spyrnuféiagi Reykjavíkur að halda happdrætti fyrir ípróttahús isitt í Vjonarstræti. 1 happdrættinu er: 1. vinningur bifreið, notuð en nýmáluð og í standi, 2. vinningur [200 kr. í peningum. 3. vinmngur reiðhjól, vandað, úr Fálkanum. 4. vinningur 100 krónur í peuáhg- um. 5. vinningur 5 manna tjald, vandað. Allir eru drættirnir hilnir eigulegustu, og par sem K. R. er eátt parfiegasta féliagið í pesisiari borg, pá er pess fastlega vænst, að alilir, ungir sem gamlir, fylki sér u;m hin góðu málefni pess og stuöli að pví mieðal annars, aö happdrættið gangi sem alira bezt, svo f járhag ípróttahússi-ns sé sero bezt borgið. Allir féíagar í K. R., sem hafa happdrættisisieðila til söliu, eru vinsaaniega beðnir að skxia andvirði peirra nú urn mán- aðaroótin til Kiúistjáns Gestsisön- ar hjá Haraldi Árnasyni. Af sér- stökum ástæðum liggur á pen- ingum nú pegar. Þeir, sem , ekki gieta komið pessu við, eru beðn- ir a'ð ljúka við sölu happdrættiis- seðlanna siem allra fyrist. — En allir peir félagar, stúlkur, páiltax og börn', siem ekki hafa enn int pá félagsskykiu af hendi, að taka sieðila til sölu, er treyst til að talxa pá strax. SeÖlarnir verða afhentxr í Skrifstofu K. R. í í- próttaiiúsinu daglega kl. 8—9 siðd. Fimleikameistari K. R. Fyrir nokkru fór fram ei:n- mieniningsikepni ánnanfél'ags í fim- leikum, og varð Óskar Þórðar- son iimleikameistari. Hlaut hann rúm 434 stig, og var pað ágætur árangur. Hann hlaut bikarinn til eignar að pessu sininá. Á næstunni verður mieðal ganxalla SeyÖfirö- inga hér í bænuim leitað sam- (slkota í sjóð, sem ónefndur mað- ur befir stofnað tiil styrktar gaimi- almennahæli á Seyðisfirði. Nam sjóður pesisii, sem ávaxtaður er í Söfnunaxsjó’öi, á síðusitu áramót- urn kr. 3361,00, en svo er fyrir mælt, að pegar hann er orðinn 12 púslund krónur, útborgist helm- ingur árisvaxta, en Vx hlutar peg- ar hamx er orðinn 24 pús. Mundi pað stórum flýta pví að sjóður- inn tæki tiil starfa, ef góðir tniehri yrðu vel vi’ð pegar ti.l peirra yr’ðii ieitað í pessu sikyni. X. Baráttan um jöfðrna. Þessi mynd, „Barátían um jörð- ina“, er pegar víðfræg uim allan hinn mentaða beim og hefiir hvar- vetna hloti’ð lof. Hún sýnir okkur baráttu sam- yrkjunreyfingarinnar í landbún- aðinum. Baráttu véliðju og sósial- isma gegn gömlum og úreltunx frairileiös I uað i erðum, gegn hjátrú og hleypidómuin, sem • miargra alda kúgun befir alið með al- pýðunmi. — Og hún sýnir jafn- framit biaráttu smábændanna gegn sfórbændunum. Þessi barátta fyrir meniningunm á vi’ð marga erfið- lieika og andistö’ður, a’ð etja, en hún ságrar að lokum. Söguhetjan okkar, unga og fá- tseka sveitastúlkan, aér hugsjón ,sína rætast; — samvinnubúiÖ rís lupp í porpínu, og prátt fyrir aiiair hdndranir tekst benni að sannfæra bænduma um gildi piess og yf- firburði og fylkja peiitm saman tdl baráttu fyrir betra og nýju lífi. Reyikvíkinigar! Noti’ð tækifærið og sjái’ð pessa mierfciliegu mynd um baráttu fátæku sveitaistúlk- unmar. Hún er mörgurn sinnsum mierílíjjegri og lærdónisríkari en lmndra’ð ástaræfiintýri frá Hoiy- wood. Á. Íslenzkir hesfar og ferða- menn. Það er víst alkunna, að efna- litlir menn, sem langaði til að koma einhverju fyrirtæki í framkvæmd, en vantaði til pess fé, munu pá hafa útvegað sér pað með einhverju mötí, t. d. með hlutafé, með samskotafé, með pví að bjóða út til áskrift- ar óútkomnar bækur sínar o. s. frv„ pví, margt var beíra en gefast upp, og verða að hætta við sitt að öreyndu. Vegna pess að ég er nú einn úr hópi pessara ofangreindu manna, sem varð að grípa til einhvers úrræðis til að útvega mér fé til framkvæmdar á út- gáfu bókar, og til að útvega mér petta, pá bar að skoða réttustu leiðina til pess að bjóða bókina út til áskriftar (Subskribtion). Mér gengu undirskriftirnar að óskum og svo sem ég gat bezt á kosið, t, d. með nægilega miklu ögreiddum gjaldi á undirskriftar- loforðunum eftir minni ráðstöfun og átti petta að vera einn liður- inn til pess að tryggja mér að geta borgað prentkostnaðinn, að lokinni prentun bókarinnar. Það eru pví vinsamleg tilmæli min til aJlra heiðraðra áskrifenda að bökinni, íslenzkir hestar og ferðamenn, að peir greiði mér nú .hið ógoldna áskríftarverð bökar- innar hið allra fyrsta. En einmitt á hinum ögreiddu undirskrtftalof- orðum inanna bygði ég von mína um að geta látið prenta bókina. Leyfi ég mér svo að vænta, að háttvirtir áskrifendur geti af ofan- rituðu séð, að mér er pað áriðandi að óborguðu undiiskriftaloforðin að nefndri bök verði sem fyrst greidd. Önnur blöð eru vinsamlega beðin að birta pessa grein. Reykjavik, 24. mai 1932. Virðingarfyllst, Guðmundur Hávarðson. l^aii ®i» sll fréftaf N œiurlæknir er í ínótt Bragá ól~ afsson, Laufásviegi 50, simii 2274. Belhania. Arthiur Gook trúb'oði hel’ir vakningusamkonui í kvöld ki. 8V4. Allir velkomnir. Allisr piltar, sem hafa veriið nxeð K. F. U. M. í vikudvöl í Vatna- slkóigi, ieru beönir a’ð mæta á {sfcógarmianiniafuindi í kvöld kl. 8V2. Millifer oask ip in. Dettif osis fór vesitur og noröur uim land í gær- toveidi. Suöurlandið kom frá Borg- 'arnesi í gærkveldi. Botnía kom Jiingað í nótt. Límweiðarinn Gunnar olaísson kom af vei’ðum í gær. Höfum sérstaklega fjölbresdi úÉrval af veggmyndum með sann- gjörnu verði. Sporðskjurainmar, flestar stærðir; lækkað verð. — Myuda- & ramma-verzlun. Símí 2105, Freyjugötn 11. Dívanar omargar gerðxr. Gert við notuð húsgögn. F. Ólafssotr Hverfisgötu 34. Nýkoiin málning 0(i saomf. Vald. Poulsen. Kiapparstíg 29. Síml 24 SpariO peninga Foiðist ópæg- indi. Mnnið pví eftir að vanti ykkur rúðnr í glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax iátnar í. Sanngjamt verð. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fijótt og við réttu verði. — Mímii eini réffl isæflr tofffll ©. S. Þetta es’ta bezto og ódýrustu bækuraar til sbemtilesturs: Meistarafijóiarinn. Trifar* iun. C ikuíSdæ'eragsurinn Lepdarraálið. Margrét fagra Afi ðlln kjarta. Flóttamenra- irrair. VerhsraalðjiBeigaradiura. I ðrlagafijotrrana. Trlx. Marz- ella. ðrænahafsejrjan. Do&tor Se&æfier. ðriagas&jalið. Auö- æfii og ást. lieyndarmál suð- urSaafisins. Fyrirmyrad meist* araras. Fósttaetjnrnar. Dnl. blædda stúlkan. Saga raraga manrasins fiátæka. — Fást i taákabáðinnf, Laugavegi 68* Ibnðir 4 herbergi og eldhús og 2 herbergi og eldhús til leigu nú pegar upplýsingar á Bergpóru- göu 43. Ritstjóri og ábjjrgðaxroaðui! 1 Ólaíur FxlðrlksRori. pýðupreutsmiö jan,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.