Morgunblaðið - 04.12.1987, Page 5

Morgunblaðið - 04.12.1987, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1987 B 5 Rás1: Örkin HB Orkin -þáttur um erlendar nútímabókmenntir er á dag- 00 skrá Rásar 1 kl. 18.00 á sunnudögum. í þættinum í dag æltar umsjónarmaður „Arkarinnar", Ástráður Eysteinsson að fjalla uni nýútkomna bók sem nefnist „Kvæði og söngvar 1917—56“ og hefur að geyma úrval ljóða eftir Bertold Brecht. Einn- ig verða flutt ljóð eftir Brecht bæði á þýsku og íslensku. Ennfremur mun Oddný Sverrisdóttir fjalla um „Ilminn" eftir Patrck SÚskind í þýðingu Kristjáns Ámasonar. Stöd2: Geimálfúrinn Framhalds- mynda- þættirnir um Geimálfinn Alf eru á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagseftir- miðdögum. Alf er vera frá stjörnunni Melmac, sem varð fyrir því að brotalenda geimfari sínu í bílskúr Tanner- fjölskyldunnar í út- hverfi Hollywood. Þættirnir fjalla um samskipti Alfs og fjöl- skyldunnar, sem ekki ganga átakalaust fyrir sig. Leikarar í „Geimálfinum“ eru Max Wright, Anne Schedeen, Andrea Elson og Benji Gregory. ■I Bíómyndin Halló Dolly, (Hello Dolly) verður sýnd á stöð 2 15 í dag, kl. 15.15. Þetta er dans- og söngvamynd, sem gerist í New York í lok síðustu aldar. Hún er um ekkju sem stundar hjúskaparmiðlun og fær sjálf augastað á ríkum komkaup- manni. Aðalhluverk leika Barbara Streisand og Walter Matthau. Leikstjóri er Gene Kelly. Kvikmyndahandbók Scheuers gefur mynd- inni ★ ★1/2. Sjónvarpið: Þaðrofaðitil íReykjavík ■■■■ Tónlistarþáttur með sígildri tónlist verður á dagskrá Sjón- -| A 35 varpsiris f dag. Sýndir verða Styrktartónleikar fyrir “ unga alnæmissjúklinga, (Classical Music Evening in Aid of Child Aids). Leikin verða verk eftir ýmis tónskáld, m.a.. Verdi, Puccini, Bellini, Mozart, Wagner og Strauss. ■H Það rofaði til í Reykjavík, (Breakthrough at Reykjavík) 0010 heitir ný bresk sjónvarpsmynd um fund Reagans og Gor- batsjovs í Höfða á síðasta ári. Myndin verður fmmsýnd á sama tíma í Bretlandi vegna væntanlegs leiðtogafundar í Washing- ton þann 8. desember. Með hlutverk leiðtoganna fara Robert Beatty og Timothy West. Leikstjóri er Sarah Harding. Suður-Kyrrahafið ■I Söngleikurinn Suður— 00 Kyrrahafið, (South Pacific) var fmmsýndur árið 1949 og gekk við metaðsókn á Broadway ámm saman upp frá því. Þessi söngleik- ur er endursýndur endmm og eins, m.a. var Borgaróperan í New York með uppfærslu á verkun sl. vetur. í þættin- um á Rás 2, þar sem söngleikurinn verður kynntur, verða flutt lög úr hon- um og brugðið upp sýnishomum úr frumuppfærslunni á Broadway með Mary Martin og úr kvikmyndinni með Mitzy Gaynor. Flytjendur laganna sem leikin verða em Ella Fitzgerald, Dannie Kay og Bing Crosby, svo og Sarah Vaughan, Kiri Te Kanawa, José Carreras og Mandy Patinkin sem syngja við undirleik Lundúnarsyn- fóníunnar. Umsjónarmaður er Árni Blandon. HVAÐ ER AÐ0 GERAST i eih-leikhúsið eih-leikhúsið í sýnir kjallara veitingastað- arins Hornsins í Hafnarstræti — Djúpinu — tvo stutta gamanleiki eftir Anton Tsjek- hov „Um skaösemi tóbaksins" og „Bónorðið". Sýningareru laugardaginn 5. desemberog sunnudaginn 6. desem- berkl. 16.00. „Bónorðið" segirfrá samskiptum ná- granna og þeim vandamálum sem upp koma þegar annar nágranninn fer í biðils- buxurnar. Leikarareru þau Bryndís P. Bragadóttir, Guðjón Sigvaldason og Jón Gunnarsson. „Um skaðsemi tóbaks" segir frá óhamingjusömum tónlistarkenn- ara sem ætlar að flyja frirlestur um skaðleg áhrif tóbaksneyslu, en allt fer á annan vejj en æltlað var. Leikari er Hjálm- ar Hjálmarsson. Leikstjóri er Þröstur Guðbjartsson. Takmarkaöursýninga- fjöldi. „Saga úrdýragarðinum" eftir Bandaríkja- manninn Edward Albee er sýnd í Djúpinu á sunnudagskvöld kl. 20.30. Hlutverk í sýningunni eru tvö og eru þau i höndum Guðjóns Sigvaldasonar og Stefáns Sturlu Sigurjónssonar. Leikstjóri er Hjálmar Hjálmarsson. Sýningum á „Sögu úrdýra- garðinum" lýkur innan skamms. Veitingastaðurinn Hornið býður sýningar- gestum upp á veitingar fyrir og eftir sýningar. Miða- og matarpantanir eru í síma 13340. Myndlist Norræna húsið Laugardáginn 5. desember opnar sýning í anddyri Norræna hússinu. Sýning er í myndum og máli um tilurö finnsku kalev- ala kvæöanna og ér hún sett upp í tilefni af 70 ára afmæli finnska lýöveldisins. Sýningineropin um helgina frá kl. 9.00— 19.00. Sýning á verkum 11 sænskra grafíklista- manna stendur yfir i Norræna húsinu. Á sýningunni eru um 80 myndir unnar með ýmsum aðferöum. Þeir sem eiga myndir á sýningunni eru: Maria Hordyj, Mariana Manner, Minako Masui, Krystyna Pietrowska, K.G. Nils- son, Ursula Schutz, Gerald Steffe, Nils ■G. Stenqvist, Martisa Vasques, Ulla Wennberg og Eva Zettervall. Sendiherra Svíþjóðar, Per Olof Forshell, flytur ávarp og opnar sýninguna. Sýningin verður opin daglega kl. 14-19 og stendurtil 15. desember. Gerðuberg Sunnudaginn 15. nóvember opnaði Ásta Erlingsdóttir, grasalæknir, sýningu eru á fimmta tug málverka og eru flest þeirra frá þessu ári. Sýningin er opin alla virka daga kl. 16—20 en um helgar kl. 14—22. Henni týkursunnudaginn 6. desember. Úr uppfaarslu alh-lelk- hússins á „Sögu úr dýragarölnumu. Laugardaginn 21. nóvember, opnun- ardag sýningarinnar kom út listaverkabók um Tryggva. Útgefendur eru Listasafn ASÍ og bókaforlagið Lögberg og er þetta sjöunda bókin i bókaflokknum Islensk myndlist. Hafnargallerí Gunnar J. Straumland sýnir í Hafnargal- leríi 15 pennateikningar. Þetta erfyrsta einkasýning Gunnars og stendur hún til 4. desember. Gallerí Gangskör Gangskörungar opnuðu jólasýningu í Galleri Gangskör, Amtmannsstíg 1 28. nóvember. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 12.00—18.00 og um helgar frákl. 14.00-18.00. á um 40 vatnslitamyndum í menningar- miöstöðinni Gerðubergi. Flesta liti sem Ásta notar hefur hún sjálf blandað íslenskum jurtum. Sýningu þessa heldur Ásta í tilefni þess að út er komin bók um ævi hennar og starf skráð af Atla Magnússyni en örn og Örlygur gefa bókina út. En þetta er jafnframt fyrsta myndlistarsýning Ástu. Sýningin eropin frá kl. 13—22 frá mánudegi til fimmtudags og frá kl. 13—18 frá föstudegi til sunnudags. Myndirnar á sýningunni eru til sölu og er aögangur að henni ókeypis. Sýn- ingin stendurtil sunnudagsins 6. desember. Listasafn ASI GalleríBorg Louisa Mattíasdóttir sýnir i Gallerí Borg við Austurvöll. Á sýningunni eru ný olíu- málverk, flest af smærri gerðinni og nokkur stærri. Sýningin er opin virka dagafrákl. 10.00- 18.00ogfrákl. 14.00 -18.00 um helgar. Sýningunni Iýkur8. desember. Tríó Guömundar Ingólfssonar leikur fyrir sýningargesti Listasafns ASÍ, laugardag Inn5.desemberkl. 17.00. I safninu stendur nú yfir sýning á málverk um Tryggva Ólafssonar þar sem sýnd GalleríList Sýning á handgerðum persneskum hirð- ingjateppum er i Gallerí List, Skipholti 50b,dagana 5. og 6. desember. Sýningin eropinfrákl. 14.00—18.00. Safniö er opiö virka daga kl. 16-20 og kl. 14-20 um helgar. Sýningunni lýkur 29. nóvember. Gallerí Grjót Nú stendur yfir samsýning á verkum allra meðlima Gallerí Grjóts. Sýningin eropin virka daga frá kl. 12 til 18. Langbrók Textílgalleriiö Langbrók, Bókhlööustíg 2, sýnirvefnað, tauþrykk, myndverk, módel- fatnað og fleiri listmuni. Opið er þriðju- daga til föstudaga kl. 12-18 og laugardaga kl. 11-14. ^vort d fivítu Gallerí Svart á hvft Jólasýning á verkum nokkurra myndlista- • manna opnar i Gallerii Svart á hvítu við Óðinstorg laugardaginn 5. desember. Flestir þeir myndlistarmenn sem eiga verk á sýningunni hafa tekiö þátt í sýning- um í galleríinu á þessu ári og má þar nefna Sigurð Guömundsson, Huldu Há- kon, Helga Þorgils Friðjónsson, JónAxel og Georg Guðna. Einnig verða á sýningunn verk eftir Karl Kvaran, HalldórÁsgeirsson, Eriu Þórar- insdóttur, Ólaf Lárusson og Pieter Holstein. Sýningin stendur fram til jóla og er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14. 00-18.00. Gullni haninn Á veitingahúsinu Gullna hananum eru myndir Sólveigar Eggerz til sýnis. Mynd- irnar eru landslag og fantasíur frá Siglu- firði, unnar með vatnslitum og olíulitum. Þæreruallartilsölu. Myndlistasýning hjá Krístjáni Siggeirssyni Guömundur W. Vilhjálmsson opnar á laugardag, 5. desember málverkasýn- ingu hjá Kristjáni Siggeirssyni hf., húsgagnadeild, Laugavegi 13. Þetta er fjórða einkasýning Guðmundar. Á sýn- ingunni eru um 30 myndir, aðallega vatnslitamyndir, flestar gerða á þessu og siöasta ári. Sýningin er opin á opnún- artima verslunarinnar. Glugginn Helgi Vilberg sýnir á ný málverk í Glugga- num, Glerárgötu 34 á Akureyri. Á sýningunni eru rúmlega tuttugu akrýlmál- verk, flest máluð á þessu ári. Henni lýkur 6. desember. Glugginn, Glerárgötu 34, l.hæðeropinndaglegakl. 14.00—20. 00, en lokað erá mánudögum. Tónlist Holiday Inn Kristín Sædal Sigtryggsdóttir sópran- söngkona syngur létt klassisk lög fyrir matargesti á sunnudag kl. 12.30 og 20.30. Jónas Þórir, Helgi og Hermann Ingi skemmta ÍHáteigi sunnudagskvöld. Gaflinn Norrænu félögin í Hafnarfirði og Garðabæ efna til visnakvölds í Gaflinum við Reykjanesbraut í Hafnarfirði, mánu- daginn 7. desember kl. 20.30. Þar kemur fram finnski visnasöngvarinn og trúbad- orinn Mikko Perkoila. Hann ætlar að syngja finnsk þjóðlög og eigin lög og spila á gítar og kanapele. Útivera Viðeyjarferðir Hafsteinn Sveinsson er með daglegar ferðir út í Viðey og um helgar eru ferðir allan daginn frá kl. eitt. Kirkjan í Viðey er opin og veitingar fást i Viðeyjarnausti. Bátsferðin kostar 200 krónur. Ferðafélagið Föstudaginn 4. desember kl. 20 verður farin helgarferð til Þórsmerkur. Gist verð- ur i Skagfjörösskála, Langadal og farnar gönguferðirum Mörkina. Sunnudaginn 6. desember er dagsferð kl. 13.00. Gengið verður um Kjalames- fjörur frá Hofsvík út á Kjalames. Létt gönguferðfyriralla fjölskylduna. Miðvikudaginn 9. desember verður myndakvöld. Fjórirfélagarsýna myndir úr eftirminnilegri ferð, sem þeir hafa far- ið. Dregið verður í afmælisgönguhapp- drætti F.i., enfarnarvoru sex gönguferðii i tilefni 60 ára afmælis félagsins á sl. sumri. SJÁ NÆSTU OPNU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.