Morgunblaðið - 16.12.1987, Page 3

Morgunblaðið - 16.12.1987, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1987 B 3 Hver á skuggann? Hver þessara fímm jólasveina hefur nákvæmlega eins útlínur og svarti skugginn? Sendu svarið. Hver er 14? Á myndinni okkar er maður sem oft hefur verið í fréttum. Ætli þið sjáið ekki strax hver þetta er? Sendið okkur svörin. Heimilisfangið er á fremstu síðu. J ólagrauturinn Hve margir grautardiskar eru eins og sá sem jólasveinninn heldur á? Sendu svarið. Stafaþraut 14 n j e Þ F /* T £ /íL 3 s if L * V X u K • P 1f L H J w f 5 £ * f T U X 0 Þ V £ 'i e Þ F e V L '0 S T u D L i/ P £ D B V A }í (L U W A <* R y K S ( \e R M 3 6 P u 7 r u; L T A J K Þ h e 6 1 . & fí T e F T 3 J K /H J> L S L V S P V r K e Þ F L Z Pi & T 4 A J É I A 3 r & £ A F e Þ Z F fe 5 if B L V 5 V M U K L É 4 W 5 J 6 A r E T A J M J 6 8 X p T P '0 P Þ H U F ú T 6 & A T í stafaþrautinni okkar í dag eru nöfn nokkurra af gömlu íslensku jólasveinunum. Þau geta eins og áður verið upp og niður, afturábak og áfram og á ská. Það eru nöfn sex jólasveina:Hurðaskellir, Stekkjarstaur, Kertasníkir, Skyrgám- ur, Stufur, Askasleikir. Sendið svörin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.