Morgunblaðið - 17.12.1987, Page 4

Morgunblaðið - 17.12.1987, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987 4 C HÁRSNYRTITÆKI Á GÓÐU VERÐI FRÁewt Hárblásarar. og krulluburstar fyrir konur og karla. Svissnesk gœðavara sem endist og endist. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 tímarit heimilanna Þar eru mataruppskriftir, handavinnuþaettir, fræðsluþættir, viðtölog skemmtiefni. Nýiráskrifendurfá jóiabiaðið í kaupbæti. Ath.: Litia konfektbókin fyigirjóiabiaðinu. Áskriftarsfminn er 17-0-44. „Stórfótur" og Henderson-fjölskyldan í jólamynd Laugarásbíós. „Stórfótur“ í Laugarásbíói götvaðist að „Stórfótur" var ekki dauður byijuðu vandræðin. Það er ekki auðvelt að hafa þriggja metra háan apa í húsi sínu og láta sem ekkert sé, segir í frétt frá kvik- myndahúsinú. Með aðalhlutverk í myndinni fara John Lithgow, Melinda Dilloin og Don Ameche. Leikstjóri er William Dear. Barna- skemmtun sjálfstæðis- félaganna Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík efna til jólaskemmtunar í sjálf- stæðishúsinu Valhöll sunnudag- inn 20. desember nk. kl. 15—17. Hljómsveit Ólafs Gauks skemmt- ir og jólasveinar koma í heimsókn og gleðja bömin. Ennfremur verða kaffiveitingar fram bomar. Sjálf- stæðisfólk er hvatt til að fjölmenna með bömin. (Fréttatilkynning) LAUGARÁSBÍÓ hefur hafið sýn- ingar á seinni jólamynd sinni, „Stórfæti". Þetta er ævintýra- mynd gerð af fyrirtæki Stevens Spielberg. Myndin segir frá ævintýrffm Hendersons-fjölskyldunnar og „Stórfæti". „Stórfótur" varð fyrir bíl fjölskyldunnar þegar þau vom á ferðalagi. Töldu þau ferlíkið dautt eftir áreksturinn og skelltu honum upp á þak bílsins. En þegar upp- Vöruhús Vesturlands Borgarnesi sími 93-71 200 - er birgðamiðstöðin ykkar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.