Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987 C 7 Réttur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir í ffóðri bók segir: — Fleira eru hót, en gjafir. Þar segir einnig: — betri eru gjörðir enn gjafir. Þessi „gullkom" frá síðustu öld em sérstaklega íhugunarverð nú á tímum mikillar eyðslu og gjafa- kaupa. Að lokinni hinni miklu „veislu" er meðfylgjandi réttur kjörinn til að draga úr verkjum þar sem tóma- hljóð verður hvað mest, það er „í pyngju stað“. Þetta er mildur en bragðgóður: Kjúklingnr Austurlanda 1 kjúklingur, 3 msk. matarolía, 3 msk. sherrý, 3 msk. kínversk soja, 2 hvítlauksrif, 1 laukur, i 1 rauð paprika. 1. Kjúklingurinn er skolaður og þerraður og hlutaður í sundur í 8 stk. 2. Matarolía, sherrý, soja og hvítlauksrif, pressuð eða smáttsöx- uð, eru sett á pönnu og hituð. Kjúklingabitamir era síðan soðnir í leginum á pönnunni í 5 mínútur á hvorri hlið. 3. Þeir era síðan settir á eldfast fat og bakaðir í 200 gráðu heitum ofni. Geymið löginn á pönnunni. 4. Laukurinn er sneiddur smátt. Paprikan er skorin í sundur, fræ og hvítar himnur fjarlægðar, hún er síðan skorin í þunnar sneiðar. Niðursneiddur laukurinn og pa- prikan era síðan sett á pönnuna og er grænmetið látið krauma í feitinni og mýkjast upp í u.þ.b. 5 mínútur. 5. Paprika og laukur era síðan sett á kjúklingabitana í ofninum. Þeir era bakaðir í 40 mínútur eða þar til þeir era soðnir í gegn. Kjúklingurinn er borinn fram með: Kryddgrjónum 3 msk. matarolía eða smjörlíki, >/2 laukur saxaður, 1 bolli gijón, 1 bolli vatn, 2 ten. kjúklingakraftur, 1 dós niðursoðnir tómatar (400 gr), V2 tsk. tímian, 1 msk. steinselja söxuð, eða 1 tsk. þurrkuð (parsley), 1 grænt lárviðarlauf. 1. Feitin er hituð í potti og er saxaður laukurinn látinn mýkjast upp í heitri feitinni smástund. Þá era gijónin steikt með lauknum þar til þau hafa fengið hvítan lit. 2. Þá vatni og tómötum, með vökvanum, bætt út í gijónin ásamt kjúklingakrafti og kryddi og er lárviðarlaufið brotið í tvennt svo bragðefnin nái að njóta sín. 3. Gijónin era soðin í 15 mínút- ur og borin strax fram. 1 kjúklingur 1200 gr ........ kr. 340,00 1 laukur ....... kr. 5,00 ldóstómatar . kr. 38,00 1 r. paprika .... kr. 29,00 kr. 412,00 flj) PIONEER ÚTVÖRP Stykkishólmur: Skemmtun eldrí borgara Stykkishólmi. FÉLAG eldri borgara í Stykkis- hólmi, Aftanskin, hefir nú starfað um nokkurra ára skeið og notið stuðnings ýmissa félagasamtaka i Hólminum. Laugardaginn 12. des- ember var efnt til skemmtifagnað- ar á Hótelinu i Stykkishólmi og var þar vel mætt og glatt á hjalla. Rauðakrossdeildin og Rotary lögðu Aftanskini að þessu sinni lið og var þarna kaffi og allskonar góðgæti með að ógleymdu laufa- brauði, og gerðu gestir sér gott af þessum krásum. Dagskráin hófst með því að séra Gísli Kolbeins flutti hugvekju ogjóla- kvæði, Bima Pétursdóttir las um gamla jólasiði og annað tilheyrandi jólum, Kalli frá Færeyjum, eins og við nefnum hann, þó hann sé búinn að vera hér búsettur í Grundarfirði um flölda ára, lék á harmonikku gömlu lögin af innlifun og snilli við góðar undirtektir. Einnig var tísku- sýning og þar sýndu eldri konur í bænum nýjustu kjólatískuna við út- skýringu Kristborgar Haraldsdóttur. En fagnaðinum stjómaði Pálmi Frímannsson heilsugæslulæknir. Var þetta hin ánægjulegasta stund og voru þama saman komnir íbúar bæði úr Helgafellssveit og Hólminum. — Árni Morgunblaðið/Ámi Helgason Eitt af skemmtiatriðum kvöldsins var tiskusýning og eru hér tísku- sýningardömumar i kjólunum sem þær sýndu. B.H. líkamsþjálfunartæki eru sérstaklega ætluð til heimilisnota fyrir fólk almennt. Notkun þeirra stuðlar að betri heilsu og vellíðan. Hún styrkir hjartað og eykur þrekið og lífskraftinn, örvar blóðrásina, styrkir slappa vöðva (til dæmis maga- og bakvöðva), kemur í veg fyrir vöðva- bólgur, brennir burtu aukakílóum og þjálfar og styrkir allan líkamann. Öll B.H. þrektæki eru sérlega hentug fyrir heimilisnotkun. Þau eru örugg, sterk og einföld ( notkun og taka lítið pláss. Verðið er einstaklega gott miðað við gæði. B.H. róðra- og æfingatæki eru til þess fallin að nýta til fulls blóðstreymið til vöðvanna sem skapast við notkun þrekhjóla. 7000 Electronic - „High Tech“ þrekhjól með róðrastýri. • Hátæknihönnun og rafeindamælar. • Þungt kasthjól með átaksreim gefur sérstaklega jafnt ástig. • Sérstakur þrekmælir sýnir hitaeiningarbrennslu. Verð kr. 17.251 St.gr. 700 „High Tech“ þrekhjól • Eins og 7000 Electronic, en án róðrastýris og rafeindamælis. Verðkr. 15.527 St.gr. 454 R Nútímalegt fjöl- skylduþrekhjól með róðra- stýri. • Fyrirferðarlítið og sterkt. • Innilokað drif og kasthjól. • Verðkr. 9.476 St.gr. 676 Electronic - Þrekhjól með róðrastýri. • Nýtískuleg hönnun og rafeindamælar. • Sæti rennt upp og niður í einu handtaki. • Innilokað drif og kasthjól. • Verð kr. 12.942 St.gr. 17 Home-Bike - Þrekhjól með róðrastýri. • Stillanleg átaksþyngd. • Innilokaðdrifogkasthjól. • Sérstaklega stöðugt. • Verðkr. 11.986 St.gr. m Nýjung: Rafeindamælir fylgir með flestum tækjunum. 4020 Electronlc - róðra- og æfingatæki. • Sérhannaðar vökvaþjöppur fyrir róðraátak. • Auðstillanlegur átaksþungi fyrir víxlróður eða venjulegan. • Rafeindamælir sem sýnir stöðugan notkunarárangur, m.a. hitaeiningabrennslu. • Verðkr. 16.551 St.gr. 3000 Electronic - róðra- og æfingatæki. • Einstök, tveggja átta vökvapressuvirkni I róðri. • Breytanlegt i lóðrétt æfingatæki fyrir margskonar vöðvaæfingar. • Stillanlegur mjúkur róðurþungi. • Traustbyggð hönnun fyrir fulla heilsuræktarnýtingu. • Rafeindamælir sýnir jafnóðum æfingaárangur, þar á meðal hitaeininganotkun. • Verð kr. 16.542 St.gr. Mjög svelgjanleg greiðslukjör m æ 2020 - Alhliða þrektæki - sem samanstendur af róðravél með vökvaþjöppu fyrir árarnar, og mjúkum æfingabekk til alhliða nota. Fjöldi æfinga er ótrúlegur og eru nokkrar sýndar hér að ofan. Þetta er (raun þrjú tæki sem má nota sitt (hvoru lagi eða saman. Myndskreyttar f leiðbeiningar fylgja. Notadrjúgt en einfalt i notkun. J Verðkr. 16.675 St.gr. Ekkert út, grelðist á 12 mánuðum Sendum f póstkröfu um land allt „„ Reiðhjólaverslunin--, ORNINN Spiloloslige vió Oötnslwg simor W661.26888

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.