Morgunblaðið - 17.12.1987, Page 10

Morgunblaðið - 17.12.1987, Page 10
10 c MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987 heimilistæki KRINGLUNNI —SÍMI (91)685868 Jólaljósin færðu hjá okkur .... Útiljós • 24 VOLT • 36 hvítar perur • engin snertihœtta • samþ. af Rafmagnseftirliti ríkisins. Falleg sœnsk aðventuljós úr tré, verðfrákr. 1.877,-. Morgunblaðið/Árai Helgason Börnin bökuðu kökur fyrir sig og sína með aðstoð bakarameistar- ans og stoðarbakarans. Stykkishólmur: Börn í jólabakstri Stykkishólmi. Brauðgerðarhúsið í Stykkis- hólmi bauð öllum 7 ára nemendum grunnskólans í Hóiminum afnot af bakaríinu í nokkra tíma á laugardegi, til að baka fyrir sig og sína kökur fyrir jólin. Var þessu boði tek- ið með þökkum og laugardag- inn 12. desember mættu þau ÖU í bakarinu tilbúin í slaginn. Guðmundur Teitsson bakara- meistari tók á móti skaranum og hann ásamt aðstoðarbakaranum settu allt í gang og leiðbeindu og var virkilega ánægjulegt að sjá hvesu dugleg og flink bömin voru. Yfírkennarinn var með í hópnum og svo nokkrar mæður, og var ánægjubros á öllum. Ætli þetta sé ekki í fyrsta sinn sem heilt bakarí með öllum hugs- anlegum vélakosti hefir verið lánað endurgjaldslaust yngstu borgurum eins bæjarfélags? Og það fullyrti bakarameistarinn að það hefði ekki tapast á þessum viðskiptum, því það er nú einu- sinni svo að sumt kaupa menn ekki fyrir peninga. _ Árni ' verðskuldar jóladrykk af bestu gerð; malt og appelsín frá Sanitas. Fram að jólum býður Sanitas upp á handhæga jólapoka með tólf dósum. Sex dósum af Ijúffengu ogfreyðandi malti og sex dósum afsvalandi appelsíni sem pú síðan blandar saman eftir eigin smekk. Drekktu góða jólablöndu um jólin og þú kemst í ekta jólaskap. STRIK/SlA____________________________________________;__________ I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.