Morgunblaðið - 17.12.1987, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987
C 17
Miklaholtshreppur:
Tún grænka á jólaföstu
Borg í Miklaholtshreppi.
MÖRGUM er tíðrætt um hið
milda veðurfar sem hér hefur
ríkt um nokkuð langan tíma.
Ótrúlegt en þó satt að tún grænki
á jólaföstu. Það er ekki oft sem
slíkt skeður en þó er gaman að
hafa lifað græna jólaföstu eins
og nú hefur verið.
Refa- og minkabændur hafa nú
lokið við slátrun dýra sinna en nokk-
uð er þó eftir við verkun skinna,
sem er seinlegt og vandasamt verk.
Nú eru hafnar framkvæmdir við
byggingu nýrrar brúar á Straum-
fjarðará. Verktakar eru byijaðir á
nýjum vegi vestan árinnar sem
tengist nýju brúnni þegar þar að
kemur. Búið er að reka niður
steypta strengjasteypustólpa þar
sem brúin verður byggð en hún
verður töluvert ofar en gamla brúin.
Vonandi verður nýja brúin
tvíbreið svo að bílar geti mæst á
henni, því ekki má endurtaka sig
sama ólánið og þegar brúin var
byggð á Laxá sem er alltof mjó og
getur verið slysagildra í umferð-
inni. Margir vegfarendur hafa
gagmýnt þá brú, þar sem aðrar
brýr nýbyggðar hér í hreppi eru
mikið breiðari.
- Páll.
camoos
Dömu og Herra, svart - brunl
Dömu, svart - brúnt
Herra, svart - brúnt
Dömu og Herra, svart - brúnt
Dömu, svart - brúnt
Dömu, svart - brúnt
Dömu og Herra, svart - brúnt
Dömu, svart - brúnt - grænt
Sölust. Skæðl Laugavegi - Skæði Kringlan -
Garðakaup Skóverslun Kópavogs ■ Kaup-
staður Mjóddinni ■ Fólk tiðistorgi ■ Verslunin
Nlna Akranesi ■ Pertect Akureyri ■ Skóbúð
Sauðárkróks ■ Verslunin Eplið Isatirði ■ K.Á.
Selfossi • Skóey Vestmannaeyjum - Skóbúðin
Ketlavik