Morgunblaðið - 17.12.1987, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 17.12.1987, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987 C 31 FYRIRFÓLK Gefið góða gjöf Elísabet drottningarmóðir færði frönsku fyrirfólki málmleitar- tæki.að gjöf. lét endurreisa rústimar og færði henni að gjöf. Aðaleinkenni kvikmyndagerðar- konunnar Linu Wertmuller eru gleraugu með hvitri umgjörð. Eigin- maður hennar gaf henni eitt sinn Rock Hudson gaf Claudiu Card- inale það sem næst honum var. 5000 slíkar umgerðir í jólagjöf. Hún gefur þær nú sem tákn um vináttu og aðdáun og eru þær eftirsóttur safnaragripur um heim allan. Sá sem hefur afhjúpað þessar óvenjulegu gjafir heitir Stuart John- son og er þrítug fyrirsæta frá Texas. Hann hefur gefið út tvær bækur um gjáfir, þá fyrri um bandarískar og þá seinni um gjafir að hætti Evr- ópubúa. „Að baki hverri gjöf er stutt saga,“ segir Stuart og lætur eina þeirra flakka að lokum: Bandaríkja- menn eru mikið fyrir að tjá tilfinn-. ingu augnabliksins í gjöfum sinum. Rock heitinn Hudson gaf mótleik- konu sinni, Claudiu Cardinale, nærbrækumar sínar að loknum tök- um á myndinni „A Fine Pair“ þar sem þau léku nokkur atriði saman á nærklæðunum einum. Nú, þegar líða fer að jólum og sauðsvartur almúginn fer að huga að jólagjöfunum, er ekki úr vegi að velta fyrir sér hverskonar gjafir hinir ríku og frægu gefi? Lítum á nokkur dæmi um velheppnaðar gjafír fyrirfólksins: Þegar drottningarmóðirin breska heimsótti sveitasetur Beauvau Craon fjölskyldunnar í Frakklandi var henni sagt að í fomum munnmælasögum segði að fjársjóður væri falinn á land- areigninni. Þegar hún yfirgaf setrið færði hún fjölskyldunni málmleitar- tæki að skilnaði. Maharajahinn af Jaipur var á ferðalagi ásamt konu sinni þegar hún rak augfun í rústir hallar og fór að velta fyrir sér hvemig höllin hefði litið út. Maharajahinn brá við skjótt, Maharajahinn af Jaipur i kvennafans. Hann giaddi eiginkonu sína með þvi að gefa henni höll. I T\ 3 ©PIB COMKIUIR COSPER lofazo ^7T /'\'s COSPER — Er þetta pabbi? Segðu mömmu að ég komi með gest í kvöldmat. BMX1272“ frá 3 ára, kr. 6.465,- BMX 14“ frá 4 ára, kr. 7.520,- BMX 16“ frá 5 ára, kr. 8.037,- BMX 20“ frá 6 ára, kr. 7.360,- Auk þess allt fyrir BMX BMX-hjólkoppar, BMX-hjálmar, BMX-hanskar, BMX-peysur, BMX-buxur, BMX-húfur o.fl. Barnahjól 12“ frá 3 ára, kr. 3.890,- Barnahjól 14“ frá 4 ára, kr. 6.720,- Barnahjól 16“ frá 5 ára, kr. 6.980,- Barnahjól 20“ frá 6 ára, kr. 9.452,- stgr. BMX hlaupahjól, kr. 6.900,- Þrihjól frá kr. 2.490,- Þríhjól m/skúffu, kr. 3.100,- VIÐ BJOÐUM MEIRA EN REIÐHJÓL HJÓLABRETTI frákr. 1.320,- BORÐTENNISBORÐ. verð frá kr. 10.355,- stgr. Borðtennisspaðar - borðtenniskúlur. PÍLUKAST, skífurfrá kr. 675,- pílurfrákr. 198,- AMERÍSKIR FÓTBOLTAR Verðfrá kr.910,- Ármúla 40. Sfmi 35320. AUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.