Morgunblaðið - 17.12.1987, Qupperneq 32
?£ rY_
32 C
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987
Stjörmi-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Heilsa
SporÖdrekans
1 dag er komið að því að íjalla
um Sporðdrekann (23. okt—
21. nóv.) út frá heilsu- og
líkamsfræðilegum sjónarhóli.
Þar sem hver maður á sér
nokkur stjömumerki skipta hin
merkin einnig máli þegar
heilsufar er annars vegar.
Kynlífog
getnaður
Sporðdrekinn stjómar kynfær-
um og æxlunarkerfi og því er
algengt að Sporðdrekar eigi
við erfiðieika að stríða á þeim
sviðum.
MóÖurlíf
Aðrir sjúkdómar era traflanir
í móðurlífi, blöðra, endaþarmi,
blöðrahálskirtli og síðan floga-
veiki, kviðslit, hægðatregða og
erfiðar tíðir. Mjaðmagrind er
einnig sögð viðkvæm. Það er
því svæðið um neðri hluta og
miðbik likama sem er við-
kvæmt hjá Sporðdrekanum.
Viðkvœmur
Auk þess er sagt að Sporð-
drekinn sé næmur fyrir sjúk-
dómum í loftinu, fyrir smitandi
farsóttum, vegna þess hversu
móttækilegur hann er og
hversu sterkt aðdráttarafl
hann hefur. Það virðist því sem
Sporðdrekar sogi til sín veirar
ekki síður en fólk, hversu ein-
kennilega sem það kann nú
að hljóma. Sporðdrekum er því
ráðlagt að fara vel með sig og
sýna sérstaka aðgát ef sjúk-
dómar eru að ganga I um-
hverfínu.
Öfgar
Vegna þess hversu ákafur
Sporðdrekinn er þarf hann á
hvfld og sérstaklega andlegri
hvíld að halda til að viðhalda
góðri heilsu. Það sem átt er
við með þessu er að drekinn
fær stundum ákveðin mál á
heilann, eins og sagt er, og
ofkeyrir sig. Hann þarf því að
gæta þess að slappa af annað
slagið, skipta um umhverfi og
breyta til. Stöðug einbeiting
að sama málinu getur gengið
á heilsu Sporðdrekans ekki
síður en á heilsu og geð náinna
vina.
HiÖ sálrœna
Sálrænir sjúkdómar geta hijáð
Sporðdrekann, sérstaklega þá
sem bæla niður í sér reiði.
Sérstök hætta fyrir þetta
merki er að láta óánægju getj-
ast innra með sér, óánægju
sem ieiðir til sjúkdóma I neðri
líkamshlutum, eins og greint
var frá hér að framan. Síðan
brýst þessi óánægja út í eyði-
leggjandi reiðiköstum.
ímyndun
Sporðdrekinn á einnig til að
vera þunglyndur og er þá sér-
staklega hætt við að hann
ímyndi sér allt mögulegt og
ómögulegt. Hann þarf því að
gæta sín á sterku ímyndunar-
afli og varast að magna erfið-
leika og sjúkdóma upp með
tmyndun einni saman. Sam-
fara því er sú tilhneiging hans
að taka öll mál fjarska alvar-
lega. Hin minnstu smámál
verða oft að stórmáli o.s.frv.
Við skulum a.m.k. segja að sú
hætta sé fyrir hendi.
Seigla
Þegar virkilega á reynir má
segja að Sporðdrekar eigi til
mikinn styrk og seiglu. Þau
dæmi era mýmörg að Sporð-
dcekar fara illa með sig, en
rísa síðan upp alheilir og að
því er virðist án þess að hafa
skaddast á Kkama, þó sálin
beri kannski einhver ör. Það
er nefnilega svo að Sporðdrek-
inn hefur sérstaka endumýjun-
arhæfileika. Hann virðist geta
skipt um ham og losað sig við
hina erfíðustu sjúkdóma, ef
hann leggur sig fram.
IIIIIIIIIIMIIIMIIIIIIHIIIMIinilllllllllMIIIIIIIUIIIMIIMIinillliMIIMIMIIIMIIIIIUIIMmi'illlllllUIIIIIIIIMMIIIf;!
GARPUR
þEGAB <Sem)N<SUR HEFVR
S{/A LAE> ORKUpOesr* SlNUW
FIEVG/R MHU 8RABINNI FRA&'
áimmiiiinin.iiniiimiiiiiiiimiiiuiiiniiiiiiiiiiw
:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
GRETTIR
J/EJA, HVERM1C3
LÍSTpfeR. 'A?
---------------
V\E>EV5- \
ANDL l
HELP ÉCb )
pA£> EfZ eENMlLEGA AUPVELD-
ARA AE> VEiPA FiSKA SEM ERU
LA/MAOlR AF HLATRI
JTAA 17AV‘f& 7-27
TOMMI OG JENNI
EF~pú BTC//Q
/Vt/G L//r//STE
V/£> TEA/A/U/enTM
•HVAÐ
'*'$*\<5EGO/yi f GLLU/Yí
\v/0 NO?J FtoÞETlH
'sbgo/N
ÖLLUM 1
UOSKA
FERDINAND
SMAFOLK
P55T..WAKE'\ ( Z
Up 5IR!
THE PRINCIPAL JU5T CAME
IN ..TMEV'RE TALKlNé ABOUT
UUH0'5 G0INGT0 6ETT0
BE ''MAV QUEEN!'..
Ssh, vaknadu herra!
Tll hvers?
Skólastjórinn var að koma
inn ... Þeir eru að tala um
hver eigi að verða „Mai-
drottning’"...
ÉG ER VAKANDI!
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Það er auðveldara að varast
gildrur þegar búið er að benda
á þær. En við spilaborðið er
hætt við að margir gengju hugs-
unarlaust í þá lúmsku gildru sem
leynist í fjórum spöðum hér að
neðan:
Suður gefur, allir á hættu.
Norður
48
VÁ763
♦ 82
4ÁKDG87
Vestur Austur
♦652 ... 4 943
♦ 4 VKDG1095
♦ ÁKDG1054 ♦ G3
+ 1Q42 + 96
Suður
♦ ÁKDG107
+ 82
♦ 976
♦ 53
Vestur Norður Austur Suður
— — — 2 Spaðar
3tíglar 4 spaðar Pass Pass
Pass
Stökk norðurs í fjóra spaða
er skynsamlegt eftir að suður
hefur lofað 8—11 punktum og
góðum sexlit í spaða.
En spilamennska suðurs var
ekki alveg eins skynsamleg.
Vestur tók tvo slagi á tígul og
spilaði þriðja hámanninum, þeg-
ar austur sýndi tvílit. Sagnhafi
trompaði, austur yfirtrompaði
með níunni og spilaði hjarta-
kóng. Þar með var enginn vegur
fær heim til að taka trompin,
svo sagnhafí komst ekki hjá því
að gefa slag á hjarta.
Suður þurfti að gera sér grein
fyrir mikilvægi trompáttunnar.
Með þvi að spara hana mátti
komast inn á suðurhöndina án
þess að bijóta allar brýr að baki
sér.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
í v-þýzku deildakeppninni I
haust kom þessi staða upp I skák
V-Þjóðveijans Zysk, sem hafði
hvítt og átti leik, og hins þekkta
enska stórmeistara Nigel Short.
j A HHI HRI HHI
mmm i
1 iH 'át Hl£
Short er óveijandi mát í stöð-
unni, í mest fjórum leikjum: 28.
Rg5+! ogvartur gafst upp.
ALtr
ÁHREINU
MEÐ
@TDK