Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987
pók
góð bók
List og lífeskoðun
II. flokkur í heildarútgáfu
AB á ritverkum Sigurðar
Nordals. Þrjú bindi.
Hér er meðal annars:
Skáldskapur Sigurðar
Nordals:
Skottið á skugganum
Fornar ástir
Uppstigning
Skáldskapur sem markaði tímamót í
íslenskum bókmenntum.
Deilt á dómarana
Bókin sem fjallað hefur verið um í fréttatimum og á forsíðum dag-
blaða. Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður gagnrýnir
meðferð Hæstaréttar á sex málum þar sem reynir á nokkur mannrétt-
indaákvæði stjórnarskrárinnar.
Geta íslendingar treyst Hæstarétti?
Náttfari
Sautján sakamál íslensk og erlend
Kjörin bók fyrir þá sem hafa gaman af laglegri fléttu og
drjúgri spennu. Sigurður Hreiðar Hreiðarsson hefur valið
eða skrifað íslensku málin og þýtt þau erlendu.
Morðiö á lcigubílstjóranum, Ásmundarsmyglið, Hassið í
kassanum, Einn agnarlítill leðurflipi, Þegar amma gerðist
spæjari, Hittumst í helvíti.
Þessi hciti gefa góða fyrstu vísbendingu um innihald bók-
arinnar.
Heimspeki:
Einlyndi og marglyndi
Líf og dauði
Auk þess ritgerðir sem
tengjast þessum efnum
kafir “
°g
era kaflaheitin:
Skiptar skoðanir, Hugleiðingar,
Háskóli og fræði, Listir, Heilbrigði
og útivist, Endurminningar
Nú eru komin út sex bindi af heildar-
útgáfunni.
HEIMILI& HÚSAGERÐS
Helstu þættir í þróun húsagerðar og heimila á Islandi,
siðustu tuttugu árin, raktir og studdir ríkulega myndskreyttum
dæmum og samræmdum grunnteikningum.
Tímamótaverk um íslenskan arkitektúr.
Pétur H. Ármannsson arkitekt er höfundurverksins.
LjósmyndirtókuGuðmundur Ingólfsson, Kristján Magnússon
og Ragnar Th, Sigurðsson, allir í fremstu röð
meðal íslenskra Ijósmyndara.