Alþýðublaðið - 24.12.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.12.1958, Blaðsíða 4
> s s 4 \ s V < 5 V % s s s s s t s s s < s s s .s e s s PLASífÐJÁN H.F. á Eyrarbakka óskar öllum viðskiptavin- um sínum gleðilegra jóla og farsældar á nýja árinu. Þökkum ánægjuleg viðskipti. GLEÐILEG JÓL! PLASTIÐJAN HF Eyrarbakka. — Sími 16. S S s s N s s s s s s s s s V s s s s s . s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s i s s s s Athugasemnd vegna húsa ÚT AF GREIN í Alþ.bl. fyrir nokkru, þar sem minnst er á hús, sem kallað var „Hæsti- réttur“, og talið vera í Grjóta- þorpinu, vil eg gera eftirfar- andi athugasemdir, og einnig vegna þess, að þetta hefur áður komið fram á prenti: Húsið nr. 9 við Ingólfsstræti byggði Helgi Helgason, tré- smiður og tónskáld, fyrir þá Magnús Stephensen landshöfð- ingja og. Júlíus Havsteen amt- mann. Vegna þessara tveggja miklu valdsmanna, og eins vegna þess, að húsið gnæfði þá yfir öll nærliggjandi hús, fékk það þá þegar hjá almenningi hið glæsilega nafn: „Hæstirétt- ur“. Hitt húsið, sem í greininni er kallað „Hæstiréttur“, er nr. 7 við Grjótagötu. Það hús byggði Magnús Ólafsson trésmiður, en hafði smíðastofu í litlu húsi, sem nú er nr. 9 við sömu götu, og þar bjó hann. Þetta hús var þá einnig hærra en öll ná- grannahúsin vestan Aðalstræt- is. Húsið nr. 7 við Grjótagötu var grænmálað, og hlaut því strax nafnið: „Græniréttur“- hjá almenningi, svona til að vega upp á móti stórhýsinu á holtinu fyrir austan Kvosina. Ágúst Jósefsson. lÁ Bif reiðasíöðin óskar öllum nær og fjær GLEDILEGRA JÓLA og árs. Þökkum viðskiptin á liðna árinu. S S V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s i Framleiddar í stærðum 3 til 2500 h.ö., fyrir skip og fiskibáta. -- Auðveldar í meðförum DEUTZ-verksmiðjurnar smíðuðu fyrsta mótorinn, sem smíðaður var í heiminum, árið 1864 t Stærsta dieselvél sem sett hefur verið í skip hér á landi var DEUTZ-vél 1000 h.ö.; se tt í dráttarbátinn Magna. DEUTZ-dieselvélar eru í f jölda skipa hérlendis. DEUTZ er heimsþekkt merki, sem ryður sér hvarvetna til rúms í heiminum. Á hverjum má^uði eru framleiddar 450 DEUTZ-vélar, enda starfa hjá verksmiðjunum um 25.000 manns. Leitið tilboða hjá oss áður en þér festið kaup annars staðar. Aðalyfnboðsmenn á íslandi. S/noðœði ifeírlkt / /cecméncmt 'fíEF/P /OOOPa REYKJAVIK l3. Alþýóublaðið — 24, des. 1958

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.