Alþýðublaðið - 24.12.1958, Blaðsíða 7
um“, sagði bóndi. Magnús játti
því, kastaði kveðju á heimilis-
'fólkið og hélt af stað. f
, Veður var bjart og kyrt,
gangfæri allgott, hjarn með
ökladjúpri lognmjöll yfir. Ekk-
ert segir af ferðurn hans fyrr
e'n hann kemur að Vaiþjófs-
stöðum, fann hann bóndann
þar og tjáði honum erindi sitt.
Bóndi hvað nautið að vísu vera
heima, en menn gæti hann
ekki léð. „Þá fer ég með hann
éinn“, mælti Magnús. „Ofætl-
an hygg ég það fyrir þig“, sagði
bóndi, „eða hefur þú ekki frétt
að nautið er svo mannýgt að
þrír kaskir karlmenn höfðu
fullt í fangi með það seinast
þegar það var sótt, og settu þó
á hann fótabönd?“
iír
„Hvað segirðu, maður, fóta-
bönd“, át Magnús eftir. „Er
það siður ykkar Núpsveitunga,
að hefta blessaðar skepnurnar
áður en þið farið með þær í
ferðalög?"
Bóndi bað hann draga ekki
dár að þessu, því það væri satt.
Magnús kvað þetta mundi orð-
um aukið, það mundi bara vera
leikur í blessaðri skepnunni,
eftir að hafa staðið svona lengi
á bás. Sagðist oft hafa séð kýr-
bregða á leik þegar þær væru
íeystar út á vorin. En ef nokk-
uð væri hæft í þessarr sögu
fyndist sér vera stakur. óþarfi
að vera að biðja um mann til
að reka á eftir kálfinum, hann
hlyti að vera léttur í taumi ó-
heftur, enda kæmi það sér bet-
ur að þurfa ekki að aka honum
á eftir sér eins og sleða, því
ieiðin væri löng og tíminn liði
óðum í þetta þarflausa mas,
og illa kynni hann því að hafa
farið alla þessa leið og koma
svo nautlaus til baka.
„Þú ferð ekki með hann’
einn“, endurtók bóndi.
1 „Það ætla ég mér þó svo
framarlega sem ég fæ það“,
svaraði Magnús.
„Ég sleppi þyí ekki við þig,
það væri stór ábyrgðarhluti
fyrir mig, því nái nautið til
þín, drepur það þig“, . sagði
bóndi og hvessti röddina.
„Ég skal ábyrgjast mig ef þú
villt ábyrgjast kálfinn, og kall-
aðu votta að þessu ef þér sýn-
ist svo“, sagði Magnús.
isstætt næstu dagana á eftir“.
„Þetta er vel mælt og drengi-
lega. Ég vona að við sjáumst
seinna, þá skal ég greina þér
af ferðalagi okkar kusa. Ég
skal bíða hérna á hlaðinu með-
an þú leysir hann“, sagði Magn
ús.
Að því búnu snarast bóndi
inn í bæinn og sperrti upp all-
ar hurðir milli bæjardyra og
fjóss, fór inn í básinn hjá einni
kúnni, seildist í tjóðurbandið
á bola og leysti hann. Nautið
fór á harða stökki fram göng-
in og öskraði hátt. Magnús
þreif múlbandið um leið og boli
stakk hausnum út úr bæjar-
dyrunum.
Varð nú eins og ráða má fátt
u.m kveðjur með þeim bónda,
því þegar hann kom út úr fjós-
inu aítur voru þeir ferðalang-
arnir komnir norður fvrir tún,
sást þá ekkert nema mjallar-
strókurinn upp af för þeirra.
■Vljgurinn liggur fyrir neðan
Presthóla, þar höfðu menn ver-
ið úti staddir, sáu þeir eitthvað
líkast hnaaroku skjótast þar
fyrdr neðan garð, grilti stund-
um .í eitthvað dökkleitt í þessu
rennikófi, en sköpulag sást
ekkert.
Fólkið á Brekku, næsta bæ
fyrir norðan Presthóla, sá líka
eitthvað líkast sviftibyl fara
þar fyrir neðan túnið, færðist
þetta óðfluga norður og stefndi
á svonefnd Leirhafnarskörð.
Ýmsum getum var leitt að því,
hvað þetta hefði verið. Ein get-
gátan var sú, að það myndi
hafa verið bjarndýr, sem hefði
orðið efti'r þegár ísinn hefði
rekið undan landi, myndi nú
vera á leiðinni norður á Núp
til að skyggnast eftir ísnum,
það væru munnmæli að þau
hikuðu ekki við að synda á eft-
ir honum, ef þau gætu séð
'hann af sæstu fjöllum.
☆
ef
„Abyrgðin lenti á mér
slys hlytist af“, sagði bóndi.
„Er það ekki nautið, sem þú
ert hræddur um?“ spyr Magn-
ús, „heyrir þú ekki maður ég
sagðist skyldi ábyrgjast mig“.
„Slíkt • eru aðeins haldlaus
hreystiyrði, sem enginn skvldi
skoða á annan veg en sem ó-
vitahjal. Það sannast á þér hið
forna máltak, að oft er heimsk-
ur maður hugmestur, þú bygg-
ir þetta flynt þitt á því að þú
sért frár á fæti, að þú hlaupir
tmdan bola mínum, en til þess
að gera það þarftu að vera eins
íljótur eins og melrakkarnir
ykkar þarna á sléttunni. En það
er bezt að þú fáir að reyna í
þér þolrifin, mig gilti einu þó
þetta kapp þitt yrði þér minn-
Íþróttasíðan
óskar öllum íþióttamönnum
og leiðtogum gleðilegra jóla.
Önnur getgátan var sú, að
þetta myndi hafa verið hrein-
dýr, sem flúið hefði jarðbönn-
in á Öræfunum og Ieitað ofan
í sveitina, en svo mennirnir af
náð sinni eins og vant væri,
sigað á það hundunum og það
svo hlaupið í dauðans ofboði
norður á skörð. Ýmsum fléiri
tilgátum var hreyft um þetta,
en engin gat þess rétta. En það
er af þeim Magnúsi að segja,
að þegar þeir komu norður á
skörðin fór boli að hægja á
sprettinum, þar til hann var
orðinn svo uppgefinn að Magn-
ús ætlaði varla að koma hon-
um úr sporunum. Drógst hann
nú áfram fet fyrir fet og komst
loks með herkjum að Leirhöfn,
sem er fyrsti bærinn norðan
skarðanna. Bað Magnús bónd-
ann þar að hýsa fyrir sig kálf-
inn og hjúkra honum sem bezt
því hann væri uppgefinn. Kvað
bóndi það velkomið Boli hafði
lagst í hlaðið og lá sem dauð-
ur Áttu þeir bóndi í hinu
mesta brasi við að koma hon-
um inná básinn. Ekki leit hann
við töðunni í stallinum, eða
öðru sem reynt var að bjóða
honum. Var hann allur í einu
löðri 0g skalf á beinunum.
Magnús sá, að þetta ferðalag
var gert fyrir sig, og árangurs-
laust að bíða þar náttlangt í
von um að boli yrði ferðafær
að morgni næsta dags. Enda
hafði hann ekkert erindi að
Grjótnesi. Kvaddi hann því
fólkið og hélt heim. Sagði hann
húsbcuda sínum nákvæmlega
frá ferðalaginu og hvar boli
væri niðurkominn. Líka gat
FramhaM á 9. síðu.
— Að þú hafir keypt hann fyrir eigin nen-
inga, kemur ekki málinu við, Páll.
Skrítinn þessi. Situr þarrsa og
glottir alla daga.
- Gamli kæi-astinn þínn mætti
þá ekki, þrátt fyrir öll cligur-
mselin.
— Mér er sagt að þetta sé hæsta hús veraldar
— Ég hekl að vinnan Iiafi stigíð honum til höfuðs.
— Ég samþykki — með eftir-
farandi skilyrðum.
24. des. 1958 — AlþýSublaÖÍð