Morgunblaðið - 22.12.1987, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.12.1987, Blaðsíða 2
2 B MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1987 FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 12.55 ► Táknmálsfréttir. 13.00 ► Fróttir og veður. 13.15 ► Drangjakór Hamborgar. 13.40 ► Stundin okkar. Endursýndur þátturfrá 20. desember. 14.10 ► LKIi prinsinn. Jólaþáttur. 09.00 ► Gúmmíbirnir. CBÞ10.00 ► Eyrnalangi asninn Nestor. <® 11.15 ► Litli folinn og félagar. 12.30 ► MikkimÚ8ogAndrésönd.Teiknimynd. 09.20 ► Fyrstu jólin hans Jóga. Mynd um asnann Nestor sem kynnist Maríu <®11.40 ► Snæfinnur snjókarl. <® 12.55 ► Teiknimyndasyrpa.WarnerBros. Teiknimynd í 5 þáttum. 2. þáttur. og Jósef og fer meö þeim til Betlehem. <® 12.05 ► Ájólanótt. Teiknimynd. Börní <® 13.30 ► Flóði flóðhestur. Teiknimynd um litla, C3Þ09.40 ► Feldur. Fyrsti þáttur i <® 10.25 ► Jólin sem jólasveinninn kom litlu þorpi skrifa jólasveininum bréf. Þegar bleika flóðhestinn Hugo á Zanzibar og vin hans, negra- nýrri teiknimyndaröð um heimilis- ekki. Leikbrúöumynd sem fjallar um daginn bréfin eru endursend fara þau aö efast um strákinn Jorna. lausa en káta hunda og kettl. sem jólasveinninn ákvað að taka sér fri. tilveru jólasveinsins. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 14.35 ► Jól í Ormagarði (Mirthworms). Teiknimynd. 15.00 ► Glóarnir bjarga jóiunum (The Glo Friends Save Christmas). Bandarísk teiknimynd. 15.25 ► Veiðiferðin. (slenskfjölskyldumyndfrá 1979. Handrit og leikstjórn: Andrés Indriöason. Myndin gerist á Þingvöllum og segir frá fjölskyldu sem þangaö kemur til þess að veiöa og njóta veöurblíöunnar. En fleiri koma líka við sögu og það fer margt á annan veg en ætlað var. 16.45 ► Hlé. 13.30 ► Flóði flóðhestur. Framhald. 49M5.10 ► Tukkiki og leitin að jólunum. Teiknimynd um lltinn eskimóadreng og vin hans noröanvindinn sem ferðast um heiminn á jólanótt. <9M 5.30 ► Prúðuleikaramir slá f gegn (Muppets take Manhattan). Prúöuleikararnir freista gæfunnar sem leikarar á Broadway. 17.00 ► Dagskrárlok. _____________________________________________ SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 21.00 ► Jólasöngvarfrá islandi og ýmsum löndum. Skólakór Kársness og sópr- ansöngkonan Signý Sæmunsdóttir syngja tvö íslenskjólalög. 21.50 ► Aftansöngur jóla. Séra Siguröur Guðmundsson, setturbiskup, predikarog þjónar fyrir altari í Dómkirkjunni. 22.45 ► Ég heyrði þau nálgast. Halldór Björnsson og Alda Arnardóttir lesa íslensk jólaljóð undir tónlist eftir J.S. Bach. 23.00 ► Jólatónleikar Jessey Normans. Hin heimsfræga banda- ríska söngkona syngur. 23.55 ► Nóttin var sú ágæt ein. Sigríöur Ella Magnúsdóttir syngur. 00.00 ► Dagskrárlok. Sjónvarpið: VeiðHérðin ■■■■ Jól I Ormagarði, (Mirthworms) er teiknimynd um undir- ■j A 35 búning jólanna hjá ormunum í Ormagarði. Þar gegnur -l allt að óskum þangað til hinn klunnalegi Bert fer að skipta sér af hlutunum. Þá fer allt úr skorðum og ekki lítur út fyrir að neitt verði úr jólahaldi. Teiknimyndin Glóarnir bjarga jólunum, (The Glo Friends Save Christmas) sem sýnd er kl. 15.00, er um litlar vingjamlegar verur sem geisla út frá sér. Þau em einnig að undirbúa jólin, þegar Snæ- drottningin tekur upp á því að reyna að hindra Jólasveininn í að komast til byggða með gjafimar. Það em glóamir sem þá taka til sinna ráða. Atriði úr Veiðiferðinni. ■■■■ Kvikmjmd Andrésar Indriðasonar, Veiðiferðin er síðust ■J ff 25 á dagskrá fyrir hlé. Myndin var gerð sumarið 1979 ogsýnd *-* ~~ í lcvikmyndahúsum árið eftir. Hún gerist á einum sumar- degi á Þingvöllum og segir frá flölskyldu sem þangað kemur til þess að veiða og njóta veðurblíðunnar. En fleiri koma líka við sögu, böm og fullorðnir, og það fer margt á annan veg en ætlað var. Með aðal- hluverk fara Yrsa Björt Löve, Kristín Björgvinsdóttir, Guðmundur Klemenzson, Sigurður Karlsson, Sigríður Þorvaldsóttir, Sigurður Skúlason og Pétur Einarsson. Tónlist gerði Magnús Kjartansson. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö með Kristni Sig- mundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Margrét Pálsdóttir talar um daglegt mál kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1987. Umsjón: Gunnvör Braga. 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíö. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.00 Jóladagskrá Útvarpsins kynnt. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 13.30 Jólakveðjurtil sjómanna á hafi úti. 14.30 „Hnotubrjóturinn." Leiknir þættir ú ballettinum „Hnotubrjótinum" eftir PjotrTsjaíkovskí. Konunglega Filharm- oníusveitin í Lundúnum og Ambros- ian-söngvararnir flytja: André Previn stjórnar. (Af hljómdiskum.) 16.40 Síöasti draumur eikitrésins gamla, jólaævintýri eftir H.C. Ander- sen. SteingrímurThorsteinsson þýddi. Maria Siguröardóttir les. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.20 Barnaútvarpió. 17.00 Jólalög af nýjum íslenskum hljóm- plötum. 17.40 Hlé. 18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni f Reykjavík. Prestur: Séra Þórir Steph- ensen. Organisti: Marteinn H. Friöriks- son. 19.10 Jólatónleikar Útvarpsins. Sinfóníu- hljómsveit (slands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. Einleikarar: Þorkell Jóelsson, Lárus Sveinsson, Ásgeir Steingrímsson, Sigurður I. Snorrason og örn Magnússon. a. Konsert í C-dúr fyrir tvo trompeta eftir Antonio Vivaldi. b. Klarinettukonsert nr. 4 í D-dúr eftir Johann Melchior Molter. c. Konsertínó nr. 2 í Es-dúr fyrir horn og hljómsveit eftir Antonio Rosetti. d. Pianókonsert I O-dúr eftir Franz Joseph Haydn. 20.00 Jólavaka Útvarpsins. a. Jólasöngvar óg kveðjur frá ýmsum löndum. Kynnir: Hanna G. Siguröar- dóttir. b. Friöarjól. (Hefst kl. 20.55.) Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson, flytur ávarp og jólaljós kveikt. c. „Ó, Jesúbarn, þú kemur nú í nótt." (Hefst kl. 21.00.) Jól í íslenskum skáld- skap tuttugustu aldar. Flytjendur: Nina Björk Árnadóttir og Kristján Franklín Magnús. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Jólaþátturinn úróratoríunni Messí- asi eftir Georg Friedrich Hándel. Flytjendur: Margaret Marshall sópran, Catherine Robbin messósópran, Charles Brett kontratenór, Anthon Johnson tenór, Saul Quirke .drengja- sópran, Monteverdi-kórinn og Ensku barokk-einleikararnir; John Eliot Gard- iner stjórnar. 23.30 Miðnæturmessa í Hallgrímskirkju. Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup préd- ikar. Séra Ragnar Fjalar Lárusson og séra Karl Sigurbjörnsson þjóna fyrir altari. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Haröar Askelsson- ar. 1.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina, Fréttir kl'. 7.00. 7.03 Morgunútvarpiö. Dægurmálaút- varp meö fréttum kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00 og 10.00, og veðurfregnum kl. 8.15. Hafsteinn Hafliðason talar um gróöur og blómarækt á tíunda tíman- um. Jóhannes Sigurjónsson á Húsavík flytur pistil sinn. 10.06 Miömorgunssyrpa. Einungis leik- in lög meö islenskum flytjendum, sagöar fréttir af tónleikum innanlands um helgina og kynntar hljómplötur. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 11.00 og 12.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarpið bíöur jóla. 18.00 „Kom bliöa tíö." (slenskir kórar og einsöngvarar syngja jólasálma. 19.00 Jólahljómar. Básúnukór Tónlistar- skólans i Reykjavík og fleiri leika. 19.30 Jólalög með Hamrahlíöarkórnum. Stjórnandi: Þorgeröur Ingólfsdóttir. 20.00 Jólasyrpa. Ymsir þekktir listamenn leika og syngja gömul og góö jólalög. 21.00 Við tvö og jólin. Umsjón: Guðrún Birgisdóttir. 23.00 Jólasyrpa. Ýmsir þekktir listamenn leika og syngja gömul og góð jólalög. 24.00 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina. BYLGJAN FM98.9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00. 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Fjölskyldan á Brávallagötunni lætur i sér heyra. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppiö. Gömul lög og vinsældalista- popp. Fjallað um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 24.00 Jólatónlist Bylgjunnar. Bylgjan og Ljósvakinn samtengjast. UÓSVAKINN FM 96.7 7.00 Jólatónlist og fréttir. 18.00 Hátíöatónlist á jólum. Hjálmar H. Ragnarsson kynnir. 00.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj- ast. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list, fréttapistlar og viötöl. 8.00 Fréttir. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist, rabb og gamanmál. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjarts- dóttir meö upplýsingar og tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14 og 16.00. 16.00 Jólin aö ganga i garð. Stjarnan fagnar jólum og leikur hátíöa- tónlist fyrir hlustendur til morguns. Viö minnum á 2 tíma Stjörnuklassik sem Randver Þorláksson sér um og helgar jólunum og hefst kl. 6 og stendur til kl. 8. Gleöileg jól. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guös orö. Bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. 17.00 Biskup (slands, herra Pétur Sigur- geirsson, flytur jólahugleiðingu. 18.00 Jólatónlist. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 9.00 Jóladagskrá. 16.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07—8.30 Svæðisútvarp Noröur- lands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. FM 96,5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.