Morgunblaðið - 22.12.1987, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.12.1987, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1987 B 11 VETTINGAHÚS HOTELLIND Rauðarárstfg 18 Veitingasalurinn á Hótel Lind er opinn daglega frá kl. 12.00—21.00. Kökuhlaö- borö er milli kl. 14.00— 18.30, en matur í hádeginu og á kvöldin. Meðalverð á fisk- rétti er 580 kr. og á kjötrétti 865 kr. Innifalið í verði eru súpa og kaffi.Mat- reiðslumenn hússin eru Eyjólfur K. Kolbeins og Einar Oddur Ólafsson. Siminner 623350. HALLARGARÐURINN Kringlan 9 í Hallargarðinum er opið daglega frá kl. 12.00 til kl. 15.00 og frá 18.00 til kl. 23.30. Meöalverð á fiskrétti er kr. 800 og á kjötrétti 1200 kr. Matreiðslumeistar- ar hússins eru Ómar Strange og Bragi Agnarsson og yfirþjónn Hörður Haralds- son. Borðápantanir eru i síma 30400. HRESSINGARSKÁLINN Austurstræti 18 I Hressingarskálanum er opiö alla virka daga og laugardaga, frá kl. 08.00 til kl. 23.30 og á sunnudögumfrá kl. 09.00 til kl. 23.30. Síminn er 14353. KAFFIVAGNINN Grandagarður Kaffivagninn við Grandagarð er opinn alla daga frá kl. 07.00 til kl. 23.00. Þar er í boði hádegismatur og kvöldmatur, auk kaffiveitinga á milli matmálstima. Síminn er 15932. í KVOSINNI Austurstræti 22, Innstræti (Kvosinni er lokað mánudaga og þriðju- daga, en aðra daga er opnaö kl. 18.00 og opið framyfir kl. 23.00, en þá er hætt að taka við pöntunum. Matreiðslu- meistari hússins er Francois Fons og yfirþjónn VignirGuðmundsson. Meðal- verð á fiskrétti er 790 kr. og á kjötrétti 1000 kr. Borðapantanir eru í síma 11340. LAMBOGFISKUR Nýbýlavegur 28 í Veitingahúsinu Lamb og fiskur er opið daglega frá kl. 11.30 til kl. 14.00ogfrá 18.00 til kl. 22.00, auk þess sem boðið er upp á morgun- og eftirmiðdagskaffi. Eins og nafn staðarins gefur til kynna er nær eingöngu matreitt úr fiski og lambakjöti, en matreiðslumeistari húss-- ins er Kristján Fredriksen. Meðalverð á fiskrétti er 550 kr. og á kjötrétti 900 kr. Boröapantanir eru í síma 46080. LÆKJABREKKA Bankastræti 2 I Lækjabrekku er opið daglega frá kl. 11.00 til kl. 23.30 og maturframreiddur frá kl. 11.30 til 14.00 og frá kl. 18.00 á kvöldin. Kaffiveitingar eru yfir daginn. Matreiðslumeistari hússins er örn Garð- arsson og yfirþjónar þau Margrét Rósa Einarsdóttir og Guðmundur Hansson. Meðalverð á fiskrétti er 770 kr. og á kjöt- rétti 1100. Borðapantanir eru í sima 14430. þeir Gísli Thoroddsen og Stefán Sigurðs- son og yfirþjónn Kjartan Ólafsson. Meðalverð á fiskrétti er 630 kr. og á kjöt- rétti 1000 kr. Borðapantanireruísíma 25090. SKÍÐASKÁLINN Hveradalir í Skíðaskálanum i Hveradölum er í vetur opiö eingöngu á föstudagskvöldum frá kl. 18.00 til kl. 23.30 og á laugardögum og sunnudögum frá kl. 13.00 til kl. 14.30 og svofrá 18.00 til kl. 23.00. Smáréttir eru i boði á milli matmálstima. Kvöldverð- arhlaðborö er á sunnudagskvöldum og Jón Muller leikuröll kvöld fyrirgesti. Matreiðslumeistari hússins er Sveinn Valtýsson og veitingastjóri Karl Jóhann Johansen. Borðapantanireru ísíma 99-4414 \ I iillligflhlisid Sjáuansíðuna VIÐSJÁVARSfÐUNA Tryggvagata 4-6 Veitingahúsið Við sjávarsíöuna er opið á virkum dögum frá kl. 11.30 til kl. 14.30 og frá 18.00 til kl. 23.30, en á laugardög- um og sunnudögum er eingöngu opið að kvöldi. Á matseölinum er lögð sérstök áhersla á fiskrétti. Matreiðslumeistarar hússins eru Garöar Halldórsson og Egill Kristjánsson og yfirþjónn er Grétar Erl- ingsson. Meöalverö á fiskrétti er kr. 800 og á kjötrétti 1100. Boröapantanir eru í síma 15520. íiiig lorlotf RESTAURANT TORFAN Amtmannsstfg 1 Veitingahúsið Torfan er opið daglega frá kl. 11.00 til kl. 23.30 og eru kaffiveiting- ará milli matmálstíma. Matreiðslumeist- arareru Óli Harðarson og Friðrik Sigurðsson og yfirþjónar Ólafur Theo- dórsson, Skúli Jóhannesson og Hrafn Pálsson.. Meðalverð á fiskrétti er 690 kr. og á kjötrétti 1100 kr. Borðapantanir eruísíma 13303. VIÐTJÖRNINA Kirkjuhvoll Á veitingahúsinu við Tjörnina sérhæfa menn sig i fisk- og grænmetisréttum. Opiðerfrákl. 12.00 til kl. 14.30ogfrá kl. 18.00 til 23.00. Matreiðslumeistari hússins er Rúnar Marvinsson og veit- ingastjórar þær Sigríður Auðunsdóttir og Jóna Hilmarsdóttir. Meðalverð á fiskrétt- um er kr. 900. Borðapantanir eru í síma 18666 ÞRÍR FRAKKAR Baldursgata 14 Veitingahúsið Þrír Frakkar er opið alla daga. Á mánudögum og þriðjudögum frá kl. 18.00 til kl. 24.00, en aðra daga til kl. 01.00. Kvöldverðurerframreiddurtil kl. 23.30 og eru smáréttir i boði þar á eftir. Matreiðslumeistari er Matthías Jó- hannsson og yfirþjónn er Magnús Magnússon. Meðalverð á fiskrétti er 800 kr. og á kjötrétti 1100 kr. Boröapantanir eru ísíma 23939. VEITINQAHÚS MEO MATREIÐSLUÁ ERLENDA VÍSU BANKOK Síðumúli 3-5 Thailenskur matur er í boði á veitingahús- inu Bankok, en þar er opið alla virka dagafrákl. 12.00 til kl. 14.00og frákl. 18.00 til kl. 21.00. Áföstud.ögum, laugar- dögum og sunnudögum er opið til kl. 22.00. Matreiðslumaöur er Manus Saifa og veitingastjóri Manit Saifa. Síminn er 35708. ELSOMBRERO Laugavegur 73 Sérréttir frá Spáni og Chile eru í boði á El Sombrero. Þar er opið alla daga frá kl. 11.30 til kl. 23.30. Ðnungis pizzur eru á boðstólum eftir kl. 23.00. Mat- reiðslumeistari er RúnarGuðmundsson. Síminner 23433. HORNIÐ Hafnarstræti 16 ítalskur matur, ásamt pizzum og öðrum smáréttum er í boði á Hominu. Þar er maturframreiddurfrá kl. 11.30 til kl. 23.30, þóeinungispizzureftirkl. 22.00. Veitingastjóri er Jakob Magnússon og siminn 13340. KRAKAN Laugavagur 22 Mexíkanskir réttir eru framreiddir á Krá- kunnig, en sérstök áhersla er lögð á fylltar tortillur, auk þess sem dagseðlar eru i boði. Eldhúsið er opið frá kl. 11.00 - 22.00 alla daga nema sunnudaga, en þáeropiðfrákl. 18.00-22.00. Mat- reiðslumeistari hússins er Sigfrið Þóris- dóttir. Síminn er 13628. MANDARÍNINN Tryggvagata 26 Austurlenskur matur er á matseðli Mand- arinsins, en þar er opið alla daga frá kl. 11.30-14.30 ogfrá 17.30-22.30 á virkum dögum, en til kl. 23.30 á föstu- dags- og laugardagskvöldum. Mat- reiðslumeistari hússins er Ning de Jesus og síminn 23950. KINAHOFID Nýbýtavegur 20 Kínverskur matur er að sjálfsögðu í boði í Kínahofinu. Opið er frá kl. 11.00 til til kl. 22.00 alla virka daga, en á laugardög- um og sunnudögum frá kl. 17.00 til kl. 23.00. Matreiðslumeistarar eru Feng Du og Ngoc Lam og síminn, 45022. SJANGHÆ Laugarvegur 28 Kínverskur matur er í boði á Sjanghæ, en þar er opið á virkjum dögum frá kl. 11,00 til 22.00, en á föstudags- og taug- ardagskvöldum lokareldhúsíö kl. 23.00. Matreiðslumeistari hússins er Gilbert Yok Peck Khoo. Síminn er 16513. en hægt er að kaupa mat til að fara með út af staðnum. SÆLKERINN Austurstræti 22 ítalskur matur er framreiddur i Sælkeran- um og er opiö þar alla virka daga og sömuleiðis um helgarfrá kl. 11.30 - 23.30. Matreiöslumeistari hússinsersá sami og ræður ríkjum í Kvosinni, Francoais Fons. Síminn er 11633, en hægt er að kaupa pizzur og fara með út afstaðnum. TAJ MAHAL TANDOORI Aðalstræti 10 Indverska veitingahúsið Taj Mahal Tandoori er á efri hæð Fógetans og býð- ur upp á fjölbreytta indverska rétti matreidda i sérstökum T andoori leirofni. Indverska veitingastofan er opin daglega frá kl. 18.00. Borðapantanir eru i sima 16323. KRÁR OO VEITINGAHÚS MEÐ LENGRIOPNUNARTÍMA: DUUS-HÚS Fischerssund Á Duus-húsi er opið alla daga nema sunnudaga, frá kl. 11.30 - 14.30 og frá kl. I8.00-01-.00ávirkumdögum,en kl. kl. 03.00 á föstudags- og laugardags- kvöldum. Maturerframreiddurtil kl. 21.00 á virkum dögum og til kl. 22.00 á föstudags- og laugardagskvöldum, en fram til kl. 23.30 eru framreiddar pizzur öll kvöld. Um helgar er diskótek á neðri hæð hússins, en á sunnudagskvöOldum er svokallaður „Heitur pottur" á Duus- húsi, lifandi jasstónlist. síminn er 14446. FÓGETINN Aðalstræti 10 Veitingahúsið Fógetinn er opið alla virka daga frákl. 18.00-01.00 og til kl. 03.00 á föstudags- og laugardagskvöldum. Skemmtikraftar koma fram tvö til fimm kvöld vikunnar. Borðapantanir eru í síma 16323. Á efri hæð Fógetans er indverska veitingastofanTaj Mahal. GAUKURÁ STÖNG Tryggvagötu 22 Á Gauki á Stöng er opið alla virka daga frákl. 11.30 —14.30 ogfrákl. 18.00 — 01.00 og til kl. 03.00 á föstudags- og laugardagskvöldum. Eldhúsið er opið til kl 23.00, en eftir það er i boði næturmat- seðill. Lifandi tónlist er oftast á Gauki á Stöng á sunnudgöum, mánudögum, þriðjudögum og miðvikudögum frá kl. 22.00. Siminn er 11556. HAUKUR(HORNI Hagamelur 67 Haukur I Horni eropinn alla virka daga frá kl. 18.00 — 23.20 og á föstudags- og laugardagskvöldum til kl. 01.00. Eld- húsið eropiðöllkvöldtilkl. 22.00, en smáréttir eru i boði eftir það. i hádeginu á laugardögum og sunnudögum eropið frá kl. 11.30 — 14.30. Lokað i hádeginu aðra daga. Siminn er 26070. HRAFNINN Skiphoh 37 ' Veitingahúsið Hrafninn er opið alla virka daga frá kl. 18.00 — 01.00 og á föstu- dags- og laugardagskvöldum til Id. 03.00, en þau kvöld er einnig i gangi diskótek. Eldhúsinu er lokað um kl. 22.00. Síminn er 685670. ÖLKELDAN Laugavegur22 (Ölkeldunni er opið alla virka daga frá kl. 18.00 — 01.00 og á föstudags- og laugardagskvöldum til kl. 03.00. Eld- húsinu er lokað Id. 22.00, en smáréttir í boði þar á eftir. Gestum hússins er boðið upp á að spreyta sig við taflborðiö, í pílukasti, Backgammon eða þá að taka í Bridge-sagnaspil. Siminn er 621034. ÖLVER Glæslbær (Ölveri er opið daglega frá kl. 11.30 — 14.30 ogfrákl 17.30 —Ol.OOávirkum dögum og til kl. 03.00 á föstudags- og laugardagskvöldum. Eldhúsinu lokar um kl 22.00. Lifandi tónlist er um helgar. Ingvar og Gylfi leika fyrir gesti. Síminn er 685660. NAUST Vesturgata 6-8 Veitingahúsið Naust er opið alla daga frá kl. 11.30 til kl. 14.30og frákl. 18.00 til kl. 23.30 á virkum dögum, en hætt er að taka pantanir kl. 22.00. Um helgar er opið til kl. 01.00 og hætt að taka pantanir hálftima fyrr. Naustið er með matseöil a la carte, auk þess sem mat- reiöslumenn sérhæfa sig i sjávarréttum. Matreiðslumeistari hússins er Jóhann Bragason og yfirþjónn Ingólfur Einars- son. Meðalverð á fiskrétti er 820 kr. og á kjötrétti 1200 kr. Boröapantanir eru í sima 17759. UUUMMTU 2, II HM Virðulegur veitingastaður. ÓPERA Lækjargata 8 Veitingahúsiö Ópera er opiö alla daga frákl. 11.30 til kl. 14.30 ogfrákl. 18.00 til 23.30, en þá er hætt að taka pantan- ir. Matreiðslumeistari hússins er Magnús Ingi Magnússon og yfirþjónar þeir Elias Guðmundsson og Svanberg Hreinsson. Meðalverð á fiskrétti er 750 kr. og á kjöt- rétti 1000 kr. Boröapantanir eru í síma 29499. »hótel » OÐINSVE BRAUÐBÆR HÓTELÓÐINSVÉ Óðinstorg Veitingasalurinn á Hótel Óðinsvé er op- inn daglega frá kl. 11.30 til kl. 23.00. Fiskréttahlaðborð er alltaf i hádeginu á föstudögum. Matreiðslumeistarar eru * * HOTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA HÓTEL Opið alla hátiðisdagana i ár - njótið hátíðaréttanna - verið hjartanlega velkomin - Gistideild Hótel Loftieiða opin alla dagana. Aðrar deildir Loftleiða opnar sem hér segir: Gistideild Hótel Esju lokuö 24.12 til 2.1 1988.Herbergjabókanir alla daga.Aörar 1 deildir Hótel Esju opnar sem hér segin HÓTEL LOFTLEIÐIR HÓTEL ESJA Blómasalur Veitingabúð Sundlaug Esjuberg Skálafell porláksmessa 12:00—14:30 19:00—22:00 05:00—20:00 08:00—22:00 08:00—22:00 LOKAÐ Aðfangadagur 18:00—20:00 05:00—13:00 08:00—18:00 08:00—12:00 LOKAO Jóladagur .12:00—14:00 18:00—20:30 09:00—12:00 11:00—17:00 LOKAÐ LOKAÐ 2. jóladagur 12:00—14:00 19:00—22:00 08:00—20:00 08:00—22:00 LOKAÐ 19:00 — 01:00 Gamlársdagur 12:00—14:00 18:00—21:00 05:00—13:00 08:00— 18:00 08:00—12:00 LOKAÐ Nýársdagur 12:00—14:00 19:00—22:00 09:00—12:00 10:00—22:00 LOKAO 19:00—01:00 ÞÖKKUM ÁNÆGJULEG VIDSKIPTI. VINSAMLEGAST GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA H !L FLUGLEIDA 0EM HÓTEL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.