Morgunblaðið - 22.12.1987, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.12.1987, Blaðsíða 14
14 B MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1987 MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ^ Ritmálsfróttir. 18.00 ► Töfraglugginn. Fjallaö veröur um áramótin, daga, vikurog árog einnig um álfadans og brennur. Umsjón: Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Þ Fróttaágrip á táknmáli. 18.00 ^ Steinaldarmennirnir. 4BM8.50 ► Rauð jól (Christmas Without Snow). Aðal- hlutverk: Michael Learned og John Houseman. Leik- stjóri: John Korty. CBÞ18.20 ► Kaldir lcrakkar (Terry and the Gunrunners). Framhaldsmyndaflokkur í 6 þáttumfyrirbörnogunglinga. 1. þáttur. 4BM8.45 ► Jólin hjá þvottabjörnunum. Teiknimynd með íslensku tali. 19.19 ► 19.19 SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► 20.00 ► Fréttir og 20.40 ► Átali hjé Hemma Gunn. 21.45 ► Jólaboð (Season's Greetings). Ný, bresk gamanmynd. Leik- 23.40 ► Útvarpsfréttir f Gömlu brýnin. veður. Bein útsending úr sjónvarpssal. Um- stjóri: Michael Simpson. Aðalhlutverk. Nickey Henson, Barbara Flynn, dagskrárlok. 19.60 ► 20.30 ► Auglýsing- sjón: Hermann Gunnarsson. Stjórn Anna Massey og Geoffrey Palmer. Á heimili nokkru er haldið jólaboö Fréttaágrip é ar og dagskrá. útsendingar: Bjöm Emilsson. fyrir vini og vandamenn. Ekki fer allt sem skyldi því oft leynist misjafn téknméll. sauður i mörgu fé. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 19.19 ► 19.19 20.45 ► Undirheimar (SK21.30 ► ShakaZulu. Nýr <S»22.25 ► <S3>22.55 ► Aðstoðarmaðurinn (The Dresser). Myndin Miami (Miami Vice). framhaldsmyndaflokkur. 1. Lff ítuskunum gerist á seinni árum heimsstyrjaldarinnar. Leikari, sem Crockett tekur að sér að hluti. Aðalhlutverk: Robert Pow- (What's up nokkuð er kominn til ára sinna, er á ferð með leikhús sitt. skjóta skjólshúsi yfir ell, Edward Fox, Trevor Howard, Doc?) Gaman- Fylgst er með margslungnu sambandi hans við aðstoöar- gamlan félaga og Fiona Fullerton og Christopher mynd. mann sinn. Aðalhlutverk: Albert Finney og Tom Courtney. stríðsfréttaritara. Lee. 00.55 ► Dagskrárlok. Sjónvarpið: Jólaboð ■■■■ Sjónvarpið sýnir í kvðld breska gamanmynd sem heitir eyt 45 Jólaboð, (Season’s Greetings). Myndin segir frá því þegar " A ““ hjónin Neville og Belinda bjóða nokkrum vinum og vanda- mðnnum heim yfir jólin. Neville er ekkert sérlega umhyggjusamur eiginmaður og lítur á hina laglegu eiginkonu sína sem sjálfsagðan hlut. Meðal gestanna eru Rakel, ógift kona á fertugsaldri og Bemad, læknir á miðjum aldri sem átt hefur lítilli velgengni að fagna í starfi. Hann krefst þess að fá halda að strengjabrúðusýningu fyrir bömin á jóladag öllum til mikillar mæðu. Rakel hefur tekið með sér gest, Clive, ungan rithöfund sem átt hefur nokkurri velgengni að fagna. Niðurstaðan nálgast að vera harmleikur og endar í algjörri upp- lausn. Aðalhlutverk leika Nicky Henson, Barbara Flynn, Anna Massey og Geoffrey Palmer. Leikstjóri er Michael Simpson. Stöð2: Shaka Zulu ■■■■ Fyrsti þáttur framhaldsmyndaflokksins Shaka Zulu er á 91 30 dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Myndin var unnin í samvinnu við afríska ættbálkinn zúlú og tók ijögur ár í vinnslu. Hún gerist í lok 18. aldar og fjallar um Shaka, mesta stríðskonung sem zúlúættbálkurinn hefur átt. Shaka var óskilgetinn sonur afrí- skrar prinsessu, sem gerði ættbálkinn að stórveldi og ógnaði yfirráð- um nýlenduherranna. Shaka var mikils virtur og því var spáð að andi himnanna mjmdi færa honum þjóðir jarðarinnar til að byggja veldi sitt með, að veldi hans myndi ná heimshomanna á milli. Einnig að þeir sem viðurkenndu hann myndu vaxa af dýrð hans, en þeir sem snerust gegn honum 'hlytu eilífa giötun. Með helstu hlutverk fara Robert Powell, Edward Fox, Trevor Howard, Fiona Fullerton og Christopher Lee. Leikstjóri er William C. Faure. ■■■■ Kvikmyndin Líf í tuskunum, (What’s up Doc?) er frá 91 25 árinu 1972. Hún fjallar um rólyndan tónlistarmann og “ -l ““ stúlku sem kemur honum í hveija klfpuna á fætur ann- arri. Aðalleikarar eru Barbbara Streisand og Ryan O’Neal. Leikstjóri er Peter Bogdanovich. Kvikmjmdahandbók Scheuers gefur mjmdinni ★ ★ Vz. Rás 1: Glugginn IMIBH Meðal efnis í Glugganum f dag er pistill um sögulega 1 Q30 skáldsögu eftir skoska rithöfundinn Alan Massie um Agúst- us Rómarkeisara. Bókin kom út á þessu ári. Ennfremur mun Hlín Agnarsdóttir flytja pistil um japanska píanóleikarann Mitz- huko Uchita sem hélt tónleika í Royal Festival Hail 5. nóvember sl. Fjallað er um menningu í útlöndum í Glugganum hvem miðvikudag. Umsjónarmaður er Anna M. Sigurðardóttir. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir, bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Kristni Sig- mundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.30, 8.00 og 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. 9.30 Upp úr dagnrtálum. Umsjón: Sigríöur Pétursdóttir. 10.00 Fréttir og tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin í umsjón Helgu Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir, tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miönætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 í dagsins önn. 13.35 Miödegissagan: „Buguð kona" eftir Simone de Beauvoir. Jórunn Tóm- asdóttir les þýðingu sína (10). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur. Umsjón: Einar Guömundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri, endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 14.30 „í það minnsta kerti og spil". Svanhildur Jakobsdóttir kynnir jóla- og áramótalög. 14.35 Tónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 líandpósturinn — Frá Vestfjörð- um. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi — Albéniz og Bizet. a. Sevilla og Granada úr „Spánskri svítu“ eftir Isaac Albéniz. Nýja Fílharm- óníusveitin í Lundúnum leikur. Rafael Fruhbeck de Burgos stjórnar. b. Carmen, Svíta eftir Georges Bizet i hljómsveitarbúningi Rodin Schtschedrin. Hljómsveit Bolshoi leik- hússins í Moskvu leikur. Gennadi Roshdestwenský stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið — Efnahagsmál. Umsjón: Þorlákur Helgason. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Glugginn — Menning i útlöndum. Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir og Sólveig Hauksdóttir. 20.00 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir hljóðritanir frá tónskáldaþinginu i Paris. 20.40 Kynlegir kvistir — „Lasiaðu ei lax- inn". Ævar R. Kvaran segir frá. 21.10 Dægurlög á milli stríöa. 21.30 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins, orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur — Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veöurfréttir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veöurfregnum kl. 8.15. Tíöindamenn Morgunútvarpsins úti á landi, í útlöndum og í bænum ganga til morgunverka með lands- mönnum. Miðvikudagsgetraun lögð fyrir hlustendur. Fréttir kl.. 9.00 og 10.00. 10.05 Miömorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. M.a. talað við afreks- mann vikunnar. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Spurningum svarað frá hlustendum og litiö verður á framboð kvikmynda- húsanna. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Iþróttarásin í árslok. Fjallað um íþróttaviðburði ársins. Umsjón: Samú- el öm Erlingsson, Arnar Björnsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Sal- varsson. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina til morguns. BYLGJAN FM98.9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpopp, afmæliskveðjur og spjall. Litið við á Brávallagötunni. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og siðdegis- poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykjavík síðdegis. Tónlist og frétta- yfirlit. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björg Birgisdóttir á Bylgju- kvöldi. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Örn Árnason. Tónlist og spjall. 23.56 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Mið- vikudagskvöld til fimmtudagsmorg- uns. Ástin er allstaðar. Tónlist, Ijóð og fl. 01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjónarmaöur Bjarni Ólafur Guðmunds- son. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. UÓSVAKINN FM96.7 7.00 yaldur Már Árngrimsson við hljóðnemann. Tónlist og fréttir á heila tímanum. 13.00 Bergljót Baldursdóttir á öldum Ljósvakans. Tónlist og fréttir. 19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj- ast. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morgun- þáttur. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tönlist, gamanmál. Fréttirkl. 10.00, og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Umsjón: Rósa Guðbjartsdóttir. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson.Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón Jón Axel Ólafssoh. Tónlist, fréttir, spjall og fleira. Fréttir kl. 18.00. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Brautryðjendur dægurlagatónlist- ar i eina klukkustund. Okynnt. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Popp- þáttur. 22.00 Andrea Guðmundsdóttir. Tónlist- arþáttur. 00.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 8.00 Morgunstund. Guös orð og bæn. 8.15 Tónlist. 20.00 I miðri viku. Umsjón: Alfons Hann- esson. 22.14 Tónlist. 01.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM88.6 12.00 MH. 15.00 MR. 18.00 KlR. 21.00 MS. 24.00 FB. Dagskrá lýkur kl. 04.00. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 8.00 Morgunþáttur, stjórnandi Olga Björg örvarsdóttir. Afmæliskveöjur, tónlistarmaður dagsins. Fréttir sagðar kl. 8.30. 12.00 Hádegistónlistin ókynnt. Fréttirkl. 12.00. 13.90 Pálmi Guðmundsson leikur gömlu, góðu tónlistina. Óskalögin á sínum stað. Fréttir sagðar kl. 15.00. 17.00 íslensk tónlist. Stjórnandi Ómar Pétursson. Fréttir sagðar kl. 18.00. 19.00 Tónlist. 20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson á léttum nótum. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Noröur- lands - FM 96,5 18.03—19.00 Svæöisútvarp í umsjón Kristjáns Sigurjónssonar og Margrétar Blöndal. 18.30—19.00 Svæöisútvarp Austur- lands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardótt- ir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.