Alþýðublaðið - 08.06.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.06.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ bjargráðit) var, að skipaútgerð ríkisins væri lögð niður, en Eiim- Bkipafélagið tæki við strandferð- iunum. Jón Baldvinsson va-kti nú at- hygli á því, að aðalstarf Jóns Þorlákssonar í ríkisgjaldamefnd' Inni var að breyta „Morgunblaðs"- greinuim í „nefndarálit". Ot af þeirri uppástungu Jóns Þorl., að skipaútgerð ríkisins yrði lögð nið- ur, benti Jón Baldv. á, að strand- ferðakostnaður hjá ríkisskipuwum hefir verið 270 kr. á viðkonm- stað, en á 16. hundrað kr. hjá Eimskipafélaginu. Ef því ætti aö fara að spara á strandferðunum, eints og Jón Þorl. var að skrifa og tala u'm, þá lægi beinast víð að leggja Eimiskipafélagið undir Skipaútgerð rikisins. Opið bréf til Brynjólfs Jóhannessonar í Hrísey. ---- N.L Þess má líka geta að ekki var við neitt að styðjast nema ágizkanir, þar sem aflinn var hvorki mældur, eða veginn, þangað til ef til vll I haust eftir að ég var farinn, og þá auðvitað allur, en ekkert sér- staklega sá, sem fiskaðist meðan, ég var frá verki. Að þessu öllu athuguðu pori ég óhræddur að leggja það undir döm skynbærra manna, að hefðir þá viljað koma fram á þann hátt er öaðfinnanleg- ur var, þá áttir þú að taka meðal- tal aflans og reikna frádráttinn fyrir þennan lh mánuð útfrá því meðaltali. Það var þeim að minsta kosti samboðnara er þykist greiða kaup umftam,skyldurogsamninga‘, Annars er það undravert að þess- háttar maður skuli geta fundið sig i því að gera nokkurn frádrátt. Þá hef ég að mestu farið yfir grein þína, að undanteknu niður- laginu. — Þar segir þú að ég hafi sýnt rangsleitni í þvi að ráða mig sem fullkominn mann til verka sem ég ekki kunni. Þetta eins og fleira segir þu á móti betri vitund. Hef ég næga votta að því að ég tók þvi skýrt fram við þann sem réði mig til þín, að ég væri vinn- unni óvanur. Og er við töluðumst við í fyrsta sinn sagði ég þér það einnig. Að ég því hafi beitt þig rangsleitni í þessu efni, lýsi ég þig hér með opinberan ósanninda- rnann að. Hitt, að ég hafi reynst lélegur við vinnuna mun ég engu svara að sinni, og máttu þá hanga á því hálmstrái meðan samvizka þín leyfir þér, og þér er það einhver huggun. Þá segir þú í lok greinar þinnar að ég sýni rangsleitni í því að vera með bakbit og dylgjur um þig. Veit og ekki hvað þú kallar bakbit þar sem ég birti grein mina með fullu nafni, í opinberu víðlesnu blaði, nema ef vera skyldi að ég hlífðist við að birfa nafn þitt. Það hefur þú nú sjálfur gert, og er það ekki mín sök, þö það verði þér til lítillar fremdar. Að einu leyti má ég vera þér þakklátur fyrir að þú skrifaðir grein þína, og það er, að hafa ekki fast- ákveðin vinnutíma í sólarhring. Grein mín í vetur hefði^að sjálf- sögðu fallið í gieymsku ef ekki hefði verið skrifað um málið að nýju. Hefur þú því bjargað því nokkuð. Ég mun svo ekki hata þetta bréf mitt lengra, þess gerist ekki þörf, þar sem ég nú hefi hrakið ósann- indin í grein þinni lið fyiir lið og vísað þeim þannig tii þín aftur, Getur þú haft þau sem veganesti, þegar þú leggur af stað til að svara mér næst, Reykjavik, 8. mal 1932. Stefán Jónsson. Um dafglrais og wegissra Drengur týndist í kirkjngarðinum. I gærdag kl. að ganga 1 'fór feöna inn í kirkjugarðinn til að vökva b,lóm á lei'ði mannis síns; hafði hún með sér son siinn þriiggja ára gamlan. En er hún fór að sækja vatn ti! að vökva blómin með, tapaöi hún dnengn- uni. Leitaði hún liains lengi í kirkjugaröinum, en er pað bar engan árangur, bað hún lögregi- iuna um aðstoð., Leitaði svo lög- reglan ásamt fjölda fólks í all- an gærdag og loks kl. 9,23 i gæn- kveldi fanst drengurinn iínini í porti við NjáLsgctu- 59. Hafði hann gengið pangað eirnn og veriö að ieika sér með börnum alían clag- inn. Drenguninn á he'tmla' í hútsinu nr. 7 vi'ð Bóiklilöðustíg. Álft ræðst á baru. í gærdag voru nokkur börn að leika sér í garðinum við Tjörn- ina. Kom þá ein álftin og réðist á eitt barni'ð, 4 ára dneng, og vildi draga hann út í Tjörn. Syistif drengsinis 9 ára toga'ði á mótái, og gekk svo um stund, unz maður kom börnunum til hjálpar. Drengurinn sem ekið var yfir við Lækjar- torg í fyrra dag, er sonur Ás- miundar Guðmiundssonar dósents. Það var ekki einn af strætis- vögnunum, er ók yfir drenginin, teins ög sagt var hér í blaðinu í gær, en þá fregn hafði blaðdð frá lögregluvarðstofunni. Hvað er að frétta? Nœíurlœknir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Arinbjörn hensir kom af veið- !um í gær. 1 Sextugmjmœtf, á i dag frú Guð- björg GísLadóttir, NjáLsgötu 13 A. Nýja kjötbúwin, Hverfisgötu 74, augiýsti ýmsar kjötvörur og fLeira í blaðinu í gær. 1 auglýsingunni var sú prentvilla að þar stóö (sultutau á 40 aura, í sta'ðinn fyriir saltkjöt. Otuárpið í dag: Kl. 16: Veður- Til Márasstada, Sætaferðir hvern sunnudag þriðjudag, fimtu-' dag og lausardag. Farartími frá Reykjavík k. 10 árd. frá þingvöllum kl. 9 síðd. Tii ferðanna notum við að ein§ nýjar drossiur, Mlfrel^aistoðiii ÍlriiaggMrlifiiÉ, Skólabrú 2, sími 1232. ATH. Valhöli verður opnuð 1. júní. Sími 1263. VARN OLlNE-HREINSUN. P. O. Box 92. Alt nýtízku vélar og áhöld. AHar nýtízku aðferðir. Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgreiðsla Týsgötu 3. (Horninu Týsgötu og Lokastíg.) Sent gegn póstkröfu út um alt Land. SENDUM. ------------ Biðjið um verðlista. ------------ SÆKJUM, Stórkostleg verðlækkun. Alt af samkeppnisfærir. Móttökustaður í Vesturbænum hjá Hirtí Hjartarsyni. Bræðraborgarstíg 1. — Sími 1256 Afgieiðsla í Hafnarfirði hjá Gunnari Sigurjónssyni, c/o Aðalstöðin, sími 32. Vinnuföt nýkomin. Allar stærðir. Vald. Poulsen. Kiapparstíg 29, Sfml 24 Sparið penmga Foiðist öþæg- lndi. Mnnið þvi eftir að vanti ykknr rúðnr í glugga, hringið i síma 1738, og verða þær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Höfum sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum með sann- gjörnu verði. Sporöskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. -- Mynda- & ramma-verzlun. Sími 2105, Freyjugötn 11. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótl og viö réttu verði. — fregnir. Kl. 19,30: Veðurfneginir. Kl. 19,40: Tón,leikar (Útvarps- kvartettinn). KL. 20: Erindii: Frá útlöndum (sr. Sig. Einarsson). KL 20,30: Fréttir. Kl. 21: Grannmófón- tónleikar. Frá Gimnólfsvík á Lamganesi er skrifað: Knattspyrnuáhugi er mik- ið að aukast hér. Nýlega kepti knattspyrnufélagið „Langniesiing- !ur“ á Langamési við knattspyrnu- féLagið „Fálkann“ á Strönd. Kapp- leikurinn var háður 17. þ. m. á Ytria-Lóni á Langahesi'. „Langnés- inigur11 vann me'ð 4 :0. á skrifstofu sjömannafélagsins í Hafnarstrætí 18 (uppi) að selja rit. Góð sölalaun. Þetta ern beódýeiastuzta og bæknnar til skemtilesturs: MeisíaraÞjófarinn. Tvffar* inn. Girbusdrengurinn. liesrndarmðlið. Margrét Sagra AS iillu kjarta. Flóttamenn« irnir. Ferksmiðsueigandinn. I ðrlagaf jötrnm. Trix. Marz« ella. Græuahafseyjan. Doktor Sehæfer. Örlagaskjalið. Auð* æfi og ást. Leytidarmál snð- urhaSsins. Fyrirmynd meist* arans. Pósthetjurnar. Dal» klædda stúlban. Saga nnga mannsins fátæka. — Fást f bákabáðinni, Laugavegi 68. Ritstióri og ábyrgðarmaðun Ölafur Friðriksaon. Alþýðuprentsmlðjau.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.