Morgunblaðið - 29.01.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.01.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1988 B 7 HVAÐ ER AÐO GERAST! Myndlistasýning hjá Krístjáni Siggeirssyni Guðmundur W. Vilhjálmsson sýnir mál- verk hjá Kristjáni Siggeirssyni hf.t húsgagnadeild, Laugavegi 13. Þettaer fjórða einkasýning Guðmundar. Á sýn- ingunni eru um 30 myndir, aðallega vatnslitamyndlr, flestar gerðar á þessu og síöasta ári. Sýningin er opin á opnun- artíma verslunarinnar. Akranes Bjarni Þór Bjarnason opnar myndlistar- sýningu á Skólabraut 27 (áður litur og tónn) á Akranesi laugardaginn 30. janúar nk. kl. 16.00. Á sýningunni verða um 20 myndir, teikningar, olíukrít og olíumál- verk. Sýningin verður öpin til 6. febrúar frá kl. 16.00 til 22.00 daglega. Bjami Þór stundaði nám íkennaradeild Myndlista og handíöaskóla (slands og Myndlistaskóla Reykjavlkur og útskrifað- ist árið 1980. Bjarni hefur áður haldið tvaer einkasýningar og tekið þátt í tveim- ur samsýningum á Akranesi. Ferðalög Upplýsingamiðstöð Upplýsingamiðstöð ferðamála er með aðsetur sitt að Ingólfsstræti 5. Þareru veittar allar almennar upplýsingar um feröaþjónustu á íslandi. Mánudaga til föstudaga er opið frá klukkan 10.00-16. 00, laugardaga kl. 10-14. Lokaöá sunnudögum. Síminn er 623045. Útivera Ferðafélag Islands Á sunnudag verður farið f tvær ferðir á sama tíma. Önnur ferðin er gönguferð á Skálafell sunnan Hellisheiðar. Ekið er austurfyrirmiðja Hellisheiði og gengiö í suður, fyrst yfir sléttlendi en síðan er ganga á Skálafell markmiðiö. Hin feröin er skíðagönguferð á sléttlend- inu noröan Skálafells. Brottför er kl. 13.00 frá Umferöarmiðstöðinni. Við minnum þáttatkendur á aö vera í hlýjum fatnaöi og þægilegum skóm. Á Flúöum verðurvetrarfagnaður Ferðafé- lags (slands haldinn helgina 13.-14. febrúarnk. Hana nú Vikuleg laugardagsganga Frístunda- hópsins Hana Nú í Kópavogi verður laugardaginn 30. janúar. Lagt verður af staðfrá Digranesvegi 12 kl. 10.00. Markmiö göngunnar er samvera, súrefni og hreyfing. Nýlagað molakaffi. Allir vel- komnir Útivist Um þessa helgi efnir Útivist til þriggja sunnudagsferða. Kl. 10.30 á sunnudag er ferð að Gull- fossi í klakaböndum, með viðkomu að Geysi, Haukadal, Bergþórsleiöi og víðar. Heimkoma er áætluö um sexleytið. Vegna mikilla frosta að undanförnu er fossinn ífallegum klakaböndum. Kl. 10.30 á sunnudag verður einnig boð- ið upp á nýjung: miðdegisgöngu á skíðum. Dvalið verður 3 klst. í Bláfjöllum og gengið um nágrennið á sklðum. Þetta er létt ferð fyrir þá sem ekki eru enn komnir í góða skíöaþjálfun. Kl. 13.00 hefst gönguferö til að minna á feröir sjómanna á fyrri tíð. Vetrarvertíð hófst daginn eftir kyndilmessu, en hún er 2. febrúar. Þá áttu sjómenn að vera komnirtil skips. (Útivistarferðinni verður gengið um gamla varðaðá verleið er nefnist Skipsstlgur og liggur hún til Grindavikur. (lok göngunnar verður Járn- gerðarstaðavörin skoðuð. Brottför er í feröirnarfrá BS(, benslnsölu. Þriðjudag- inn 2. febrúarer 5. ferð I strandgöngu I landnámi Ingólfs. Þá verðurtunglskins- ganga frá Álftanesi að Langeyri. Viðeyjarferðir Hafsteinn Sveinsson er með daglegar ferðir út I Viðey og um helgar eru ferðir allan daginn frá kl. eitt. Kirkjan I Viöey er opin og veitingar fást I Viðeyjarnausti. Bátsferðin kostar 200 krónur. Félagslíf MIR Næstkomandi sunnudag, 31. janúar kl. 16.00, verður sýnd I blósal M(R, Vatnsstíg 10, sovéska kvikmyndin Einna af okkur meöal ókunnugra, ókunnugur okkará meðal. Leikstjóri myndarinnar er Nikita Mikhalkov, en með aðalhlutverk- in fara auk hans þeir Júrl Bogatyrév og Anatólí Solonitsin. Myndin gerist á tímum borgarastrlðsins I Rússlandi eftirOktóberbyltinguna þegar matarskortur er mikill og kornvörur fást ekki keyptarfrá útlöndum nema gegn staögreiöslu I gulli. Segirfrá því er hér- aðsstjóm ein sendir digran gullsjóð með lest til Moskvu vegna komkaupa, en á leiöinni sitja hvítliðar fyrir lestinni og ræna gullinu. Einn þeirra sem sendirvoru með lestinni til aö gæta gullsins er grunaöur um svik, en hann ákveöur að sanna tryggð slna við byltinguna með því að hafa upp á gullinu. Skýringar með mynd- inni eru á ensku. Aögangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Tónlist Bagatellur í Norræna húsinu Sunnudaginn 31. janúar mun Guðni Franzson klarinettuleikari halda einleiks- tónleika á sal Norræna hússins. Þar mun hann leika verk samin fyrir einleiksklari- nettu, flest samin á síöari árum, ýmist einn eöa með aðstoö segulbands. Verk á efnisskránni eiga eftirtaldir: Þórólf- ur Eiríksson, Atli Ingólfsson, Z. Karkow- ski. Hákon Leifsson, Ingvar Lidholm, Náttúrugrípasafnið á Akureyrí SýningarsalurinnerlHafnarstræti 81, . jarðhæð. Þar eru uppsettir allir islenskir varpfuglar ásamt eggjum, mikið af skor- dýrum, krabbadýrum, skrápdýrum, skeldýrum og kuðungum. Þareru einnig til sýnis þurrkaðir sjóþörungar, fléttur, sveppir, mosarog nærallarvilltarilóm- plönturog byrkningará (slandi. Einnig má sjá þar bergtegundir, kristalla og steingervinga. Á veturna ersýningarsalurinn opinn frá kl. 13.00 til 15.00, á öðrum tímum fyrir hópa eftir samkomulagi I slmum 22983 og 27395. Minja-og náttúrugrípasafnið Daívík (Minja- og náttúrugripasafninu I Safna- húsinu eru til sýnis uppstoppuö dýr auk eggja-, plöntu- og steinasafns. Safnið er opið á sunnudögum frá kl. 14.00 til 18.00. Upplýsingarísíma 61104. Náttúrugrípasafnið Reykjavík Náttúrugripasafnið er til húsa á Hverfis- götu 116,3. hæð (gegnt Lögreglustöö- inni). Þar má sjá sýnishorn af íslenskum og erlendum steintegundum og islensk- um bergtegundum. Urlífrikinu eru krabbadýr, lindýr, skrápdýr, spendýrog fuglar, þ.á m. geirfuglinn, og risaskjald- baka. Þá eru einnig þurrkuð sýni af flestum íslenskum blómplöntum s.s. mosum, fléttum og þörungum. Sýningarsalurinn er opinn þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30 til 16.00. Nánari upplýsingar íslma 29822. Náttúrufræðistofa Kópavogs Náttúrufræðistofa Kópavogs, erá Digra- nesvegi 12,jarðhæð. Þarstenduryfir sýning á lífríki Kársnesfjöru. Á sýningunni gefur að llta margar tegundir botnlægra þörunga sem finnast I fjörum og hrygg- leysingja. I Skeljasafni Náttúrufræðistof- unnar eru flestar tegundir lindýra með skel sem finnast við (sland. Stofan er opin á laugardögum fré kl. 13.30 til 16.30. Nánari upplýsingar I símum 20630 og 40241. Hafrannsóknarstofnun Reykjavíkur Hafrannsóknarstofnun, Skúlagötu 4, jarðhæð. (anddyrinu er sjóker með fjöru- lifverum s.s. nokkrum tegundum af lifandi þörungum, skeldýrum, krossfiskum, igul- kerjum, krabbadýrum sprettfiskum o.fl. Barnaheimili og skólar sem hafa áhuga Luciano Berio og Igor Strawinsky. Aðrir þáttakendur á tónleikunum verða spendýr hafsins sem mönnum hefur orð- ið tíðrætt um að undanförnu. Tónleikarnirhefjastkl. 17.00. StyttrííDuus Jasshljómsveitin Styttri heldurtónleika I Duus á laugardagskvöld og verður tón- leikunum útvarpað beint á rás 2. (Styttri eru þeir Hilmar Jensson gítarieikari, Kjart- an Valdimarsson planóleikari, Tómas R. Einarsson bassaleikari og Matthías Hemstock trommuleikari. Tónleikamir hefjast kl. 17.00 og er öllum heimill ókeypis aögangur. Hreyfing Keila (Keilusalnum I Öskjuhlíö eru 18 brautir undir keilu. Á sama stað er hægt að spila billjarð og pínu-golf. Einnig er hægt að spila golf I svokölluðum golfhermi. Sund f Reykjavik eru útisundlaugar I Laugar- dal, við Hofsvallagötu og við Fjölbrauta- skólann I Breiöholti. Einnig eru útisund- laugar á Seltjamamesi, á Varmá og viö Borgarholtsbraut I Kópavogi. Innisund- laugar á höfuðborgarsvæðinu eru við Barónsstíg og við Herjólfsgötu I Hafnar- firði. Opnunartíma þeirra má sjá I dagbókinni. á að skoða lífverurnar I kerinu erp beðn- ir að láta vita I síma 20240 með dags fyrirvara. Anddyriö er opið virka daga frá kl. 9.00 til 17.00. Safnahús Borgarfjarðar Borgamesi Náttúrugripasafnið verður lokið um óá- kveðinn tima vegna breytinga. Safnahúsið Húsavík Safnahúsið er við Stóra-Garð. (náttúru- gripasafninu eru til sýnis á annað hundrað fuglategundir, Grímseyjarbjörn- inn, mjög gott skeljasafn og ýmsir aðrir náttúrugripir. Einnig eru náttúrugripir í stofu Jóhanns Skaftasonar sýslumanns og SigríðarViðis, ístofu Lissýará Halld- órsstöðum í Laxárdal og í Kapellunni. Safnahúsið er opið frá kl. 9.00 til 14.00 virka daga. Nánari upplýsingar í síma 41860. Náttúrugripasafnið f Neskaupstað Náttúrugripasafnið er að Mýrargötu 37. Þar er að sjá gott safn steina, fugla og fiska, auk lindýra og skeldýra. Safnið er opið yfir sumarmánuðina en á vetrum þarf að hafa samband við forstöðumann í síma 71606 fyrir heimsókn á safnið. Dýrasafnið á Selfossi er við Tryggvagötu 23 Þar má sjá uppstoppuö mörg algeng íslensk dýr og auk þess hvitabjöm, mikið af fuglum og gott eggjasafn. Safnið er opiö daglega á sumrin en á veturna á fimmtudögum frá kl. 14.00 til 17.00. Simi safnsins er 2703 og 2190 hjá safnveröi og eru hópar velkomnir að hafa sama- band við safnvörð um sérstakan opnun- artima. Fiska- og náttúrugrípasafn Vestmannaeyja Fiska- og náttúrugripasafn Vestmanna- eyja er til húsa að Heiöarvegi 12. Safnið er opið frá 1. mai til 1. september, alla dagafrákl. 11.00til 17.00. Aðra mán- uði ársins er opið laugardaga og sunnudaga kl. 15‘.00 til 17.00, en hópar sem ekki geta notað ofanskráða tíma, geta haft samband við safnvörð, Kristján Egilsson, í síma 1997 eða 2426. (safn- inu eru þrírsýningarsalir. Fuglasafn, með uppstoppaöar allar tegundir íslenskra varpfugla. Eins er mikill fjOldi uppsettra svokallaöra flækingsfugla. Eggjasafn, flóra Vestmannaeyja og skordýr. Fiska- safn. (12 kerjum eru til sýnis lifandi, flestallar tegundir nytjafiska landsins, ásamt kröbbum, sæfíflum o.fl. sjávardýr- um. Steinasafn. I steinasafninu eru sýnishorn flestallra íslenskra steina, ásamt bergtegundum frá Vestmannaeyj- um. Islensk náttúra Fatnaður fyrir - smáfólk - ungtfólk - fullorðiðfólk m.a. buxur, peysur og blússur á aðeins kr. 200,- Opið á morgun frá kl. 10-16 Nýjabæ við Eiðistorg. Sími: 611811. RF 540 Kœliskápur fyrir orlofshús - einstaklingsíbúðir - kaffistofur - dvalarheimili o.fl. ----------i----------------^ Verð aðeins kr. 15.990.-stgr Kœliskápur sem þarf lítið pláss. Vmnuborð ofaná - kœliskápur undir, sjálfvirk afþýðing. Sérhólf fyrir ávexti og grœnmeti. Hentugarhillurog rými í skáp og hurð fyrir smjör, ost, egg og flöskur. H 85 - B 55 - D 60 KRINGLUNNIS. 685440

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.