Morgunblaðið - 05.02.1988, Síða 14

Morgunblaðið - 05.02.1988, Síða 14
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1988 14 B FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► RKmálsfráttir. 18.00 ► Nilli Hólmsgeirsson. 51. þáttur. 18.25 ► Kaja og tníAurinn. Norsk mynd um Kaju sem er sex ára gömul. 18.50 ^ Fróttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 ► Steinaldar- mennlrnlr. Bandarísk teiknimynd. <SB)16.35 ► Glatt á hjalla (Stand Up and <©>17.50 ► Föstudagsbitinn. 18.45 ► Valdstjórinn Cheer). iburöarmikil kvikmynd sem gerö var Blandaður tónlistarþáttur meö (Captain Power). Leikin á kreppuárunum í Bandaríkjunum til þess að viðtölum viö hljómlistarfólk og barna- og unglingamynd. létta mönnum lífið. Aöalhlutverk: Shirley ýmsum uppákomum. Þýðandi: Sigrún Þorvarð- Temple, John Boles, Warner Baxter og Madge ardóttir. IBS. Evans. 19.19 ► 19.19 SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Staupasteinn. Bandarískur gamanmynda- flokkur. 20.00 ► Fréttlr og veöur. 20.30 ► Auglýs- ingar og dagskrá. 20.35 ► Þingsjá. Umsjón- armaður: Helgi E. Helgason. 20.65 ► Annirogapp- elsfnur. Nemendur Fjöl- brautaskólans í Garðabæ sýna hvað i þeim býr. 21.25 ► MannaveiAar (Der Fa- hnder). Þýskursakamálamynda- flokkur. Leikstjóri Stephen Meyer. Aðalhlutverk: Klaus Wennemann. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 22.25 ► f skotmáli (The Next Man). Bandarísk biómynd frá 1976. Leikstjóri: Richard Sarafian. Aöalhlutverk: Sean Connery, Cornelia Sharpe og Albert Paul- sen. Kaldrifjuð kona, sem er bæði ung og falleg, fær þaö verkefni aö öðlast trúnaö áhrifamikils stjórnmálaleiðtoga frá Austurlöndum nær og koma honum síðan fyrir kattarnef. AtriAi (myndinni eru ekki talin viA hæfl ungra barna. 23.55 ► Útvarpsfróttir (dagskrárlok. 19.19 ► 19.19. Frétta- og frétta- skýringaþátturásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. <©>20.30 ► Bjartasta von- in (The New Statesman). <©>21.00 ► Kærleik8hjal(SmoothTalk). Aöalhlutverk: Treat Williams, Laura Dern. Leikstjóri: Joyce Chobra. Framleiöandi: Martin Rosen. <©>22.30 ► Skemmdarverk (Blechschaden). Aöalhlutverk: Klaus Schwarz- kopf og Götz George. Leikstjóri: Wolfgang Petersen. <©>00.20 ► Hættuspil (Rollover). Kauphallirnar laða til sín auöuga ekkju og kaupsýslumann. En einhverfylgist með geröum þeirra. Leikstjóri: Alan J. Pakula. Framleiöandi: Bruce Gilbert. Þýðandi: Sveinn Eiríksson. 2.15 ► Dagskrárlok. Sjónvarpið: Kaja og trúðurinn ■■ Á dagskrá Sjónvarpsins í dag er norska myndin Kaja og 25 Trúðurinn. Myndin segir frá Kaju sem er sex ára gömul. Einn dag fær móðir hennar bréf frá gömlum vini, Leop- old, sem er á leið til bæjarins þar sem Kaja býr og leitar nú eftir að fá að gista hjá fjölskyldunni. Það er óhægt um vik því íbúðin er þröng og loks ákveða foreldrar Kaju að Leopold skuli búa í hennar herbergi sem er henni ekki að skapi. Dag einn þegar Kaja er alein heima kemur Leopold og hann er skemmtilegasti maður sem Kaja hefur kynnst. Hann er ekki fullorðinn og hann er ekki bam. Hvað er hann þá? Stoð 2: Kærieikshjal ■■■■I í níubíói Stöðvar tvö 0"| 00 > kvöld verður frum- ^ A —’ sýnd myndin Kær- leikshjal, sem segir frá þremur unglingsstúlkum sem ailar bíða fullorðinsáranna með óþreyju, því þær halda að þá sé bjöminn unninn. Ein þeirra vaknar upp við vondan draum þegar hún þarf að segja skilið við unglings- árin og takast á við vandamál hinna fullorðnu. HBI Á eftir Kærleikshjali 00 30 frumsýnir Stöð 2 þýsku myndina Skemmdarverk, Blechschaden. í henni segir frá pari sem er á heim- leið eftir ánægjulega helgi og ekur greitt, Skyndilega birtist hjólreiða- maður í ljósgeisla bifreiðarinnar og ákeyrsla verður ekki umflúin. Ofsahræðslá grípur parið og þau flýja út í nóttina. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.46 Veöurfregnir. Bæn, séra Ingólfur Guömundsson flytur. 7.00 préttir. 7.03 i morgunsáriö. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregn- ir kl. 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húsiö á sléttunni" eftir Lauru Ingalls Wilder. Herbert Friöjónsson þýddi. Sólveig Pálsdóttir les (15). 9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. .19.10 Veöurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minnin kær. Um- sjón: Einar Kristjánsson frá Hermund- arfelli og Steinunn S. Siguröardóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aö loknum fréttum á miönætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.35 „Miðdegissagan: „Á ferö um Kýp- ur" eftir Olive Murray Chapman. Kjartan Ragnars þýddi. María Sigurö- ardóttir les (5). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. -•14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. 15.00 Fréttir, 15.03 Þingfréttir. 15.15 Upplýsingaþjóöfélagiö. Annmark- arog ávinningur. Fimmti og lokaþáttur. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir og Anna G. Magnúsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá mánudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. „16.03 Dagbókin. Dagskrá. 18.15 Veöurfregnir. 18.20 Barnaútvarpið. — Baldvin Píff. Framhaldssagan „Baldvin Píff" eftir Wolfgang Ecke í þýöingu Þorsteins Thorarensen. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir og Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi. Nicolai, Zeller, Suppé og Strauss. 18.00 Fréttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Þingmál. Umsjón:.Atli Rúnar Halldórs- son. 20.00 Lúöraþytur. Skarphéöinn H. Ein- arsson kynnir lúörasveitartónlist. 20.30 Kvöldvaka. a. Fögur er hlíöin. Sverrir Kristjánsson sagnfræöingur flytur hugleiöingu. (Áö- ur útvarpað 1972.) b. Karlakór Reykjavíkur syngur norræn lög. Siguröur Þóröarson stjórnar. c. Ljóö og saga. Kvæöi ort út af íslenskum fornritum. Fyrsti þáttur: Stephan G. kveöur um landnáms- manninn Önund tréfót. Gils Guö- mundsson tók saman. Lesari: Baldvin Halldórsson. d. Garöar Cortes syngur íslensk lög. Krystyna Cortes leikur á píanó. Kynn- ir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 11 sálm. 22.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 23.10 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matthiassonar. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 1.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 01.00 Vökulögin af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 5.00, 6.00 og 7.00. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpiö. Daegurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veöurfregnum kl. 8.15. 10.06 Miömorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægur- mál og kynnir hlustendaþjónustuna o.fl. Sími hlustendaþjónustun'nar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guöný Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarpiö skilar af sér fyrir helgina: Steinunn Sig- urðardóttir flytur föstudagshugrenn- ingar. Illugi Jökulsson fjallar um fjölmiöla. Annars eru stjórnmál, menn- ing og ómenning í víðum skilningi viöfangsefni dægurmálaútvarpsins í síöasta þætti vikunnar í umsjá Ævars Kjartanssonar, Guörúnar Gunnars- dóttur, Andreu Jónsdóttur og Stefáns Jóns Hafsteins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Ókynnt tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. Umsjón: Snorri Már Skúlason ber kveöjur milli hlustenda og leikur óskalög. Fréttir kl. 24.00. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og Morgun- bylgjan. Fréttir kl. 7.00,8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Föstudagspoppiö. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 ÁsgeirTómasson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og Síðdegisbylgjan. 18.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. Litiö yfir fréttir dagsins meö fólkinu sem kemur viö sögu. 19.00 Bylgjukvöldiö hafiö. Fréttir kl. 19.00. 22.00 Haraldur Gíslason sér um helgar- tónlist. 3.00— 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar UÓSVAKINN FM 96,7 7.00 Baldur Már Arngrímsson við hljóönemann. Tónlist og fréttir á heila timanum. 13.00 Bergljót Baldursdóttir á öldum Ljósvakans. 19.00 Létt og klassiskt aö kvöldi dags. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj- ast. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list, fréttir og upplýsingar. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist og gamanmál. Fréttir kl. 10.00, og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jónsson í hádeginu og fjallar um frétt- næmt efni. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón Árni Magnússon meö tónlist, spjall, fréttir o.fl. Fréttir kl, 18.00. 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur- flugur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 19.00 Stjörnutiminn. 20.00 Jón Axel Ólafsson. 22.00 Bjami Haukur Þórsson. 03.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 11.30 Barnatími. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Dagskrá Esperanto-samþands- ins. E. 13.30 Náttúrufræöi. 14.30 Samtökin ’78. E. 15.00 Við og umhverfiö. E. 15.30 Kvennaútvarpiö. E. 16.30 Úr opnunardagskrá Útvarps Rót- ar. E. 18.00 Hvaö er á seyöi? Kynnt dagskrá næstu viku á Útvarpi Rót og „fundir og mannfagnaðir" sem tilkynningar hafa horist um. 19.00 Tónafljót. Ýms tónlist í umsjá tón- listarhóps Útvarps Rótar. 19.30 Barnatími. Úmsjón dagskrárhópur um barnaefni. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. 20.30 Nýi tíminn. Umsjón Baháítrúfélag- ið á Islandi. 21.30 Ræöuhorniö. Opiö að skrá sig á mælendaskrá og tala um hvaö sem er í u.þ.b. 10 mín hver. 22.30 Kvöldvaktin. Umræöur, spjall og opinn sími. 23.30 Rótardraugar. 23.46 Næturglymskratti. Umsjón: Guö- mundur R. Guömundsson. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orö og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytt tónlist leikin. 22.00 K-lykillinn. Blandaöur tónlistar- þáttur meö kveöjum og óskalögum. 1.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,6 16.00 (shússfilingur. Gunnar Atli Jóns- son. IR. 18.00 MS 20.00 Kvennó. 22.00 HM 24.00 Næturvakt. 4.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg rabbar viö hlustendur og fjallar um skemmt- analíf Norölendinga um komandi helgi. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson. Létt tónlist, kveöiur og óskalög. Fréttir kl. 15.00. 17.00 I sigtinu. Fjallaö veröur um helgar- atburöi í tali og tónum. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Hress tónlist leikin ókynnt. 20.00 Jón Andri Sigurösson. Tónlist úr öllum áttum, óskalög og kveöjur. 23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæöisútvarp Noröurlands - FM 96,5. 18.03-19.00 Svæöisútvarp Noröurlands — FM 96,5. 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00-19.0- Hafnarfjöröur í helgarbyrj- un. Gisli Ásgeirsson og Matthías Kristiansen segja frá því helsta í menn- ingar-, íþrótta- og félagsllfi á komandi helgí. Kl. 17.30 segir Siguröur Pétur fiskmarkaösfréttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.