Morgunblaðið - 18.02.1988, Síða 4
4 B
MORGUNBLAÐIÐ, vmsHPn/ArviNNuiir FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1988
Auglýsingar
Auglýsingahátíð
komin tíl að vera
GBB-Auglýsingaþjónustan sigursælust
GBB-Auglýsingaþjónustan verð-
ur að teljast sigurvegari í sam-
keppni íslenska markaðsklúbbs-
ins um athyglisverðustu auglýs-
ingar síðasta árs, en tilkynnt var
um úrslit í keppninni á mikilli
auglýsingahátíð í Broadway sl.
föstudagskvöld. GBB-Auglýs-
ingaþjónustan hirti þrenn verð-
laun á þessari hátíð en önnur og
talsvert minni auglýsingastofa,
Auglýsingastofa P&O, fylgdi þó
fast á eftir og hreppti tvenn
verðlaun.
Alls voru veitt verðlaun, Gjallar-
homið svonefnda, fyrir athyglis-
verðustu auglýsingar ársins í átta
mismunandi flokkum. Alls höfðu
borist í keppnina að þessu sinni
hátt á þriðja hundrað auglýsingar
eða um helmingi fleiri heldur en í
fyrra. Sérstök dómnefnd, skipuð
fúlltrúum ímark, Sambands ísl.
auglýsingastofa, Háskólans og
Verslunarráðs, valdi úr þessum
tdftesfssrjssjss^
LESTUNARÁÍETLUN
Skip Sambandsins munu
ferma til íslands á næstunni
sem hér segir:
AARHUS:
Alla þriðjudaga.
SVENDBORG:
Annan hvern þriðjud.
KAUPMANNAHÓFN:
Alla fimmtudaga.
GAUTABORG:
Alla föstudaga.
VARBERG
Annan hvern laugard.
MOSS:
Annan hvern laugard.
LARVIK:
Alla laugardaga.
HULL:
Alla mánudaga.
ANTWERPEN:
Alla þriðjudaga.
ROTTERDAM:
Alla þriðjudaga.
HAMBORG:
Alla miðvikudaga.
HELSINKI:
Arnarfell 18. feb.
Tim S 5. mars
GLOUCESTER:
Jökulfell 9. mars.
Jökulfell 31.mars
NEW YORK:
Jökulfell 11. mars.
Jökulfell 1. apríl
PORTSMOUTH:
Jökulfell 11. mars.
Jökulfell 1. apríl.
n
SKIPADEILD
SAMBANDSINS
LINDARGÖTU 9A-101 REYKJAVlK
Sll
ilMI 698100
fjölda flmm auglýsingar til að keppa
til úrslita í hveijum hinna átta
flokka en þeir voru: Dagblaðsaug-
lýsingar, tímaritaauglýsingar, út-
varpsauglýsingar, sjónvarpsauglýs-
ingar, auglýsingaherferðir, dreiflrit,
veggspjöld og loks óvenjulegasta
auglýsingin.
Það er skemmst frá því að segja,
að GBB Auglýsingaþjónustan hlaut
Gjallarhom fyrir athyglisverðustu
dagblaðsauglýsinguna — Til ham-
ingju Rúv, Afram RÚV sem gerð
var fyrir Stöð 2, fyrir athyglisverð-
ustu tímaritaauglýsinguna —
Óbrengluð mynd af tilverunni,
gerða fyrir sama aðila og fyrir at-
hyglisverðustu auglýsingaherferð-
ina en það var Staðgreiðslukerfl
skatta sem stofan hafði annast fyr-
ir Ríkisskattstjóra. GBB átti að
auki allmargar aðrar auglýsingar í
útnefningu í allflestum flokkunum.
Auglýsingastofa P&Ó kom, sá
og sigraði í keppninni um athyglis-
verðasta dreifíritið og óvenjuleg-
ustu auglýsinguna. í fyrra tilfellinu
hlaut P&O Gjallarhomið fyrir Árs-
skýrslu Heklu hf. en óvenjulegasta
auglýsingin var hins vegar dag-
blaðsauglýsing sem stofan hafði
gert fyrir sig sjálfa vegna búferla-
flutnings og bar hina sérkennilegu
jrfírskrift: Kringvamm Frillibimm.
Aðrir Gjallarhomshafar að þessu
sinni voru: Útvarpsstöðin Stjaman
fyrir útvarpsauglýsingu, þar sem
áhorfendur Stöðvar 2 voru minntir
á Sherlock Holmes-þættina, Saga
Film og Jóhann G. Jóhannsson fyr-
ir sjónvarpsauglýsinguna Pepsí er
best ískalt, og Auglýsingastofan
GBB — Þeir hjá GBB - Auglýsingaþjónustunni hrepptu þrenn
verðlaun á hátíðinni og sjást hér hampa Gjallarhominu fyrir athyglis-
verðustu dagblaðsauglýsinguna, sem þeir tóku við úr hendi Haralds
Sveinssonar, framkvæmdastjóra Morgunblaðsins (l.t.v.), en blaðið gaf
verðlaunin í þessum flokki.
Svona gerum við fyrir veggpjaldið
Smokkurinn sem gerð var fyrir
landlækni og heilbrigðisráðuneytið.
Af þessari upptalningu má ljóst
vera að sé unnt að tala um ein-
hvem auglýsanda sem siguvegara
þessarar samkeppni, hlýtur það að
vera Stöð 2 — með athyglisverðustu
dagblaðsauglýsinguna, tímarita-
auglýsinguna og útvarpsauglýsing-
Auglýsingahátíðin var í sannköll-
uðum óskarsverðlaunastfl undir
röggsamlegri stjóm veislustjórans,
Baldvins Jónssonar, þar sem sýnis-
homum af öllum útnefndum auglýs-
ingum var varpað af myndbandi á
stórt tjald þar sem allir í salnum
SIGURVEGARARNIR — Hér sjást Gjallarhomshafamir í samkeppni ímarks um athyglisverð-
ustu auglýsingar síðasta árs saman komnir á sviðinu í Broadway.
. HANHNGIU RðV!
MAMRUV!
»•!»>) »-* »V,
----—-
MDERGOTTUHAFASAMiamil
sm-2
GBB “ Besta dagblaðs-
auglýsingin, sem GBB gerði fyr-
ir Stöð 2.
TAKN TRAUS7RA FLUTNINGA
Launaforritid frá Rafreikni hf.
LAUN hentar fyrir alla almenna launaút-
reikninga. Það þarf aðeins að slá inn
lágmarksupplýsingar, LAUN sér um allt
annað.
15.000 íslendingar fá greidd laun, sem
unnin eru í forritinu LAUN frá Rafreikni
hf., enda er það mest notaða launaforrit
á íslandi.
Meðal atriða má nefna:
- reikna launin
- prenta launaseðla
- prenta allar skilagreinar
- staðgreiðslukerfi skatta
- halda utan um skatta, orlof o.fl.
- lista fyrir kjararannsóknarnefnd
- prenta launamiða um áramót
- orlof samkvæmt nýjum orlofslögum
Allt þetta og meira til. Forritinu fylgir kennsla og stórkostleg handbók.
LAUN fæst í næstu tölvuverslun.
Það margborgar sig að hafa LAUN
ll'ffm9 Smiðjuvegi 4, sími 641011__
(