Morgunblaðið - 18.02.1988, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, VIDSKtPTI/AIVINNUIÍF FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1988
B 7
erlendis, sem ætla að bæta íslandi
við starfsemi sína. Af bjartsýni
panta þeir hér mikið hótelrými fyr-
irfram en gengur síðan misjafnlega
að selja í ferðimar. Síðan eru þeir
kannski horfnir af markaðinum eft-
ir eitt ár. Þeir fýlla tölvuskrár
íslenzku hótelanna af bókunum,
sem síðan verður stundum lítið úr.
Þessir aðilar hafa uppsagnarfrest
allt niður í þrjár vikur á því hótel-
lými, sem þeir hafa pantað. Bregð-
ist þeir, getur það verið ókleift með
öllu að selja öðrum þetta hótelrými
með svo skömmum fyrirvara, eink-
um ef um mikið hótelrými er að
ræða.
Að hveiju skal stefnt?
Sú spuming vaknar líka, hvort
leggja eigi ekki meiri áherzlu á
gæði en magn? Er ekki alveg eins
rétt að nýta þá hótelaðstöðu, sem
við íslendingar eigum nú þegar og
bjóða fram innihaldsríkari en dýrari
ferðir handa útlendingum, sem á
því hafa efni, í stað þess að koma
upp hótelum, sem aðeins verða nýtt
yfir mesta annatímann. Þó að
sumarið standi fyrir sínu í íslenzk-
um hótelrekstri, þá hlýtur markmið-
ið að verða að fá jafnari nýtingu
yfir allt árið. Að öðmm kosti næst
ekki sú arðsemi, sem gera verður
til hótela rétt eins og allra annarra
atvinnutælqa.
Með fjölgun hótelanna hefur
skortur á faglærðu fólki á þessu
sviði hér á landi sagt enn meira til
sín- en áður og úr henni verður
hugsanlega ekki bætt nema með
því að kalla til útlendinga. Þá er
vert að hafa í huga, að ferðaþjón-
usta byggist einnig að talsverðu
leyti á miklum fjölda láglauna-
starfa. Þar er um að ræða störf,
sem eðlis síns vegna verða alltaf
láglaunastörf. Þetta er vinnuafls-
frek þjónusta með takmörkuðum
möguieikum á aukinni hagræðingu
og meiri framleiðni.
Hér á landi verður líka æ erfíð-
ara að manna þessi störf. Þannig
eru það ekki ósjaldan unglingar,
sem fengnir eru til að hjálpa gestum
með farangur sinn á íslenzkum
hótelum. í Vestur- Evrópu hefur
gjaman verið gripið til þess ráðs
að fá erlent vinnuafl frá láglauna-
svæðum Suður-Evrópu og Asíu.
Það er þannig ekki einskær bless-
un, sem hlýzt af aukinni ferðaþjón-
ustu. Avinningurinn er þó margví-
slegur. Með henni er unnt að halda
uppi tíðari og þá um leið ódýrari
ferðum til og frá landinu, þar sem
hagkvæmni stærðarinnar segir til
sín. Um leið eykur ferðaþjónustan
á fjölbreytni atvinnulífsins, sem
vissulega er of einhæft. Síðast en
ekki sízt þá er ferðaþjónustan mjög
gjaldeyrisaflandi grein. En fjárfest-
ing í þessari grein verður að vera
raunsæ og í tengslum við veruleik-
ann, til þess að hún komi að gagni.
Ný glæsihótel án gesta verða vart
talin áfangi á þeirri leið.
MS
#
IBM PS/2... VEIST ÞU HVAÐ
GERIR HANA EINSTAKA?
i/ MARGFÖLD AFKÖST!
Hún afkastar margfalt á við PC tölvur.
t/NÝTIR PC GÖGN!
Hún er arftaki PC tölvunnar og gögnin ganga á milli.
t/FER VEL MEÐ AUGUN!
Ljósmyndagæði á skjánum. Þú þreytist minna.
t/AUDVELD í NOTKUN!
IBM PS/2 er á allan hátt mjög aðgengileg.
Mús einfaldar vinnu við skjáinn.
V* NETTENGINGAR EINFALDAR/ÖRUGGAR!
Tengist fullkomlega bæði í net og við stórar tölvur.
KOMDU OG PRÓFADU HANA! IBM
Hjá IBM eða söluaðilum. FYRST OG FREMST
SKRIFSTOFUVÉLAR HF.
OnÓ A. MICHELSEN
HVERFISGÖTU 33 REYKJAVÍK
SÍMI623737
VIÐSKIPTI: Saia, þjónusta,
viðgerðir, innflutningur.
VÖRUR: Tölvubúnaður,
rekstrarvörur, ljósritunarvél-
ar, rit- og reiknivélar, búðar-
kassar og kerfi, klukkukerfi,
skrifstofuhúsgögn o.fl.
STARFSMENN: 60.
GÍSLIJ. JOHNSEN
SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SF.
NÝBÝLAVEGI 16 KÓPAVOGI
SÍMI 641222
VIÐSKIPTi: Sala, þjónusta, við-
gerðir, rekstur tölvuskóla, inn-
flutningur.
VÖRUR:Tölvubúnaður, rekstrar
vörur, Ijósritunarvélar, rit- og
reiknivélar, skrifstofuhúsgögn,
klukkukerfi, farsímar o.fl.
STARFSMENN 30.
FJÁRMÁLAÞJÓNUSTA
FJÁRMÖGNUNARLEIGA
689050
SUÐURL ANDSBRAUT 22
108 REYKJAVÍK
ORTOLVUTÆKNI HF.
ÁRMÚLA 38 REYKJAVÍK
SÍMI687220
VIÐSKIPThSala, þjónusta, við-
gerðir, hönnun og smíði á raf-
eindabúnaði, sérverkefni á raf-
einda-og tölvusviði, innflutn-
ingur, aðlögun búnaðar o.fl.
VÖRUR:Tölvubúnaður,rekstrar
vörur, tölvuhúsgögn og fleira
tengt tölvum, rafeindatæki o.fl
MAGNUS SF.
BOLHOLTI 6 REYKJAVÍK
SÍMI689420
VIÐSKIPTI: Sala, þjónusta,
viðgerðir, hugbúnaðargerð,
innflutningur.
VÖRUR: Tölvubúnaður,
rekstrarvörur, tölvuhúsgögn
og fleira tengt tölvum.
STARFSMENN: 4.
STARFSMENN: 25.
HJARNI HF.
BREKKUGÖTU 2 HAFNARFIRÐI
SÍMI652277
VIÐSKIPTI: Sala, þjónusta,
hugbúnaðargerð.
VÖRUR:-Tölvubúnaður, hug-
búnaður.
STARFSMENN: 4.
UOSRITUNARVELAR