Alþýðublaðið - 17.06.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.06.1932, Blaðsíða 2
ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ Verklýðsbiaðina svarað. IfaMica Kliigvélin. íhaldið neitar verzl- unarmðnnum um vor-hvildarstundir. 6 Verz lun arm annaf é J a gið „Me; k- úr“ fór fra'm á það við bæjar- stjórnina, að hún gerði þá breyt- ingu á samþyktinni um lokunar- tíima sölubúöa, aþ verzlunum skuli lokað á laugaxdögum kl. 4 í júnímánuði, einis og gert er í júlí og ágúst. Stefán Jóh. Stefáinsi- son rnælti mieð því á fundi bæj- arlaganefndar, að bæjarstjórnin yrði við ósk verzliunarimaininia, og gerði það að tillögu sinni, en í- haldismennirnir í nefndiinni, Jón Ólafsson, Einiair Arnörsson og Hjalti Jónsson, lögðu til, að beiðninni yrði ekki sint. Á bæj a rstjó rn arfu ndinum í 'gær sýndi Stefán Jóhann frarn á, að það væri sanngirmsmál að verða viö ósk verzlunarmanna, og öll- um að meinfangalausu, jafnt og hina mánuðina tvo. Verzlun yrði og jafnmikil fyriir því, svo sem hefir sýnt sig í júlí og ágúst. En íhaldisimenin vifdu ekki verða við þessari sannigirinisósk verzí- unarmanna og samþykfu að sinna henni ekki. Var sú samþykt gerð með 7 íhaldsflokksatkvæðum gegn 6 atkv., Alþýðuflokksfull- trúanna 5 og Aðalbjargar. (Her- mann var ekki á fundinum.) Þannig voru undixtektiir íhalds- ins. Afgreiðsluhannið á Högna Gunnars.syni, Bjarn'i Fannberg og Bjarna Eirífcsisyni í Bofungavík heldnr áfram. Allir vöruflutninigar að og frá þessuin mönnum eru. bannaðir, þar til yf- irstandandi vinnudeila er leyst. V érkamáktrád A ipý^usamband^ íslands. fframbióðandi jafnaðar- maqna við forsetatafflgarnar i Bandarihianmn. Verklýðshxeyfingin í Bandairíkj- unum fer nú hraðvaxandi. Nýlega hélt jafnaðanmannaflokkuTÍnin þing í Milwaufcee í Wiiscounsin, og var það stærsta þing, sem flókkuidnn heíir haldið til þosisa. Auk atvinnumálanria, er rædd voru á þinginu, voru rædd trygg- migamál verkalýðsins og forgieta- kjörið, sem á að fara fram í i haust. Var ákveðíð að frambjóð- andi flokksins skyldi verða Nor- man Thomas, eni ’ varaframbjóð- andi James H. Maurer, „Verklý&sblaÖið“ finnux lwöt hjá sér til að draga inin í stjórú- máiadeilurnar lát eins ungs sjó- manns, er ég reiit urn hér í blláíðfð nýlega. Vill blaðið láta líta svo út sem A1 þýöuhlaðið hafi með greiin mmni tekið afstöðu gegn bættu slyisaöryggi á sjó, og hygst með því að rægja sjómenininia frá þeirn samtökum þeirra, er gefa Alþýðublaðið út. Flestum mun finnast það ó drengskapur í mieira lagi, að rangfæra orð úr grein, þar sem látins manns er minist, og reyna að slá sér póli- tíska mynt úr. Og það er rétt. En það er ekkert svo auðvirði- legt, að ekki megi búast viö því úr þeim. berbuðum, er gefa út „Verklýðsblaðið“. Menn eru því vanir að þar sié farið með vísviit- andi óisannindi og öllu snúið öf- ugt við sannleifcanum.. „En íil- gangurinn belgar mieðalið,“ segja þesisir aumkunarverðU, rótLausu andlegu flækingar, og þar mieð er alt sagt. Mér er það ekki Ijúft, að út af ummælum mínum um hinn unga vin minn, er lét lífið af slysinu í Þóxólfi, rísi blaðadeilUT. En ég verð þó að gera höfundi „Ver'k- lýðsblaðs“-greinaTÍnnar nofc.kur síkil. Verður það víst “ekki betur gert mieð öðxu en að birta aðalat- riðin úr grein. haras og láta hann. þar með dæma orð sín dauð og ómierk fyrir leisiendum Alþýðu- blaðsins. Gxeinarhöf. segiX: „. . . „Það hefði orðið þung raurí fyrir hann að miissa fóídctm", . . . segir „Alþ.bl.“, blaðið, sem. kallar sig verkalýðsblað. Hér er ótvírætt geifið í skyn, að betra hefði verið fyrir sjómann- inn að deyja, heldur en lifa, úr því að arðræningjarnii€voru búnir að limlesta hann og gátu því ekki arðrænt hanin lengur. „Hauri féll við starf sitt, einis og sæimir góðum starfsmanni“, siegir „Al- þýðub'laðið“ enn fremur. Sem sagt, það sæmir ísienzku sjómönnunum: að þræla meir en niokkrir aðrir sjómenn, að láta arðxæna sig rneira en nokkrir aðrir, að vera í sífieildri hættu, að hafa enga tryggingu fyrir því, að geta lifað mianimlegu lífi, ef þeir slasast, að láta drepa sig íyrir gróðaæði útgerðarmanna og skip- stjóra, að hafa enga tryggángu fyrir því, að kona og börn geti liifað. Þetta er afstaða „Alþ.bl.“ til áhættu verkalýðisins . . Svo mörg eru þessi óþverxaorð. Má af þeámi sjá, hvemiig xök- '’somdafærsla Vexklýðsbl. er. Hér eH að eins reynt að fá út úr oröuimi mínum alt aninað en meint er. Um stefnu Alþýðublaðsinsi í ör- yggis- og trygginga-málum verlka- lýðsins er óþarft að ræða, því hún er állri alþýðu fcunm. V. S. V. Hún kom hingað klukkan langt gengið sex í gær og lenti á ytri höfninni, en fór þaðan eftir sjón- um inn á innri höfn. Flugmenn- irnir lögðu af stað frá London- derry á írlandi kl. ö i gærmiofg- un, eftir ísl. tima. Þeir félagar loftferðameninirnir Þepr bærinn Iða brann. Viðtal við bóndann par. Einar Signrfinnsson. I gærdag kom Einar Sigur- finnsson bóndi í Iðiu Inh í skrifi- 'Stofu blaðsins, og sagðist honurn svo frá um brunann á Iðu: Það var mánudaginn 6. þ. m. í kringum kl. 4, að vart varð við eld í vegg undir þákskeggi á: vesturhúsinu, en bærinn var tvö hús sambygð. Ég var rétt nýfar- inn að heimian er vart varð viið eldinn, en fól'kið náði þegar í stað í mig, og var ég kominn heim eftir 10 mínútur, en þá var eldurinn orðinn svo magnaður, að ekkert var hægt að gera mieira til björgunar, því bæði hús&n któðu í björtu báli. Var þá búið að bjarga út úr baðsitofunini fúm- fatnaði og fleiru og litlu einu úr stofunni, en hitt fórst alt I eldim- um, allur fatnaður, öll matvæli, eldhús- og borð-áhöld, smáða- verkfæri, er ég átti, og ýmisilegt fleira. Var þietta alt óvátrygt, en bærinn var vátrygður fyrir 1500 krónur. Líklegast er að eldurinn hafi orðið mieð þieim hætti, að nieisti hafi fokið úr reykháf í þurt torf undir þakskegginu. Hefirðu ekki orðiið fyrir mikl- um skaða? Jú, mjög miklum. Ég var bú- inn að dxaga að mér sumarforða af matvælum, og bæ er ekki hægt áð koma upp fyrir minnia' en helmingá hærri upphæð en vá- tryggingin nemur, þó alt sé þar skorið við nögl. Brauðsölutíminn og bakarameistaramir. Fyrir bæjarstjórnina kom er- indi frá stjórn Bakarameiistara- félagsins, þar sem hún fór fram á, að reglugerðinni um lofcunar- tíma sölubúða yrði breytt þann- ig, að brau&söliubúbir væru opn- ‘ar í júlí- og ágúist-mánuðum frá kl. 8 að miorgni til 7 að kvö.ldá á •laugardögum, í stað kl. 9—4, og að á sumnudögum yrðu þær opn- ar til kl. 4. Bæjarstjórnin feldi í gær að sinma því erimdi eða gera silíka breylingu, esnda hefði annað ver- ið óhæfileg áníðsla á afgreiðslu- fólkinu. eru firnm, og er f-oringi þeirra Stefano Cagna, hnellinm maður útitekinn, en ekki mjög stór. Þeir ’búa I Hótel Borg. Munu þieir ætla að dvelja hér 5 til 7 daga, en halda þá sömiu leið heim aftur. Benzínið taka þeir hjá Ziimisen. Allsber]armótið hefst í dag. 1 dag hefst allsherjarmót I. S. í. Það byrjar með því, að hljóm- sveit leikur nokkur lög á Aust- urvelli kl. l</2, en kl. 2 verður gengið í skrúðgömgu af vellimum: og vestur á íþróttavöll. Á leið- inni verður staðmæmist viið leiði Jóms Sigurössomar og lagður á það blómisveigur, en Þorst. Briem atvinmumálaráðherra flytur ræðu. Kl. 2,45 verður imótið sett af for- seta I. S. í., Ben G. Waage, en upp úr því hefjast íþróttirmar. Verður fyrst kept í íslenzkri iglímu, síðan í 100 st. hlaupi, kringlukasti, lamgstökkii, 800 st. hlaUpi, 80 5>t. hlaupi fyrir stúlkur, stangajstökki, grindahlaupi og 5 km. hlaupi. Meðal keppenda, sem eriu fjöldamiargir og ágætir, eru 11 Vestmannaeyingar og 4 félag- ar hims nýstofniaÖa damska í- þróttafélags hér í borginmi. Danz hefst um kvöldið kl. 8,, og skemtir 8 munma hljómisveit. Veitingar verða í tjöldum og skálum og ágætiar rólur i gangi allan dagimrn. BæjarstjArnarfnndir i sntnar. Borgarstjóri tók á dagskrá bæj- arstjómarfundariinis í gær: „Um fundahöld bæjarstjórnar í júli og. ágúst.“ Hjalti Jónsson lagði til,. að reglulegir bæjarstjórnarfumdir yrðu feldir niður í þeim rnánuð- um í sumar. Stefán Jóh. Stefámsison and- mælti því fyrir hönd Alþýðu- flokksins, að slík ráðabreytni yrði upp tekin mú. Þótt það miætti. gera f venjulegu árferði og þeg- ar engin stórmál væru fyrir dyr- um, að fellia að einhvierju leyti niður hæjarsitjórnarfundi í miíð- sumarmánuðunum, þá mætti alls ekki gera það í ár, eins og at- vinnuástandið er nú. Þess Verði ekki lanigt að bíða, að bæjar- stjórndn miegi til að sinma at- •vinnuleysismiálunum. Á islífcum tímum dugi ekki að feila niður fundi hennar. , Tillaga Hjalta var feld mieð 5 atkvæðum Alþýðuflokksfulltrú- amna gegn 4 í ha 1 d smann a-atkvæ ð - um. V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.