Alþýðublaðið - 17.06.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.06.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBL-AÐIÐ SBMfiamia Tálbeitan. (Lokkéduen). Fyrirtaks sjónleikur og tal- mynd í 8 páttum. Aðalhiutverkin leika: Joan Crawford, Clark Gable, Cliff Edwards. Myndin er spennandi sem fáar, og Joan Crawford hef- ir aldrei leikið eins vel og í pessari mynd. Mamma titi. Gamanmynd með GÖG og GOKKE. Börn fá ekki aðgang. Sýniii á hannyrðum og upp- dráttum í Landakots- skóla sunnudag og mánudag 19 og 20 p. m. frá kl. 2—7 e. h. Sjómannafélag Halnarfjarðar heldur fund anna'ð kvöld kl. 8 í baijarþingssalnum. Aðalum- ræðuefni fundarins er: Síldarút- vegshorfur og kjörin á síldveið- jum í sumar. Áríðandi er að allir félagar mæti. Iðnsýningin ■ í Mi'ðbæjarbarnaskólanum verð- lúr. opnuð í dag kl. 1, en kl. 10 var blaðamöninum boðið að síkoða hana. Sýningin er afar-fjölbreytt og gefur glögt yfirlit yfir iðnað okkar Islenddinga. Nánar síöar. Guðm. Sigurðsson frá Heiðardal í Vestmanmaeyj- u:m kom hingað núna f vikunni og fór heimleiðás með „Lyru“ í gærkveldi. Sagði hann atvinnu- lítið í Eyjum og ek,ki útlilt fyrir meina vinnu. FiBkverkun er þar imeð miklu mánsta móti nú, þrótt iyrir mikiö fiski á vertíðinni, og stafar það af því, að fiisikur hefir verið seJdur og sendur til verkunar úr bænum. . Atvinnubótanefnd Dagsbrúnar. I atvínniubótanefnd fyrir Dags- brún hafa veriÖ skipaðiir Harald- lur Pétursspn, Sigurður Guð- ntundsson og Guðjón Baldvins- son. Vestur-íslendingar í pingkjöri. Samkvæmt Winnipeg-hlaQfinu „Heimskringlu“, sem. út koun 25. maí s. J., hefir Einar S. Jónasison Byggingameistarar athugið að pahhellan frá A/S. Voss Skiferhrnd er Segnrst og end- ngarbezt. — Verðlð mffeið læfefeað. Útvega einnig: Hellur á sólbekki, tröppur, gölf, stiga, glugga- kistur og borðplötur o. fl, Sýnishorn fyrirliggjandi Sími 1830. Nikulás Friðriksson. Pósthólf 736. mm Nýja bíó mm ffiffl soMrlnn. (The Man who came Back), Amerísk tal- og hljómkvik- mynd í 10 páttum frá Fox- félaginu. — Aðalhlutverkin leika eftirlætisleikarar allra kvikmyndavina, pau Hólar í Hjaltadal. Janet Gaynor og Charles Farreil. A 50 ára mlnningD Hólaskðla sentinm vér bifreiðar. Heir, sem ætia að fara á hðtfðina ættn að semja við okknr sem fyrst. Bifreiðsastððiii Hringuriiiii, Skólabrú 2, sími 1232, heima 1767, 888 krónur kosta hjá okkur falleg borðstofuhúsgögn: Bufe, Matborð, Tauskápur, 6 Borðstofustóiar. Alt fyrsta flokks vara með ágætum greiðsluskilmálum. BussagMverd. við Dimkirkjnna. C.'- ó, ‘ á Gimli vcnið útnefndur ping- mannsefni Bracken flok,k síns, sem er frjálsJyndur flokfcur, í kosin- inguim, peim, sem í hönd fara í Manitobafylki. — í kjöri er einn- iig í sama kjördæmi (Gámli-kjör- dænni) I. Inigjaldssoh. Hann er óháður bændas'inni, en fylgir Bradkenstjórninni að málum. — Skúli Sigfúsison hefir verið út- nefndur þingmannsefni Bracksn- en hann befir lengi setið á fylikis- fiokksins í St. George-kjördæmi, ] insinu í Manióoba fyrir það kjör- dæmi. Prestskosningin i Hafnarfirði fór bannig, að Garður Þor- steiins'son guðfræðingur var kos- inn með 680 atkvæðum. Séra Jón Auðuns fékk 351 atkvæði, séra Sígurjón Ámason 178, séra Jakob Jónsson 43 og séra Sigurður Stief- ánisson 34 atkvæ'ði. Er því Garð- ar löglega kosinn. Hvað er al fs»étSa? Nœímlœkmr er í nótt Kristinn Bjarnarson, Stýrinnanniastíg 7, sími 1604. Félag íslmzkm loftsksijta- manna heldur framhaldsaðalfund að Hótel Borg á morgun kl. 14. Útvarpid í dag: Kl. 16 og 1930: Veöurfriegnir. Kl. 19,40: Söngvél: Söngur o. fl. Síðan fréttir. Skemtiför suður að Kaldárseli fer Sendisveinadeiildin á sunrnu- daginn kentur. Verður lagt af stað í kasisabíl'Um frá skrijfst'Ofu Merkurs kl. 9 f. h. — Þegar suð- ur er Itorniö verður gengið að * 1 Kleyfarvatni, þeir, sem það viij-a, en þaö er nokkuð langur gangur. Er Kleyfarvatn eitthvert hið fal- Vinnuföt nýkomin. Allar stærðir. Vald. Poulsen Klapparstíg 29. Sími 24 MÍSISfi réffi bætir kaSfið legasta fjallavatn hér í grend, og hafa fáir sendisveiiinar komið parigað. — Má húast' við, að sendisveinar fjölmenm í pessa ferð deildarinnar, þar sem þeiir hafa gott af að hriista af sér bæji arrykið uim helgar. — Farið koist- ar 2 króniur báðar leiðir, og eru ,’farmiðar seldiir í skrifsítoflu Merk- urs á miorgun til kl. 4. Sendisueinn. Lansaimeraðskífnan var siett i gær, F. Í. L. félag islenzbra liMeitaaaan heldur framhaldsaðalfund sinn íaugardaginn 18 þ. m. kl 14 að Hótel Borg. Áríð- andi að félagar fjölmenni. Stjórnin. Höfum sérstaklega fjölbreytli úrval af veggmyndum með sann- gjömu verði. Sporöskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. —■ Mynda- & ramma-verzlun. Skni 2105, Freyjugötu 11. Falleguv myndarammi ge£- Ims! AUIe>, sem kanpa bœknr SyriF minst 5 krðmup í einu í Bófeabúðinni á Laugavegi 6S, Sá IJóasandi Sallegan mynda- Famma geSins! Munið, að fiaF Sást bestu, skemtilegustn og langódýFustu bæknFnaF til skemtilestnFS. NJbomið efni i lampaskenna. ferðið sérlega iðgt. Skermabtiðin, Langavegi 15. Sparið peninga Foiðist opæg- [ndi. Munlð pví eftír að vanti ykkur rúður í glugga, hringið í sima 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Kaiipfélag alþýðu selur: Kartöflur, ágætar norskar á 30 au. kg. Do. íslenzkar 35 —--- Do. nýjar ítalskar 65----- Tröllasúrur 65----- Ágætt spaðkjöt 1 kr. — Alt sent heim. Sími 507. Verkafólk! Verzlið við ykkar eigin búð! ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, síml 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgðngu- miða, kvittanir, reikn- inga, - bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. — Ritstjóri og ábyrgðannaðuBi Ólafux Friðriksson. Álþýðuprenísmiðjain

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.