Morgunblaðið - 23.02.1988, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.02.1988, Blaðsíða 3
B 3 3W»tannÞI«ÍiiÍ> /IÞROTTIR ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1988 HREYSTI Hvemig er oricugeymslu háttað? Hvað þarf að trimma mikið tfl að losna við aukakílóin? m Iþessum pistli verður fiallað nokkuð um orkubúskap lík- amans og.um þá orkuneyslu sem fylgir trimmi og íþróttum. Marg- ir eru þeir sem reyna að megra sig með auknu líkamsálagi, til dæmis með því að stunda trimm eða íþróttir. Þeim er oft mikið í mun að vita hve mikil orkueyðsl- an er í mismunandi íþróttagreinum og hve mörg grömm af líkamsþyngdinni megi reikna með að trimmið losi þá við. Á hinn bóginn velta margir keppnis- íþróttamenn því fyr- ir sér hvort þeir hafi ávallt næga orku til að geta tekið þátt í ströngum æfíngum eða erfíðri keppni. Vefír líkamans byggja upp og geyma orkurík efni og vinna síðan úr þeim þá orku sem oríur. Þegar kaloríur eru nefnd- ar í dagiegu tali er oftast átt við kílókaloríur (kkcal) og verð- ur þeim sið haidið hér. Ein (kíló)-kaloría er þá sú orka sem þarf til að hita 1 lítra af vatni Orkubúskapur? Japanski glímumaðurinn Konishiki, til vinstri, sem hér er ásamt hnefaleikamanninum Mike Tyson, hefur vaentanlega talsverða orku í fitufrumunuml þarf fyrir starfsemi líkamans og um eina gráðu á Celcíus, t.d. til sérstakra athafna og hreyf- inga. Orkuefni fáum við úr fæð- unni, aðallega í formi kolvetna, fítu og eggjahvítuefna (prótína). Þessi eftii þurfum við fyrst að melta þannig að líkaminn geti tekið við þeim og síðan að um- breyta þeim með efnaskiptum í efni sem líkaminn getur geymt og notað. Það er mjög misjafnt hvað hver frumutegund getur geymt mikið af orkuefnum. Vöðvar geta til dæmis geymt mikið af slíkum efnum, en heili og hjarta mjög lítið. Mest er þó geymt af orku í fitufrumum, til dæmis undir húð og í kviðar- holi. Segja má því að líkaminn eigi orkuforða, sem hægt er að * nota þegar á þarf að halda. Þessu má líkja við auka elds- neytisgeymi (varabenzíntank!) í bfl. Orkuforði í líkamanum er að vísu ekki á einum stað eins úr 14 gráðum í 15 gráður. Á sama hátt ætti 1 lítri af vatni að gefa frá sér eina kaloríu af orku þegar hann kólnar um eina gráðu, þ.e.a.s. ef ekkert orkutap verður. Orkuinnihald í fæðuefn- um má mæla og meta á ýmsa vegu. Ein aðferðin er sú að brenna efnið, sem mæla á, í sérstöku tæki sem notar hitann frá brunanum til að hita upp ákveðið magn af vatni. Hita- hækkunin í vatninu er síðan nákvæmlega mæld og út frá henni er reiknaður kaloríu§öld- inn, sem hefur skitað sér við bruna efnisins (brunaorka). Með þessari aðferð fæst nokkru hærri orkutala fyrir hvert efni en við orkuvinnslu úr fæðuefn- um í líkamanum, meðal annars af því að möig fæðuefni nýtast ekki fullkomlega, og eins vegna þess að orka fer í að jpelta þau. og í bílnum heldur er hann víðsvegar um líkamann. Orka í frumum er geymd í sérstökum efnasamböndum, aðallega fítu- efnum og fjölsykrungum, sem skila þessari orku aftur þegar þau eru brotin niður í smærri einingar. Mest af orku geyma vöðvar, lifur og fítuvefur. Vöðv- amir og lifrin geyma íjölsykr- unga, en fituvefímir geyma að sjálfsögðu fitu. Fitan er um það bil tvöfalt orkuríkari en §ölsykr- ungamir, en segja má að hún nýtist hægar en sykmngamir. Áður en við fömm að hyggja að því hve mikil orkueyðslan er við ýmsar athafnir má ef til vill eyða nokkmm orðum í orkuna sjálfa. Orka er oftast gefin upp í mælieiningum sem kallast kal- Þegar tekið hefur verið tillit til nýtingarinar er gert ráð fyrir að sykmngar og prótín skili um 400 kaloríum á hver 100 grömm af efninu og fituefni um 900 kaloríum. Ut frá tölum sem þessum má reikna orku í fæðu- tegundum ef samsetning þeirar er þekkt. Dæmi: 100 grömm af kjöti, sem innihalda 26 g af prótíni, 20 g af fitu og 3 g af sykmngum, gefa nærri 300 kal- oríur (26x4+20x9+3x4=296). Með útreikningum sem þessum em búnar til töflur um kaloríu- gildi fæðutegunda. Jóhann Heiðar Jóhannsson BLAK / URSLITAKEPPNIN __ Lengsti leikur íslandssögunnar - er Þrótturvann KA, 3:2, á Akureyri LENGSTI blakleikur sem leik- inn hefur verið hór á landi var leikinn í Glerárskóla á laugar- daginn. Þar áttust við lið KA og Þróttarfrá Reykjavík. Leik- urinn stóð í 138 mínútur og lauk með 3:2 sigri Þróttar. Heimamenn unnu fyrstu hrin- una 15:13, eða með eins litlum mun og hægt er. Þróttarar svömðu fyrir sig með því að vinna næstu ^■i hrinu 15:11 en i Skúli Unnar þeirri þriðju naú Sveinsson KA-menn að vinna skrifar 16:14. í þessari hrinu fékk fyrirliði Þróttar, Leifur Harðarson að sjá rauða spjaldið hjá Björgólfí Jó- hannssyni dómara. Þróttarar létu það samt ekki á sig fá og unnu næstu hrinu 15:10 og úrslitahrin- una unnu þeir 15:7. Fyrra metið, hvað lengd ieiks varð- ar, var er ÍS og Þróttur áttust við fyrir nokkmm ámm, þá léku liðin í 137 mínútur. Þróttarar töpuðu fyrir KA í deild- inni á Akureyri í vetur og var þetta því kærkominn sigur fyrir þá. Sveinn Hreinsson var óvenju spræk- ur í sókninni að þessu sinni og sendi knöttinn oft í gólf KA-manna með góðum skellum. Stúdentar unnu lið HK 3:0 í spenn- andi og vel leiknum leik. Leikurinn stóð í 70 mínútur þrátt fyrir að aðeins væm leiknar þtjár hrinur. Marteinn Guðgeirsson, nýkjörinn besti blakari landsins, lék vel að vanda og Þrovaldur Sigfússon átti einnig góðan dag hjá IS. HK-liðið er ungt að ámm og á ábyggilega eftir að vera í sviðsljósinu næstu árin ef þeir halda áfram á sömu braut. Úrslitakeppni kvenna hófst einnig um helgina með leik UBK og ÍS. Auður Aðalsteinsdóttir lék nú á nýjan leik með ÍS og munaði mikið um hana. Breiðablik vann engu að síður 3:1 en í Qórðu hrinunni komst ÍS í 12:4 en Breiðabliksstúlkur gáf- ust ekki upp og unnu 15:13! Völsungur og Víkingur áttust við í bikarkeppni kvenna og lauk þeim leik með 3:0 sigri Víkinga. Morgunblaöiö/Einar Falur Skellur! Friðjón Bjamason, leikmaður ÍS, í þann veginn að skella knettinum í gólfíð hjá HK, eftir gott uppspil blakmanns ársins í fyrra, Marteins Guðgeirssonar (nr. 6). Til vamar er efnilegasti blakmaður ársins í fyrra, Einar Þ. Ásgeirsson. KNATTSPYRNA / V-ÞYSKALAND Ásgeir í hópi þeirra bestu Asgeir Sigurvinsson, fyrirliði Stuttgart, heldur sæti sínu á bekk með bestu knattspymu- mönnum V-Þýskalands. V-þýska blaðið Kicker spurði 300 leikmenn f Bunderligunni: Hvaða leikmaður er bestur? Flestir greiddu Jurgen Kohler, vamarmanninum sterka hjá Köln, atkvæði sitt, eða 47 leikmenn. Olaf Thon hjá Schalke kom í öðm sæti með 44 atkvæði, síðan komu Lothar Mattháus hjá Bayem, 40, Andreas Köpke, markvörður Numberg, 24, Norbert Nacht- weith, Bayem, 17, Jurgen Klins- mann, Stuttgart, 17, Pierre Litt- barski, Köln, 13, Miroslav Okonski, Hamburger, 12, Hans Dorfner, Bayem, 10, Frank Mill, Dortmund, 10 og Ásgeir Sigur- vinsson, 8. Þetta er mjög góður árangur hjá Asgeiri. Hann er næst hæstur útlendinga í V-Þýskalandi. Pól- veijinn Okonski er fyrir ofan hann. Þess má geta að útlending- ar eiga yfírleitt erfítt uppdráttar. Ásgeir em fremstur í flokki þrátt fyrir að hann hefur átt við meiðsli að stríða og hefur því ekki verið eins mikið í sviðsljósinu og aðrir. HANDKNATTLEIKUR / 1.DEILD KVENNA Naumt hjá Stjömunni! Þrír leikir voru spilaóir í 1 .deild kvenna á sunnudag. Valur vann stórsigur á Þrótti 34:11. Þá sigraði Stjarnan KR naumlega 21:20 og loks áttust við Fram og Víkingur. Þeim leik lauk með öruggum sigri Fram 28:18. Valsstúlkur áttu ekki í miklum vandræðum með botnlið deild- arinnar, Þrótt. Liðin byijuðu rólega og var staðan í leikhléi 13:7 fyrir Val. Valsliðið keyrði Katrín síðan upp hraðann í Fríðríksen seinni hálfleik og skrífar skoraði hvert mark- ið á eftir öðm úr hraðaupphlaupum. Þróttarliðið var mjög slaktí leiknum og virkaði áhugalítið. Mörk Þróttar: Ágústa Sigurðardóttir 3, íris Ingvadóttir, Sigurlln Oskarsdóttir og Kristin Péturedóttir 2 hver, Maria Ingi- mundardóttir og Drífa Helgadóttir eitt mark hvor. Mörk Vals: Magnea Friðriksdóttir 7, Katrín Friðriksen 7/1 og Ema Lúðvfksdóttir 7/4, Kristln Amþórsdóttir 5, Guðrún Kristjáns- dóttir 4, Guðný Guðjónsdóttir 3 og Steinunn Einaredóttir eitt mark. KR-Stjaman 20:21 Leikurinn var jafn frá upphafí til enda. Stjömustúlkumar vom þó fyrri til að skora og leiddu yfirleitt leikinn. Staðan í leikhléi var 12:11 fyrir Stjömuna. Seinni hálfleikur var álíka jafn og liðin skiptust á að halda foryst- unni. Þegar um 2 mínútur vom til leiksloka var staðan 20:20. Þá var tveimur KR-stúlkum vikið af leik- velli í einu. Stjaman nýtti sér það og skoraði 21. markið án þess að 4 KR-ingum tækist að svara fyrir sig. KR-liðið barðist vel í leiknum og miðað við gang hans hefði ekki verið ósanngjamt þó það hefði að minnsta kosti uppskorið annað stig- ið. Mörk KR: Snjólaug Benjamlnsdóttir og Sigurborg Sigþóredóttir 5 mörk hvor, Bryndls Harðardóttir og Birthe Bitch 3 mörk hvor, Karólfna Jónsdóttir og Nellý Pálsdóttir 2 mörk hvor. Mörk Stjömunnar: Drffa Gunnaredóttir og Ragnheiður Stephensen 6 mörk hvor, Hrund Grétaredóttir og Guðný Gunnsteins- dóttir 3 hvor, Ingibjörg Andrésdóttir 2 og Herdís Sigurbergsdóttir eitt mark. Fram-Vfkingur 28:18 Leikurinn var í jámum fram undir leikhlé. Þá höfðu Framstúlkur náð tveggja marka forskoti 12:10. í seinni hálfleik bmgðu Víkingar á það ráð að taka Guðríði úr umferð, en hún hafði haldið Framliðinu á floti langtímum saman í fyrri hálf- leik með glæsilegum mörkum. Þrátt fyrir það sigu Framarar ömgglega fram úr. Leikurinn endaði með ör- uggum sigri Fram 28:18. Þrátt fyr- ir 10 marka tap sýndi Víkingsliðið góðan leik á köflum. Þeirra best var Eiríka Ásgrímsdóttir. Mörk Fram: Guðriður Guðjónsdóttir 9/4, Ama Steinsen 6, Oddný Sigsteinsdóttir 5, Margrét Blöndal 3, Anna Halldórsdóttir 2, Ingunn Bernótusdóttir, Hafdfs Guðjóns- dóttir og Ósk Vlðisdóttir eitt mark hver. Mörk Vfldngs: Eiríka Ásgrimsdóttir 8/1, Inga Þórisdóttir 3/1, Svava Baldvinsdóttir 3, Heiða Erlingsdóttir 2, Halla Helgadóttir og Valdls Birgisdóttir eitt mark hvor.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.