Morgunblaðið - 28.02.1988, Page 48

Morgunblaðið - 28.02.1988, Page 48
»48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður - blaðberar Blaðbera vantar í Setbergshverfin, þ.e. Einiberg, Álfaberg og Fagraberg. Upplýsingar í síma 51880. flurijtwiiMtóiifo Mosfellsbær Blaðberar óskast í Reykjahverfi. Upplýsingar i simum 666293 og 83033. Neskaupstaður Blaðberar óskast í Bákkahverfi. Upplýsingar í símum 97-7266 og 91 -83033. Rafvirki Heimilistækjaverslun óskar að ráða rafvirkja til starfa í þjónustudeild. Um er að ræða umfangsmikla viðgerðarþjónustu á ýmsum tegundum heimilistækja í háum gæðaflokki. Við leitum að vönum rafvirkja, sem er reiðu- búinn að taka á sig ábyrgð og stjórnunar- störf, ef svo ber undir. Við bjóðum góð starfsskilyrði og vinnuað- stöðu, krefjandi starf og mikil mannleg sam- skipti. Laun eru eftir samkomulagi og ráðast af hæfni og starfsreynslu. Umsóknir, sem farið verður með sem trúnað- armál, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 4. mars merktar: „Rafvirki - 6629“. Húsvörður Stórt húsfélag í Austurborginni (nokkur stór þekkt fyrirtæki), vill ráða húsverði til starfa. Byrjunartími er samkomulag. Starfið felst í almennum húsvarðar- og eftir- litsstörfum. Vinnuti'mi er frá kl. 20.00 á kvöldin til 8.00 að morgni alla daga vikunnar, einnig dagvakt- ir um helgar frá kl. 8.00-18.00. Leitað er að heilsuhraustum, laghentum og snyrtilegum starfsmönnum á aldrinum 50-55 ára. Eigin umsóknir er tilgreini aldur og starfs- reynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 6. mars nk. QjðntIónsson RÁÐCjÖF &RÁÐNINCARÞ1ÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REVKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Bakari Óskum eftir að ráða bakara til starfa við Brauðgerð K.B. Við bjóðum áhugavert starf og aðstoðum við útvegun húsnæðis ef þarf. Umsóknir sendist til Georgs Hermannssonar gefur nánari upplýsingar í síma 93-71200. sem KAUPFELAG BORGFIRÐINGA Borgarnesí. Mosfellsbær Blaðburðarfólk óskast í Holtahverfi. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 666293. Patreksfjörður Blaðberar óskast á Patreksfjörð. Upplýsingar í síma 94-1503. Eldri hjón óska eftir húsvarðarstöðu eða sambærilegu starfi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. íbúð þarf að fylgja. Hafa mikla reynslu og góð meðmæli. Upplýsingar í síma 91-78501. Atvinnusölumenn Reyndir sölumenn óskast í tímabundið sölu- og markaðsátak fyrir innflutnings- og versl- unarfyrirtæki. Um er að ræða sölu á þekktri tæknivöru. Við leitum að vönum, traustum og framtakssömum sölumönnum sem eru vanir að starfa sjálfstætt og skipulega. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Morg- unblaðsins fyrir 4. mars merktar: „Atvinnu- sölumaður - 4485“. Sölufólk Við leitum að sölufólki fyrir þrjá viðskiptavini okkar. 1. í tryggingasölu. Um er að ræða starf sem hentar vel sem hlutastarf með óreglulegri vinnu eða námi. Tilvalið fyrir húsmæður. Sölulaun eru % af sölu. 2. Upplýsingasöfnun hjá fyrirtækjum, til skráningar í v iðskiptaskrá sem gefin er út á fjölþjóðlegum markaði. Föst laun og % 3. Sala á tæknivöru hjá innflutningsfyrir- tæki. Föst laun og fastur vinnutími. í öllum tilfellum er verið að leita að fram- sæknu traustu fólki yfir þrítugt með góða framkomu. Nánari upplýsingar hjá Ráðgarði og þangað skal skila umsóknum. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofunni. RÁÐGARÐUR STJÓRNUNAR OC REKSTRARRÁDGJÖF NÓATÚNI 17, 105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)686688 Varnarliðið auglýsir eftirfarandi starf lausttil umsóknar Starf deildarstjóra keiluspilshallar á Kefla- víkurflugvelli. Viðkomandi skal hafa umsjón með keilusal varnaliðsins, sjá um fjárhagsá- ætlanagerð, innkaup, mannahald, uppröðun keppnisliða, markaðsöflun o.fl. Umsækjandi hafi reynslu í umsjón með tóm- stundastarfsemi eða hafi menntun á sam- bærilegu sviði. Reynsla við stjórnunarstörf ásamt reynslu við fjárhagsáætlanagerð æskileg. Mjög góðrar enskukunnáttu krafist. Umsækjandi þarf að vera tilbúinn að vinna utan venjulegs vinnutíma svo og um helgar. Umsóknir berist varnamálaskrifstofu utan- ríkisráðuneytisins, ráðningadeild, Brekkustíg 39, Njarðvík eigi síðar en 11. mars nk. Nánari upplýsingar veittar í síma 92-11973. Starfsmenn vantar til starfa í gróðurhúsum. Fjölbreytt störf. Upplýsingar á staðnum. GRÓÐRA RSTÖÐIJS LAMBHAGI REYKJAVÍK - SÍMI 681441 ^ Fyrirtækjaeigendur IÉg er ungur maður á best aldri og er að hætta eiginn atvinnurekstri og vantar góða vinnu við einhverskonar stjórnunarstöðu. Meðeign í fyrirtækinu kæmi sterklega til greina. Er mjög reglusamur. Meðmæli ef óskað er. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „G - 3921“. fSunnuhlíð Kópavogsbraut 1 Sími 45550 Afleysingar Starfsmaður óskast til að leysa af dag og dag á barnaheimili. Upplýsingar hjá Sigurlínu í síma 45550 virka daga. Sumarhótel skammt frá Reykjavík vantar góðann matreiðslumann, í júní, júlí og ágúst. Árbyrgðarstaða, matseðlagerð, innkaup o.fl. Vantar einnig vana þjónustustúlku, í sal. Gott fólk - góð laun. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. mars merkt: „Sumar - 6181“. 1 ■ ■ Sölumaður- Tæknibúnaður Til starfa hjá stóru þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfið felur í sér sölu, ráðgjöf, sölu- og þjón- ustustjórnun, markaðssetningu, innlend og erlend viðskiptasambönd, tilboðsgerð, aug- lýsinga- og kynningastarfsemi. Sölumaðurinn þarf að geta starfað sjálf- stætt og markvisst, sýnt frumkvæði og ár- angur í starfi. Sambland af viðskipta- og tæknimenntun æskilegust. Færni í ensku skilyrði. Fyrirtækið býður góð laun og góða vinnuað- stöðu. Er með góð viðskiptasambönd og þekktar vörur. Framtíðarstarf fyrir réttan aðila. Laust eftir nánara samkomulagi. Allar nánari upplýsingar veitir Holger Torp. Umsóknum skal skilað á skrifstofu okkar fyrir 5. mars. Starfsmannastjórnun Ráðningaþjónusta FRUITI Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.