Morgunblaðið - 28.02.1988, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 28.02.1988, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1988 - - ■■_: ■ ■ __u____■—£ . ... -;—,t»:. 55 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna FAÐCJÖF OC RADNINC7NH Vilt þú afgreiða íverslun? Við leitum að afgreiðslufólki í sérverslanir- hlutastarf. Vinnutími eftir hádegi. Ábendi sf., Engjateigi 9, sími 689099 Opiðfrákl. 9.00-15.00. Sjúkraþjálfarar Sjúkraþjálfara vantar til vinnu eftir kl. 4 á daginn. GáSKt HEIL3URÆKT Alllamyri9 Reykjavik Simi 33910 Vantar þig smiði? Erum þrír smiðir sem getum bætt við okkur verkefnum, inni sem úti. Löggiltur meistari. Gerum tilboð. Upplýsingar í símum 79742 og 78358 eftir kl. 19.00. SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 SIMI681411. Skrifstofustarf Óskum eftir skrifstofumanni/konu til starfa á aðalskrifstofu félagsins nú þegar. Starfið er fólgið í alhliða skristofustörfum hjá trygg- ingafélagi. Allar frekari upplýsingar og umsóknareyðu- blöð hjá starfsmannahaldi, Ármúla 3, sími 681411. Samvinnutryggingar g. t. Starfsfólk óskast í eftirtalin störf: ★ Til eldhússtarfa, í framreiðslu og upp- vask. Hlutastörf. ★ Framreiðslunema. Fullt starf. Upplýsingar á staðnum milli kl. 13.00 og 15.00 daglega. Lánastofnun sparisjóðanna hf. Staða fulltrúa í gjaldeyrisdeild/erlendum við- skiptum við Lánastofnun sparisjóðanna hf. er laus til umsóknar. Nauðsynlegt er að umsækjendur eigi auðvelt með að vinna sjálf- stætt og hafi einhverja reynslu í gjaldeyrisvið- skiptum. Laun samkvæmt kjarasamningi SIB og bankanna. Umsóknarfrestur er til 4. mars nk. og skal umsóknum skilað til Lánastofnunar spari- sjóðanna hf., c/o Þórður J. Guðlaugsson, Skólavörðustíg 11, 101 Reykjavík, sími 28166. Atvinnurekendur 30 ára maður óskar eftir krefjandi starfi á Reykjavíkursvæðinu. Hef 8 ára reynslu í skrif- stofu- og stjórnunarstörfum, stúdentspróf og hluta af viðskiptafræðinámi. Upplýsingar í síma 44213. Hárgreiðslusveinn eða meistari getur fengið leigða aðstöðu á hárgreiðslustofu. Áhugasamir vinsamlegast leggi inn nöfn sín og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 10.mars, merkt: „Bás - 4943“. Jafnréttisráð óskar að ráða fræðslufulltrúa í hálft starf. Starfið felst í að ritstýra fréttabréfi ráðsins, sinna fræðslu til félagasamtaka og almennings auk annarra verkefna. Kennaramenntun, félags- fræði- eða fjölmiðlamenntun æskileg. Umsóknir sendist Jafnréttisráði, Laugavegi 118D (gengið inn frá Rauðarárstíg), fyrir 10. mars. Véltæknifræðingur Danskur tæknifræðingur með sveinspróf, talar ensku og þýsku, óskar eftir vinnu. Sérsvið: Thermodynamics, Processtechique og Construction. Allt kemur til greina. Svör merkt: „L - 4489" leggist inn á auglýs- ingadeid Mbl. Laghentir bygg- ingaverkamenn Fyrirtæki í byggingariðnaði óskar að ráða til starfa laghenta menn. Upplýsingar í síma 54766 á skrifstofutíma. Vélstjórar 1. vélstjóri með full réttindi óskast á skuttog- arann Árnar HU 1 frá Skagaströnd. Staðan er laus frá maí 1988. Umsóknir sendist Skagstrendingi hf., Tún- brautl, Skagaströnd, fyrir 19. mars 1988. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. Á besta aldri? Okkur vantar konur „á besta aldri", fertugar og eldri, á skrá til ýmissa starfa hálfan og allan daginn. VETTVANGUR STA R F S M I Ð I. U N Skólavörðustíg 12, sími 623088. Töl vu narf ræði ng u r/ kerfisfræðingur Óskum eftir góðum tölvunarfræðingi/kerfis- fræðingi til starfa sem allra fyrst. Hlutastarf kæmi til greina fyrst í stað. Upplýsingar veit- ir Friðrik í síma 689010. TölvuMyndir, Skipholti 50C, Meinatæknir óskast til Rannsóknastofu mjólkuriðnaðar- ins. Laun samkvæmt samkomulagi. Umsóknir sendist til Rannsóknastofu mjólk- uriðnaðarins, pósthólf 5166, 125 Reykjavík. Málari getur bætt við sig vinnu á kvöldin og um helgar. Vönduð vinnubrögð. Upplýsingar í síma 675204. Rffl Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar W Vonarstræti 4 simi 25500 Droplaugarstaðir Heimili aldraðra, Snorrabraut 58. Starfsstúlkur vantar í eldhús, 100% starf og 35% starf, nú þegar. Einnig til afleysinga i eldhús í sumar. Starfstúlkur í ræstingu, 62,5% starf, nú þegar. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 25811 milli kl. 9.00-12.00 f.h. virka daga. Litglöggur og laginn Góður verkmaður óskast í silkiprentun á íslenskan fatnað. Góður vinnustaður í Aust- urborginni. Pökkun Fólk óskast í matvælapökkun á snyrtilegan vinnustað. Góður starfsandi og aðstaða. Mötuneyti á staðnum. VETTVANGUR STARFSMIÐLUN Skólavörðustíg 12, sími 623088. Efnaverkfræðingur óskar eftir starfi. Er maður á fertugsaldri og hef starfsreynslu úr iðnaði, m.a. við vöruþró- un og gæðaeftirlit. Óska eftir starfi helst í tengslum við áðurnefnd starfssvið. Tilboð merkt: „F - 4484“ sendist auglýsinga- deild Mbl. BORGARSPÍTALINN Lausar Stödur Hjúkrunarfræðingar Hvítaband Á dagdeild geðdeildar er laus til umsóknar staða hjúkrunarfræðings. Vinnutími er frá kl. 8.30-16.30 virka daga. Umsóknarfrestur er til 10. mars ’88. Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga á geð- deildum Borgarspítalans A-2 og í Arnarholti. Hjúkrunarritari Geðdeild Á deild A-2 er laus til umsóknar staða ritara. Vinnutími er frá kl. 8.00-14.00 virka daga. Umsóknarfrestur er til 10. maCs ’88. Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar, aðstoðar- fólk: Lausar eru stöður á hinum ýmsu deild- um spítalans. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra, starfsmannaþjónustu, sími 696356. Læknaritari Læknaritari óskast sem fyrst á lyflækninga- deild. Hlutastarf kemur til greina. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 696204.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.