Alþýðublaðið - 18.06.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.06.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ a (bréfs y'ðar, dags. í dag, þá vott- ast hér með, samkvEemt beiðni yðar, a'ð vér höfum á árinu 1931 keypt af yður víxla, trygða með veöi í fiski, satatals að upphæð kr. 3 821 273,54. Enn fremur vottast, að af víxl- um þesisum eru ógreiddar kr. 138 735,21, oig eru þeir víxlar trygðir með 2. veðrétti j fiisJdi. Virðingarfylst. Landsbanki Islands. Magnús Sigurdsson. J. Maríasson. ,E£ ég á barnið „Ef ég á barndð, þá eigið þér það barasta líka,“ sagði maöurinn við sýslumanninn fyrir réttii. Þab var síðasta tilraunin til þess að komast' hjá því að gangiast við fa'öeminu. Hainn fann böndin ber- ast svo fast að sér, að ekki var ti.1 nokkurs hlutar að þræta leng- ur. Svipað þessu fer einum af feðr- lum svikanna í kjördæraamál- inu. Upphrópun sinni: Ef ég á barnáð, þá eigið þér það barasta líka, stundi hann fram í „Vísi“ á miðvikudaginn var. Hann langar til þesis, að ökunn- ugir háldi, úr því a'ð íhaldismienn sviku í kjördæmiamálinu, að þá hafi þingraenn AlþýðUfliofcksins gert það líka. : Og í hverju eiga þá svik þeirra að vera fólgin? — Hann er svo sem ekki í vandræðum með að finna það(!). Þau eiga að vera fólgin í því, að þieir lýstu van- trausti á stjórnima, sem íhalds- liðið seldi kjördæmiamálið fyrir að koma Magnúsd Guðmundssyni í(!). Sögulokin ver'ða hin sömu hjá stráknum og íhaldinu. Hann varð að sitja með biarnið, sem hann vildi ekld kanjnast við, og íhalds- liðið getur ekki koraiist hjá að vera skömminni íklætit fyrir svik- an í -kjördæmiamálimu, og því er ekki til nokkurs hlutar að bjóð- ast til að gefa neinum öðrum hlutdeild með sér í króganum. Það getur ekki skafið af sér fað- ernið. \ Heill. Garðar hrepti Garða, grannur komst úr banni, tónar nú á tióni, talar innan sala, leiðir lýð til hæða, ljómar andans skjömi; gæfan honum gefi gengi vel og lengi. 17./6. 1932. Amicus. 1 kuölcl er skemtun í Iðnó. Hljómsveit Hótel ísland® spiliar. (Sbr. augl.) Góð vmnubrögð. Fyrdx nokkrum dögum kom bingað til bæjarams Ludvig Guð- mundsson, sikólastjóri gagnfraeða- sfcólans á ísafirðí. Hafðii' hann meðferðis allmikiö af handavinnu, — teikninigum, málverkum, saumi og smíði nemendia sinna á fsa- firði og sýndí nokkrum mönnum í Nýja bamaskólanuin hér. Mér þótti þessi sýniing svo merkileg, að ég get ekki setið á mér að minmast lítillega á hana, þó að Ludvig sé n;ú á förum og ekki verði kostur að sýna þeissá miuni opinherlega. í skólanum á Isafirði liefiir sá háttur verið upp t'efcmn að dæmi erlendra fyrirmyndarskóla, að færa þesisi störf úr hinum dauðBtiirða ham venjulegrar hannyrðar, smiða- og teikni-kenslu. Nem- endur fá alls koniar efniviö að fjalla um, og þedm eru kendar að- fer'ðir til þess að notfæra sér hann. En annars er ætlast til, að þeir skapi sjálfir af eigin smekk ’ og hugviti, ráði hvað þeir gera og búi sér sjálfir til „munstur“ og form, línur og litasamræmi. Og það er gaman að sjá, hvað gróið hefir fram af sjáifstæðu starfi í höndum þessara ísfirsku nemenda. . Litasamstæður, teikn- ingar, málverk, alt með ein- kennilega persónulegum blæ, Skrifblokkir, veski, kassar og dósir, leikföng, saumiaskapur, prjónles, útvarpsviðtæki. Nem- endur smíðúðu sjö slík í vetur. Því það er mesti misskiJningur, a'ð niemendur læri ekki neitt „til gagns“ með slíkum viinnuhrögð- um. Nemendurniir í ísafjarðiar- skóla eru nú í þann veginn að Ijúka við að smíða útvarps- sendistöd, sem dregur 120 km., og taka hana til notkunar næsta vetur, ef leyfi fæst til þess. En þó að þettia sé störvirki, þá skiftir hitt þó mieiriu, öll sú smefckvisi, lægni, alúð og hugvit, sem birtist í þessuím verkum unglinganna. Þarna eru þau að géra sig að meiii mönnum og starfhæfari, þroska þá maninrænu hæfileika, sem geta vesfast upp f nemand- anum, þó að hann sé troðfullur af bókviti. Og það er dýrmætur námsáxangur. Mér leikur grunur á því, að almennur áhugi sé að vakna fyrir því meðal nýtari kenuara, bæði við barnaskóla vora og ung- mennaskóla, að efna til almennr- ar skól.asýningar á handavinnu og teákningu á komandi vori. Ðet- ur væri að það tækist, og er ein- sætt, að kennarasambandið beiti sér fyrir þvf. Það er kunnugt, að vinnubrögðuim er í þessum efnum ís-vo áfátt í sumum u'ngmeninaislkól- um, að ekki stendur í neinu rétt- lætanlegu hlutfalli við byrðar þær, sem alþýða leggur á sig vegna skólanna og þær kröfur, sem hún á á hendur þdm um al- hliða þroskun niemendannia. Von- andi á hann fyrir sér að hverfa, sá fornaldarlegi eintrjáningsbrag- ur, siem sums staðar gerir þessi störf að auðvirðiliegri aukagetu í framkvæmdum skólanina. Fólkið, siem byrðarnar ber af skölaliakli í landinu, veit þegar og skilur, að það á heiimtingu á nokkurn vegin tímasvarandi vinnubrögð- um, einkum þar siem starfskröft- um fer óðum fjölgandi, sem slíkt geta leyst af hendi. En skólasýn- ingin gæti kent nemendmn þeirra skóla, sem hér eru báglegast á vegi staddir, skyn á því, að þeár hefðu verið sviftir að ástæðulausu sjálfsögðu þroskamieðali og miðut samvizkusömum skólanefndum holla varúð í vali kennara og starfsmanna. Skólinn á ísafirði virðist hér eiga hinni beztu forustu að sæta, og þætti mér ekki ólíkiegt af þesisari byrjun, að hann kunini að verða til þess að skapa allörðuga en holla samkeppni milli annara skóla. Og hann hefir sýnt, að hvorki félieysi, þrengsli né erfið- leikar nýhyrjuinarinnar megna að hlndra hinn glæsilegasta árangur, þar sem vit og vilji fylgjast að um framkvæmdir. Sigiir.ður Eiimrsson. Útvarpið. Á fundi Félags útvarpsin'Otenda 9. þesisa mánaðar var samþykt að gera þesisar kröfur: 1. ) Að útvarpsstjórnin geri víð- tækar ráðstafanir til þess að út- breiða útvarpið, meðal annars með því að sielja vi'ðtæki með auðveldum greiðsluskilmálum, og stu'ðli enn fremur að því a'ð menn geti smíða'ð vi'ðtækii sín sjálfir. 2. ) Að viðtækjaverzlunán út- vegi ávalt fullkomnustu og ó- dýrustu viðtækin, sem völ er á á heimsmárka’ðinum, en biíndi ekki viðskifti sín við öxfáar norð- luráifuverksimiðjur, eins og nú er gert, og selji þau ekki hærra verði en þarf til að standast ver zlunark ostna ðinn. 3. ) Að vi'ðtækjaverzlunin hafi næga sérfróða menin í þjónustu m við innkaup og sölu tækj- anna. 4. ) Félagi'ð álítur nau'ðsynlegt að rekstrarskýrsla yfir allan rekst- ur útvarpsins sé hirt almenndngi ársfjórðungsliega. 5. ) Félag útvarpsnotenda teliur æiskiliegt, að lögum og reglugierð um útvarpið verðd breytt þamniig, að Félag útvarpsnotenda fái .full- an íhlutunarrétt um fjármála- stjórn útvarpsins, ásamt nneiri hiluttöku en það hefir nú a'ð lög- u;m um skipun útvarpsxáðis. 6. ) Sjái útvarpisstjórnán ,sér ekki fært að taka til greina kröfurnar unddr töluliði 1, 2 og 3, þá álítur Félag útvarpsnotenda nauðsyn- legt a'ð breyta um sölufyrirkomu- lag. Enn fremur var samþykt svo hiljóðandi tillaga: F. U, J. F. U. J. Félao BBgra iafnaðaFmanna efnír til skemtiferðar fyrir ungt alþýðufólk suður að Grunnvötnum fyrir sunnan Vífilstaði á sunnu- daginn. Fárið verður frá Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu kl. 10 f. h. stundvíslega. Komið verður heim fyrir kl. 7. Fáráreyrir kr. 2,00. Fjölmennið. Þinpellir. Gleymið ekki Þingvöllum um helgina. Fastagestir næstu viku fá ókeypis húsnæði. Ferðaskrifstofa íslands. Aðaifundur verður haldinn í Varðarhúsinu kl. 8,30 í kvöld. Rætt verður um vörzlu öæjarlandsins o.fl. Áríðandi að fjáreigendur fjölmenni og sem flestir greiði gjöld sín. f Fjárelgenðafélag Reykjavíknr. 15 krónur kostar farið í dag um Borgar- nes, til Reykholts eða Norð- tungu og til baka annað kvöld. Ferðaskrifstofa íslands. i gamla landssimahúsinu simi 1991. B. D. S. E.s. Nova fer héðan sunnudags kvöldið kl. 12. Vörum sé skilað í dag fyrir kl. 3. Farseðlar séu sóttir fyrir sama tíma. Nic. Bjarnason & Smith. Aðgðagnmiðar að allsherjarmótinu í kvöld kosta að eins 50 aura, stæði og sæti 1 kr. 25 aura fyrir börn. Framkvæmdanefndin. AUir út á völl!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.