Alþýðublaðið - 25.06.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.06.1932, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ þaú hafa öll margsirmis orðið að sætta sig við að draga til baka keppendur, sem að dómi Ráðsins ekki hafa verið tilkyntijr í tæka tíð. „Illvil'ja“ stjórnair í. S. I. í garð K. R. má marka af ánnari frarai- komti Sambandsstjórnarinnar við K. R. T. d. má nefna, að urn svipað leyti sem hún kveðttr upp þennan dóm sinn á hendur K. R., veitir hún K. R. rúmlega kr. 270,00 úr Slysasjóði, styrkir fé- lagið með kr. 200,00 til þesis að taka • á móti íþróttaniönnum frá Vestmannaeyjum, og þar að auki lánar Sambandsstjórnin K. R. kr. 700,00 til starfrækslu félagsins, þó það sé að dómi allrar Sambands- stjórnarinnar ekki rétt að mis- miuna Samband sfélögunum með þeim peningum, sem stjóminni er frúaö fyiir, en enginn af stjórn- armeðlimunum vildi liggja á li'öi sinu til þess að hjálpa K. R. til að komast yfir örðugasta hjalj- ann. e Er /K. R. hafði fengið tilkynn- ingu um lán- og styrk-veitingar þessar sendir félagið strax hlý- legt þakkarbréf til Sambands- stjórnarinnar, en daginn eftir van- traústsyfirlýsingu! (Frh.) 24. júní 1932. Stjórn /. S. t. Eimskipafélagið og Vestmannaeyingar. Meðan útlendingar einir héldu uppi siglingum við strendur ís- lands, urðu Vestmannaeyjar, eins og líka margar aðrar hafnir á land- inu, útundan að miklu leyti, því að skip þau, er komu til og frá landinu, höfðu ekki neina fasta á- œtlun, og höfðu því leyfi hvenær sem var til að sigla fram hjá, án þess að hafna sig. Síðan Eimskipa- félag íslands tók til starfa hefir sú breyting orðið á, að skip Bergenska og Sameinaða og skip Eimskipafé- lagsins hafa nú fasta áætlunardaga til og frá Vestmannaeyjum. Útlendu félögin hafa síðan gert sér far um það að vinna að því að ná í sem mest af flutningi og farþegum tit og frá Vestmannaeyjum, enda bera auglýsingar félaganna það með sér að svo er, því að venju- lega auglýsa þau félög, að skip þeirra fari til Bergen, Leith eða Kaupmannahafnar uin Vestmanna- eyjar. Hvað gerir aftur á móti Eimskipafélag íslands? Það er orð- in venja hjá því félagi, sjá Morg- unblaðið 16. þ. m„ að auglýsa burtför skipanna frá Reykjavík á þessa leið: „Dettifoss" fer annað kvöld kl. 10 til Hamborgar o. s. f. Hjá ókunnugum getur þessi aug- lýsing valdið misskilingi. Því get- ur ekki Eimskipafélagið lá’tið þess getið i augiýsingum sínum, að skipin fari til útlanda um Vest- mannaeyjar, þar sem skipin hafa fastar áætlanir og eru samkvæmt Stoppuð húsgögn, nýjustu gerð- ir. F. Ólafsson, Hverfisgötu 34. þeim skyldug að koma við í Vest- mannaeyjum? öllum, sem koma og fara frá Vestmannaeyjum, er það kunnugt, að oft er það erfiðasta eftir af ferðinni að komast í land í eyjun- um eða þá, ef maður ætlar að komast í burtu. að komast um borð og jafnvel oft mjög hættu- legt ferðalag. Bergenska og Sam- einaða hafa gert sér mikið far um það, að gera alt, sem í þeirra valdi stendur, til þess að hjálpa farþeg- um að komast um borð og í land. Þegar vont er í sjó hafa þau fé- lög notað körfur fyrir farþeganna, en annars þegar unt hefir verið sett niður stiga til þæginda fyrir þá. Skip Eimskipafélagsins hafa ekki að jafnaði gert sér mikið far um það að sýna Vestmannaeyingum of mikla kurteisi á því sviði. Þótt logn og bliðviðri sé, er venjulega látið nægja að varpa niður kaðal- stiga, sem er alt annað en þægilegur, sérstaklega þegar oft er svo, að um gamalmenni og ístöðu- lausar konur er að ræða, er þurfa að komast í land eða um borð í skipin. Það væri því ekki til of mikils mælst, þótt skip Eimskipa- félagsins sýndu Vestmannaeying- um þá nærgætni og lipurð, sem unt er, sem þeim lika ber skylda til, svo framarlega sem félagið vill halda áfram starfsemi sinni. En ókurteisi yfirmanna skipsins, hefir gengið svo langt eins og neðanskráð dæmi sýnir. „Detti- foss“ hafnaði sig hér 18. febrúar sl. Undirritaður ásamt öðrum kaupmanni hér sendum vörur með skipinu, eu þurftum að kom- ast um borð til þess að fá hleðslu- skírteinin undirskrifuð. Þegar nt að skipinu kom kölluðum við upp og báðum um stiga, til þess að við gætum komisf um borð. Stýri- maður svaraði okkur, að hann hefði engan stiga nógu langan og að við gætum komist um borð, ef við endilega þyrftum. þess, með því að láta draga okkur upp með með vörunum. Þann kost urðum við að taka, sem þó var ekki al- veg hæltulaus, þar sem líka varð að nota sömu aðferð til þess að komast aftur niður í bátinn, eftir að búið var að losa úr honum vörurnar. Það skal þó tekið fram, að skipið „Gullfoss", skipstjórinn Sigurður Pétursson, hefir alt af sýnt hér mikla lipurð, og á þakk- ir skilíð fyrír framkomu sína við Vestmannaeyinga, og væri æski- legt að yfirmenn á öðrum skipum Eimskipafélagsins fetuðu framveg- is í hans fótspor og sýndu Vest- mannaeyingum þá kurteisi og lipurð, sem hann og aðrir yfir- menn skipsins hafa sýnt þeim, enda ná þeir naeð því hylli við- skiftamannanna og vinna til heilla fyrir þetta óskabarn þjóðarinnar, Eimskipafélags íslands, sem aldrei Nýkomið: Corselett, Lifstykld o. fl, Soffíubúð. 88S krónur kosta hjá okkur falleg borðstofuhúsgögn Bufe, Matborð, Tauskápur, 6 Borðstofustólar. Alt fyrsta flokks vara með ágætum greiðsluskilmálum. Búsflapaverzl. við DMirkjuna. HreÍBaa gólf- LFÍÍREINM ábHrð‘ Hann er góðnr, ódýr og inmlendor HT Sparið peningia. Notið' hinar göðu’ en ódýrú ljós- myndir í kreppunni. 6 myndir 2 krónur, tilbúnar eftir 7 mínútur 0 Opið frá 1—7, á öðrum tíma eftir öskum. Sími 449. — Phothomaton Templarasundi 3. Sparið peninga Foiðist ópæg- Indi. Munið pví eftir aö vanti ykkur rúður i glugga, kringið i sima 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Li-------------------------L! Notifi tæhifærifi. Reiðhjól með lítilli ut- borgun og afborgun. Kr. 15,00 á m á n u ð i. „ðminn“ Langaveoi 8. 7\ r; frekar en nú hefir á því þurt að halda, að viðskiftamenn og félagið væri eitt. Vestmannaeyjum, 16./3. 1932. Þorst. Johnsen. HviO ©r aO frétfa? Nœturlœknir er tvær næstu nætur Halldór Stefánsson, Lauga- vegá 49, sími 2234. Nœturoörtcar er næstu viku í lyfjábúð Laugavegar og Ingólfs- lyfjabúð. Messur á morgun: I dómikinkj- unni kl. 10 árdegis séra Ólafur Magnúsison í Ariniaúbælii;. I 'fríkirkj- unni kl. 10 árdegis séra Magnús Guðmundsson í Ólafsvík. — Frí- kirkjupresturinn biður athygli vakta á því, að messur I fríkirkj- unni verða fram eftir sumrinu kl. 10 árdegfe, í stað kl. 2 eða 5. I LandakotskiTkju kl. 10 f. m. hámessa, kl. 6 e. m. guðsþjónusta með predikun. Tvö tölub öð af Alþýðublaðinu koma út í dag, nr. 150 og 151. Vinnufot nýkomin. Allar stærðir. Vald. Poulsen. tvlapparstíg 29. Sími 24 Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konai tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. — Ljósmyndastofa ALFREÐS, Klapparstíg 37. Opin alla virka daga 10—7 sunnudaga 1—4. Myndir teknar á öllum timum eftir óskum. Kanpfélag Alpýðu selnr: Hveiti, beztu teg. 18 aur. V* kg. Do. í 50 kg. poka 14 kr. Haframjöl 50 kg. pokinn kr. 18 50. Verð á öðrum kornvörum eftir þessu. Alt sent heim. Sími 507. Verkafólk! Verzlið við ykkar eigin búð! Rltstjórl og ábyrgðarmaöur Ólafur Fríðrlkssou. Alþýðupreutsxniðjan,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.