Morgunblaðið - 06.04.1988, Side 11
ptorginiMaMb /ÍÞRÓTTIR MWVIKUDAGUR 6. APRÍL 1988
B 11
Borðtonnis
Einliðaleikur.
Þroskaheftir kariar:
1. Jón G. Hafeteinsson, Ösp
2. Jósep Ólason, Ösp
3. Kristján Guðbrandsson, Ösp
Þroskaheftar konun
Sonja Agústsdóttir, Ösp
2. Ulja Pétursdóttir, Ösp
3. Marta Guðjónsdóttir, Ösp
Heymariausir karlan
1. Guðmundur Kjartansson, ÍH
2. Kristján Friðgeirsson, ÍH
Hjálmar Ö. Pétursson, IH
Heymarlausar konun
1. Amý Sigurjónsdóttir, ÍH
2. Bryndis Steindórsdóttir, ÍH
3. Karenina K. Chiodo, ÍH
Hreyfihamlaðir karlan
1. Elvar B. Thorarensen, Í.F.A
2. Ólafur Eiríksson, Í.F.R.
3. Stefán Magnússon, Í.F.R.
Hreyfihnmlaðar konun
1. Elsa Stefánsdóttir, Í.F.R
2. Sigurrós Kartsdóttir, Í.F.A.
3. Ema Ólafsdóttir, I.F.R.
Opinn flokkur karla:
1. Elvar B. Thorarensen, Í.F.A.
2. Jón G. Hafsteinsson, Ösp
3. Ólafur Eiríksson, I.F.R.
Opinn flokkur kvenna:
1. Sigurrós Karisdóttir, I.F.A.
2. Elsa Stefánsdóttir, I.F.R
3. Ámý Siguijónsdóttir, ÍH
Tviliðaieikun
Karia:
1. Jón G. Hafeteinsson, Ösp
Jósep Ólason, Ösp
2. Stefán Magnússon, Í.F.R.
Ólafur Eiriksson, Í.F.R.
3. Elvar B. Thorarensen, Í.F.Á.
Stefán Thorarensen, Í.F.A.
Kveruui:
1. Sigurrós Karlsdóttir, I.F.A.
Áraý Siguiýónsdóttir, ÍH
2. Sonja Agústsdóttir, Ösj)
Marta Guðjónsdótdr, Osp
3. ína Valsdóttir, Ösp
Bryndís Steinþórsdóttir, ÍH
Lyftingan 1. Reynir Kristófersson, 1.F.R
105.0 kg 2. Araar Klemensson, Vi(janum 67.2 stig
65.0 kg 3. Reynir Sveinsson, Í.F.R 59.15 stig
67.5 kg 4. Friðrik B. Kristjánsson, I.F.R 58.725 stig
52.5 kg 5. Ólafur Sigurgeirsson, ÍH 48.825 stig
60.0 kg 6. Jóhannes Viliyálmsson, Í.F.R. 37.2 stig
50.0 kg 31.0 stig
H
■■■korfubolti
NBA-deildin
Houston Rocketa — Indiana Packere 102:100
New York Knicks — Milwaukee Bucks 113:103
Denver Nuggets - Sacramento Kings 121:111
UtahJazz — Golden State Warriore 115:92
San A. Spure — Seattle Supereonics 117:115
Atlanta Hawks - Philadelphia 76ere 105:93
Boston Celtics — Detroit Pistons 121:110
Washington Bullets — Dallas Mavericks 118:103
San Antonio Spure — Los Angeles Clippere 106:91
Chicago Bulls — Portland Trail Blazers 116:101
Cleveland Cavaliere — Indiana Pacere 108:94
New Yok Knicks — Houston Rockets 104:95
Milwaukee Bucks — NewJereey Nets 125:111
Denver Nuggets - Golden State Varriors 123:107
Utah Jazz — Los Angeles Lakere 106:92
Los Angeles Clippere — Sacramento Kings 105:103
Seattle Supereonics — Phoenix Suns 151:107
Ðoston Ceítics - Dallas Mavericks 110:101
Chicago Bulls — Detroit Pistons 112:110
Atlanta Hawks — Indiana Pacers 102:100
Washington Bullets — New Jereey Nets 105:103
Portland Trail Blazers — San Antonio Spurs 110:107
Los Angeles Lakere — Sacramento Kings 108:104
KEILA
Páskamót KFR
Liðakeppni
1. Þröstur
2. PLS
3. Fellibylur
Parakeppni
1. Ásdls Steingrimsdóttir
og Valgcir Guðbjartsson
2. Matthildur Baldursdóttir
og Sigurður V. Sverrisson
3. Bima Þórðardóttir
og Helgi Ingimundarson
Einstaklingskeppni kvenna
1. Bima þórðardóttir
2. Ásdls Steingrímsdóttir
3. Þorbjörg Kristjánsdóttir
Einstaklingskeppni karla
1. Hjálmtýr Ingason
2. Alois Raschhofer
3. Davtð Löve
KORFUKNATTLEIKUR / PASKAMOT
Morgunblaðið/Július Sigurjónsson
Anna Maria Svainad6ttlr var stigahæst allra á Páskámótinu I körfuknatt-
leik. Hún gerði 51 stig eða 17 stig að meðaltali í leik.
Anna María Sveins-
dóttir stigahæst
ANNA Marfa Sveinsdóttir,
körfuknattleiksstúlka úr IBK,
varð stigahæst á Páskamóti
KKÍ sem fram fór um helgina.
Hún skoraði alis 51 stig, eða
17 stig að meðaltali f leik.
Íslenska A-landsliðið hafnaði í
neðsta sæti keppninnár. Ung-
lingalandsliðið varð í þriðja sæti.
Luxemborg sigraði og Wales varð
í öðru sæti.
Úrslit leikja voru eins og hér segir:
UL—ísland..............41:38
Wales—Luxemborg........46:61
ísland—Wales...........39:64
UL—Luxemborg...........56:72
ísland—Luxemborg.......34:74
UL—Wales...............44:53
KEILA
íslandsmeistararnir 1988 í keilu
Alois Raschhofer varð íslandsmeistari 1988 í karlaflokki í keilu, en mótinu
lauk fyrir skömmu. Alois, sem sigraði einnig 1986 og 1987, náði einnig
hæstu seriu, en Hjálmtýr Ingason var með hæsta skor i einum leik. Halld-
ór Sigurðsson varð í 2. sæti og Halldór Ragnar Halldórsson hafnaði í 3. sæti.
í kvennaflokki sigraði Sólveig Guðmundsdóttir og var hún einnig með
hæstu seriu og hæsta skor (leik i flokknum. Heiðrún Þorbjömsdóttir hafnaði
í 2. sæti og Ásdís Steingrímsdóttir í því þriðja. Myndin er af sigurvegurunum.
KÖRFUBOLTI / BIKARKEPPNIN
KR-ingar í úrslit
KR-ingar leika til úrslita við
Njarðvíkinga í Bikarkeppni
Körfuknattleikssambandsins
eftir sigur gegn Haukum í
seinni leik liðanna í Hafnarfirði
á skírdag. Mikil barátta var í
leiknum og Haukar lengst af
með undirhöndina en þeir
lentu í miklum villuvandræðum
og misstu því af möguleikanum
á sæti í úrslitunum.
Haukamir nöguðtt sig líklega í
handarbökin um páskana því
eftir jafnan fyrri hálfieik tóku þeir
öll völd í sínar hendur í þeim seinni
^■■■H og höfðu mikla yfir-
Ágúst burði. Skoruðu KR-
Ásgeirsson ingar t.a.m. ekki
skrílar nema tvær körfur
fyrstu 10 mínúturn-
ar í seinni hálfleik gegn 20 stigum
Hauka, sem breyttu stöðunni úr
42:49 í 64:53 á þeim tíma.
Kaflaskipti urðu hins vegar þegar
Pálmar Sigurðsson fékk fímmtu
villuna er hálf sjötta mínúta var til
leiksloka. Dómurinn orkaði mjög
tvímælis, eins og svo oft átti við í
þessum leik. Staðan var þá 75:69
fyrir Hauka og góður möguleiki á
að komast áfram, en til þess hefðu
þeir þurft að sigra með 9 stigum,
þar sem KR vann fyrri leikinn með
8 stigum. Pálmar og Birgir Mikaels
teygðu sig báðir til knattarins upp
við endimörk vallarins og sneru
baki í dómara, sem stóð á hinum
vallarhelmingnum. Dæmdi sá villu
á Pálmar þótt nær útilokað væri
að hann sæi hvað gerst hafði. Hinn
dómarinn stóð í aðeins tveggja
metra fjarlægð og sneri að þeim
Pálmari og Birgi. Sá hann ekkert
athugavert, sem eðlilegt var, og
flautaði hvergi. Er þetta galli við
dómgæzlu í körfuknattleik, að eftir
að annar dómarinn hefur flautað
getur hinn engu breytt. Fleiri atvik
af þessu tagi komu upp og hafa
hinir ágætu dómarar, Gunnar Val-
geirsson og Kristinn Albertsson,
oftast dæmt betur. Fannst undirrit--
uðum þó sérstakur ljóður á dóm-
gæzlunni að sjaldan eða aldrei var
fundið að því þótt tveir til þrír
KR-ingar héngu á ívari Webster í
hvert sinn sem hann reyndi körfu-
skot.
Dómurunum verður þó ekki kennt
um allar villur Haukanna. Margar
þeirra voru klaufalegar og óþarfar.
Mínútu eftir að Pálmar var úr leik
fékk ívar Ásgríms sína fimmtu villu
°g Tryggvi Jóns, sem átt hafði
góðan leik, fékk fimmtu villuna um
miðjan seinni hálfleik. Haukar voru
enn með þriggja stiga forystu þegar
ívar Webster fékk fimmtu villuna
mínútu fyrir leikslok. Loks braut
Henning nokkrum sinnum klaufa-
lega af sér og lék allan seinni hálf-
leikinn með fiórar villur á bakinu.
Lék hann að öðru leyti mjög vel.
Hjá Haukum bar Pálmar af, en
. Henning átti einnig stórleik. ívar
Webster er og betri en enginn þeg-
ar hann nær sér á strik. Tryggvi'
var harðfylginn, er mjög vaxandi
leikmaður. Hjá KR var Birgir Mika-
els atkvæðamestur og mikið munar
liðið um Jóhannes Kristbjörnsson.
Guðni Guðna var drjúgur sem
endranær.
Stig Hauka: ívar Webster 22,
Henning Henningsson 22, Pálmar
Sigurðsson 15, Tryggvi Jónsson 12,
ívar Ásgrímsson 6, Olafur Rafnsson
6, Ingimar Jónsson 2 og Sveinn
Steinsson 2.
Stig KR: Birgir Mikaelsson 26, „,
Guðni Guðnason 20, Símon Ólafs-
son 14, Jóhannes Kristbjömsson 13,
Ástþór Ingason 9, Matthías Einars-
son 5 og Jón Sigurðsson 2.
Evrópukeppnin íhandknattleik:
Urslit
Evrópukeppni meistaraliða
Metaloplastica Sabac (Júgóslavíu)—ZSKA Moskva (Sovétríkjunum) .24:24 (11:11)
TUSEM Essen (V-Þýskalandi)—Elgoriaga BiJasoa (Spáni).22:7 (11: 2)
Evrópukeppni bikarhafa
SKA Minsk (Sovétrikjunum)—Medveseak Zagreb (Júgóslavlu).35:23 (16:11)
TVGrosswallstadt (V-Þýskalandi)—Banik Karvina (Tékkóslóvakfu).28:13 (12: 5)
Evrópukeppni félagsliða
Basrcelona (Spáni)—Minaur Baia Mare (Rúmeniu).......22:21 (11:11)
St. Otmar (Sviss)—Granitas Kaunas (Sovétrfkjunum).......20:20 ( 7:10)
Síðari leikirnir í undanúrslitum keppninnar fara fram 9. til 10. apríl.
VESTUR-ÞÝSKA BIKARKEPPNIN
Diisseldorf í
átta liða úrslit
Páll Ólafsson gerði fjögur mörk
fyrir Diisseldorf í fyrrakvöld,
þegar liðið vann Rheinhausen 26:25
í 16 liða úrslitum vestur-þýsku bik-
■■■■■1 arkeppninnar í
Frá handknattleik. Að
Jóhanni Inga sögn Páls voru yfir-
GuTTr, burðir Diisseldorf
mein en tolurnar
gefa til kynna, en staðan í hálfleik
var 15:11. „Við vanmátum þá í
byijun, markvarslan var slök hjá
okkur, en við vorum fimm mörkum
yfir um miðjan seinni hálfleik og
slökuðum síðan á,“ sagði Páll.
Bikarmeistarar Grosswallstadt töp-
uðu 23:19 fyrir Milbertshofen og
var greinilegt að Evrópuleikurinn á
laugardaginn sat enn í bikarmeist-
urunum, sem þar með eru úr leík.
Önnur úrslit urðu þau að Weiche-
Handewitt vann Schutterwald
23:18 (12:6), Huttenberg lagði
Gelmhausen 20:15 (9:7) og Nieder-
wurzbach sigraði Oberaden ?3:14
(12:7).
FÓTBOLTI / REYKJAVÍKURMÓTIÐ
KR og Valur sigruðu
Sæbjöm Guðmundsson og Þorsteinn Halldórsson gerðu mörk KR,
þegar liðið vann Ármann 2:0 í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í
gærkvöldi. í fyrrakvöld vann Valur Víking 1:0 og setti Bergþór Magnús-
son eina mark leiksins.