Alþýðublaðið - 30.06.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.06.1932, Blaðsíða 3
ALÞfBUBLAÐIÐ s Ást Sveins Benediktssonar á sjómannastéttinni. Hauslnð 1930 sögðu sjómerm upp samndugi, er pá gilti nuUi Sjóín.féL Rvíkur og útgerðar- manna, til að fá betri kjör en áð- ur, sérstaklega á sildveiðum. Við pá samninga áttu sæti frá útgerð- afmönnum Páll Ö.lafsson, Haf- steinn Bergpórsson, Pórarinn Böð ars;.on, öskar HaLdórsson og Sveinn Benediktsson, sam hafði uimboð fyrir báta Bjarna Ölafs- sonar af Akranesi. Aðaldeilan var uni að hækka premíu sjömanna á síldveiðum úr 33Vs% upp í 350,V. Málið fór til sáttasemjara, er reyndi að jafnia deiluna, en Svieinn var pá svo æistur, að hann sagðist aldrei skyldi gefa eftir, og ekki einungis að hamn vildi ekki ganga inn á hærri prósentu, heldur vildi hann afnema hana ime'ó öllu og láta sjómenn fá að skifta pví á milli sín, er afgangs yrði, p g r útg-crd- armenn vœm búntr ao draga all- an kostnad af útgermnni frá (sem sé hlutaskifti). Sveinin hafði pau áhrif með ofsia sínum,, að samn- ingar náðust ekki fyr en 14. febr. 1931, og pá ekki fyr en búið var að svifta Svein umhoðiniu, eins og saminingarnir hera með sér, pví Sveinn fékst ekki til aö •skriía (undir, en í hans stað skrifar undir Ólafur Björnsson af Akranesi. Þannig er umhyggja Sveinis fyr- ir sjömönnum. Sjómdður. 10 anra skjolm. Undirskriftaskjöl pau, er getur um í áskorun Sjómannafélags- •stjórnarininar, sem hirt var hér í Iblaðinu í gær, eru or'ðuð á pessa léið: Með pví að ríkið hefir varið stórfé til pesis a'ð koma upp síld- . arhræðsluverkstai'ðju á Siglufirðii, pg mie'ð pví að nauðsynlegt er vegna yfirvofandi atvinnuleysis, gð sjómönnum verði gert mögu- legt að skifta við verksmiðjuna svo viðunandi sé, skorum vér undirritaðir sjómenn í Reykjavík á stjórn síldarbræðsluverksmiðj- unnar að láta hana starfa í sum(- ar og teljurn vér sanngjarnt, að greiðsla til sjómanna fyrir síld- ina og verkakaup peiira manna, er við bræðslu heninar vinna, sé ákveðin pannig, að hvorirtveggja beri sem jafnastan hlut frá borðí. Reykjavík, 27. júní 1932. Þa'ð er Sveinn Benediktsson, er stendur á bak við undirskrifta- srnölun pesisa, að pví eT maður einn, er var nie’ð pau, tjáði rit- stjóra bliaðsins. Undirsk rifíaáskor- anirnar eru ritaðar á skjíilcpapp:r I Krossanessdeilan. ViOtal við Árna Þorgrímsson, formann verklýðsfélags Glerárporps. Alpýðublaðið átti í gærkveldi viðtal við Árna Þorgrímssiou, foir- mann Verklýðisfélags Gterárporps, og sag'ðist honum svo frá Krossa- nesisdeilunni: Síðast liðið föistudagskvöld var fundur haldinn í Verklýðisfélagi Glerárporps og par lögð fram til umræðu tilmæli frá Holdö í Krossanesi ran 20°/o launalækkun. Var nokkuð rætt um tilmælin og loks sampykt með samhljóða at- kvæðum að ganga að peim með pvi skilyrði, að Holdö trygði verkamönnuta vinnu í 21/2 mán- uð. Holdö neitaði þessu, og héldu verkamenu svo fund í gærkveldi og var par sampykt að ganga ekki að kröfu Holdö, en halda fast við hinin upprunalega taxta verklýðsfélagsins, sem er kr. 1,25 í dagvinuu, kr. 1,90 í eftirvinnu pg kr. 3,00 í sunnudagavinnu. (10 aura arkir), og má segja að par sé ekkiert til sparað, par sem( öll pessi undirslaiftasmöilun varla er íhaldinu 5 aura virði. Norskt tollafargan. Stórpingið norsba sberðar eigin ábvðrðnnarrétt. Osló, 29. júní. U. P. FB. Stór- pingið hefir sampykt ályktun pess efnis, að heimila ríkiisstjóminni að auka tolla fjórfalt móts við nú- vei'ian-di tolla eða alt að pví 50 'Vð verðtoll á pær vörur, sem ekki er verðtollur á, pegar svo er á- statt, að Stórpingið er ekki sam- an komið til funda eða „pegar óvanalegar viðskiftaá&tæður krefjast." Ungir j fnaðamienn. Farið austux í Þrastaxskóg á stainudaginn Itostar 5 krónur báðar leiðir, og verður farið í kas&a-bílum. Fjölmennið í förina. Tilkynnið pátttöku ykkar í af- greiðslu Alpýðuhiaðsins. Nánar á morgun. Frá írum. Dublin, 29. júni. U. P. FB. Efri deild fríríkispinigsins hefir loks sampykt fmmvarpxð um hollustu- eiðinn við lokaumræðu, í mjög breyttri mynd. Er ekki búist við, að ríkisstjómin láti lögin koma til jramkvæmda í peirri mynd, sem pau eru nú. Þingmannafœndnfinn. Osló, 29. júní. U. P. FB. Þing- manniafundinum lauk í gær. Sam- pykt var einróma ályktun pess efnis, að hvetja Genfarráöstefn- una til frekari samvinnu um til- raunir til pesis að koma á al- pjóðasamkomulagi um mikla af- vopnun me'ð öllum pjóðium. Frá SiolDfirði. Siglufirði, FB. 29. júhí. Síðustu tvo sólarhringa hefir verið hér mikil úrkorna og snjóað í fjöll. í morgun var alhvítt í sjó fram. Slydda í dag. Spretta er orðin góð og allmargir hafa byrjað slátt. Afli hefir verið góður, en nokk- uð tregari siðustu dagana. Sumir hátanna eru að hætta sökum hins lága verðs og söluörðugleikawna. Reknetabátur héðan fékk 30 ttinnur hafsíldax á mánudagsnótt- ina. — Atyininuhorfux í hænuiu afleitar. Óvist enu um rekstur ríkisverksmiðjunnar og par af leiðandi um pá lifclu söltun, sem annaxs var afráðin. Kolaskip losar til ríkisverk- smiðjunnar og Ragnarsbræðra. Frá laDsanneráðstefnDnnl. Lausanne, 28. júní. U, P. FB. Viðræðum Herriot og von Papens var eftir 3 klst. frestað til kl, 101 í fyrra málið, — Hemot hefir til- kynt frakknesktun blaðamönnum, að -Frakkland geti ekki falliist á tillögur Þjóðverja viðvíkjandi af- námi skaðabótanna. 29. júní: Opinberlega ei' tilkynt, að von Papen hefir tilkynt Mac- Donald, a'ð til mála geti eigi kom- ið, að Þýzkaland greiði nokkrar ófriðaTiskaðabætur í framtíðinm, nema friðarsataningarnir 'verði endurskoðaðdr og peim breytt Þýzkalandi í hag. Sendinefnd Þjóðverja á ráð1- stefnunni hefir einnáig gefiið út til- kynmnigu pess efnis, að Þýzka- land geti ekki og ætli sér ekki að greiða nieinar frekari ófriiðar- skaðahætur. Síðar: Tilkynning Þjóðverja hefir vakið fádæma athygli og valdið mikilli æsángu. Er petta straniglegasía krafan, sem Þjóð- verjaT hafa gert í pessum efnum, og hafa peir taeð henni í raun- inini sett fram úrslitakosti. Ætla margir, að sá verði bráður endir á, að ráðstefnan fari út um púfur, nema Frakkland fallist á kröfur Þjóðverja. Ákveðið hefir verið, að sérstök nefnd hafi framvegis. með hönd- um sikaðabótamálin, en öimxrr við- skiftamálin, og undirhúi hún al- ]xjó ðaviðskiftamálaráðstefnu, sem hal'din verði í haust. Fíá Spáni. Madrid, 28. júní. UP.-FB. Goded herráðsforingja og tveimur öðr- um hershöfðingjum hefir verið vikið frá sfcörfum fyrir að skifta sér af stjómimálum, Jafnaðarmannasignr í BandariltjanBm. Jafnaðarstefnunni miðar sem kunnugt er hægt áfram f Banda- ríkjunum, pví við ofurefli er að etja. Um daginn sigraði pó fram- hjóðandi jafnaðarmanna William Mahioney við borgarstjórakosn- fingar í St. Paul í Minnesota-ríki. Fékk hanln 40 581 atkv. og feldi par með fyrverandi borgarstjór- anmi, sem var af Repuhlikana- flokki, en hann fékk 35 636 atkV. 1 bæjarstjórn í St. Paul eru 6 menm, og náðu iafnaðarmenn í 4 sæti. Borgimar St. Paul og Mininea- polis liggja saman, og em nú jafnaðarmenn horgarstjórar í báð^ um borgum, pví í fyrra var kos- inm par jhfnaða nna öurinn W. A. Andersen, sem er norskur að ætt, og fékk hanin stærri meiri- hluta en nokkur borgarstjóri hafði áður hlotið par í horg. Loðdýtarækt á íslandi heitir alHöng grein í pýzka hláð- inu * „Der deutsche Pelztterzúch- ter“ frá 15. júní, eftir Gustav Buchheim í Berlín. Lýsir hann fyrst allri aðstöðu hér til loð- dýrafæktiar og hve vel landið henti fyrir pá atvinnugreiin. Þá telur hann grienjaskyttur hér gagnkunnugar lifniaðarháttum refa; hafi peix oft flutt beim með sér yrðliniga og aiiö pá upp til pesis er peir höfðn ver'ömætan feld; pa'ð sé pví ekki stórt stökk, sem peir menn purfi að gera til pess að gerast refaræktendur með nútímasniði. Lýsir hann pví næst nokkmm búum, tem hann virðist hafa kynst hér, og lýkur lofsorði á pau. Innan um pessar frásagnir fléttast lýsingar á landi og pjóð, og eru pær yfirleitt hlýlegar og af skilnfngi. Greiinin gerir sitt til að tekið verði eftir pví, er íslend- imgar hafa að bjóða af grávöru. H.M. Hannessom heitir íslendingur, sexn nýlega hefir verið kjörinn pingmannsefni pjóðmegunarflokksins fyrir Rock- wood-kjördæmi í Manitoba. Að eins 10 fslendingar munu vera kjósendur í pessu kjördæmi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.