Alþýðublaðið - 30.06.1932, Blaðsíða 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Svar til „Tímans“.
Nl.
BréMtaxi segir: „Þá eru f»eir
rekniT frá' sínum eigin húsum,
slátur- og frysti-húsumi, sem peir
hafa komi'ð sér upp með ærnum
kastnaði og frá sinni eigin fram-
leiðslu og heitið afarkostum, ef
peiT borgi ekki talsver’ðan hlut af
pví, sem peir ætluðu að hafa
sér og sínum til framfæris í
verkalauni, tdl óviðkomandi
manna."
Slíkum ummælum sem pessum
parf ekki að svara, pvi pau eru
bara illgirnishjal, framsett af höf-
undi peirra einungis til pess áð
æsa hugi ókunnugra manna á
pessu sviði.
Ég held að bréMtari ætti að
hugsa betur um og kynna sér
nánar pessi mál, áður en lagt
ver'ðux að nýju út í skriftir um
ofsóknir verkalýðsins á hendur
bændastétt Jaudsins. . Foringjar
verkamanna hafa aldrei reynt að
kúga bænduma. Þeir hafa pvert
á móti reynt að koma á margs-
konar umbótum þeim til velfarn-
aðar. En pað hefir bréMtari „Trm-
ans“ nátíúrlega ekki kynt sér
enn pá!!!
Það er ekki verkafólkið e'ða
foringjar pesis, sem pnengja kosti
bændanna. Það er pjóðskipulagið,
og me'öan pví er ekki breytt frá
pví, sem nú er, pá verða bændur
alla tíð undirokaðir af auÖvaldimu
og áhangendum pess.
Hva'ð var Bessastaðavaldið ann-
að en ’narðdrægt og ósvífið þjóð-
skipulag? Ekki voru það verka-
menn e'ða leiðtogar peirxa, sem
réðiu og kúguöu í pá daga. Ekki
var Þorvaldur Snorrasoin heldur
neinn verkalýðisleiðtogi, og hvaða
ptétt manna voru fylgjendur Þor-
valds? Voru [ra'ö ekki margir
sömu stéttar menn og þeir, Si:m
Jiú enn í dag fylgja fast með því
þjóðsikipulagi, sem mesM kúg-
uninni veldur.
„Andinu lifir æ hinn form,“ Seg-
ir bréfritari. Andiinn lifir hinn
santi sem á Sturlungaöld hjá
peim mönmum, sem vilja viðhlda
umhótalaust pví þjóðskipuiagi,
sem við höfum hér við að búa.
„Einhvers sta'ðar" segist bréMt-
ari „hafa lesið urn enska verka-
menn, sem hafi myndað samtök
og útvega'ð sér tæki til að smíða
hnífa. Gafst peim petta svo vel,
að par reis síðar upp stór verk-
stmiðja, sem lagði fyrir sá!g slát="
uriðnað"!!!
Oröiö „sláturiðnað" hefi ég ekki
heyrt fyr og veit ekki fyrir víst
hvað höfundurinn meinar meö
pví. Sennilega er þar átt við
sláturstörf. Reyndar hefi ég ekki
heyrt sláturhús fiefnt verksmiðju.
En trúlegast er, að hnifarnir, sem
parna voru smí'ða'ðir, hafi einmitt
veri'ð' notaðir vi'ð þetta, sem kon-
an kállar „sláturiðinað“!!!
En ætli að pað yr'ði nú okki
talin ,)Ofsökn“, ef verkalýðsfoT-
ingjarnir með sínum mönnum
færu að starfrækja slátur- og
frysti-hús ?
Annars er ekki gott að átta sig
á því, hvað konan meinar. f
fyrri hluta bréfkaflans óskapast
hún yfir pví að hændut séu rekn-
ir frá atvinnu í „sínum eigiin hús-
um“, en í síðari hluta bréfsins
er helzt hægt að skilja að hún
vilji láta verkalýðsleiðtogana
stofnsetja slátur- og frysti-hús.
Þvi par sem hún er að tala um
entska . „sláturiÖnaðinn" segir hún
svo: „Ekki minniist ég þess, að
verkamannaforingjar hér hafi
bent á eða styrkt verkamenn til
að koma sér upp neiniú tiisvar-
andi fyrirtæki.“
Svo mörg pau orð.
Ekki veit ég hvort bréfritari
hefir heyrt talað um síldarverk-
simiðju ríkisins á Sighifirði. En
það ei; fyrirtæki, sem óhætt má
pakka verkalýðsleiðtogunium að
liafa barist fyrir að komið var'
í framkvæmd. Vonandi tekst í-
haldinu ekki að stöðva gang pess
í sumar.
BréMtari segir, að íhaldi og
jafnaðanmönnum komi vel saimian
um pa'ð, að „sker'ða sjálfstjórnar-
rétt bænda".
Er pað a'ð skerða sjálMjórnar-
róttinn, að koma á pannig kjör-
daanaskipun dg kosningalög-
gjöf, að hver og einn einasti kjós-
andi í landinu geti notiið jafnt
kosningarréttar sínis?
Óskandi væri, að þessi góða
kona vildi svo í framitíðiinn'i hug-
leiöa viðfanigsefni sín, sem hún
ritar um, örlítið nákvæmara en
hún gerir að pessu sinni, og ekki
mundi pað óhöppum valda, pó
örlítið meir kendi samvinniuhugar-
fars í garð verkamanna og< leið-
toga þeirna.
Húrwetnshw verk:m & r.
Flugmenn í lifsháska.
Eins og áður hefir verið skýrt
frá hér í hlaðinu, lagði pólski
flugmaðurinn Hausner og félagar
hans af stað í flugvél 3 júní úr
Vestúrhieimi og ætluðu að fljúga
alla leið til Varsava, höfuðborg-
ar Póllandis. En flugmennirnir
komu ekki fram, og leið svo vika,
a’ð ekki heyr'ðist til þeiirra, og
voru peir þá af flestum taldir af.
Það var föstudag að peir lögðu
af stað, en pað var ekki fyr .en
'laugardaig í næstu viku á eftir að
menin vissu afdrif peirra. En þá
fann Olíuskipið „Circi Shell“ fliug-
vélina á floti um 500 sjómílur
fyrir vestan Oporto í Portúgal.
Voru allir mennirnir á lífi, én
mjög aðfram komnir. Enda höfðu
pelr pá velkst á sjónum í fram
uindir 200 klukkustundir, p. e.
hálfum öðrum sólarhring lenigur
en Þjóðverjinn Johanmisen og fé-
lagar hans,’ er þeir ætluðu að
fljúga vestur yfir Atlanrtsliaf.
Hausner og félagar hans höfðu
haft með sér nokkuö af smurðu
brauði.
Það var rétt fyrir Ijósaskiftin
að peim Hausner var bjargað.
Hefði skipið fariið lítið eitt seinna
parna fram hjá, hefðU skipverjar
ekki orðið varir við flugvélina
vegna myrkurs.
Hausner sagði, pegar honum
var hjálpað niður í skipsbátLnn:
„Bjargið flugvélinni, drengir," og
hné svo í ómegin af máttleysi.
Fiugvélinni varð þó ekki bjargað
sökum myrkurs.
Um daglnn og veginn
Knattspyrnan
i gærkveldi fór pannig, að K. R.
vamn Knattspyrnufélag Akureyriar
með 4:1. Var petta bezt leikni
knattleikurinn, sem enn hefir fariið
íram á pesisu móti.
300 laxar.
Vegua purkanna eru Elliðaárn-
ar næstum alveg vatnslausar á
kaflanum neðan við Árbæ og var
göngulaxinn par á þurru eða pvi
íiem næst og að. dauða kominn.
Rafmagnsstjórmin sagöi Stanga-
i ei'ðafélaginu pá að bezt væri að '
þa'ð hirti hann, áður en hann dæi,
og voru teknir par í gær um 300
laxar.
Café Hðfn.
Friðgeir Sigurðsison, hinn vel-
pekíi pjónn og formaður þjóna-
féiag'sins, hefir sett á stofn kaffi-
og matsölu-hús, er hann nefnir
„Café Höfn“ og er í Hafnarstræ.ti
8. Eru par góð húsakynni og á-
gætis-veitingar með um lægsta
verði í borginni.
Eánfuglar
heitir hæklingur, er Eimar M.
Jóna'Sison, fyrrverandi sýslumað-
ur Barðstrendinga, hefir ritað og
gefið út. Eru það 22 blaðsíður,
er Einar hefir ritað gegn lands-
sijórn og fleirum.
Agnar R Magnússoa.
Á skákpingi fyrir Manirtiobafylki
í Kanada, er nýlega var haldið,
varð hlut'skarpaisrtur Agnar R.
Magnússion kennari og hlaut skák-
íneistaratitil fylkisins. Hann er
meðlimur taflfélag.sins Ioeland í
Winnipeg og hefir verið skák-
meistari peirrar horgar síðan 1929.
Tveir aðrir Isleíndingar tóku þátt
í ádur nefndu skákpingi, peir Karl
Thorláksson úrsmiður og L. A.
Sigurðssón læknir.
Nýjar kvöldvökur.
4.—6. liefti pessa árs er ný-
komið. Er heftið prýðilegt að efni
og mjög skemtilegt aflestrar. Það
byrjar á kvæðinu „Hrafna-Flóki“
eftir Jóhann Frímann á Akureyri,
sem hefir getið sér mikinn orðstír
fyrir ljóð sín. Svo kemur fram-
haldsisagan , Og hann sveif yfir
sæ“, síðan „Mannætan á Mount
Austin" eftir Sigfús Halldórs,
„Sameining“, kvæ'ði eftár G. Geiir-
dal. Bráðsmellin gamansaga eftir
enska skáldið W. W. Jakoibs,
„Umskiftingurmn“. Framhald af
Fnjóskdælasögu eftir Sigurð
Bjairnason, „Rannsókinir á arf-
gengi“, fróðleg og athyglisverð
grein, „Gamlir svipiir“, kvæði eftir
G. Geirdal, og gamansögur og
skrítlur. Otsöluma'ður tímaritsins
hér í borginni er Sveinhjörn
Oddsson, Bergpórugötu 23.
Anna Borg og Paul Reumert
lesa upp og leika „Gaige-
mandénJT í kvöld kl. 8V2, í Iðlnó.
Fra Diavoló
heitir ágæt pýzk-ítölsk kvik-
mynd, sem sýnd er nú í Gamla-
Bíó. Aðalhiutverltið, uppreisnar-
foringjann Fra Diavoló, leikur
frægasti söngvari, sem nú er uppi,
Tino Pattiera, og er hann ítalskur.
Vestniannaeyingar í borginni.
Með Dettifossi komu himgað til
borgarinnar Guðlaugur Ifansson
bæjarfulltrúi og frú harrs, enn
fremur Guðmundur , Helgason,
sjómaður í Heiðardal.
25 isfirzkir unglingar
úr efsta bskk barnaskólans par
(á aldrinum 12—15 ára) komu
í gærmiorgun til Reykjávíkur með
Brúarfossi. Dvelja ungiingar þess-
ir liðugan-vikutíma hér syðia, og
eru á vegum ferðasjððs barua-
rkóla isafjarðár, er stófnaöur var
til minningar um Guðjón Bald-
\fhsson. Ferðafélag íslands sér
u:n ferð'ir austur í sveitir. Farar-
stjóri er Gunnar Andrew.
Sjúkrasamlag Reykjavikur
Aðalfundur pess verður aninað
kvöld kl. 8 í G.-T.-húsinu við
Templarasund. Ræddar verða
hreytingar á samþykt samlagsinis.
ÁríÖandi er, að samlagsmenin fjöl-
menni á fundinn.
Glimufélagið Ármann
efnir til skemtifefðar í Hval-
fjörð næstkomandi sunnudag.
Skipako'stur og annað viðvíkjandi
ferðinní verður auglýst fyrir helg-
ina.
Sundnámskeic Valdimars Öss-
urarsoniar kennara við Skerjafjörð
byrjar 1. júlí. Nemendur eru heðn-
ir áð mæta kl. 1 e. h.
Millifercaskipm. ísilamd og
Botnía komu hitnígað í gær frá út-
löndum.
-Vœkirlœknir er í nótt Bragi Öl-
afsson, Laufásvegi 50, sími 2274.
Vedríð. Alldjúp lægð er fyrir
sunnan land á hreyfiingu norð-
austur eftir. Veðurútlit um Suð-
Vesturland og Faxaflóa: Austan-
kaldi í dag, en stinningskaldi á
niorðaustan í nótt. Víðaist úrkomu-
laust.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Ólafur Friðriksson.
Alpýðuprentsmiðjan.