Morgunblaðið - 20.05.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MAÍ 1988
B 9
FIMMTUDAGUR 26. MAÍ
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
18.S0 ► Fréttaógrip
og táknmálsfróttir.
19.00 ^ Anna og fá-
lagar. ítalskur
myndaflokkurfyrir
börn og unglinga.
<®16.25 ► Lffog fjör í bransanum (There is no Business like Show
Business). Mynd um fimm manna fjölskyldu sem lifir og hrærist í
skemmtibransanum. AöalhlutverK: Ethel Merman, Dan Dailey og Mari
lyn Monroe. Leikstjóri: Walter Lang. Framleiöandi: Sol C. Siegel. Þýö-
andi: Salóme Kristinsdóttir. 20th Century Fox 1954.
4BM8.20 ► Furöurverumar (Die Tinten-
fische). Leikin mynd um börn sem komast
i kynni við tvær furðuverur
4BM8.45 ► Fffldirfska (Risking it all).
Þættir um fólk sem stundar óvenjulegar
og hættulegar iþróttir.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.26 ► fþróttasyrpa. 19.50 ► Dag- skrárkynnlng. 20.00 ► Fréttlr og veður. 20.35 ► Kastljós um Innlend mðl- efnl. 20 ár liðin frá því hægri umferð vartekin upp á ís- landi. 21.10 ► Matlock. Banda- riskur myndaflokkur um lög- fræðingafeðgin í Atlanta. 22.00 ► Rannsókn Palme- málsins (Forum). Þáttur um rannsóknina á morðinu á Olof Palme. 22.55 ► Útvarpsfróttir í dag- skrárlok.
19.19 ► 19.19.Fréttirogfréttatengtefni. 21.10 ► Bjargvætturinn 4BH22.00 ► Beggja skauta byr (Scrupies). Lokaþáttur. <®23.30 ► Strákamlr (The Boys
(Equalizer). Spennandi saka- Ung kona opnar tiskuverslun fyrir rika fólkið í Beverly in the Band). Nokkrir hommar eru
málaþátturmeð Edward Hills. Aðalhlutverk: Lindsay Wagner, Barry Bostwick saman komnir i íbúð á Manhattan
Woodward í aðalhlutverki. og Marie-France Pisier. til þess að fagna afmæli eins þeirra.
<® 1.30 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.46 Veöurfregnir. Bæn, séra Gísli Jónas-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 ( morgunsáriö meö Ragnheiði Ástu
Pétursdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15.
Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að
loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar
■ lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Stúart litli"
eftir Elwin B. White. Anna Snorradóttir les
þýðingu sina (4). (Áöur flutt 1975.)
9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liönum árum
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs-
dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum
á miðnætti.)
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 ( dagsins önn. Böm og umhverfi.
Umsjón: Asdis Skúladóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnaríkis"
eftir AJ. Cronin. Gissur O. Erlingsson
þýddi. Finnborg ömólfsdóttir les (8).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.06 Fyrir mig og kannski þig. Margrét
Blöndal. (Frá Akureyri.)
16.00 Fréttir.
16.03 Þingfréttir.
16.20 Landpósturinn — Frá Norðurlandi.
Umsjón: Jón Gauti Jónsson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi — Dvorák, Duparc
og Kodály.
a. „Úti i náttúrunni", forleikur op. 91 eftir
Antonin Dvorák. Sinfóníuhljómsveitin í
Ulster leikur; Vernon Handley stjórnar.
b. Ljóöasöngvar eftir Henrí Duparc.
Jessye Norman syngur; Dalton Baldwin
leikur á pianó.
c. „páfuglinn", tilbrigði eftir Zoltán Kodály
um ungverskt þjóðlag. Sinfóníuhljóm-
sveitin í Búdapest leikur; György Lehel
stjómar.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið — Úr atvinnulífinu. Jón Gunn-
ar Grjetarsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni. Sigurður Konráðsson.
19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni.
20.00 Aðföng. Kynnt nýtt efni í hljómdiska-
safni Útvarpsins. Umsjón: Mette Fanö.
Aðstoðarmaöur og lesari: Sverrir Hólm-
arsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnu-
degi.)
20.30 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. Tón-
leikar Sinfóníuhljómsveitar sænska út-
varpsins í Berwaldhallen 4. mars sl.
Stjórnandi. Esa-Pekka Salonen.
a. Serenaöa fyrir stóra hljótiisveit ( F-dúr
op. 31 eftir Wilhelm Stenhammar.
b. f„Leaves" fyrir fjórar sópranraddir, fjór-
ar messósópranraddir, píanó, rafpianó,
hörpu og ásláttarhljóöfæri eftir Mikael
Edlund. Félagar úr sænska útvarpskórn-
um, Kroumata-flokkurinn og fleiri flytja.
c. „Iberia", annar þáttur úr „Myndum fyr-
ir hljómsveit" eftir Claude Debussy.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Eitthvað þar... Þáttaröð um
samtímabókmenntir. Sjötti þáttur. Um
breska leikritaskáldiö Caryl Churchill.
Umsjón: Freyr Þrmóðsson og Kristín
Ómarsdóttir. (Einnig útvarpað daginn eft-
ir kl. 15.15.)
23.00 Tónlist að kvöldi dags.
a. „Verklárte Nacht" op. 4 eftir Arnold
Schönberg. Fílharmoníusveit Berlínar
leikur; Herbert von Karajan stjórnar.
b. Fiðlukonsert eftir Alban Berg. Itzhak
Perlman leikur á fiðlu með Sinfóníuhljóm-
sveitinni í Boston; Seiji Ozawa stjórnar.
24.00 Fréttir.
24.10 Samhljómur. Anna Ingólfsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá morgni.)
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS2
FM90.1
01.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir
af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00
og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl.
2, 4, 5, 6 og 7.00.
7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veður-
fregnir kl. 8.15. Leiöarar dagblaðanna kl.
8.30. Fréttir kl. 10.00.
10.05 Miömorguhssyrpa. Lög með
íslenskum flytjendum, sagðar fréttir af
tónleikum innanlands um helgina og
kynntar nýútkomnar hljómplötur. Umsjón:
Kristin Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl.
11.00.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.12 Áhádegi. Dagskrá Dægurmáladeild-
ar og hlustendaþjónusta kynnt.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svan-
hprnQQnn
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Meinhornið verður opnað
fyrir nöldurskjóður þjóðarinnar klukkan
aðgangasex. Fréttirkl. 17.00og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar.
Fréttir kl. 22.00.
22.07 Nútiminn. Kynning á nýjum plötum
o.fl.
23.00 Af fingrum fram — Eva Albertsdóttir.
24.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin. Tónlist i næturútvarpi til
morguns. Kl. 2.00: „Á frívaktinni", óska-
lög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
og sagöar fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður-
fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
BYLQJAN
FM 98,9
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbyigjan.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl.
10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Hörður Amarson. Fréttir kl. 13.00,
14.00 og 15.00.
16.00 Hallgrímur Thorsteinsson f Reykjavik
siðdegis. Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar.
18.30 Margrét Hrafnsdóttir. kl. 19.00.
21.00 Tónlist og spjall.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Felix
Bergsson.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl.
10.00 og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Bjami D. Jónsson.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00.
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son. Fréttir kl. 18.00.
18.00 (slenskir tónar.
19.00 Stjömutiminn á FM 102,2 og 104.
20.00 Síökvöld á Stjömunni.
00.00 Stjörnuvaktin.
RÓT
FM 106,8
12.00 Heima og heiman. E.
12.30 I hreinskilni sagt. E.
13.00 (slendingasögumar. E.
13.30 Nýi tíminn. E.
14.30 Hrinur. E.
16.00 Um rómönsku Ameriku. E.
16.30 Náttúrufræði. E.
17.30 Umrót.
18.00 Kvennaútvarpið.
19.00 Tónafljót.
19.30 Barnatími.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 Dagskrá Esperanto-sambandsins.
21.30 Þymirós. Umsjón: Samband ungra
jafnaðarmanna.
22.00 Islendingasögur.
22.30 Við og umhverfið.
23.00 Rótardraugar.
23.16 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,6
7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn.
8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin.
20.00 Bibliulestur. Umsjón Gunnar Þor-
steinsson.
22.15 Fagnaðarerindið flutt í tali og tónum.
Miracle. flytjandi: Aril Edvardsen.
22.30 Tónlist.
1.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
FM 101,8
7.00 Pétur Guðjónsson á morgunvaktinni.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson á dagvaktinni.
Fréttir kl. 15.00.
17.00 Pétur Guðmundsson. Tónlist og tími
tækifæranna. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Ókynnt kvöldtónlist.
20.00 Úr öllum áttum. Arnheiður Hallgríms-
dóttir leikur lög frá ýmsum löndum.
22.00 Kvöldrabb Steindórs Steindórssonar.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæöisútvarp Noröuriands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.30—19.00 Svæöisútvarp Austuriands.
Inga Rósa Þóröardóttir.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 87,7
18.00 Vinnustaöaheimsókn og íslensk lög.
17.00 Fréttir.
17.30 Sjávarpistill.
18.00 Fréttir.
19.00 Umræðuþáttur um skólamál.
Sjónvaipið:
Matlock í
erfiðu máll
BIH Matlock er
0"| 10 á dagskrá
" -1 Sjónvarps-
ins ,í kvöld. Nú hefur
þessi vinsæli lögfræð-
ingur fengið til sín
aðstoðarmanneskju
að nafni Mischell. í
kvöld fá sjónvarps-
áhorfendur að fylgj-
ast með blindum
myndhöggvara,
Albert, og vini hans,
Clay, sem er mikill
kvennamaður. Mynd-
höggvarinn varð
blindur vegna áverka
er hann hlaut er þeir
félagar keyrðu útaf
þar sem Clay var öku-
maður. Sambýliskona
Clays ákveður að
flytja frá honum sök-
um slæmrar meðferð-
ar og flytur til vinkonu sinnar sem er engin önnur en aðstoðarmann-
eskja Matlocks, Mischell. Albert ræður Clay að fá hana til að flytja
til sín aftur en hún þvertekur fyrir það, en ákveður samt að fara til
að taka saman föggur sínar og gera endanlega upp sakimar. En
allt fer öðruvísi en ætlað var og hefur þessi ferð hennar afdrifaríkar
afleiðingar í for með sér. Fyrir hvem verður ekki upplýst en það
lendir á Matlock að upplýsa málið.
Matlock stendur í ströngu í þættinum í
kvöld.
PÖSTKRÖFUPJÖNUSTA
Hringduísima 11620eða283l6
og við sendum (hvelli
PRINCE
LOVESEXY
Hversu lengi geturgott batnað? Endalaust?
Já það virðist vera, allavega hvað Prince snert-
ir. Nýja platan hans „Lovesexy" hefur fengið
frábærar viðtökur gagnrýnenda sem tefja
hana með bestu plötum kappans. Hlustaðu
á lög eins og „Alphabel Street", „Glam Slam".
„Dance on" og titillagið „Lovesexy", þvi þau
eruhvertöðru betra.
tmnruTi - avnnjf ■ KAumMtÁn-
STlO CXJ STXAMDOÖTV, HAFNAKFmW