Morgunblaðið - 03.06.1988, Blaðsíða 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3.JÚNÍ 1988
FÖSTUDAGUR 10. J1 JN í
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
17.00 ► Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu. Opnunarhátíð. V-Þýskaland — ftalía. Bein
útsending frá Dusseldorf. Umsjón: Ingólfur Hannesson.
4BM6.20 ► Kelludraumar (Dreamer). Rómantísk myns
sem sýnir bæði sigra og vonbrigöi i lífi atvinnumanns
í íþróttum. Aöalhlutverk: Tim Matheson, Susan Blakely
og JackWarden.
<® 17.50 ► Silfurhaukarnir. Teiknimynd.
<®18.15 ► Listapopparar. The Christians — Kynning á
hljómsveitinni The Christians sem veröur á Listahátíö. Um-
sjón: Anna H. Þorláksdóttir og Þorsteinn Vilhjálmsson.
19.19 ► 19.19.
SJONVARP / KVOLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.30 ► Beln
útsendlng frð
DUsseldorf.
20.00 ► Fróttlr og veður.
20.35 ► Dagskrðrkynnlng.
20.40 ► Basl er bókaútgðfa (Execu-
tive Stress). Nýr, breskurgaman-
myndaflokkur. Aöalhlutverk: Þenelope
Keith og Geoffrey Palmer.
21.05 ► Derrick.
22.10 ► Að duga eða drepast (March or Die). Bresk mynd frá
árinu 1977. Leikstjóri Dick Richards. Aðalhlutverk: Gene Hackman,
Terence Hill o.fl. Myndin geristárið 1918ogfjallarum daglegt líf
nokkurra hermanna í frönsku útlendingaherdeildinni. Þýöandi: Páll
HeiöarJónsson.
23.55 ► Útvarpsfréttir I Dagskrárlok.
19.19 ► 19.19 Frðtta- og frðtta-
skýringaþðttur.
20.30 ► Ekkjumar (Widows II).
Lokaþáttur.
21.25 ► ( <®21.50 ► Milli skinns og hörunds (Sender). Bresk
sumarskapi spennumynd. Ungur maöur sem haldinn er sjálfseyöing-
með lista- arhvöt, býryfirfjarskynjunarhæfileikumog geturstund-
mönnum. aö hugsanaflutning. En hann ræður ekki við þetta mikla
afl og er lagöur inn á sjúkrahús. Aöalhlutverk: Kathryn
Harold, Shirley Knight o.fl.
<®23.20 ► Kynórar. Aöalhl: Emie Hud-
son, Colleen Camp og Christoph. Uoyd.
4BD00.50 ► Áhöfnln ð San Pablo
(The Sand Pebbles). Aöalhlutverk:
Steve McQueen o.fl.
04.05 ► Dagskrðrlok.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Árni Páls'-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 ( morgunsáriö meö Ingveldi Ólafs-
dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt-
ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir
á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30.
Lesiö úr forustugreinum dagblaöanna aö
loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Þum-
alina", ævintýri eftir H.C. Andersen.
Steingrímur Thorsteinsson þýddi. Sigur-
laug M. Jónasdóttir les siöari hluta. (Einn-
ig útvarpað um kvöldiö kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 Vestan af fjörðum. Þáttur í umsjá
Péturs Bjarnasonarum ferðamál og fleira.
(Frá isafiröi.) (Endurtekinn þáttur frá miö-
vikudagskvöldi.)
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Niöur ald^nna. Sagt frá gömlum hús-
um á Noröurlandi og fleiru frá fyrri tíö.
Umsjón: örn Ingi. (Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.06 Samhljómur. Umsjón: Ásgeir Guö-
jónsson.
11.65 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar.
13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnarlkis"
eftir A.J. Cronin. Gissur Ó. Erlingsson
þýddi. Finnborg örnólfsdóttir les (19).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Föstudagssyrpa. Umsjón: Magnús
Einarsson. (Einnig útvarpaö aöfaranótt
miövikudags aö loknum fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Eitthvaö þar.. . Þáttaröð um
samtímabókmenntir. Áttundi og lokaþátt-
ur: Um sænska rithöfundinn Lars Norén.
Umsjón: Freyr Þormóðsson og Kristín
Ómarsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá
kvöldinu áöur.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.16 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö. Athugað hvaö boðiö
er upp á um helgina af íþróttum, útivist,
skemmtunum og fleiru. Umsjón: Vern-
haröur Linnet og Sigurlaug M. Jónas-
dóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi — Sarasate, Respig-
hi og Tsjajkovskij.
a. „Carmen-fantasía" fyrir fiölu og hljóm-
sveit op. 25 eftir Pablo de Sarasate. Itz-
hak Perlman leikur á fiölu meö Konung-
legu fílharmóníusveitinni; Lawrence Fost-
er stjórnar.
b. „Furur Rómaborgar", sinfónískt Ijóö
eftir Ottorine Respighi. Sinfóníuhljóm-
sveitin í San Francisco leikur; Edo de
Waart stjórnar.
c. Capriccio Italien op. 45 eftir PjotrTsjaj-
kovskíj. Filharmóníusveit Berlínar leikur;
Mstislav Rostropovitsj stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Hringtorgið. Siguröur Helgason og
Óli H. Þóröarson sjá um umferöarþátt.
Tónlist. Tilkynningar.
18.46 Veöurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Náttúruskoðun. Sveinn Jakobsson
talar.
20.00 Kvöldstund barnanna: „Þumalína",
ævintýri eftir H.c. Andersen. Steingrímur
Thorsteinsson þýddi. Sigurlaug M. Jónas-
dóttir les síðari hluta. (Endurtekinn lestur
frá morgni.)
20.15 Tónist eftir Liszt og Weber.
a. „Ricordanza", etýða eftir Franz Liszt.
Claudio Arrau leikur á píanó.
b. Klarinettukonsert op. 74 nr. 2 eftir
Carl Maria von Weber. Sabine Meyer
leikur á klarinettu meö Staatskapelle-
hljómsveitinni í Dresden; Herbert
Blomstedt stjórnar.
c. „Harmonies de soir" eftir Franz Liszt.
Claudio Arrau leikur á píanó.
21.00 Sumarvaka.
a. Þáttur af Þórði Flóventssyni. Stefán
Júlíusson segir frá.
b. Svala Nielsen syngur lög eftir Ingólf
Sveinsson. Guörún A. Kristinsdóttir leikur
á píanó.
c. Sagnir úr Dölum. Úlfar Þorsteinsson
les úrbók MagnúsarGislasonar, „Mannlíf
og mórar". Kynnir: Helga Þ. Stephensen.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.16 Veöurfregnir.
22.20 Vísna- og þjóölagatónlist.
23.10 Tónlistarmaður vikunnar — Rut
Magnússon söngkona. Umsjón: Hanna
G. Siguröardóttir. (Endurtekinn Sam-
hljómsþáttur frá 4. janúar sl.)
24.00 Fréttir.
24.10 Serenaöa í D-dúr KV 189 eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart. Jaap Schröder
leikur á fiðlu með The Academy Of An-
cient Music-kammersveitinni; Christop-
her Hogwood stjórnar.
1.00 Veðurfregnir. Samtengdar rásir til
morguns.
RÁS2
FM 90,1
01.00 Vökulögin. Tónlist. Fréttir kl. 2.00,
4.00 og 7.00, veöur- og flugsamgöngur
kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veöur-
stofu kl. 4.00.
7.03 Morgunútvarpiö. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, og fréttum kl. 8.00 og 9.00.
Veöurfregnir kl. 8.15. Leiöarar dagblað-
anna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir
á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30.
9.03 Viðbit Þrastar Emilssonar. (Frá Akur-
eyri.) Fréttir kl. 10.00.
10.06 Miömorgunssyrpa. Kristin B. Þor-
steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Rósa G. Þórsdóttir.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars-
syni.
19.00 Kvöldfréttir.
22.07 Snúningur. Pétur Grétarsson ber
kveöjur milli hlustenda og leikur óskalög.
Fréttir kl. 24.00.
01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00
og 4.00 og sagðar fréttir af veöri, færð
og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veður frá Veöurstofu kl. 4.30.
BYLQJAN
FM 98,9
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóamarkað-
ur kl. 9.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00,
14.00 og 15.00.
16.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavík
síðdegís. Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
18.30 Mararét Hrafnsdóttir og tónlistin þín.
22.00 Haraldur Gíslason á næturvakt.
3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veöur,
færö og upplýsingar. Fréttir kl. 8.00.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl.
10.00 og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns-
son fjallar um fréttnæmt efni.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00.
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son. Fréttir kl. 18.
18.00 Islenskir tónar. Umsjón: ÞorgeirÁst-
valdsson.
19.00 Stjörnutíminn.
20.00 Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
21.00 „I sumarskapi" Stjarnan, Stöð 2 og
Hótel ísland. Bein útsending Stjörnunnar
og Stöövar 2, frá Hótel íslandi á skemmti-
þættinum „( sumarskapi" þar sem Jör-
undur Guðmundsson og Saga Jónsdóttir
taka á móti gestum og taka á málum
liðandi stundar. Þessi þáttur er helgaður
Listahátíö.
22.00 Næturvaktin.
03.00 Stiörnuvaktin.
RÓT FM 106,8
12.00 Alþýöubandalagiö. E.
12.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E.
13.30 Samtök um jafnrétti milli landshluta.
E.
14.00 Kvennaútvarp. E.
15.00 Elds er þörf. E.
16.00 Við og umhverfiö: E.
16.30 Drekar og smáfuglar. E.
17.30 Umrót.
18.00 Hvaö er á seyöi? Kynnt dagskrá
næstu viku á Útvarpi Rót og „fundir og
mannfagnaðir" sem tilkynningar hafa
borist um.
19.00 Tónafljót.
19.30 Barnatimi.
20.00 Fés. Unglingaþátturinn.
21.00 Uppáhaldslögin. Hinir og þessir
spila.
23.00 Rótardraugar.
23.16 Næturvakt. Dagskrárlok óákveöin.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
7.30 Morgunstund, Guðs orð og bæn.
9.00 Tónlistarþáttur. Tónlist leikin.
24.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI
FM 101,8
7.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist, upp-
lýsingar um veöur, færö og samgöngur.
Pétur litur í norölensku blöðin og segir
ennfremur frá þvi helsta sem er um að
vera um helgina.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson leikur föstu-
dagstónlist. Talnaleikur meö hlustendum.
Fréttir kl. 15.00.
17.00 Andri Þórarinsson. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Ókynnt föstudagstónlist.
20.00 Jóhann Jóhannsson leikur blandaöa
tónlist ásamt því að taka fyrir eina hljóm-
sveit og leika lög meö henni.
00.00 Næturvakt Hljóöbylgjunnar.
4.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI
8.07—8.30 Svæðisútvarp Noröurlands -
FM 96,5.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Noröurlands
- FM 96,5.
18.30—19.00 Svæöisútvarp Austurlands.
Inga Rósa Þóröardótlir.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 87,7
18.00 Halló Hafnarfjöröur. Fréttir úr bæj-
arlífinu, tónlist og viötöl.
19.00 Dagskárlok.
Stjaman og Stöð 2;
^■■H Stjaman
O-Í 25 °g Stöð 2
-L ” hafa sam-
einast um innlenda
þætti sem teknir eru
upp í beinni útsend-
ingu á Hótel íslandi.
Listahátíð í Reykjavík
er nú hafin og er þátt-
urinn í kvöld helgaður
hátíðinni og nefnist
Með listamönnum.
son kynna.
Saga Jónsdóttir og Jörundúr Guðmunds-
KVIKMYNDIR
KEILUDRAUMAR
■■■■i STÖÐ 2 — Keiludraumar (Dreamer — 1980). Aðal-
-| 20 hlutverk: Tim Matheson og Susan Blakely. Leikstjóri:
Noel Nosseck. Rómantísk mynd sem sýnir sigra og von-
brigði í lífi atvinnumanns í íþróttum.
MILU SKINNS OG HÖRUNDS
mmmm stöð 2 - Míuí
Q-J 50 skinns og hörunds
"-L— (Sender - 1982).
Frumsýning. Aðalhlutverk: Kat-
hryn Harold, Shirley Knight,
Paul Freeman og Zeljko Ivanek.
Leikstjóri: Roger Christian.
Bresk spennumynd um ungan
mann sem haldinn er sjálfseyð-
ingarhvöt. Hann er lagður inn
á sjúkrahús þar sem allt fer úr
böndunum þegar hræðilegar
martraðir hans færast yfir á
starfsfólk og sjúklinga. Alls ekki
við hæfi bama.
Ungi maðurinn sem getur flutt
martraðir sínar yfir á annað
fólk.
AÐ DUGA EÐA DREPAST
■■■■ SJÓNVARPIÐ — Að duga eða drepast (March or Die
QQ 10 — 1977). Aðalhlutverk: Gene Hackman, Terence Hill,
““““ Catherine Deneuve og Max von Sydow. Leikstjóri: Dick
Richards. Mynd sem gerist árið 1918 og segir frá daglegu líf
nokkurra hermanna í frönsku útlendingaherdeildinni.
KYNÓRAR
STÖÐ 2 — Kynórar (Joy of Sex — 1984). Fmmsýning.
120 Aðalhlutverk: Emie Hudson, Colleen Camp og Christopher
Lloyd. Leikstjóri: Martha Coolidge. Unglingsstúlka telur
að hún eigi skammt eftir ólifað og er ákveðin í að segja skilið við
jómfrúartitil sinn áður en hún segir skilið við jarðarbúa. En henni
til mikillar undrunar gengur það ekki átakalaust fyrir sig.
ÁHÖFNIN Á SAN PABLO
23^2
■■^B STÖÐ 2 — Áhöfnin á San Pablo (The Sand Pebbles —
AA50 1966). Aðalhlutverk: Steve McQeen, Candice Bergen og
Richard Crenna. Leikstjóri: Richard Attenborough. Vegna
stjómmálalegra umbrota í Kína árið 1926 er orrustuskipi bandaríska
sjóhersins siglt upp ána Yangtze til bjargar amerískum trúboðum.
Hin langa sigling reynir mjög á skipshöfnina og kemur til harðra
átaka.