Alþýðublaðið - 14.07.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.07.1932, Blaðsíða 2
3 4LÞÝÐUBLAÐIÐ Atvinnuleyslð. Mirssé ættef bæfarst|ér>' niia að ^era ftil að liæfta úw pvi? í dag ex liðin vika sí'ðan síðasti bæjarstjórna rfundur var hialditnn. ! dag er liðin vika síðan tillögum Álþýðuflokksins um atviranubæt-.v ur og aðrar ráöstafajiir vegna at- vinnuleysisins var vísað tifl fjár- hagsnefndar bæjarstjómarinnar. Það voru íhaldismenn í bæj- arstjórnánni, sem sendu málið til Inefndaránnar í stað þess að siam- þykkja tillögur Alpýðuflokklsins pegar í stað. Þeir feldu tillögu Alpýðuflokksins um, að bæjar- stjórnarfundur yrði haldinn um májið viku eftir síðasta fund, p. je. í dag. Þeir sampyktu að eins, að kvatt yrði til aukafunidíar í hæjarstjórnimmi, ef mfndin ,teldi pad, nniiðsijnlegi. Því var pó að lokum bæt’t við, að nefndin skyldi hraða störfum sínum „sem mest“. Og hvað hefir mefndin pá gert síðan? Hún hefir haldið eiinn ein- asta smáfund — á laugardaginn var, án pesis að par væri mein ákvörðun tekin um málið. Og síðan ekki söguna meir! Síðan hefir hún ekki verið kölluð sam- an á fund. Atvinnubóíamá 1 iö ligg- ur hjá henni í salti. Hvað á lengi að draga afgrieiðislu pesis? Hver var tilætlun Jakobs Mölleris og annara íhaldsiulltrúa með pví að vísa málinu til liennar og fellia jafnframt ákve'ðna tillögu um, að .bæjaristjórnarfuíndur skyldi hald- iinn í pesisiari viku — til pess að afgreiða pað, úr pví að pað fékst ekki afgreitt pegar í stað? Er meiningin hjá íhaldsfulltrú- unum að draga atvinnubæturnar von úr viti og aðrar bjargarráð- stafanir til handa bjargarvana heimilum atvinnulauss verka- fólks? Ætla peir áð bíða eftir pví, a'ð mörg hundruð mainnia neyðist til pess nú á miðju sumri að leita „á náðir“ bæjarins um sveitarframfæri, af pví að enga atvinnu er að fá, eða deyi beim- línis af bjargarskorti? íhaldsmenn vísuðu málinu til fjárhagsnefndar, og pað var iátið í veðri vaka, að hún ætti að vera fljót að afgneiða pað. Gerðu peir pað að eins til pess að blekkja verkalýðintn? Var pað ætiuin peirra, að niefndarfundir yrðu jafnvel ekki haldnir um tilög- urnar, heldur skyldi p'etta vera „fín“ aðferð til pesis að leggjast á niiáliðr — „fín“ a'ðferð til pesis að lofa atvininuieysingjunum og fjöl- skyldum peirra að svelta áfram, án pess að bæjarstjórnarmeirihiut- inn gerði neitt, og pó án pess að hann segði beint og ákveðið: Sjá- ið pið um ykkur sjálfir! Hvað kemur okkur við-, pótt pið séuð atvinnulausir? Ef sú hefir ekki verið mieimmg íhaldsfóliksins, pá verður pað að 'sýna vilja sinin í verkinu. Þá parf að kalla samian fjárhagsiniefndiar- fund nú pegar,, síðian bæjaiistjórn- arfund í pesmri viku, sampykkja bjargráðatillögurnar og hefja svo atvinnubæturnax tafarlmst. Bæjarstjórnar-meirihlutinin get- ur verjð fuilviss mu pað, að al- pýðan tekur vel eftir ávöxtunum af gerðum hans. Og af ávöxtum peirra mun hún pekkja pá. Apgerðir í atvinmuleysismáílun- um tjáir peim ekki að reyna að humma fram af sér með pögn og undandrætti. Kanpðellafl á Siglnflrði oa höoimiímstaralr. Á laugardagsmorguninn, pegar fregnin um svar verklýðsféliags- ins á Sigiufirði við tiJboði meiri hluta ríkisverksmiðjustjómariinniar kom, átti Einar Olgeirsison tal í síma við Gunnar Jóhannss., flokks- bróðnr sinn á Siglufirði. Talaði lEinar í símiainin í skrifstofu rúss- nesk-íslenzka ver4unarfélagsins í Mjólkuríélagshúsinu. Er Gunnar hafði tjáð honum tíðiindin, segir Einar: „Þetta er gott; — er pað ekki? — Við segjum pá í Verklýðs- blaðinu, að petta sié sigur hjá verkamön;num.“ Síðan pegir Einar um stund, en segir svo: „Allright! Þá stimplum við bara Finn Jónsson og Jóhann F. Guðmundsson sem svívirðilega verklýðS'Svikara, segjum að peir hafi brúkað hótanir og verið með atvánnurekendum, og skömimium í sivo helvítis kratana svona yfir- j ledtt. — Vertu hles,s.!“ Verklýðshlaðið kom út í gær og par eru svo pessi ummæli birt nokkurn veginn eius og Einar sagðist ætla að hafa pau. Síldveiðiu byFjwð. Siglufirði, FB. 13. júlí. Fimm herpinótaskip hafa komið inn í dag með síld. ÖM sikipin voru að veiðum á Húnaflóa. Veiði á sfcip 200—1400 tunnur, par af hafði m/s. „Erna“ mestan afla, u;m 1400 tunnur. Síldin er fremur mögur. Á Skagafirðd og austar hefir ekkert veiðst enn, — Þorsikveiðar eru ekfcert stundáðiar. Sláttur er alment byrjaður og ispretta ágæt, en ópurkaisamt til pestsia. Saniioir gerðir við Kveidðlf. Samningar tókust seinni hluta diags í gær milli stjórnar Sjó- mannafélags ReykjaVíkur og Kveldúlfs. - Hafði Kveldúlfur farið frarn á ýms hlunnindi, svo sem að kolað yrði ókeypiis utan Reykjavíkur, að lestirnar yrðiu pvegnar og mál- aðar ókeypis, enn fremur að sldp- verjar ynnu ófceypiis að hneinisun (Skipa í fjöm. Samningar urðu peir, að Kveld- úúlfur féll frá tveim síðar nefndu kröfunum,, en félagið gekk að hinum. Kolunin hefir áður verið borg- uð, og mun hún hafa numið að meðaltali 15 krónum á mann. Þvotturínn á lésfunum er áætlað að taki tvo daga, ef öli skips- höfnin gengur að verkinu. Skip- uuin í liand á saltinu, siem getið ier um í samniingnum, hefir aldrei verið borguð, svo pax er ekki um niein ný hlunnindi að ræða tffl ^útgerðarmanins. ' Mestur ágreiningur var um kolun sldpanna, en fulltrúi Kveld- úlfs við samningana (ólafur Thors) lofaði að sjá um, að fyrir hana skyldu koma vökmkifti viö löndun á síld. Saminingarnir hljóða panniig: 1. gr. Laumakjör sldpverja á botn- vörpuskipum, sem h. f. Kveld- úlfur gerir út til síldveiða í sum- ar, skulu vera sem hér segir: Mánaöiarkaup: Hásetar...............kr. 214,00 Matsveinm.............— 281,60 Aðst'Oðarmatsv. (vanur) — 125,00 Aðstoða'rmaður í vél . — 331,45 Kyndari (sem kynt hef- ir í :sex mánuði) . . 1— 310,00 Oæfður kyndari ... — 276,20 Hlutfalilið milli kaups yfirlliaun- aðíra háseta og lágmarkskaups sé hið sarna og gilt hefir á sáltfisk- veiðum. 2. gr. Auk mánaðarkaups skal háset- um o g yfirmatsveinum greid.d aukapóknun sem hér segir: 3 aurar af hverju síldarmáli — 150 lítrum —, sem skilað er í pró, eða, ef eitthvað er saltað • af aflanum, pá af hverri full- saltaðri tuninu. < 3. gr. Skipverjar eiga fiisk pann, er peir draga, og fá ókeypis sialt í hanin. Sé síld kverkuð og söltuð um borö í skipi, skal greidd fyrir pað ein Itróna af hverri tunnu, er skiftisl milli peirra manina, er pau verk vinna. 4. gr. Hásetar og kyndarar vinna aliir endurgjaldsliaust að kolun skip- anna, verði kol tekin utan Reykja- víkur á síldartímamum. Enin frem- ur vimna hásetar endurgjaldslaust áð framskipun saltis og uppskip- un á salti pví, sem skipin kunina áð taka mieð héðan og skípistjóri óskar sett á land. 5. gr. Að afloknum síldveiðum og eftir að afferming skipanna hefir farjð fram, vinna hásetar og mat- sveinar endurgjaldslaust að allri peirri hreinsun á skipi, sem venju- legt er að framkvæma að veið- unum enduðum og strax er hægt að innía af hendi, pó ekki að málningu né biotnhreinsun. Þvo skal hreinar allar lestar sldps- ins og lestarborð, eldhús og mat- argeymslur og prífia til í mannia- íbúðum. Ofan pilfars akal alt pvegið úr vítisisóda og enin frem- ur skipið hreinsað í sjóskorpu eftir pví sem til næst. ÖU pessi vinna sé unnin undir eftirMlti og fyrirsögn yfirmanna skipsins. Skipseigendur leggja til ailt efni. Rvk., 13. júlí 1932. J. Sjómannafélag Reykjávíkur. Sigurjón Á. Ólafsson, Steindór Ámason. Sigurður Okifsson. Jón SUjurosson. Ólafur Friðriksson. H/f. „Kveldúlfur“ Ólafur Thors. Rannsékn út af óelx7ðanrans sfðast Hðinn fimtraúasfo Rannsókn er nú hafin út af ó- eirðunum síðast liðinn fimtudag. Hafa lögreglupjónar og ýmsir á- horfiendiur verið yfirheyrðtr, en skýrslurnar síðan sendar í stjórn- arráðið til Magnúsar Guðmunds- sonar. Ilermann lögreglusitjóri hefir úrskurðað sig úr málinu, par sem hann er einn aðili Í pví, iog xniún dómsmálaráðherra hafa skipað Ólaf Þorgrímsison lög- fræðing til að framkvæma frek- ari rannisóknir. Kristján H. Magnússon, Listásafnið „Worcesitier Art Mu- seum“ í Bandaríkjunum hefir boðjð Kristjáni H. Magnúsisyni listmálara að sýna málverjk síu, 40—60 að> tölu, í miEtrz mæstfcom- andi. Safnið ber allan kositniað við sýninguna og borgar auk pess flutning málverkanna frá og ti! Isilandis. Safn petta er eitt af ellztu og ríkustu listasöfnum í Bamda- ríkjunum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.