Alþýðublaðið - 18.07.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.07.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ a aðar nú, nema handfæna'weiðar stunda mienn lítils háttar á simá- hátuin innanfjarðar. Ríkisverksmiðjan og Goos- verksm. eru farniar að bræða. Bréfdúfa. í gærkvöldi kl. 7 náði Guðjön Guðbjörnsson 2. stýrimaður á Súð- inni i bréfdúfu á þilfari skipsins. þar sem pað Já við Hapiarbakkann. Er hún merkt á vinstra fæti LCK 41 NURP en á hægri fæti grænn hringur og víð hann baðmullarspotti og hefir sennilega hangið bréf fiar við. Dúfan er stálgrá að Iit. Sendiheira Ólafs Thers f SjömannaféiaoinR. Á fundinum, sem Dagstorún og Sjómannafélagið hélidu samieiigin- ;lega í Iðnó, var mér hent á pilt, er stóð við lelksviðiið og ritaði hjá sér ýmislegt, er'fram fór. Var mér sagt, að hann hefði verið eiinn þieirra manna, er hefðu ver- ið hafðir til pesis að ráða verk- fallsbrjóta til Siglufjaröar, en þeirri svívirðilegu ráðagerð var, svo sem kunnuigt er, komiið fyrir kattarnef. Ég spurðist fyrir um manninn og fékk að vita, að hann héti Finnhogi Kjartanssion, væri ætt- aiðiur austan úr Vík og væri í Sjó- mannafélagi Reykjavíkur. Ég gekk nú til piltsins, og spurói hann, hvort hann væri að ráða verkfallisbrjóta til Siglu- fjarðar. Tók hann því mjög ó- líMega, en er ég bað hann að segja afdráttarlaust, að hann væri ekki einn þeirra mainna, er væru að fremja þetta fantaístrik' gagn- vart siglfirska verkalýðnum og alþýðusamtökunum siem heiild, þá vildi hann engu þar tiil svaria. Fanin ég greinilega að hann var sekur. Pegar tillagan var komin fram um að fara kröfugöniguna, gekk ég til Finnboga þessa og siegi: „Pú kemur í kröfugöniguna heim.til Sveims Benediktssonar og gengur við hliðina á mór.“ Finn- hogi svarar þá, að það fari eftir í hvaða h'ug væii farið heim til Sveins, en ég svaraði, að honium væri óhætt að koma upp á það, að við ætluðum ekki að sýna meitt líkamliegt ofbeldi. En hann tók því fjarri áð komsa í gönguna. Ég get þesisa af því, að piltur þessi tekur -i dag undir með Einari Olgeársisyni, siem í leámnáj göturæðu sinini og síöar í Verklýðsiblíaðiinu var áð kvarta undan því, að ég Sikyldi hafa „svildð verkalýðálnn“ imeð því að ég, eftir að farið hafði verið þanigað í ikröfugöingu, sem samþykt hiafði verið á fund- inum, kærðd mig pkkí um að haida áfram að labba fram eftir nóttunni. Það þarf að leiðrétta það hér, siem áður stóð i blaðinu, að vél- ritaða tillagan, siem Fininhoigi kom með á fundinn frá Ólafi Thors, fékk ekki 4 atkv., heldur að eins eilt, þáð er Fiimboga sjálfs, en á móti gneiddu eitthvað liðlega tvö hundruð atkvæði. Finnboga þaxf þvi að aukast töluvert fylgi yáður en hann gerir stjórnarhyltingu í félaginu eða rekur mig úr því, eins og. hann hefir við orð. 16. júlí. i ~ Ól . Fri'ðr. Grænlandsdeilan. Osló, 16. júlí. N.R.P. F.B, Finn Devold hefir sent „Tidens Tegn“ skeyti þess efnis, að hann fallist á, að svæði það í Græn- landi, sem hann hefir helgað Noregi, verði kallað „Land Friðþjófs Nansens". „Isbjörn" lagði af stað í dag frá Tromsö áleiðis til Grænlands. Á skipinu tóku sér fari leiðangurs- menn, tveir flokkar. Fyrirliði annars flokksins er Jon Giævers, en hins maður að nafni Töllefsen. „Quest“ fór einnig af stað frá Tromsö í dag áleiðis til Grænlands, Skipið hefir á leigu frakkneskur maður, Michael að nafni, sem hefir siglt kringum hnöttinn. Foringi danskra hægrimanna hefir lagt til, að ieiðangursmönnum norskum, sem hætta stafi af að hans áliti, verði bönnuð landganga í Grænlandi, en Stauning for- sætisráðherra hefir lýst sig mót- fallinn uppástungum hans. AlÐlóðaráðsteíaa um vlðskifta- mál. Washington 17. júlí. U.P.F.B, Utanríkismálaráðuneytið hefir til- kynt, að nokkrar líkur séu fyrir þ ví að Bandaríkin muni taka þátt í alþjóðaráðstefnu um viðskiftamál þjóðanna. — Lindsay, sendiherra Bretlands, hefir tilkynt utanríkis- málaráðuneytinu, að Pjöðabanda- lagið muni bjóða Bandarikjunum að taka þátt í ráðstefnunni, — Lindsay lét svo um mælt, að eigi væri unt að halda þessa ráðstefnu fyrr en í haust, vegna Ottawa- ráðstefnunnar. Hótunarbféf fókk maður nok^ur í DanmörkU fyrir skömmu. Stóð í hréfinu, að ef hann vildi, ekki gneiha 50 þús, kr., þá myndi dóttir hans verða myrt. Ef hann greiddi féð, skyldi han/n skyldi afhenda peningana í þekta hlómaverzlun, en þangað myndu þeir verða sóttir. ■— Mað- urinn gerði lögreglunni aðvart 'um þetta, og fóriu tveir leyniilögreglu- þjónar inn í hlómaverziuninia og ætluðu að bíða eftir mannimrm, sem myndi koma til að sækja 50 þús. krónurniar. Þeir biðu og bdðu, og er þeim fanist biðin vera orðini nokkuð löng, fóru þeir að stytta sér stundir með því að skoða blómin. Við hvert blóm stóð miði, er á var skrifað verð blómsinis, og brátt tóku leynilög- reglmnennirnir eftir því, að skrift- in á þesisum hréfmiðum var hin sama sem var á hótunarhréfinu. Verzlunaneigandinn var handtek- iim, meðgekk að hafa sent bréf- ið, og síðan var hann dæmdur í 18 mánaða hetrunarhúsvinnu. Frð Hðsavík. Skrifað að gefau tilefni. Á Húsavík í Suður-Pingeyjar- sýslu er maðux að nafni Krist- ján Júlíusision. Giettinn náungi hefir lýst honum þannig: „að hann minti sig' á geðilTán hola- kálf, sem .fyrir vanþraskun eng- um gæti þó staðið ótti af.“ Eins og mienn vita er það náttúra þessara dýra að leita undir miold- arbörð og tóftarbrot og ausa þar óþverranum yfir sjálf sig. Af þessum iðnaði mun vera sprottið máltækið að „hölsótast eins og fnaut í flagi“. Nefndur Kidstján Júlíusson hiefir nú leitað sér staðar með all- mikla ritsmíð í „VerMýðsbliaðinu“ frá 26. apríl s. I., 17. thl., og verður ekki um það deilt að þtar hæfir skjól skepnu. Það er ekki ætlun mín að krifja íútsmíð þesisa til mergjar og enn síður að svara henini, því til þess yrði ég að brjóta þá mieginreglu, • sem víða mun hafa myndast, að virða Kristján' þennan og hans líka ekki svars. Einungis vil ég setja hér nokkur sýnishorni, ef ske kynni að þeir, sem sæu, ættu hægara með að átta sig- á og samræma andlega hæflleika mannsáns við hið likamlega at- gervi, sem bent hefir verið til hér að framan. Kristján Júlíuissoin er mjög arg~ úr yfir því, að það skuli hafa verið „horið“ á komanúnistama í Húsavík, að þeir væru „valdir“ ,að úrsögn Verlia.mannafél. Húsa- víkur úr Alþýðusamhaúdi is- lands á siðast liðnum vetri. Það skal fúslega játað, að kom- múnistar í Húsavík áttu hvorki tiliöguna, sem að vísu var sitíiuð upp á það að ganga úr báðum samhöndunum, né heldur höfðu þeir framisögu málsins. Hvort- tveggja, tililagan og franrsagau, var bygt á xieynslu og silningi á ásigkomulagi félagsins inn á við og út á við, sem síðar mun sýna sig. Þær niðunstöður, sem byiggð- ar eru á viti og skilningi, er ekki rétt að eigna kommúnistum, enda verða þeir húðvondir- yfir slíku. En ég skýt því áliti tll kunn- ugna manna hér, að koma Ein- ars Olgeirssonar hingað haustið 1930 og frammistaða fylgjenda hans síðan hafi verið ölkm hér til hölvunar, og þá ekki sízt Verka- mannafélagi Húsavíkur. Ef Kristján Júlíusson vill ekki beinlínis neita því, að komimún- istana í Húsavík heri að telja mieð’ mönnum, þá geta allir sannfærst af ritsmíð hans um það, að Verkamiannafélag Húsavíkur sam- anstendur af 4 pólitískum flokk- ■um. Það virðist því þurfa alveg sérstakt gáfnafar til þess að halda þvi fram, að þannig sldpulagt fé- lag eigi heima í eánum póliitískuim flokM eða þá tveimur, sem eru í hárinu hvor á öðrum, svo sem. Alþýðusamhand íslands og Kom- múnistaflokkur IsJandis. Ég krefst þesis ekki, að Kr. Júlíusson beri sikinbragð á hvemig þettá er, en ég hefði viljað krefjást þess af Einari Olgeirssynji, sem er leiðtogi kommúnista, að hann gerði til- raun til að vitka fylgiismienn sína fremur en orðið er, ef hann þá getux. Kristjáni Júlíussyni er kunnugt um þáð, að í Vierkamannafélagi Húsavíkur er stór meiri hluti mannia framleiðendur, annað hvort við sjó eða land eða hvort tveggja. Fer hér ekkert eftir póli- tískri flokkaskiftingu. Menin íáta og framleiðslu sína hér í sömu verzlánir án þesis að pólitíkin sé þar lögð til grundvallar. Sem sagt: mienn eiga það, við sjálfa sig, hvar menn verzla, hvort menn kaupa og selja vörur sínar með ákveðnu verði hjá kaupmönnum eða hafa vdðskifti sín upp á eigin ábyrgð í Kaupfélagi Þingeyinga. Þetta er grundvöllurinn, sern hann hefir fyrir sér, þiegar hann: talar um verkföilL Með öðr- um orðum: Framleiðendur eiga að gera verkföll á sjálfa sdg og viðskiftamienn- irnir eiga að reyna að hnekkja sdnni eigin viðskiftastofnun. Krist- ján Júlíusison lætur þess getfö, að ég hafi komið „frarn fyrir krat- ana á þingmálafundinum í vor, sem leið“, það er 1931. En aö enginn hafi viljað kannast við að hafa beðið mig að tala. Er svo að sjá, sem hann hafi snúið sér bæði til kratanina og íhaldsmanna í þesisum efnum. Hefix hann, þannig orðió sjálfur lil þess að. leiða allsterkar líkur að því, sem ég sveigði að hér að framan, að. enginn vildi virða Iiann svars. Að þessu sé í raun og veru svona varið kom átakanlega friam f öiðtru tilfelli ,sem nú skal greina: Kriist- ján Júiíusson sér mjög ofsjónum yfir því ,að ég skyldi sitja við! hliðina á heioviröum SjáJfstæðis- mönnum fram á fundinn á Breiðlu- mýri vorið 1931, og er það að vonum. Kr. Júlíusison mium hafa lapgáð til að fara á þennan fund ásamt tveimur félögum sínum, en hann var áður búinn að leggja ailhart á si:g til þess að sanna það ,aö hann og hans flokkstoræð- ur væru ekki borgarar í venju- legum skilningi; hafði hann vet- urinm áðux þyrlað upp nokliurri rnold á Húsavík í þessum til-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.