Morgunblaðið - 03.08.1988, Page 1

Morgunblaðið - 03.08.1988, Page 1
Auður Arna ,7 ára I litlum skógi í litlum skógi er lítið hús, í litla húsinu er lítill skápur, í litla skápnum er lítill poki í litla pokanum er lítið sjónvarp í litla sjónvarpinu eru fréttir. Fanný Björg Jóhannsdóttir, Háagerði 55, Reykjavík, sendi þessa vísu. Hvað er í blaðinu? Drátthagi blýanturinn bls. 8 Myndir frá bömunum bls. 4-5 Þrautir bls. 3 Svör við þrautum bls. 6 Vegabréf bls. 8 Lok, lokoglæs bls. 6 Úrýmsumáttum bls. 6 Myndasögur bls. 2, 4 og 7 Oddný Kristinsdóttir, 10 ára, Kirkjubraut 50, Höfn í Horna- firði, teiknaði þessa fíla.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.