Morgunblaðið - 03.08.1988, Qupperneq 6
6 C
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 1988
ýmsum áttum
Meistarí í flóahoppi
Flóasérfræðingar fullyrða að til
séu um 1830 mismunandi tegundir
af flóm. Sú fló sem getur hoppað
hæst og lengst heitir pulex irritans.
Á amerísku flóamóti — já þú last
rétt — hoppaði þannig fló 33 sm í
iangstökki og 19,7 sm í hástökki.
Þetta virðist ekki vera svo ’mikið
en verður það þegar tekið er með
í reikninginn að þetta er þrátt fyrir
allt 130 sinnum hæð flóarinnar.
Auga sem platar
í hitabeltinu er lftill fiskur sem
hefur blett sem líkist auga á aftur-
hlutanum. Fisknum er það eðlislægt
að synda hægt og rólega afturábak
en hann er jafnframt tilbúinn til
að skjótast í hina áttina ef óvin ber
að garði. Raunveruleg augu físksins
eru falin í svarta og hvítröndótta
strikinu sem þið sjáið á myndinni.
Endurnýjun
Hjá mörgum dýrum vex aftur
tapaður líkamshluti. Endumýjun er
ágætt orð yfír þetta. Til er dýr sem
missir halann ef það er verður
óvænt fyrir árás óvinar. Þá getur
óvinurinn byrjað að borða halann á
meðan það sjálft laumast burtu. Á
nokkrum mánuðum vex halinn aft-
ur. Krossfiskurinn er enn duglegri.
Ef hann missir einn arminn vex nýr
fljótlega aftur. Og það sem er enn
ótrúlegra: Sá hiuti sem datt af verð-
ur líka að nýju dýri!
í umferðarlögunum
segir að á hveiju reiðhjóli
skuli vera lás. A almanna-
færi má ekki skilja reið-
hjól eftir nema það sé
læst og þannig gengið frá
því að það trufli ekki eða
valdi hættu í umferðinni.
Alltof oft hendir það að
hjólum sé stolið. Sum hjól-
anna sem tekin eru
óftjálsri hendi eru ekki
einu sinni læst. Til að var-
ast stuld er auðvitað
skylda að hafa lás. Til eru
margar tegundir lása og
sjást nokkrar þeirra á
myndinni.
Rétt er að skrifa hjá sér
skráningamúmer hjólsins
og jafnvel að merkja það.
Hægt er að nota sjálflím-
andi bókstafí sem límdir
eru á hjólið t.d. á stöng-
ina. Það getur líka verið
snallt að læst hjólinu við
girðingar eða staura þar
sem það passar.
Lok, lok og læs
SSíííS-
Pennavinir
Dög-g- Mósesdóttir,
Grundargötu 50
350 GRUNDARFIRÐI
Dögg er 9 ára og vill skrifast á við stráka
og stelpur á öllum aldri.
Svör við þrautum
J3vör við þrautum sem voru í blaðinu
20.7. 1988:
1. Hvaða staður 8? Þetta var Seltjamar-
nes. Rétt svör sendu: Ágúst Hólm Har-
aldsson og Kristinn Hólm Haraldsson,
Hólabergi 58, Reykjavík, Guðrún Jóns-
dóttir, Hrísateigi 12, Reykjavík, Elíza-
beth Powers, Espigerði 2, Reylqavík,
Vignir Jóhannsson, Strandgötu 55, Eski-
fírði, Stefán Ingi Valdimarsson, Reyni-
mel 65, Reykjavík, Ása Marín Hafsteins-
dóttir, Fjóluhvammi 13, Hafnarfírði, Jón
Eyvindur Bjamason, Blómvangi 2, Hafn-
arfírði.
2. Hvaða teikning? Svarið er teikning
8. Rétt svör sendu: Guðmundur Bjöm
Ámason, Álfhólsvegi 127, Kópavogi,
Ágúst og Kristinn Hólm Haraldssynir,
Hólabergi 58, Reykjavík, Guðrún Jóns-
dóttir, Hrísateigi 12, Reylqavík, Elíza-
beth Powes, Espigerði 2, Reykjavík,
Vignir Jóhannsson, Strandgötu 55, Eski-
fírði, Stefán Ingi Valdimarsson, Reyni-
mel 65, Reykjavík, Ása Marín Hafsteins-
dóttir, Fjóluhvammi 13, Hafnarfírði, Jón
Ejrvindur Bjamason, Blómvangi 2, Hafn-
arfirði.
3. Flugdrekar. Það er B sem á flugdre-
kann sem flýgur hæst. Rétt svör sendu:
Guðmundur Bjöm Ámason, Álfhólsvegi
127, Kópavogi, Hildur Gottskálksdóttir,
Giljaseli 13, Reylqavík, Ágúst og Krist-
inn Hólm Haraldssynir, Hólabergi 58,
Reykjavík, Guðrún Jónsdóttir, Hrísateigi
12, Reykjavík, Elízabeth Powers, Espi-
gerði 2, Reykjavík, Þórey Sif Brink,
Fjarðargötu 64, Þingeyri, Vignir Jó-
hannsson, Strandgötu 55, Eskifirði, Stef-
án Ingi Valdimarsson, Reynimel 65,
Reykjavík, Ása Marín Hafsteinsdóttir,
Fjóluhvammi 13, Hafnarfirði, Jón Ey-
vindur Bjamason, Blómvangi 2, Hafnar-
fírði.
4. Talnaþraut. Svarið sjáið þið á mynd-
inni. Rétt svör sendu: Guðmundur Bjöm
Ámason, Álfhólsvegi 127, Kópavogi,
Ingibjörg H. Ingadóttir, Grundargötu 58,
Grundarfirði, Ágúst Hólm Haraldsson
og Kristinn Hólm Haraldsson, Hólabergi
58, Reykjávík, Guðrún Jónsdóttir, Hrísa-
teigi 12, Reykjavík, Elízabeth Powers,
Espigerði 2, Reykjavík, Vignir Jóhanns-
son, Strandgötu 55, Eskifírði, Stefán
Ingi Valdimarsson, Reynimel 65,
Reykjavík, Grétar Víðir Pálsson, Dverg-
hamri 7, Vestmannaeyjum, Ása Marín
Hafsteinsdóttir, Fjóluhvammi 13, Hafn-
arfírði, Jón Ejrvindur Bjamason, Blóm-
vangi 2, Hafnarfírði.
5. Stafaþraut. Staðimir vora ísafíörður,
Bolungarvík, Flateyri, Hólmavík,
Hvammstangi, Grandarfjörður, Borgar-
nes, Sandgerði, Hafnaifjörður,
Grindavík, Þorlákshöfn, Stokkseyri,
Hella, Vík, Höfn, Djúpivogur, Breið-
dalsvík, Egilsstaðir, Vopnafjörður, Þórs-
höfn, Kópasker, Raufarhöfn, Húsavík,
Dalvík og Siglufjörður. Rétt svör sendu:
Guðmundur Bjöm Ámason, Álfhólsvegi
127, Kópavogi, Ágúst og Kristinn Hólm
Haraldssynir, Hólabergi 58, Reykjavík,
Guðrún Jónsdóttir, Hrísateigi 12,
Reykjavík, Elízabeth Powers, Espigerði
2, Reykjavík, Alma Auðunsdóttir, Borg,
Miklaholtshreppi, Jón Eyvindur Bjama-
son, Blómvangi 2, Hafnarfírði.
JT| M p P J m ZL mT\ r 1 17 T\ s m m M 1 □E9 0 ú QQ U VL T 6- F fi e T £r F
H j iLm w. - 1 UbS £ V tm B □□ R Þ F l/
L £ l 6 7 ffl. R. Þ fi A7 T7A rm TMA g T fi J
L ÍA Þ j W\ '0, vTz A s a E m k u
í A? V T '0 & % /A s £. 4 m 3 a H T H T
zjf M & n 3 1 2 nj m a R 1 n F
0 Jj i v: — rm ■ á ? [1 m !L fir r* r 'm ©S A/ T fi J
11 g iE m r-i *' k /4 +.M rji % n T l) TL
H E9 u yj Wi / f-S £3 ata i 1 M S
B ‘A T i? h Þ 6 0 4 f-S s iA frZ U Er> 6- £ F
E K '5 T á- £ í' a a W- A. A Ji F B 6 J T
Ll 5 // tí. á. ¥ A tf L ð 'o Gr 6 Þ Ö H 'A
iB 2 5 -D £ s j T * w o S M k T 4 J F £ <T
El li\ m £ p» % s w T ö S JF X 4 £ w u
a & 6 X T T fi jl X £ 6 u M F L 3 u 5 U J'
H £ '0 úr 6 Þ M e a 0 s m A G 0 T M k [T fi /t
zs Sb
'li HO vs
6o i 30
zs fcO \l~
%
56 y :