Morgunblaðið - 06.09.1988, Side 5
B 5
MORGUNBLAÐŒ) IÞROTTIR ÞREXJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1988
KNATTSPYRNA / 2.DEILD
KNATTSPYRNA/1.DEILD
Enn heimasigur Tindastóls
Tindastóll sýndi það á laugar-
dag, að liðið er komið til að
vera í 2.deild, er þeir unnu Selfyss-
inga 3:0. Þetta er fímmti heimasig-
ur Tindastóls í sum-
ar.
Hvöss norðanátt
setti svip sinn á leik-
inn og sóttu heima-
menn undan vindi í fyrri hálfleik.
Hólmar Ástvaldsson kom þeim yfír
með marki eftir vamarmistök Sel-
Bjöm
Bjömsson
skrifar
UMFT-Setfoss
3:0 (2:0)
Mörk Tindastóls: Hólmar Ástvaldsson
(13.), Eyjólfur Sverrisson (43.), Guð-
brandur Guðbrandsson (88.).
Maður leiksins: Gísli Sigurðsson,
Tindastóli.
fyssinga. Áfram hélt þung sókn
Tindastóls og undir lok hálfleiksins
bætti Eyjólfur Sverrisson öðru
marki við eftir einleik í gegnum
vöm Selfoss.
Selfyssingar sóttu stíft með vind-
inn í bakið í síðari hálfleik en tókst
ekki að skora og átti stórleikur
Gísla Sigurðssonar, markvarðar
Tindastóls, mikinn þátt í því. Inn á
milli átti Tindastóll skjmdisóknir og
úr einni þeirra innsiglaði Guðbrand-
ur Guðbrandsson sigur liðsins á lok-
amínútunum.
Þróttur með annan
fótinn í 3. deild
AÐEINS kraftaverk getur nú
bjargað Þrótti frá falli í 3. deild.
Liðið tapaði á sunnudag 2:4
fyrir ÍR og hefur aðeins hlotið
eitt stig í sfðustu fimm leikjum.
róttarar byrjuðu þokkalega.
Sigurður Hallvarðsson kom
þeim yfír með marki úr vítaspymu
undir lok fyrri hálfleiks og síðan
byijuðu þeir þann
Guðmundur síðari með látum.
Jóhannsson En þegar klukku-
skrifar stund var liðin af
leiknum hmndi leik-
ur liðsins eins og svo oft áður t
sumar. Alvarleg staða þess í 2.
deild er afleiðing af því að það er
„60 mínútnalið". Segja má að Þrótt-
arar hafí farið á „ókostum" síðasta
hálftímann, því að á þeim tíma
fengu þeir á sig mörkin íjögur.
Hörður Theodórsson skoraði tvö
mörk með skömmu millibili og kom
þannig ÍR yfír. Stuttu síðar var
Sverrir Pétursson, bezti maður
Þróttar, rekinn út af fyrir gróft
brot. Þróttarar reyndu þó ákaft að
klóra í bakkann en þrátt fyrir ágæt
færi tókst þeim ekki að jafna.
Guðjón Ragnarsson skoraði
þriðja mark ÍR eftir samleik í gegn
vöm Þróttar en Valgeir Baldursson
minnkaði muninn skömmu síðar
með góðum skalla. Bragi Bjömsson,
bezti maður ÍR-inga í |eiknum, inn-
siglaði síðan sigur ÍR-inga með
marki úr umdeildri vítaspymu.
■ Úrsllt/B11
■ StaAan/BII
Þróttur-ÍR
2:4 (1:0)
Mðrk Þróttar: SigurSur Hallvarðsson
(36.,vítd, Valgeir Baldursson (89.).
Mðrk IR: Hðrður Theodórsson (61.,
71.), Guðjón Ragnarsson (85.), Bragi
Bjömsson (90.,víti).
Maður lciksins: Bragi Bjömsson, ÍR.
Siglfirðingar réðu
ekki við Heimi
VÍÐISMENN sigruðu Siglfirð-
inga 3:1 í fremur bragðdauf-
um leik í Garðinum á laugar-
daginn. Leikurinn hafði tals-
verða þýðingu fyrir Siglfirð-
inga sem nú heyja harðvftuga
baráttu fyrir sœti sfnu f 2.
deild, en Vfðismenn höfðu
aftur á móti efni á að taka
lífinu með ró. Það var öðrum
fremur Heimir Karlsson sem
Siglfirðingar sáu ekki við.
Hann skoraði fallegasta mark
leiksins og lagði upp þriðja
markið.
Siglfírðingar sóttu lengstum
meira í þessum leik, en höfðu
ekki erindi sem erfiði upp við
mark andstæðinga sinna. Þeir
HIH náðu þó forystunni
Bjöm í leiknum með
Blöndal marki breska leik-
skrifar mannsins Paul
Friar af stuttu
færi eftir mikla pressu og darrað-
ardans inni f vftateig Vfðis.
En Víðismenn eru þekktir fyrir
allt annað en að gefast upp og
þeim tókst að jafna metin nokkr-
um mínútum síðar eftir skyndi-
sókn. Markið skoraði Björgvin
Björgvinsson eftir fyrirgjöf frá
Sævari Leifssyni.
í sfðari hálfleik bætti Heimir
Karlsson þjálfari og leikmaður
þeirra Víðismanna við öðru marki
og var það jafnframt fallegasta
mark leiksins. Heimir fékk bolt-
ann utarlega í vítateignum og
sneri baki í markið. Hann tók
boltann niður, sneri sér til hálfs
og sendi hann með þrumuskoti
efsti í markhomið, óveijandi fyrir
annars ágætan markvörð KS,
Magnús Jónsson.
Fátt markvert gerðist í leiknum
eftir það þar til á sfðustu mfnútun-
um að Víðismenn bættu við sínu
þriðja marki og heiðurinn af því
átti Heimir Karlsson, en Björgvin
Björgvinsson rak endahnútinn á
sóknina og sendi boltann í markið
af stuttu færi eftir sendingu
Heimis.
Víðir-KS
3:1 (0:0)
Mttrk Vlðia:Björgvin Björgvinsson,
(35. og 88.), Heimir Karlsson (46.).
Mark KSrPaul FYiar (28. mín.).
Maður leiksins: Heimir Karlsson, Víði.
ÍBV-UBK
1:1 (0:0)
Mark ÍBV: Tómas Ingi Tómasson
(47.).
Mark UBK: Helgi Bentsson (55.).
Maður lciksins: Tómas Ingi Tómas-
son, ÍBV.
Slaktí
Eyjum
LIÐ ÍBV og UBK skildu jöfn
þegar þau áttust viö á laugar-
dag. Leikurinn var leiAinlegur á
að horfa — mikiA var um miðju-
þóf og fá fœri, sem skiptust
þó jafnt á liðin og jafntefli því
sanngjörn úrslit.
hlé.
Frá
Sigfúsi Gunnari
Guðmundssyni
i Eyjum
Fyrri hálfleikur var markalaus,
en þó fengu Breiðabliksmenn
tvívegis ágætis færi rétt fyrir leik-
:. I bæði skiptin varði Adolf
Óskarsson í marki
ÍBV vel frá Grétari
Steindórssyni.
Strax f byijun
sfðari hálfleiks kom-
ust heimamenn yfír með marki
Tómasar Inga Tómassonar. Tómas
Pálsson, þjálfari ÍVB, lék þama sinn
fyrsta leik með liðinu í sumar. Hann
gaf skemmtilega sendingu á son
sinn, Tómas Inga, sem skaut góðu
skoti efst í markhomið.
Skömmu síðar jöfnuðu Breiða-
bliksmenn. Helgi Bentsson lék f
gegn um vöm ÍBV og skoraði lag-
lega í bláhomið framhjá markverði
ÍBV.
Rétt fyrir leikslok var Jón Atli
Gunnarsson nálægt því að koma
ÍBV yfír, en Eiríkur Þorvarðarson
í marki UBK varði glæsilega hörku-
skot hans af markteig.
Morgunblaðið/Bjarni
Halldóra Gylfadóttlr var óstöðvandi gegn KR á sunnudag og gerði þijú
mörk I 6:1 sigri ÍA.
Stjarnan náði
öðru sætinu
Halldóra og Eydís með þrennur
SÍÐUSTU umferð í 1. deild
kvenna lauk um helgina. KR
missti af öðru sœti deildarinnar
þegar liðlð steinlá fyrir ÍA uppi
á Skaga. Leiknum lauk með
stórsigri heimaliðsins, 6:1 .Á
ísafirði sigraði Stjarnan ÍBÍ 4:0
og KA vann ÍBK í Keflavík 6:2.
Halldóra Gylfadóttir skoraði
þrennu fyrir ÍA þegar liðið lék
við KR á sunnudag. Skagastúlkum-
ar fóru á kostum f leiknum og unnu
sanngjaman sigur, enn þær skor-
uðu sex mörk gegn aðeins einu
marki gestanna. Staðan í leikhléi
var 3:0.
Jónina Víglundsdóttir skoraði tvö
mörk fyrir ÍA og Sigurlín Jóns-
dóttir gerði eitt mark. Helena ólafs-
dóttir skoraði eina mark KR.
ÍBÍ-Stjaman
Viðureign ÍBÍ og Stjömunnar á
ísafírði lauk með 4:0 sigri Stjömu-
liðsins sem skoraði tvö mörk í hvor-
um hálfleik.
Ragna Lóa Stefánsdóttir skoraði
tvö mörk fyrir Stjömuna og Laufey
Sigurðardóttir og Anna Sigurðar-
dóttir gerðu sitt markið hvor.
ÍBK-KA
Akureyrarliðið gerði_ góða ferð
til Keflavíkur og vann ÍBK örugg-
lega 6:2. Staðan í leikhléi var jöfn,
1:1, en í síðari hálfleik tók KA öll
völd á vellinum. Anna María Sveins-
dóttir og Kristín Blöndal skomðu
mörk IBK. Eydís Marinósdóttir
skoraði þrennu fyrir KA, íris Thor-
leifsdóttir skoraði tvö mörk og Inga
Bima Hákonardóttir eitt mark.
KNATTSPYRNA / 4. DEILD
BÍ og Austri
komin í 3. deild
Úrslitaleikurinn
m
Urslitakeppni 4. deildar er nú í
fullum gangi. Úrslitariðlamir
em tveir — Skotfélag Reykjavíkur,
Hveragerði og Bí leika í öðrum riðl-
inum en Austri og Kormákur í hin-
um. I báðum riðlum em leiknar
tvær umferðir og nú er aðeins ein-
um leik ólokið — Hveragerði og BÍ
leika í kvöld.
Þrátt fyrir að BÍ eigi einum leik
á sunnudag
ólokið, er liðið þó búið að tryggja
sér sigur í sínum riðli, og þar með
sæti í 3. deild. í hinum úrslitariðlin-
um vann Austri. BÍ og Austri léka
síðan til úrslita í deildinni sunnu-
daginn 11. september, og bæði liðin
leika f 3. deild að ári.
■ Úrslit/B11
HAPPDRÆTTI
5 Ford Bronco - 40 Fiat Uno
Dregiö 12. september.
Heildarverömœti vinninga 21,5 milljón.
/j/tt/r/mark