Morgunblaðið - 06.09.1988, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 06.09.1988, Qupperneq 6
 6 B MORGUNBLAÐIÐ IÞROTT1R ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1988 KNATTSPYRNA / ÍSLANDSMÓTIÐ 1. DEILD Skaga- menn nálgast Evrópu- sætid SKAGAMENN nálguðust enn það takmark sitt að ná Evrópu- sæti, en þeir sigruðu áhugalitla Keflavíkinga á laugardaginn. Skagamenn bytjuðu með mikl- um látum og skðpuðu sér tvö dauðfæri strax á fyrstu 10 mín. Ólafur Þórðarson var að verki í bæði skiptin, komst inn fyrir vömina eft- ir sendingar frá Heimi og Alexánd- er. í fyrra skiptið ætlaði hann að vippa fyir Þorstein en skaut yfír markið og síðan skaut hann rétt framhjá, fyrir nánast opnu marki. Skagamenn náðu svo forystu á 11. mín. er Aðalsteinn skoraði af Sigþór Eiríksson skrífarfrá Akranesi stuttu færi, af markteig, eftir fyrir- gjöf frá Heimi. Á 57. mínútu sýndu gömlu félag- amir frá La Louviere í Belgíu, Karl Þórðarson og Þorsteinn Bjamason, snilldartilþrif. Karl brunaði framhjá tveimur vamarmönnum ÍBK, og sendi síðan þrumufleyg sem stefndi í blávinkilinn, en Þorsteinn varði hreint stórkostlega með því að slá knöttinn yfir. Skagamenn skomðu svo aftur á 70. mín. og var mjög vel að því staðið. Karl Þórðarson tók boltann af Daníel Einarssyni, sem var að gaufast með hann út við hliðarlínu. Karl geystist fram kantinn og sendi boltann fyrir markið þar sem Aðal- steinn kom á fullri ferð og hamraði hann viðstöðulaust í netið. Fallegt mark. Síðasta tækifæri leiksins féll í hlut Skagamanna — Ólafur Þórðar- son komst þá í gegn, var í ákjósan- legu færi sjálfur, en gaf þó til Aðal- steins sem var í enn betra færi. Aðalsteinn skaut hörkuskoti að marki en Þorsteinn varði enn einu sini frábærlega — kom þar í veg fyrir að Aðalsteinn næði þrennunni. Sigurinn var afar ömggur og aldrei í hættu. Skagamenn áttu ágætis spretti en leikurinn datt nið- ur á milli. ÍA-ÍBK 2 : 0 íslandsmótið 1. deild - Akranesvöllur, laugardaginn 3. september 1988. Mörk ÍA: Aðalsteinn Vígiundsson 2 (11. °g 70.) Gult spjald: Kjartan Einarsson, IBK (78.) og Alexander Högnason ÍA (75.) Dómari: Magnús Jónatansson, 6. Áhorfendun 600. Lið ÍA: Ólafur Gottskálksson, Heimir Guðmundsson, Mark Duffield, Sigurð- ur B. Jónsson, Guðbjöm Tryggvason, Karl Þórðareon, Haraldur Ingólfsson, Ólafur Þórðarson, Sigursteinn Gísla- son, Alexander Högnason, Aðalsteinn Víglundsson. Lið ÍBK: Þoreteinn Bjamason, Daníel Einarsson, Einar Ááajöm Ólafsson, Guðmundur Sighvatsson, Sigurður Björgvin8son, Ámi VilhjáJmsson (Jó- hann Júlíusson vm. á 70.h Grétar Ein- areson, Gestur Gylfason, Óli Þór Magn- ússon, Kjartan Einarsson, Brynjar Heiðarsson. Morgunblaðið/Sve. Ómar Torfason sést hér skora annað mark sitt og tryggja Fram íslandsmeistarabikarinn. Þetta var jafnframt 35. mark Ómars í 1. deildarkeppninni. „Ekki öll nótt úti enn“ - sagði Óskar Ingimundarsson, þjálfari Leift- urs, eftir jafnteflið við KR „VIÐ ætluðum okkur að vinna þennan leik, því við þurftum á því að halda í baráttunni á botninum. Það tókst hins vegar ekki en það er ekkl öll nótt úti enn,“ sagði Óskar Ingimundar- son, þjálfari Leifturs, eftir jafn- teflið í Ólafsf irði á laugardag- inn. Þegar á heildina er litið verður jafntefli Leifturs og KR að telj- ast sanngjamt. Bæði iiðin voru nær því að bæta við fleiri mörkum, eink- um heimanenn, og kom verulega á óvart hvað leikmenn beggja liða náðu að sýna því aðstæður til knattspymu voru heldur bág- bomar. Norðangola, mikil rigning og völlurinn mjög blautur, pollar víðast hvar sem höfðu afgerandi áhrif oft á tíðum. Stefán Amaldsson skrífar frá Óiafsfíröi Heimamenn léku undan golunni í fyrri hálfleik og sóttu meira strax í upphafi leiksins. KR-ingar reyndu að átta sig á aðstæðum og komu síðan æ meira inn í leikinn sem á leið. Steinar Ingimundarsson átti fyrsta marktækifæri heimamanna. Stefán Amarson, markvörður KR, missti boltann frá sér eftir auka- spymu Lúðvíks Bergvinssonar og 3»i Rúnar Kristinsson, KR, og Lúðvík Bergvinsson, Leiftri. beint fyrir fætur Steinars, sem skaut framhjá úr mjög góðu færi. En markið lá í loftinu og er stundaifyórðungur var liðinn skor- aði Halldór Guðmundsson fyrir heimamenn. Gústaf Ómarsson skaut að marki KR, en knötturinn stöðvaðist í polli fyrir framan mark gestanna og þar kom Halldó að- vífandi og renndi knettinum af ör- yggi í netið. Áfram sóttu heima- menn og þeir vom óhræddir við að skjóta á markið undan golunni, en skyndisóknir KR-inga voru oft á tíðum hættulegar og er hálftími var iiðinn fengu þeir tvö álqósanleg marktækifæri. Eftir gott skot mun- aði minnstu að Guðmundur Garð- arsson gerði sjálfsmark og síðan skallaði Júlíus Þorfinnsson hárfint framhjá eftir homspymu. KR-ingar komu grimmir til leiks eftir hlé og sóttu mun meira. Það var Sæbjöm Guðmundsson, sem jafnaði með fallegu skallamarki eft- ir góðan undirbúning og fyrirgjöf frá Rúnari Kristinssyni. Lítið gerð- ist næstu mínútumar, KR-ingar voru meira með knöttinn, en um miðjan hálfleikinn tóku heimamenn aftur við sér og sóttu ívið meira allt til leiksloka. Leikurinn fór samt aðallega fram á miðju vallarins og þvi fátt um marktækifæri. í lokin var Hörður Benónýsson, sem var rétt kominn inná, rekinn af velli eftir átök við Ágúst Má Jónsson. Skömmu síðar var leikurinn úti og sanngjamt jafntefli staðreynd. Rúnar Kristinsson og Jósteinn Ein- arsson voru bestir hjá KR, en Lúðvík Bergvinsson var sprækastur heimamanna. Guðmundur Stelnsson sést hér skora mark sitt gegn KA, sem var hans sextuf Lerftur - KR 1 : 1 íslandsmótið 1. deild, ÓlafsQarðarvöllur, laugardaginn 3. september 1988. Mark Leifturs: Halldór Guðmundsson (15.). Mark KR: Sœbjöm Guðmundsson (55.). Gult spjald: Þorsteinn Geirsson og Steinar Ingimundarson, Leiftri. Rautt spjald: Hörður Benónýsson, Leiftri. Áhorfendur: Fékkst ekki uppgefið. Línuverðir: Gunnar Viðareson og Ari Þórð- arson. Dómari: Sæmundur Víglundsson 5. Lið Leifturs: Þorvaldur Jónsson, Guð- mundur Garðareson, Ámi Stefánsson, Sig- urbjöm Jakobsson, Gústaf Ómareson, Lúðvík Bergvinsson, Hafsteinn Jakobsson, Halldór Guðmundsson, Friðgeir Sigurðsson, Þoreteinn Geirsson og Steinar Ingimund- arssson (Hörður Benónýsson vm. á 83.). Lið KR: Stefán Amarson, Rúnar Kristins- son, Þorsteinn Halldórsson (Hilmar Bjöms- son vm. á 83.), Gylfi Dalmann Aðalsteins- son, Willum Þór Þóreson, Jósteinn Einare- son, Ágúst Már Jónsson, Gunnar Oddsson, Bjöm Rafnsson, Sæbjöm Guðmundsson, Júlíus Þorfínnsson (Ingólfur Gissurarson vm. á 64.). Hvað sö' VIAar Þorkalsson: „Það var bölvanlegt að þurfa sitja inni í búningsklefa I seinni hálf- leiknum og hlusta á Iýsingu af leiknum — hlusta á KA-menn jafna. Ég fór svo út og þá skoraði Ómar þetta yndislega mark,“ sagði Viðar, sem þurfti að fara út af vegna meiðsla. „Mér fannst furðulegt hvemig KA-liðið lék. Liðið á mögu- leika á Evrópusæti og tveir þeirra láta reka sig út af.“ Ormarr Örlygsson: „Það er dásamlegt að þetta skuli vera í höfn. Við ætluðum að fara út og sýna einhveija ballerínutakta í seinni hálfleiknum — héldum að

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.